Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 8
 inn m 330 þús. mál- sama ffma f fyrra Auk þess voru í fyrra saltaðar tæpl. 16 þús. tunnur Ándvari hæstvsr með 1612 mál Síðastliðiiin laugardag 17. júlí á miðnætti var síldveiði í bræðslu 91.516 hektol. Laugardag 19. júlí í fyrra var bræðslusíldaraflinn 418.151 hektol. ank 9587 tunna í salt. Þessi skip hafa aflað 500 mál og meira. Botnvörpuskip: Sindri, Akranesi ....... 761 Sævar, Vestmannaeyjum . . 608 Tryggvi gamli, Rvík .... 634 Önnur gufuskip: Jökull, Hafnarfirði .... 822 Mótorskip: Álsey, Vestm.,eyjum .... 769 Andvari, Rvík ..........1612 Asgeir, Rvík ........... 656 Björgvin, Keflavík ..... 885 Björn, Keflavík ........ 554 Björn Jónsson, Rvík .... 1308 Böðvar, Akranesi ....... 68S Dagný, Siglufirði ...... 950 Dagur, Rvík.............1105 Fagriklettur, Hafnarf. . . 1268 Fjölmenn erl, heimsókn til Skégarmanna Miðvikudaginn 21. júlí koma hingað með Drottningunni 60 erlendir K.F.U.M-drengir i heimsókn til Skógarmanna K. Framh. á 2. síðu. Finnbjörn, ísafirði ..... 562 Flosi, Bolungavík ....... 771 Fram, Akranesi .......... 592 Garðar, Rauðuvík ........ 892 Flugvélamar lögðu af stað frá Selfridge, Michigan í Banda ríkjunum á mánudag, flugu það an til flugvallar í nánd við New York, síðan til Goose Bay-flug- vallar, þaðan til Grænlands, en þaðan komu þær hingað. Ætlun in var að halda fluginu áfram í morgun, og þá flogið til Lond- Guðmundur Þorlákur, Rvík 638 Gylfi, Rauðuvík ........ 1072 Helga, Rvik ............ 1494 Helgi Helgason Vestm. . . 1257. Jón Fimisson II, Garði . . 564 Jón Magnússon, Hafnarf. 831 Jón Valgeir, Súðavik .... 793 Narfi, Hrísey ......... 1179 Njörður, Akureyri ...... 519 Framliald á 4. síðu. on. Áfangastaður flugvélanna er i Fursten Feldbruck á lier- námssvæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi, en þar munu þær vera um tveggja mánaða tíma.. Framh. á 3. síðu. IAC innlimað í LAÖC Bandaríska félagið Lockheed Aircraft Service, LAS, hefur i dag tilkj'nnt að Iceland Airport Corporation, IAS, sem heyrði undir American Overseas Air- lines, AOA, til 30. júní 1948, hafi nú verið innlimað í Lock- heed aircraft overseas corpor- ation, LAOC, sem er grein af LAS og eign þess félags. (Frá skrifstofu flugvalla- stjóra). landaríkin hafa veitt íslendingum Marshalllán — en Islendingar hafa ekki enn tekið það! Eins og Þjóðviljinn skýrði frá s. 1. laugardag birtu frétta- fíLofur heimsins þá fregn á föstudagskvöldið að fyrsta Mars- haílláriið liefði verið veitt, 2,300,000 dollai-ar handa íslendingum. Frégn þessi var byggð á yflrlýsingu frá Hoffmann, aðnlíor- stjóra Marshalláætlunarlnnar, svo að heimildin ætti að vera nokkuð örugg. Sexiáu bandarískar þrýstiloífsílug- vélar leniu á KeOavíkuríltsgvellin- ui í gærkvöld Sextán bandarískar þrýstiloftsflugvélar lentu á Keflavíkur- flugvellinum í gærkvöld. Lenti fyrsta flugvéiin á vellinum um hálfsjöleytið, en allar voru þær lentar rúniiega sjö. Er þetta ann- ar leiðangur þrýstiloftsflugvéla yfir Atiantshafið, en sá fyrsti bandaríski. LEITIN að frægasta pakka Sslandssögunnar Maðurinn tii vinstri hér að ofan er Lárus Eggertsson, kalari hjá Hamri, sem að undanförnu hefur orðið að leggja á sig langa og stranga göngutúra um hafnarbotninn á vegum hins opinbera, leitandi að þeim pakka, sem hefur orðið pakka fræg- astur á íslandi. Lárus er lítt öfundsverður af þessu hlutskípti, því eins og allir vita eru miklar líkur á að pakki þessi innihaldi atðm- sprengjuna og má óefað gera ráð fyrir að hin minnsta. snesrt- ing hafi það í för með sér, að Reykjavík