Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. júlí 1948
ÞJÖÐVILJINN
Með ráðsmennsku sinn! með Vesfur-Þýzkaland
fíafa Vesturveldin margbroti
samninaana m
og Potsdam
En hóta heimsstyrjöld ef þau fá ekki eftir ssm áður að fara öllu sínu fram
um stjórn Beriínarborgar, langt inn á hernámssvæði Sovétríkjanna
Samkomulag Bandamanna.stórveldanua um stjórn
Þýzkal&nds byggist aðallega á sáttmálum þeim sem
kenndir eru við Jalta og Potstlam. Sáttruálar |>essir gerðu
m. a. ráð fyrir sameÍRÍnlegu fjórveldaei'tirliti með stjóra
Berlínar og að f jallað yrði um öll heliitu mál Þýzkalands
og undirbúning friðarsamninga a-f utanríkisráðherrum
fjórveldanna.
Með margvislegum einhliða ráðstöfunmn varðandi
Vestur-Þýzkaland hafa VeL'iurveldin, Bandaríkin, Frakk
land og Bretland, rofið þessa sáttmála og haft ákvæði
þeirra að engn. Hinsvegar idrðast jórnir Vesturveld-
auna líta svo á, að a. m. k. EITT airiði sáttmálanna
gUdi enn, ákvæðin um stjórn Berlínar, og ógna með
lieimsstyrjöld ef ekki verði í því atri&i talið að ákvæði
PotsdamsáXmálans séu í fullu gildi!
Seint í júní héldu utauríkisráðherrar átta Evrópu
ríkja ráðstefnu í Varsjá, ræddu þróun Þýzkalandsmála
og báru frarn ákveðnar tillögur um lausn þeirra. Fyrri
hluti hinuar opinberu tilkynningar um þennan Varsjár-
í'und var birtur í laugardagsblaði Þjóðv. en hér kem-
ur síðari hÍL'iuu. — Þýzkalandsmálin eru í brennidepli
alþjóðastjórnmálanna og nauðsynlegt að kynna sér þau
sem bezt.
Ákvarðamr Lortdonar
fundarins eru ólýö-
ræðislegar
3. Ákvarðanirnar um ríkis-
myndim á vestui’hernámssvæð-
um Þýzkalands eru mjög ólýð-
ræðislegar.
Allur undirbúningur að sam-
ankvaðningui svonefnds stjórn
lagaþings er lagður í hendur
hinna þriggja hernámsstjóra og
forsætisráðherra „landanna" á
vesturhernámssvæðunum. Lýð-
ræðisflokkarnir, verkalýðshreyf
ingin og önnur lýðræðissamtök
er gæta hagsmuna þýzku þjóð
arinnar, hafa verið svipt mögu-
leikum til að vinna að þvi
starfi »
Það er í þágu friðar og ör-
yggis Evrópuþjoða að ríkisvald
Þýzkalands v«rðí ekki eins sam
þjappað og á támum Hitlers, er
afnumin var stjórn og þing
,,landanna,“ — ,en komið á
þeirri skipan er var fyrir vaida
töku nazista er ,,löndin“ höfðu
stjórn og þing, og tveggja mál-
stofu þingi fyrir Þýzkaland allt.
Það tryggði einingu Þýzkalands
og þýzka ríkisins á friðar- og
lýðræðisgrundveJli, svo framar-
lega sem lýðræðissamtökin fá
starfsfrelsi.
Ákvarðanir -Londonfundar-
ins taka allt aðra stefnu. Undir
þvi yfirskyni að hindra endur-
reisn samþjappaðs rikisvalds
reynir Londonfunduriim að
ýta Þýzkalandi aftur i tímann
og neyða upp á þjóðina banda-
lagsríki, þar sem aðalvaldið
yrði hjá ,,löndunum“, en mið-
stjórn ríkisins hefði emungis
minniháttar verkefnum að
gegna, enda þótt það fyrirkomu
lag sé andstætt þróun nútíma-
lýðræðisríkja.
Fyrirætlim Breta, Frakka og
Bandaríkjamánna miðar að
sundurhlutun Þýzkalands en
það þýðir afnám sjálfstæðs
þýzks ríkis. Framkvæmd áætl-
unar um bandalagsríki (sundur-
hlutun) Þýzkalands leggur liu
myndina um einingu Þýzkalands
í hendur þýzkum þjóðrembings-
mönnum er reyna að endurreisa
Þýzkaland sem herveldi, kúg-
andi önnur lönd. Afleiðing
þessa verður sá að „endurskoð-
unarstefna“ nær fótfestu, þjóð-
rembingur, sem nógur efnivið-
ur er í meðal Þjóðverja, eflist
og skilyrði skapast fyrir nýjan
Bismarck eða jafnvel annan
Hitler.
Ef þrá þýzku þjóðarinnar eft-
ir einingu Þýzkalands verður á
ný verkfæri í höndum þýzkra
þjóðrembingsmanna og hernað-
arsinna, sem þegar hafa hlotið
margskonar uppörfun frá hcr-
námsstjórnum Vestur-Þýzka-
lands, mun það tvímælalaust
stefna að nýjum þýzkum frið-
rofum, er hafa munu alvarleg-
ar afleiðingar fvrir þjóðir Ev-
rópu, þar með talda þýzku
þjóðina, og neyða friðsamar
þjóðir til að herða barátturáð-
stafanir gegn brennivörgum
nýrrar styrjaldar.
