Þjóðviljinn - 20.07.1948, Síða 3

Þjóðviljinn - 20.07.1948, Síða 3
I Þriðjudagur 20. júlí 1948 ÞJÓÐVILJINN Eg sleppi dögum Sigur bjarnar Einarssonar í Róm, þar til hann hefur lýst þeim öllum, tel hvorki virðingu minni né annarra samboðið að munnhöggvast vð V. S. V. og hans líka, og byrja á að láta í ljósi fögnuð minn yfir skoðun norska skógarmeistar ans á mögu- leikum ' ís- j lenzkrar skóg- i ræktar. Hann taldi, að það væri allt í lagi með tíðarfarið og jarðveginn, við þyrftum aðeins að leggja af mörkum „atorku, áræði og hugkvæmni“, og ætti það ekki að véra ofverkið okkar. Síðar um kvöldið talaði annar út- lendingur, prófessor Craigie, og er það makalaust, hvað út- lendingar eru oft hlýrri í röddinni en annað fólk. En á milli þessara tveggja útlend,- inga las ungt íslenzkt skáld, Elias Mar, frumsm. skáldsögu. Það var beðið með dálítilli eftirvæntingu eftir þeirri sögu. Þegar laugardagur var liðinn, kom í ljós, að sagan af ríka unglingnum var það bezta, sem heyrðist í útvarpinu þá viku og sennilega þótt lengra væri leit- að bæð aftur og fram. Það var fín saga. Það . voru" tvö erindi og auk þess útlendingaþing um heim- ilisiðnað. Var víst heilmikill lærdómur í því öllu saman, en auðvitað taldi ég ókarlmannlegt að hlusta á það nema með öðru eyranu, en vona, að aðrir hafi notið þess mun betur. Ivar Guðmundsson er undar- legur málamaður. Hve mikið sem hann snobbar fyrir Eng- lendingum klæmist liann á enskum orðum eins og marg- fallíhn eriskufúx. En liann er svo góður í frönsku, að hann getur ekki borið Berlín fram nema með áherzlu á seinna at- kvæði. Að öðru leyti er hann líkur V. S. V. Mér er spurn: ÍJÞRÚTTiR Ritstjóri: FRÍMANN HELGASON f Ákveðið hefur verið að Is- land sendi 22 þátttakendur á Olympíuleikina í London sem hef jast síðast í þessum mánuði. Er sent aðeins í tveim greinum eða frjálsum íþróttiun 14, og sundi 8. Fer hér á eftir listi yf- ir nöfn þeirra og þær greinar sem þeir taka þátt í. Frjálsar íþróttir Ásmundur Bjarnason K.R. 100 m. boðhl., Finnbjörn Þor- valdsson I.R. 100 m., langstökk og 4x100 m. boðhlaup, Haukur Clausen I.R. 100 m., 200 m. og 4x100 m. boðhlaup, Jóel Sigurðs son I.R. spjótkast. Magnús Jónsson KR 4x400 m. boðhlaup, Óskar Jónsson I.R. 800 m. og 1500 m. hlaup, Reynir Sigurðs son iR 400 m. og 4x400 m. boð- hlaup, Páll Halldórsson K.R. 4x400 m. boðhl. Sigfús Sigui-ðs- son U.M.F. Selfoss kúluvarp, Stefán Sörensson Í.R. þrístökk, Torfi Bryngeirsson K.R. stang- arstökk, Trausti Eyjólfsson ff. R. 4x100 m. boðhlaup og Örn Clausen 100 m. hlaup c tugþraut. Sund, koriur Anna Ólafsdóttir Á. 200 m. bringusund, Kolbrún Ólafsdótt- ir Á. 100 m. baksund og Þórdís Árnadóttir Á. 200 m. bringu- sund. Karlar Ari Guðmundsson Æ. 100 m. skriðsimd og 400 m. skriðsund, Atli Steiriason Í.R. 200 m. bringusund, Guðnnmdur Ing- ólfsson I.R. 100 m. baksund, Sigurður Jónsson H.S.