springi í loft upp með Hannesi á horninu og öllu saman. I gær var Lárus Eggertsson enn látimi leggja upp í göngutúr um hafnarbotninn á vegum hins opinbera. Bar sú för engan árangur fremur en þær fyrri. — Hér að ofan til hægri sést hvar hann kemur úr förinni, pakkalaus, atómsprengjulaus, —- allslaus. Glæsilegur árangiir á írjáls$rélla- móli Olymphifaranna Metafrek í mörgum greinum en óvíst um stad- festingu sökum veðurs Hinsvegar hefur fjármálaráðu neytið nú sent frá sér yfirlýs- ingu þar sem segir að „láni’ð hafi enn ekki verið tekið“. Sam- kvæmt þessu virðist því yfir- stjórn Marshall-áætlunarinnar Iiafa veitt lán en Islending- aí- ekki tekið það!! Er það næsta spaugileg togstreita, en þó þarf enginn að vera i vafa um hvernig henni muni 1 júka! Yfirlýsing fjármálaráðuneyt- isins er á þessa leið: „Vegna fregna um að ísland hafi fengið Marshail-lán að upp hæð $ 2.300000 vi!l fjármála- ráðuneytið taka það fram, að undan farna mánuði hefur ver- i 'j unnið að lánsútveguh i Banda í ikjunum sem þessari upphæð ncmur samkvæmt heimild í lög- um frá síðasta Alþingi. Lán þetta hefur samt enn ekki verið tekið vegna þess að ekki hefur gengið saman um skil- mála og er enn verið að vinnu að málinu. F já r m á 1 a r áð u n ey tið “. Sesidiherra Tékka afhendir emhættis- skilríki sín Laugardaginn 17. júlí afhenti hinn nýskipaði sendiherra Tékka á íslandi, með aðsetri í Osló, dr. Teodor Kuska, forseta Islands embættisskilríki sín við hát.íðiega athöfn að Bessastöð- um, að viðstöddum utanrikis- ráoherra. Að athöfninni lokinni sátn sendiherrann og utanríkisráð- herra, ásamt nokkrum öðrum gestum, hádegisverðarboð for- setahjónanna. (Frétt frá utanrikisráðu- neytinu). Ársþiaig Iþrótlasainbands Islands Ársþing Í.S.Í. var haldið að Þingvöllum þann 12. þ. m. Þeg- ar íorsetinn Ben. G. Waage haíði sett þingið minntist hann þriggja látinna íþróttaleiðtoga, Steinþórs Signrðssonar, Gests Yndréssonar og Friðþjófs Daníelssonar og bað að lokum fnnd- armenn að \ otta hinum látnu íþróttamöniium virðingu með því að rísa úr sætum Fcrséti þin'gsinri vár ke~inn Guðjón Einarsson, en Jens Guð björnsson varaforseti. Ritarar voru kosnir Kjartan Bergma n Óg Ármann Iialidórsson. For- seti sambandsius las skýrslu stjómarmnar og skýrði, en gjaldkeri reikniriga. Allmiklar umræður urðu um skýrsluna og reikningana. Við stjórnarkjör var Ben, G. Waage endurkosinn forseti 1. S.I. í 23. sinn. Varaforseti var endurkosinn Þorgeir Svein- bjamarson, og einnig voru end- urkosnir fráfarandi meðstjórn- endur þeir Frímann Helgason og Kristján I,. Gestsson. Fyrir er í stjórninni Erlingm- Páls- son. 1 varastjóm voru kosnir ÞorgiLs Guðmundsson og Guð- jón Einarsson. Þórarinn Sveinsson, Eiðum, Framhaid á 2. síðu Frjálsíþróttamót Olympíufar- anna var háð á íþróttaveHinum í gærkvöld. Árangur var mjög glæsUegur í mörgum greinum. I 100. m. hlaupi, stangarstökki, langstökki, spjótkasti, 200 m. hlaupi og þrístökki náðust ný metafrek, en vegna þess að vind ur mun hafa hjálpað nokkuð til í sumum greinum er ekki búizi við að öll afrekin fái staðfest- ingu sem ný Islandsmet. I langstökki náði Finnbjörn þriðja bezta árangri í Evrópu á þessu ári, hann stökk 7,35 m., sem er nýtt glæsilegt Isiands- met. Mótið hófst með skrúðgöngu 01\-mpíufaranna inn á völlinn, með þjálfurum sínum. Forseti ÍSl ávarpaði íþróttamennina og áhorfendur, Þakkaði hann OI- ympíunefndinni fyrir ágætt starf, en hún hefði í 2 ár unnið af miklum dugnaði að þátttöku íslands í 14. Olympíuleikunum. Framh. á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.