Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 2
Þ J ó Ð V I L J I X N Þriðjudagur 20. júlí 1943 *★★ TJARNARBÍÖ *★★ TRIPÖUBIÖ ★★’* LokaÖ um óákveðinn tíma. Lokað til 26. júlí. Ge?ðir Skógarmanrsa Ársþing Í.S.l. Framhald af 8. síðu- var Ivosinn meðstjórnandi fj'rir Austurfirðingafjórðung, en Jó- hannes Stefánsson, Neskaup- stað til vara. Sigurður Greips- son, Haukadal, var kosinn með- stjórnandi fyrir Simnlendinga- fjórðung, en Þórður Loftsson til vara. Fyrir í stjórninni frá landsfjórðungunum eru: Her- mann Stefánsson, Akureyri, fyrir Norölendingafjórðung og Þorgeir Ibsen, Síykkishólmi, fyrir Vestfirðingafjórðung. — Endurskoðendur voru kosnir Sigurgísli Guðnason og Er- lendur Pétursson. I íþróttadómstól Í.S.Í. voru eftirtaldir níu menn kosnir til þriggja ára, auk fimm varam.: Eiríkur Magnússon, Brynjóif ur IngóJfsson, Baldur MöIIer, Brandur Brynjólfsson, Einar B. Pálsson, Konráð Gíslason, Framhald af 8. síðu. F.U.M. í Reykjavík. Eru 32 þessara drengja frá Kaup- mannahöfn, en hinir frá Stokk- hólmi. Munu þeir dveljast hér um hálfsmánaðar skeið. Verður farið í ferðalög til Þingvalla, Gullfoss og Geysis, auk ferðalaga í nágrenni bæj- arins. Þá er áformað að dönsku og sænsku drengirnir dveljist um vikutíma með íslenzkum K.F.U.M.-drengjum í sumarbúo um K.F.U.M í Vatnaskógi. Verð ur farið í Vatnaskóg þegar á föstudag, og munu alls um 100 drengir og forir.gjar dveljást þar fram á næsta fimmtudag. Dönsku og sænsku drengimir og foringjar þeirra munu búa i hinum stóra skála Skógar- manna, en flestir Islending- anna í tjöldum. Þá verður einn- ig tekin til nota um þetta leyti kapella, sem nýlega hefur ver- ið reist í Vatnaskógi, enda þótt hún sé ekki fullgerð ennþá. Baldur Steingrímsson, Jón J. í Framkvæmdastjórar K.F.U.M., Ka ir í Gu Gu Ba ial, Guðjón Einarsson. Friðrik Friðrikssón og ;30n verö; i aðai- þ en auk Ef ég fæ ekk lánað Tjarn- arbíó á þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag kemur „Noregur í litum“ í Lista- mannaskálanum á föstudag og til mánaðarmóta. iiiiiimitiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiYiiiitiiiiiifiiiiiiiif iiiiiiiftiitiiiiiiiiniirHff iiiiiniiiiL* HEKLA" , *★★ NfJA BIÖ ★★f Rödd samvizkunnar Mikilfengleg stórmynd byggð á sönnum viðburðum úr dómsmálasögu Bandaríkj- anna. — Sbr. grei í tímarit- inu Úrval í janúar 1946. Sana Andrews Jane Wayatt Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gaman og alvara Mjög vel leikin dönsk kvik- mynd. Poui Keumcrt. Anna Borg. Sýnd kl. 9. LiiSi og siéri sem leynifar^ egar. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn, (miiHimiminiuimntmiiiiimuimii iiuiiimiimiiiim<mimiiiiimiiiiimii Verð á sandi, möl og miiliingi og 1 e ' 9 t v> Aætlunarferð áustur um land til Siglufjarðar og Akureyrar 23. þ. m. Tekið á móti flutn- íngi til Fáskrúðsíjarðar, Reyðar fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Kópaskers, Húsavikur, Akur- eyrar og Siglufjarðar á morg- un. 4-f-M-t-l-M-M-l-W T T. |..|..