Þ. 200 m. bringusimd, Sigurður Jóns- son K.R. 200 m. bringusund. Þetta er fjölmennasti hópur keppenda sem ísland sendir til Olympíuleika og sýnir það að hér eru hraðar framfarir og vaxandi árangur í flestum greinum. Auk þess er þetta bjartsýni ★ Þegar Bjarni Benediktsson í'lutti ræðu um Marshalláætlun- ina á Varðarfundi í vor, taMi hann væntanlegri samningsgerð það m. a. til giidis að með henni fengju Islendingar vitneskju um þær milljónatuga eignir í doil- urum sem auðstéttin hefur fal- ið í Bandaríkjunum. Þetta þóttu mjög athyglisveroar upplýsing- ar, og ýmsir töldu þetía sterk- ustu rökin með væntanlegri samjiingsgerð, þótt öðrum fynd- ist það harðir kostir að verða að taka á sig Marshailfjötra til að fá sjáifsagðar og einfaldar skýrslur um óvéfengjanlegar og dugnaður hjá Olympíunefnd að sjá sér fært að afla fjár til eignir íslendinga í Vesturheimi. fararinnar . fyrir svo stóran hóp. Flokkurinn fer á fimmtudag, ef flugveður verður. Rússneskt sundmet Nýlega setti rússneska stúlk- ann Capitolina Vasiljeva nýtt rússneskt met í 800 m. sundi Synti hiin vegalengdina á 12,07,5 á móti í Sevastopol, og er það 4,4 sek. betra en eldra metið var. Ársþing Í.S.Í. ítrekar áskorun sína til Alþingis um að samþykkja frumvarp Hermanns Gnðmundssonar um slysa- tryggingar íþróttamanna Svíar unnu Aust- urríkismenn, 3:2 Fyrir nokkru kepptu Aust- urríkismenn við Svía í knatt- spyrnu heima í Stokkhólmi og unnu Sviar 3:2 eftir harðan, jafnan og vel leikinn leik og var markmaður Austurríkis mjög góður. Var mjög tvísýnt um það hver sigra myndi til síðustu stundar, en Svíar settu sigur- , markið seint í leiknum. Eins Hvar eru Hendrik Ottosson og _ , . og kunnugt er hafa Sviar verið Jón Magnússon? Hví heyrist aldrei meir í þeim? Þátturinn Á ' þjóðleiðum og víðavangi var að þessu sinni ósköp smár í sér, þrátt fyrir stórt nafn; vottaði þó fyrir húmor Fupphafinu, Verið getur mér hafi mis- lieyrzt um leikrit vikunnar, en mér fannst það vera sú tegund yerks, sem ég kalla hvorki fugl né fisk. Og þrátt fyrir góðan ásetning voru sögúr Överlands misheppnaðar, einkum sú síðari, sem átti þó að vera bæði meiri og srrjallari. Hún fór alveg út um þúfur. — - Einu sirini fyrir löngu síðan deiidu l>eir í útvarpinu, Guð- mun: ^921 A, Framhald á 7. síðu / taldir ókrýnir Evrópumeistarar í knattspyrnu undanfarið, svo það var með mikilli eftirvænt- ingu sem þessa leiks var beðið. Við bættist svo að Austurríki er fyrsta laudið sem Svíar eiga að mæta á .Olympíuleikunum núna, og eru þeir engan vegin á- nægðir með að mæta þeim fyrst. Austurríkismenn . hafa alla tíð verið þeim ofjarlar, og aðeins einu sinni hefur Svíum tekizt að sigra þá, eða í Gautaborg 1923, og tvisvar hafa þeir náð jáfritefli við þá, 1921 2:2 og 1924 1:1. Tapað hafa þeir 6 sinnum en 'oftast- með litlimi 3:1, 1925 — 4:2, 1926 — '3:1, 1928 —-3:2 — 1930 4;:1,*1932 — 4:3. Allsher jar-íþróttamót á Þing- völlunt 1950 „Ársþing I.S.I. haldið á Þing- völlum 12.júlí 1948 skorar á Þingvallanefnd, að láta slétta sem allra fyrát vellina neðan Fangbrekku, svo að lögleg leik- mót geti farið þar fram og helzt eigi síðar en 1950 vegna alls- herjarmóts, sem þá er fyrirhug- að“. íþróttamannvirkin í Laugardalnum „Ársþing I.S.I. 1948 skorar á Bæjarstjóm Reykjavikur, að flýta sem mest má vera býgg- ingu fyrirhugað'ra íþróttamann- virkja í Laugardalnum. Málvöndun „Ársþing I.S.Í. 1948 skorar á ritstjórnir íþróttablaða og aðra þá, sem um íþróttamál rita, að vanda sem bezt rithátt sinn, og forðast erlend orð og orðatil- tæki“. Afstaða sérsambanda til Í.S.I. „Ársþing I.S.