Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 1
13. árgangur. Sunnudagur 8. ágúst 1948. 177. tölublað. Kaupmáttur launanna i Sovétrikjunum hefur aukizt um 51% siðan 1947 Mikil andstaða í Japan gegn fas- istatilskipunum McArthurs Bann það, sem McArthur hcf ur lagt við verkfölíum opinberru stajrfsmanna í Japan, hefur vak ið mikla ólgu í verfcalýðshre.vi- ingunni og öllu stjórnmáiaiíii. Opinberir starfsmenn í Japan teljast m. a. járnbrautarstarís- menn og starfsfólk \ið síma- kerfið, sem er i eigu hins opin '•-am Verðlækkanirnar, peningaskiptin og afnám skömmtunarinnar hafa aukið raunverulegar tekjur þjóðarinnar um 57.000 milljónir rúblna á sama tíma bera. Tilskipma McArthurs fólst í bréfi til forsætisráðherrans, Hitoshi Ashida. Þar var einmg '1 farið fram á tafarlausa endur- i Framhald á 7. síðu. Meira en hálft ár er liðið síðan skömmtun var afnumin í Sovétrikjunum, en jafnframt því fóru fram peningaskipti og gagnger gjaldmiðilsbreyt- ing, sem þegar hafa aukið mjög stórvægilega kaup- mátt rúblunnar. Hafa þessar umbætur bætt lífskjör rússnesku þjóðarinnar mjög stórvægilega á skömmum tíma. Eru Sovétríkin fyrsta landið i Ev- rópu sem afnemur skömmtun, þótt þau yrðu að þola allra landa mestar eyðileggingar í styrjöldinni. Umbætur á gjaldmiðli Þegar skömmtunin var af- numin i Sovétríkjimum hafði hún staðið í sex ár. Henni var komið á fyrstu mánuðina eftir að nazistar gerðu árás sína á Sovétrikin, til þess að tryggja almenningi nauðsynl-egan lág- marksskammt af nauðsynjum. áfnumin í desember 1S47 í upphafi ársins 1946 lýsti Stalín >tir því í ræðu að skömmtimin yrði afnumin við fyrsta tækifæri, og þá þegar hóf sovétstjómin undirbúning þess að skömmtunin yrði af- numin sama ár, en uppskeru- brestur kom í veg fyrir að orð- ið gæti úr framkvæmdum þá. Skömmtunin var síðan afnum in í desemíber 1947, annað ár nýju fimm ára áætlunarinnar, og afleiðingamar hafa orðið gevsilega hagstæðar fyrir allt fjárhagskerfi landsins. Eins og kunnugt nti' komst iðnaðarfram leiðslan og komuppskeran á sama stig og fyrir stríð árið 1947. Afleiðingin var sú að í lok síðasta árs réðu Sovétríkin yfir nægilegu magni af matvæl um og iðnaðarvörum til þess að afnema skömmtunina. 8900 km. hraði á klst Bandarísfci flotinn hefur nú í smíðum 10 rafcettuvéiar, sein eiga að geta farið með 8000 km hraða á klst. Er ætlunin að skjóta þeim út í himingeiminn í tilraunaskyni og verða alls konar mælingar- tæki fest við þau. Ennfremur verða þær útbúnar með ljos- myndavélum og munu þær takí- myndir af jörðinni úr miklu meiri hæð en áður hefur vei-ið gert. Auk þeirra áhrifa sem afnám skömmtunarinnar hefur haft á lífsviðurværi aimennings, hef- ur það einnig haft mjög hag- stæð áhrif á fjárliagskerfi landsins og stóraukið afköst verkamanna og bænda. Það hef ur einnig aukið áhuga verka- manna fyrir verki sínu og hvatt þá til aukinnar fram- leiðslu. Samhliða afnámi skömmtun- arinnar framkvæmdi sovét- stjómin gjaldmiðilsumbætur til þess að auka kaupgetu almenn- ings og bæta lífskjörin. Gjald- miðilsumbæturnar voru fram- kvæmdar á þann hátt að þær lækkuðu hvorki launaupphæð