Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.07.1948, Blaðsíða 7
Þríðjudagur 20. júlí 1948 ÞJÓÐVILJINN 7 Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Klapparstíg 16, '}. bæð. — Simi 1453. Jliyktun Varsjárráðstefnunnar Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur Bkoðandi, Vonarstræti 12. Sími 6999. Rúsqöan - karlmannaföf Eaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — send- um. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Framhald af 5. síðu. Ekki þarf að taka fram að framkvæmd þessarar stefnu Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands setur efnahagsmál Vestur-Þýzkalands í óþolandi undirlægjuaðstöðu til útjxjnsiu- áætlana erlends auðmagns, er ekki tekur minnsta tillit til hagsmuna þýzks lýðræðisríkis. /asteigsifr Ef þér þurfsð að kaups. eða selja fasteign, bíla eða Ssíip, þá talið fyrst við okkur. Viðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma eftir samkomuíagi. Fasteignasölumiðqtöðin Lækjargötu 10 B, — Sím? 8530. UUartusknr Kmpum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Samúðarkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestír , fást hjá slysavama- deildum um allt land. I Reykja- vík afgreidd í síma 4897. E6G Daglega ný egg soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstrætí 16 MinnincírspiöM S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menuingar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.l.B.S. Hvérf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjamasonar, Hafnarfirði. 16. Londonfundurinn geröi . sérstakar ákvarðanir um Ruhr. Þp.o var ákveðið að setja á fót nefnd til að, skipuleggja dr?ifi:igu kola, koks og stáls frá Ruhr, og verði nefndin skip uð fulltr. þeirra ríkja er þátt tóku í Lo-ndcnfundinum, en framleiðsla kola, koks og stáls verður ekki í verkahring nefnd- arinnar, en það tryggir viðhald yfirráða bandarískra og brezkra auðhringa yfir Ruhriðnaðinum. I stað þess að áfhenda þýzkú þjóðinni til eignar kola- og málmhringana í Ruhr, en þess krefjast Sovétríkin og aörir þátttakendur þessarar ráð- stefnu (Varsjárráðstefnunnar), má h-sita að ríkisstjórnir Banda ríkjahna og Bretlands haldi þiuigaiðnaði Ruhrhéraðsins í sínum höndum, án þátttöku Frakklsnds og Sovétríkjanna i eftirliti með framleiðslunni og án nokkurra áhrifa á lýðræð- issamíök Þjóðverja. Þetta. auðveldar hrossakaup milli brezku og bandarísku auð- hringanna annarsvegar og þýzku kola- og stálburgeisanna í Ruhr hinsvegar, er skapa skilyrðj tii endurreisnar hern- aoarmáttar Þýzkalands og nýrr ar miðstöðvar þýzkra friðrofa. Ekki er erfitt að sjá að þessi pólíiík er alveg andstæð hags- nnmúm friðarins, hagsmunum þýzku þjóðarinnar og annarra Evrópuþjóða. Eimmgis afhend- ing þungaiðnaðaiins í Ruhr til þýzku þjóðarinnar og eftirlit .4 um tiltekinn tíma með fram- leiðslu og dreífingu vara Ruhr- iðnaðarins af hálfu fjórveld- anr.a, Sovétríkjanna, Bandaríkj anna, Bretlands og Frakklands er sameiginlega gætu tryggt að Ruhriðnaðurinn þróaðist eingöngu yfir í friðarfram- leiðslu, skapaði skilyrði til lausnar R u b rv an d arn á 1 s i n s í þágu friðar og þjóðaöryggis í Evrópu. á falfia- §g PéSbsjaaisátSHíálaBísaa ■7. ’ Allt það sem hér hefu íríð'liéfnt sannar að ákvari brot á Jalta- og Potsdamsátt- málanum um einingu Þýzka- lands, afvopnun Þjóðverja, út- rýmingu nazima og eflingu lýðræðis, um eyðileggingu hern aðarmáttar Þýzkalands og út- rjdningu skilyrða er valdið gæti friðrofum af Þýzkalands- hálfu . Þegar þessa er gætt, sést að sú fullyrðing í eilkynningu Londonfundarins að ákvarð- anir hans hljóti að auð- velda framtiðarsamkomulag fjórveldanna um Þýzkaland, er alröng. Gildi þeirrar