Í. haldið á Þing- völlum 1948 felur stjóm Í.S.I. að skipá minnst 7 manna milli- þinganefnd til athugunar á af- stöðu sérsambanda til l.S.I. og samræmingar á lögum sam- bandsins með tilljti til þeirra. Ljúki hún störfum svo snemma, að tillögur hennar nái afgreiðslu á næsta, ársþingi I.S.L“. Slysatrygging íþróttamauna „Ársþing I.S.Í. 1948; lialdiA á Slíkt gat varla talizt aimað en „meinfangalaus greiðasemi“ af Bandaríkjastjórn, svo notuð séu orð Bjarna Benediktssonar af öðru tilefni. ★ Bftir þessa frásögn hins sannleikselska drengskapar- manns mnnu margir hafa leit- að að ákvæðunum um þessa eignakönnun vestanhafs, þegar Marshallsamningurinn var birt- ur. Og sjá: í II. grein, 1., (a), (iii) stendur skrifað: „mun rík- isstjórn ísiands gera sitt ítr- asta til þess að gera . . . að því leyti sem því verður við kom- ið(!), ráðstafanir til að hata upp á, finna eigendur að og nota á viðeigandi hátt til eflingar sameiginlegri áætlun um við- reisn Evrópu, eignir, og tekjur af þeim, sem tilheyra ísienzkum ríkisborgurUm og eru innan Bandaríkja Ameríku, lendna Þingvöllum, ítrekar áskorun þeirra eða eignarlanda.“ Þetta sína um að næsta reglulegt Al- þingi samþykki frumvarp Her- manns Guðmundssonar um slysatryggingu íþróttamanna. Bandaiísku þrýstiloftsflugvélarnar Framhakl af 8. síðu Meðalhradi um 650 km á kl.st. Flugið frá flugvellinum í Grænlandi hingað tók 1 klukku stund og 45 mínútur, og var því meðalhraði flugvélanna á þess ari vegalengd um 650 km á klukkustund. Mesti hraði þeirra er hinsvegar nálægt 950 km á klukkustund. Flogið var í 10 km hæð.-Flugtíminn hingað frá Sel- fride var 7 stundir og 27 mín- útur, en það er um 4800 km leið. Risaflugvirki var flugvél unum til aðstoðar við ákvörðxui •flugstefnunnar, sendi út merki til þeirra yfir miðju hafinu milli Grænlands og íslands. Flugvélar þessar eru í eign bandaríska flughersins og er liver þeirra búin sex vélbyssum. Þær heita Shooting Star, Lock- heed F. 80. ' Umíerð um Kefla- víkurflugvöllinn eykst 120 tlugvélar höfðu lent á Keflavíkuríluftvellinum í «ær og heíur urnferð um hann aldrei verið jafnmlkil oft það, sem af er þessum ináauöi. lítur óneitanlefta efnilega út. ís- lenzka ríkisstjórnin skuldbund- in, það er cngu Hkara en Banda ríkjamenn hat'i þekkt hina stór- kostlegu tregðu hennar í þessu ntáli! Eðlilegra hefði það virzt að" það hrefði verið íslenzka stjórnin sem leitaði á og Banda- ríkjast.jórn hefði tekið á sig eiii hvej-ja skuldbindingu! ★ En því fer viðs f jarri. Grein inni er nefnilega eldki lokið. Nið urlag hennar er verðugur enda- hnútur á framkomu ríkisstjórn- arinnar í þessu stórvægilega rnáli, en það hljóðar svo: ★ „Með ákvæði þessu er engin skylda lögð á ríkisstjórn Banda ríkja Ameríku til þess að að- stoða við framkvæmd slíkra ráð stafana né á ríkisstjórn íslands til að ráðstafa slíkunt eignum.“! ■ ★ Er þetta ekki dásamlegur fengur, liafa hin „sterkustu rök með væntalegri samningsgerð“ ekki reynzt einstakiega nakl- góð? Manni er sem haim sjái auðstéttina núá saman lófun- um og kíma yfir þessari for- kostuglegu ,skuldbindingu.‘ Það er gott að hafa góða ríkisstjórn, engin hætta á öðru en að hún sé vei á verði um þær greinar sem snerta hagsmuni bráskar- anna, þegar hún gerir landráða samning. Hinar greinarnar shipta altur á móti engu máli!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.