Þjóðviljinn - 11.06.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.06.1948, Blaðsíða 8
Ungur járrismiðer beiS bana er kviknað hafði í iýsisgeymi l»að hörmulega slys varð um kl. 11.30 í gær, að Þom'arður Jónsson, járnsmiffur, Öldugötu 26, beið bana við vinnu í lýsis- hreinsunarstöðinni á Kietti. Þorvarður heitinn var að gera við lýsisgeymi með öðrum manni, er kviknaði í fötum Iians. Geymir- inn er mjög þröngur og náðist Þorvarður því ekki fyrr en búið var að Iogskera gat neðst á geyminn, en þá var hann Iátinn. S Þ er að koma sér upp kerfi útvarpsstöðvá inn allan heim. Hér sjást starfsmenn upplýsingadeildar S Þ og pólska útvarps- ins virða fyrir sér nýtízku enduriarpsstöð, sem sett verður upp í Varsjá og endurvarpar um Austur-Evrópu dagskrá SÞ í Lake Success. Sfríð gegn éþrifnaði haíið: HreiiiSætisvika s leykjavík tsl 1?. júní Gerið nú Beykjavík að iynrmynd í þrikaði Það er bafín hreinlætisvika í Reykjavík. Dagana sem eftir eru til 17. júní eiga bæjarbúar að nota vel til þess að hreinsa rækilega burt allt rusl er safnazt hefnr við hús þeirra frá því síðast að þeir „gerðu hreint1 Lýsisgeymirinn, sem Þorvarð ur var að gera við, bilaði í fyrradag og var þá tæmdur og hreinsaður. Hefur samstarfs- maðui’ Þorvarðar skýrt svo frá, að sprunga hafði myndazt í geyminum og ætluðu þeir að þétta hana í gær. Fór vinnu- félagi Þorvarðar fyrst ofan í geyminn, sem er 3,30 m. á hæð og 1,15 m. í þvermál. til að undirbúa logsuðuna. Er hann Siglfirðingar öisd- irlia þjéðhátíð Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gær: Á fundi bæjarstjómar í dag var samþykkt að fela Knatt- spyrnufélagi Siglufjarðar und- irbúning hátíðahaldanna 17. júní og kaus bæjarstjórn 3 menn til að starfa með 17. júní nefnd K. S. K. S. hefur frá stofnun geng- ízt fyrir hátíðahöldum 17. júní ár hvert í minningu Jóns Sig- urðssonar. Síðan 1944 hefur bæjarstjórn ár hvert falið K.S. undirbúning að 17. júní hátíða- höldunum og hefur félaginu þá sem áður farið verkið vel úr hendi og verið íþróttahreyfing- unni og bæjarfélaginu til sóma. Stjórn Malans eyknr kynþátta- kúgnn Innanríkisráðheirann í ný- myndaðri stjórn þjóðemissinna í Suður-Afríku hefur tilkynnt, að stjórnin muni þegar taka að framkvæma stefnu flokksins um að þrengja kosti litaðra kjm- þátta í Suður-Afríku, sem eru nær þrisvar sinnum f jölmennari í landinu en hvítir menn, enn frekar, en nú er gert. Verður byrjað á því, að afnema lög, sem stjórn Smuts hafði sett, um að Indverjar skyldu fá að kjósa þrjá þingmenn, að vísu hvíta. Herskylda Framhald af 1. síðu. þetta í fyrsta skipti á friðar- tímum, að herskylda er sett í Bandaríkjunum. Msð herskyld- unni á að fjölga í her, flota og flugher upp í 1.749.000 manns. Frumvarpið fer nú til fulltrúa- deildarinnar, en republikanar hafa ákveðið, að afgreiða það á þessu þingi. hafði lokið því kom hann upp, én Þox-varður fór ofan í geym- iun til að rafsjóða. Báðir höfðu þeir gasgrímu við vinn- una, enda var óverandi þar að öðrum kosti fyrir ólofti. Þegar Þorvarður var langt kominn með verkið kallaði hann upp til vinnufélaga síns, að kvikn- að væri í annarri buxnaskálm sinni. Tók hann þá eftir því að Þorvarður hafði tekið gasgrim una af sér. Kaðalstigi var í geyminum og komst Þorvarð- ur eitthvað upp í stigann, en féll niður aftur. Var þá farið að loga upp eftir geyminum að innan. Kallaði vinnufélagi Þorvarð- ar nú á hjálp og var sprautað úr hverju handslökkvitækinu af öðru ofan í geymirinn og botn- lokan tekin frá. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang og reyndi að ná manninum en það reynd- ist ógerlegt og varð að log- skera gat til þess neðst á geym irinn. Tók það skamma stund, en er til náðist var Þorvarð- ur látinn. Þorvarður heitinn var ungur maður, ókvæntur. Hann vann í Stálsmiðjunni. Dauðaslys á Akureyri Það slys varð á Akureyri í fyrrad. að Jón Karlsson rafrirki beið bana af rafstraum, þar som liann var að viluia við raflögn. Var jón látinn þegar iæknir kom á slysstaðinn. Tvær Htuterðir nui helgina Ferðaskrifstofan efnir til f jög urra ferða um næstu helgi, tveggja Hekluíerða, einnar Gi*afningsxerðar og einnar á Kef lavíkur f lugvöli. 