fullyrðing- ar skýrist bezt sé þess gætt aö ákvarðanir Londonfundarins eru algerlega andstæðar þeim ákvörðunum sem áður . höfðu verið teknar I Jalta og Pots- dam og þverbrjóta bæði samn- inginn um f jórveldastjóm Þýzkalands og það samkomu- lag að nefnd utanríkisráðherra fjórveldanna skuli fjalla um Þýzkalandsmálin. Það er því langt frá að sam- komulag fjórveldanna um Þýzkaland auðveldist af Lond- onfundi þríveldanna og Bene- luxlandanna, og sérákvörðun- um þessara ríkja, heldur hlýt- ur slík framkoma að veikja trú manna á alþjóðasamninga sem Bandarikin og Bretland eiga hlut að. Það er auðsætt að brot á milliríkjasamningum getur ekki orðið til þess að efla traust á þeim er samingana hljóta. Með hliðsjón af því sem þeg- ar hefur verið sagt, neitum vér að viðurkenna lögmæti eða sið- ferðilegt réttmæti ákvarðana Londonfundarins. Tilíögnr Varsjárfuná- azms um Þýzkalands- | 4. Saminn sé friður \ið S Þýzkaland í samrænú við á- kvarðanir Potsdainsáttmálans, þannig að hernámslið allra stórveldanna skuli flutt frá Þýzkalandi innan eins árs frá undirritun friðarsamningsins. 5. Gerðar ráðstafanir til að Þýzkalaiid greiði af höndum skyldar hernaðarskaðabætur t-il ríkja er Þjóðyerjar heriuðu. ÖtvarpiÖ SoffÍA Guölaugsdóttir Framhald af 5 .síðu. nr cndon: ' Jarðarför 'Ck-’ S_V frá Kalmanstjöra, sem andaðist 8.. júlí g. 1.,. fer franiifrá Ðóml miðvikudagiim 21. júlí n. k. kl, 3530 ,e. h:. . F. h. vandamanna , .. . ý KfMn Ingvársdótttr. Vunni 8. í samræmi við Jalta- og Potsdamsáttmálana um Þýzka- land telja ríkisstjórnir Sovét- ríkjanna, Albaníu, Búlgaríu. Tékkóslóvakíu, Júgóslavíu, Pó! lands, Rúmeníu og Ungverja- lands ao eftirtalin vandamá) verði aö leysa fyrst og fremst, og það tafarlaust: 1. Framkvæmdarráðstafanir er tryggi endanlega afvopnun Þýzkalamls, með samkomulagi Bretlands, Frakldands, Sovét' ríkjanna og Bandaríkjanna, 2. Komið verði á um tiltek- inn tiina eftiríiti fjórieldanna, Bretlands, Frákklands, Sovét- ríkjanna. og Bandaríkjanna, með þimgaiðnaði Ruhrhéraðs- ;ns í því skyni að efla þróut! JSuhviðnaðarins til friðarfram- líelðslu og hlndra vtðrcisn hern aðarmáttar Þýzkalands. fallin í’valinn. Soffia lék um sjötíu hlutverk um ævina og mörg stór, þar á meðal í vinsæl- um leikritum íslenzkum: Höllu í „Fjalla-Eyvindi“, Steinunni í „Galdra-Lofti“, Áslaugu álf- konu í ,,Nýársnóttinni“, Fríði í „Dansinum í Hruna“, og loks Helgu Magnúsdóttur í „Skál- holti“. Hún kvnntist leiklist í Þýzkalandi og Danmörku, hafði leikstjórn á hendi, stofnaði sinn eiginn leikskóla árið 1937, og þótti góður leiðbeinandi og kenn ari. Hún giftist fyrst Ágústi Kvaran, en síðar Hjörleifi Hjör- leifssyni skrifstofustjóra, er lifir konu sína . Eg er því miður of ókunnug- ur leikferli frú Soffíu Guð- laugsdóttur til þess að geta kveðið upp dóm um list hennar og ævistarf. En ekki verða auðugar leikgáfur hennar í efa dregnar, næmur skilningur á hlutverkum, dramatískur þrótt- ur og ríkar tilfinningar. Hún var skapmikil leikkona, djörf og hreinskilin og sjálfstæð í skoðunum, og unni mjög landi sínu og tungu; gædd miklum og sérstæðum persónuleika, mjög fríð sýnum og vakti at- hygli hvar sem hún fór. Með sannri og raunsærri túlkun sinni á ástum kvenna ruddi hún nýjar brautir; ef til vill lét henni bezt að lýsa stór- brotnum konum og ákaflynd- um, túlka sálarstríð þeirra, ástríðu og heitar lcenndir. Margrét á Sólhaugum í leikriti Ibsens er ein þessara kvenna; mér gleymist ekki Jeikur frú Soffíu í siðari hluta annars þáttar, þá er liin gæfusnauða kona berst til úrslita um ham- ingju sína og ást, aldrei hefur íslenzk leiklist hrifið mig meir en í það sinn. Frú Soffía eignaðist marga og einlæga aðdáendui', en öðrum fannst fátt um list Framhald af 3. síðu. mundur á Sandi og Sigurður Einarsson. 