|. arms vi aar Verður frá 20. júlí 1948, sem hér segir: Sandur Möl I + II Möl III Möl IV Óharpað efni Salii Mulning"ur I — II — I + II — III kr. 1,65 pr. hektólitra — 5,75 — — _ 4,50 _ _ _ 1,75 _ _ _ 0,45 — — 5,40 — — _ 6,10 — — _ 5,75 — — — 5,75 — — — 4,50 — — Framhald af 8. síðu- Að lokum bað hann áhorfendur að hrópa ferfallt húrra fyrir Olympíuförunum og var það gert. Sfðan hófst sjálf keppnin og voru verðlaun afhent jafnóðiun og keppninni í hverri grein var lokið. Ennfremur voru sigurveg- urunum frá sundmóti Olympíu- faranna afhent sín verðlaun. I einstökum greinum urðu úr- slit þessi: 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen IR 10,5 sek. (Isl. met: H. C. 10,6 sek.). 2. Finnbjöra Þorvaldsson ÍR 10,6 sek. 3. Ásmundur Bjarnason 10,8 sek. Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson KR 3,95 m. Nýtt landsmet. Eldra met Torfa var 3.90. Er þetta í þriðja skipti, sem Torfí bætir stangarstökks- metið í sumar. 2. Bjarni Linnet Á. 3,65 m. 3. Kolbeinn Kristins- son, Selfoss, 3,65 m. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Selfoss, 16,62 m. 2. Vilhj. Vilmundar- son KR 14,13 m. 3. Ástvaldur Jónsson Á. 13,25. 4. Örn Cla.u- sen ÍR 13,25 m. 400 m, hlaup: 1. Reynir Sigurðsson ÍR 51,7 sek. 2. Páll Halldórsson KR 52,2 sek. 3. Sveinn Björnsson KR 53,3 sek. Langstökk: 1. Finn- björn Þorvaldsson ÍR 7,35 m. Nýtt landsmet. Eldra met Fmn bjajmar í íangstökki var 7,16 m 2. Örn Clousen ÍR 7,12 m. 3. Magnús Ealdvinsson Ílí 6,68 m. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsscn >3><><><>3><><>>>>3><>>3>>>>>3><3>0<>>>>>>>>>>>>>>>>>>3>>><>>3>>>í <^e’©o>í><>&<><£>>><3><>>><>>>>>><>>><><>>3><>>£><>>>>>>><>>^ Umsóknarfrestur um er framlengdur*til 1. ágúst n. k. Umsóknir sendist oss. . Srtll ga ^<>><>!>><><3><>><><>>><>>^>o<>í><><><>>3><3><>><>><>>eK>3><>>e>oe><><>>c><>3><>e>< I heildsöiu hjá hév ðasaml; .mbönd <Ly, i( m. o. Urn Uiauscn IIi >;.U..M. — cg 47,16 200 m. hlaup: 1. Hauk me’nn væntaniega ur Clauscn ÍR 21,6 sek., sem og- þremur > fjölmennir á þeirri sámliomu. )ru alls méð (Fréttátilkyri'ning frá Skóg- lármönnum K.F.tJ.M. í RvílV). er nýtt landsmet. Eídra met Haults var 21,8 spk, 2. Ásnnjnd ur Bjaraason KR 22,9 . sc-k. F'rystihúsiBu IlérSubreiS Sími 2678. j Kringlukast: 1. Ólafur Guð- Jóhannesson FH 13,28 m. 3. i mimdsson ÍH 40,88 ni,>2. Gunn- íiári Sólmundarson UMF Skallvi ! ar Sigurðsson KR 39,80 m. 3. grímur 13,02 m. 4x100 m. boð- j Gunnlaugur fogason Á. 36,13 hJanp: 1. Olympíusveit Islands, j m. 1560 m. hlaup: 1. Óskar Jóna 42,6 eek. 2. UrvalssVeit úr Ár- | son IR 4.:09,8 sek. 2'.Pétur Ein-' manni, KR og ÍR 45.5 sek. I j arsson 4:22,4 sek. 3. Ingi ^or- Olympíusveitinni voru, Haukur, steinsson KR 4:47,8 sek. Þrí- Finnbjör-ri, Örn og Ásmundur, jstökk: 1. Stefán Sörenson iR ' en í úrvalssveitinni: Reynir Sig- 14,79 m. Nýtt landsmet. Eldr.i i urðsson, Þorbjörn PétursSon, metið setti hann fyrir skömmu J Sveinn Björnsson og . Hörður ! og var það 14.71 m..2. Þoikell Ingólfssori.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.