I»ýzkir „endurskoð-
unarmenn" uppöri-
aðir
4. Stefnan sem fylgt er af
hemámsstjórnum Vesturvelcl-
anna eru uppörfun fyrir
endurskoðunaröflin í Þýzka-
landi, Þessi öfl þerjast gegn
sáttmálunum sem gerðir voru
á Jalta- og Potsdamfundunum
imi eflingu lýðræðis í Þýzka-
landi og afvopnun þess, skyldu
Þjóðverja til að bæta tjón er
þýzku herirnir unnu, — og
gegn ákvörðunum um flutninc '
þýzks fólks, og verið er af
reyna að nota hið' flutta fó!V
til fjandskapar við grannríkii,
Barátta þýzku endurskoðun
araflanna er einkum beint af
pólsk-þýzku landamærpnum un
Oder og Vestur-Neisse, en það
eru óhaggandi landamæri, frið-
ai^andamæri.
Londonfundurinn lét þessa
viðleitni ekki til sín taka og
uppörfaði með því ágengistil-
hneigingar þýzku afturhaldsafl
anna. Þegar svo er á málum
haldið eru ráðstafanir gegn
allri endurskoðunarstarfsemi
eitt brýnasta skilyrði fyrir
treystingu friðar og þjóðaör-
yggis í Evrópu.
Hagkerii Vestnr-
Þýzkalands geiið á
vald erlendu auð-
magni
5. Ákvarðanir Londonfund-
ar þríveldanna gera hagkerfi
Vestur-Þýzkalands undirgefið
vilja Bretlands og Bandaríkj-
anna, gefa það á vald hinnar
svonefndu Marshalláætlunar í
Evrópu.
Það þýðir að iðnaður og aðr-
ar átvinnugreinar Vestur—
Þýzkalands verða lagðar í
fjötra bandarískra og brezkra
auðhringa sem eru að rejma að
ná undir sig öllu hagkerfi Vest-
ur-Þýzkalands og er síður en
svo áhugamál að endurreisa
friðariðnað Þýzkalands, , er
þeir telja keppinaut sinn. Sú
útþenslupólitík miðar að því að
gera löndin sem kennd eru við
Marshalláætlunina enn háðari
bandarískum og brezkum auð-
hringum.
Því fer fjarri að endurreisn
friðariðnaðar Þýzkalands rekist
á hagsmuni annarra þjóða, held
ur fellur slík endurreisn inn i
almenna efnahagsendurreisn
Evrópu. Veita ber þýzku þjóð
inni víðtæka möguleika til að
endurreisa og þróa friðariðnað,
landbúnað og samgöngur, enn
fremur-utanríkisverzlun, því án
þessa lifir Þýzkaland ekki eða
getur greitt skaðabætur til
landa þeirra er Þjóðverjar herj
uðu. Samfara þessu þarf enn
um hríð að liafa fjórvelaaeftir-
lit með landinu til að hindra
endurreisn þýzka hernaðariðn-
aðarins og þýzku hermennsku-
stefnunnar.
Það að taka Vestur-Þýzka*
land með í Marshalláætlun-
ina þýðir að Vestur-Þýzka-
land er dregið í þann dilk sem
samkvæmt áætluninni á að
skiljast frá öorum hlutum Ev-
rópu, — dilk Evrópuríkjanna
sem samþykkt hafa Marshallá-
ætlunina og eru því undirgefiu
eftirlit Bandaríkjanna, — en ut-
an hans eru Sovétrikin og a’-
þýðulýðveldin sem ekki láta
bjóða sér erlenda íhlutun um
innanlandsmál.
Það er því ekki einungis að
Londonfundurinn leggi smiðs*
höggið á áætlun um smidur-
hlutun Þýzkalands heldur ei’
einnig, í samræmi við Marshali-
áætlunina, unnið að skiptingu
Evrópuþjóða í andstæðar fylk-
ingar. Einsætt er að slík póli-
tík á ekkert skylt við sanna
hagsmuni Evrópuþjóða eða
efnahagsviðreisn Evrópu.
Framh. á 7. síðu.
Guðlaugsdóftir
leikkona
Soffía Guðlaugsdóttir í hlutverki Steinunnar í
Engum sem sáu lokasýningu
Norræna félagsins á „Ðauða-
dansinum“ fyrir skemmstu,
mun hafa til hugar komið að
þeir ættu ekki framar að líta
frú Soffíu Guðlaugsdóttur á
leiksviði. En skyndilega syrrti í
,,Galdra-Lofti“.
dísi í „Syndum annarra“ eftir
Einar H. Kvaran. Leiklistin átti
þegar hug hennar allan, og
brátt voru liinni ungu, efnilegu
leikkonu fengin vandasamari
hlutverk og stærri, hún lék
ungfrú Júlíu í sam-;efndu leik-
riti Strindbergs árið 1924 með
slikri djörfung og hispursleysi
lofti, hin nafnfræga leikkona
andaðist 13. þ. m., aðeins
fimmtíu ára gömul, og var] að sumum borgaralegum sálum
borin til moldar í gær.
Soffía Guðlaugsdóttir fædd-
ist í Kirkjubæjarklaustri
þann 6. júní 1898. Foreldrar
hennar voru Guðlaugur Guð-
mundsson, hinn þjóðkunni
sýslumaður, og Oliva kona
hans, sænsk að ætt. Soffía kom
fyrst á leiksvið á Akureyri bam
að aldri, en lék í Reykjavík í
fyrsta sinni í janúar 1917, Þór-
þótti nóg um; árið 1926 fór liún.
með hlutverk frú Cliveden-
Banks í „Á útleið“ eftir Sutton
Vane og Víólu í „Þrettánda-
kvöldi“ Shakespeares, og hlaut
lof fyrir. Þá mun fáum hafa
blandazt hugur um að hún væri'
mikilhæfust og stórbrotnust ís-
lenzkra leikkvenna, enda var
frú Stefanía Guomundsdóttip
Framh. á 7. síðu J