1 annað sinn voru trúmálaumræður. Þá fór út- varpslaust fólk á Jökuldal að heiman, til að hlusta á öðrum bæjum. Hvers vegna eru slíkar umræður með öllu lagðar niður nú ? Er það gert til þess, að þeir útvarpslausu ómaki sig ekki að heiman ? Eg vil leggja til, að út- varpið stofni til slíkra umræðna. . á nýjan leik. Bráðum kemur bók, sem er líkleg til að vekja storm, Blekking og þekking. Mætti ekki sumt af þeim stormi blása um útvarpið? Ennfremur er lagt til, að útvarpið fái þá Einar Ólaf Sveinsson og Stein- grím J. Þorsteinsson eða ein- hverja aðra góða menn til að flytja erindaflokk um t. d. þró- un íslenzkrar skáldsagnagerðar fram á þennan dag og um það, hvar íslenzk skáldsaga sé nú á vegi stödd. Það mætti þá sleppa. loðmullu Vilhjálms Þ. og And- résar Björnssonar, meðan á. þessum flokki stæði, sem ætti t. d. að byrja með haustinu. Það vantar skipuleg erindi um bók- menntir. Svo mætti ætla ung- um skáldum og ókunnum einæ kvöldstund á viku, meðan þau, þ. e. skáldin, endast til. Eg er viss um, að þar ræki margt verðmæti á fjörur útvarpsins, auk þess sem það gæti verið lyftistöng óframfærnum ung- lingum, en eins og kunnugt er þurfa menn helzt að vera frægir og gamlir til að komast að blöðum og tímaritum. Og aldrei heyrir maður ncitt um málara- list. Er enginn maður hér, sem getur talað af viti um málara- list? Það væri ótrúleg saga. Lofið ungu málurunum að talæ saman um málaralist í útvarp- inu — ef þeir fást til þess. Það sem ég vildi segja er þetta: Fiskiskýrslur og íþrótta- þættir eiga rétt á sér, því það er nauðsynlegt að veiða fisk og" hafa góða vöðva. En það þarf líka andlegt líf, þótt íslendingár komist blessunarlega af án þess nú um sinn. Getur ekki útvarpið lagt því eittlivert lið að koma. á fót örlitlu andlegu lífi á ís- landi? Spurníngunni er varþað fram í alvöru. B. B. — Paíesfma Framhald af 1. síðu. og um miðhik landsins. Skil- yrði Arababandalagsins fyrir hennar, hún var sökuð um til-j vopn0hléi eru; 1} Alger stöðv- un á innflutningi Gyðinga. 2) Flutningur 300.000 Araba, sem fiýðu frá Palestínu, til sinna fyrri heimkynna, 3) Ákveðið tímatakmark fyrir vopnahléinu. gerð, smekkleysi i verkefna- vali, öfga og hamsleysi. Að sjálfsögðu tókst henni ekki alltaf vel fremur en öðrum listamönnum, ,og ekki er það fátítt að íslendingar sem j ---------- skara fram< úr í einhverri grein, j orðið eigi misjöfnum skilningi að| stærr mæta. — Saga islcnzkrar leik- læsilegri með itaðri þjóðum. Guðlaugsdóttur var annar og g og leikmenr ffíu s rV'Vní'l fi samko Tht'ag i rík- listí ir er hetjusa iga, og greinir það gefið sem er æðsta mark- . 4 jórna *: h'intls Sovc tríí-’ frá harc ri bará' ,tu og miklum mið oUvrt Ipilí din a íLríiv ara, listamanna j á;i nft, JFi’alftií aruls og Ban SÍCfj ’um, en þar má einnig lesa hrnn ar liverfan di stundar: „að j na um br ááabirg ^3,1 •V" ,urá fán aenni og' lt 31 u n g s Ii att, hefj: i rödd, sen á að óma lehgi ]■ St' órn fyrir allt Þýzkalarwl, smc isálai ’legan. ki át o g ónógt oI~ í am lars minni bó húii dcyi tmi j sk iþaða ful Itíjúum lýð ræðis- bog ifm .. Þeirri hug sun verÖur leið. ‘ Sæti hen nar er aútt, bg ! kka- cig á asntaká ■Þjóí véi'jíi. ekk i var izt að h æfi! eikar hinn- verð ur ekkí siti :>aö um sinú ; við í { >ví skyai a ð skaiír ttyg gingu arl átnu leikkom, haí i ekki notið í mun um lengi h afma það að hún "fee r. ■ • gn emlt'.ríe kntcn f riðrof uni aí' sín sem skyldi veg la örðugra sku! i'veha horf n af sviðinu. vrí.'þaii'.i:,-., tálfu. ■ aðs tæðn, t, feril rr nnar hefði |■ /. ■■ Á. Kj-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.