verkamanna, skrifstofumanna, styrki námsmanna, eftirlaun eða örorkubætur, né tekjur bænda. Slíkar tekjur héldu all ar sömu upphæð og áður. 51% launahækkun Þessar umbætur voru fi-am- kvæmdar samtímis afnámi skömmtunarinnar. En eftir það hefur sovétstjómin á síð- ustu sex mánuðum tvívegis lækkað matvæli og neyzluvör- ur almennmgs mjög stórvægi- lega. Almenningur hagnaðist uni 57.000 milljónir rúblua á verð- lækkununum í desember 1947. Til þess að get'a hugmyml um þessa upphæð má geta þess að íbúar Sovétríkjanna greiða að- eins 31,000 milljónir rúblna í skatta á hverju ári. Sem aíleiðing af verðlæfck- unununi, auknum fcaupmætti rúblunuar og hæfckun á kaupl halá raunveruleg laun verka- manna hækkað um 51% á fyrsta ijórð'ungi þessa árs í Framh. á 7. síðu. Kennaramót á Sameinuðu þjéðanna K ■ Kennarar frá 23 löndum eru Um þessar mnndir samankomnir til að ræða um kennslu á vegum SÞ. Meðal þátttakenda þama eru einnig fulltrúar frá Norðurlöndum. Myndiu sýnir nokkra af kennurunum í Adelphi College, Long Island. Eru Bandaríkin að koma sér upp flugvélabirgðum á íslandi? I sænska borgarahlaðinu Expressen birtist fyrir nokkru eftiriarandi fregn: „500 bandaiíska? ílug- vélai á íslandi Einn þátturinn í áætlun verður að konia fyrir BÖO orustu-sprengjuflugvélum á bandaríska sjóflughersins Islandi og vei-ða þær hafðar í lokuðum „geym’um“. í hverjum geymi komast tyrir 3—4 vélar, þeir em lofiþétt ir og búnir tælijum til að fylgjast með raka og loft- breytingum. Flugvélamar er hægjt að geyma í þrjú ár á þennan hátt áu þess að þær bíði tjón.“ Það væri íróðlegt að lá að vita hvort þessar „áæt!- anir sjóílughersins“ eru þeg ar komnar í framkvæiud og hvort þær hafa verið bora- ar undír íslenzku ríkisstjóm ina. Lie geíur skýrshi m slarfsei Sameináu Ijóðanna Byrjunarörðugleikarnir úr sögimni Trygve Lie gaf í gær út skýrslu sma um starfsemi Sameinuðu þjóðanna árið 1. júlí 1947—30. júni 1948. Hanu sagði, að Sameinuðu þjóðirnar ættu nú að hafa unnið bug á þeim byrjunarörðugleikum, að búa. Lie sagði í skýrslu sinni, að þrátt fyrir ýmis mistök stofn- unaxinnar, verði því ekki ueit- að, að hún sé öflugasti vamar- garður mamikynsins gegn nýju stríði. Það væri líka oftast g'írt meira úr mistökum hennar en því, sem hún kæmi til leiðar, og hefðu margar deilur, flestar að vísu minni háttar, verið jafn aðar fyrir hennar tilstilli. Bandarikint veita SÞ 65 millj. dollara lán 'Bandaríska þingið hefur sam þykict með miklum meirihluta að veita SÞ 65 millj. dollara lán til byggingar aðaibækistöðva sem allar stofnanir eiga við þeirra, sem verða í Bandaríkj- unum. Er lánið vaxtalaust til 36 ára, Verða framkvæmdir hafnar, þegar er foi'setinn het'- ur undirritað lánið. Lie hefur neitað lausafrétt- um þess efnis, að það stæði til, að þingi Sameinuðu þjóðanna, sem halda á í París í næsta máu uði, verði frestað. Hins vegar hefur hann farið þess á leit við> UNESCO að það fncsti þingi sínu, sem átti að halda i næ :a mánuði í Beirut og varð Julian Huxley, forseti UNESCO, við- þeim tilmælum. Verður þingið i okt. i París og febr. n. k. í Beirut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.