1 fyrri Hekluferðina verðuv lagt af stað á morgun kl. 3 (gengið á Heklu á sunnudag), síðari ferðin hefst kl. 8 á sunnu- dagsmorgun (gengið á Bjól- fell). — Kl. 1 á sunnudag verð- ur lagt af stað í Grafningsferð- ina. (Fyrst ekið til Þingvalla, kaffi drukkið í Valhöll, síðan ekið um Grafning, skoðaðir feg urstu staðir, á lieimleið stanzað í Hveragerði og skoðað það merkasta' í garðræktarbænum). Keflavíkurflugvallarförin hefst kl. 1.30 á sunnudag, ekið um Keflavík og Njarðvik í heimleið- inni. Siglufjörður gefar SliS II þús kr. Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gær: I tilefni af 130 ára kaupstaðar- réttindaafmæli og 30 ára bæj- arréttindaafmæli Siglufjarðar 20. maí s. 1. samþykkti bæjar- stjórn 20 þús. kr. fjárveitingu til SÍBS. Orðsending frá iénsmessu- málsflefnd Vegna skorts á ölflöskum í Iandinu eru það vinsamleg tilmæli frá Jónsmessumóts- nefndinni að allir þeir félag- ar og unnendur flokksins sem geta Iátið henni í ité tómar ölflöskur tiIkjTrmi það í síma 7511 á skrifstofu Sósí- alistfélags Reykjavíkur og Æskujýðsfylkingarimiar í dag. Jónsmessumótsnefndin.. Mikill rækfuu- aráhugi á Siglufirði Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglufirði í gær: Mikill áhugi er nú á Siglu- firði fyrir skógrækt og garð- rækt. Skógræktai’félag Siglu- f jarðar réði nýlega til sín Hauk Hafstað garðyrkjumann og hef- ur hann unnið að skipulagningu. garða og trjáplöntun fyrir fé- lagsmenn að undanfömu og haft ærið að starfa. Formaður Skógræktarfélagsins er Jóhann Þorvaldsson kennari. Dagskipunin er dagsett 5. marz 1948 og stíluð til allra svæðisforingja, sem undir hers- höfðingjann heyra. „Skyldan krefst þess af öllum, og fyrst og fremst af þeim, sem gegna for- ingjastöðum, alit upp í sveitarforingja, að þeir líti á það sem sitt brýnasta verkefni, að hreinsa til á svæði því, oéra undir þá heyrir, þar með taldir fylkingararmar og baksvasði. af öllum þeim, sem á nokkum hátt aðstoða Lýðiæðisherinn11, segir m. a. í dagskipuninni. Tsakolotos hershöfðingi segii’ síðan, að sérhverjum þeim Jón Sigurðsson borgarlæknir skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Fyrir nokkrum árum vom hér hreinlætisvikur, sem báru allgóðan árangur, þannig að fjölmargar lóðir tóku algerum stakkaskiptum. Síðan hefur því miður sótt í sama horfið með þrifnaðinn aftur, eins og öllum er kunnugt sem eitthvað þekkja bæinn. Allvíða eru lóðir sem em fyrirmynd í snyrtilegri um- hóp, sem hafi bundizt sjálfvaru arsamtökum „verður án náðai 'og miskunnar að útrýma og þurrka burt af yfirborði jarðar. Þessa hreinsun á að framkvæma án málareksturs fyrir dómstól um. „Þeir njósnarar, sem starfa fyrir sjálfsvamarsamtök, eiga ekki þann heiður skilið að veru leiddir fyrir herrétt." Útvarp frjálsra Grkkja bend- ir á, að orðalagið á dagsskipun þessari er nákvæmlega það sama og á svipuðum fyrirskip- unum, sem þýzkir og ítalskl'.' yfirforingjar gáfu út. gengni, annarstaðar veður allt út í rusli. Aþrifnaðimim sagt stríð á hendur Það er alls ekki svo að skilja að eftir þessa viku hreingem- ingu eigi allt að sækja í sama farið aftur, heldur verður e_in- mitt að viku liðinni hafin ný herferð gegn ruslinu, og þá af lögreglu og starfsmönnum hcil- brigðisyfirvaldanna, og hreins- að til hjá þeim er ekki hafa séð sóma sinn í að gera það sjálfir, og verður það gert á kostnað þeirra sem lóðunum ráða, því samkvæmt lögum ber öllum að halda lóðum sínum hreinum. Var það auðheyrt á borgar- lækni að hann hefur fullan hug Framh. á 5. síðu Taber situr við sinn keip Vandenberg, formaður utan- ríkismálanefndar öldungadeild- ar Bandar.þings, bar í fyrradag vitni fyrir fjárveitinganefnd deildarinnar og sagði, að lækk- un sú, sem fulltrúadeildin hefur samþykkt á fjárveitingunni til Marshalláætlunarinnar myndi í augum heimsins brennimerkja utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem dutlungafulla, óábyggilega og máttlausa. John Taber, for- maður fjárveitinganefndar full- trúadeildarinnar, kvaðst hinsv. myndi berjast fyrir lækkuninni þar til yfir lyki. Ognaröldin í Grikklandi: repil alla m déios og laga! • Útvarpsstöð frjálsra Grikkja skýrir frá því að Ieynileg dagskipun frá Tsakolotos hershöfðingja, yfirforingja 1. herdeildar konungssinnahersins, sem rekur hernað í Riím- elíu, þar sem fyrirskipað er að drepa án dóms og laga hvern þann, sem aðstoðar Lýðræðisherinn, liafi komizt í hendur manna Markosar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.