Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 8. ágúst 1948. ÞJÓÐVILJINN 7 F a s t e i g n i r Ef þér þurfið að kaupa eða selja fasteign, bíla eða sirip, þé talið fyrst við okkur. Víðtals- tími 9—5 alla virka daga Á öðr um tíma effcir samkomuíagi FasteignasöíumJðqtöðin Lækjargötu 10 B. — Simi 6530. EGG Daglega ný egg soðin og hrú, Eaffisalan Hafnaratræti 16. IlljóSsæravIðger'öIr strengjahljóðfæri, í boga. ■— Opið kl. 14—17 nema -Gerum við setjum hár virka daga laugardaga. Hljóðfæravinnustofan Vesturgötu 45. Áki Jakobsson og Kristjá:; Eiríksson, Klapparstíg 16, 'i. hæi. — Sími 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttar- lögmaðiir ög löggiltur endur skoðandi, Vonarstræti 12 Simi 5999. Minniitcaissiöld S.LB.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Garða- stræti 2 Hljóðfæraverzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu Bókabuð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar ness, skrifstofu S.l.B.S, Hverf- isgötu 78 og verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. §EÁM Framh. af 3. síðu Rb6 og B6 ekki nógu flókið. (Kann hafði tveim skákum und. ir þegar þessi var tefld). 8. Bfl—d3 Bb8—d7 9. 0—0 Rd7—b6 10. Hal—dl! d5xc4 11. EdSxcí RbSxcl 12. l>bSjtc4 Hvítur á fallega stöð'u þótt hann eigi ekki lengur báða biskupana .Svartur getur ekki komið í veg fyrír e3—e4 og stendur þröngt. 12. —— Rf6—d7 Líklegs. bezta ráoið. Svartur undirbýr e<3—eo til þess ao vega að miðpeðum hvíts og op ia Bc8 línu. 13. eS—c4 14. Bd2—g5 15. Bg5—h4! Bisk'upinii. á að geta farið til g3 ef svo bér undir. 15. — — e5xd4 16. Ri3xt?4 Rd7—e5 17. Ik-4—b3 b7—bð Eftir alit saman getur Bc8 ekki nötazt við línuna sem bú- ið er aö opaa hpnum. Nú kóma miðpeð hvíts aftur til sögunnar. 18. f2—f4 Ee5—g4 19. Hfl—<?! Bc8—b7 20. b2—bS Rg4—f6 21. c4—eö RfO—-d5 22. RcSxdð c6vð5 Ekignm sem \rirðir þessa stöðu fyrir sér dylst að hvítur stend- ur til muqa bctur. Hinu myndu víst fæsiir trúa ao ekki þurfi :iema tvo leiki enn til að svaxt- ur géfist upp! 23. Bhl—i'6! Iftiir í Vínarborg Framhald af 5. síðu. anna til að fylla ílát sín úr hin um eigendalausu víntunnum. Og í hina áttina hljóp fólkið með fyllt. íiát, hentist yfir rúst ir og spýtnabrak og bauð sprengjum og byssukúlum byrg inn. Enda þótt ekki sé hægt að bera Vinarborg saman við þýzltu borgirnar eru eyoilegg- ingarnar samt allmiklar. Þær sjást ekki í skjótu bragði því ao mikiö hefur verið hreinsað til. Göturnar eru hvérgi ófær- ar fyrir múrbraki. Þar erujgirð ingar og vmnupallar með skrautlegum spjöldum, þar er .! byggt og unnið. Það er ekki e6—eoi. . , , . 1 ems ohugnanlegt og i hmurn I3ciS c3 ‘ ,eyðiíögðu þýzku borgum, þar sem fólkið býr í holum og ill- gresið v-sx yfir rústahrúgumar. í fimm herbergjum. Einhleyp- ur maður ráfar einn um hús meo tíu herbergjum. Nokkrir nazistar hafa orðið að afhenda íbúðir sínar eða einstök her- bergi, en þeim hefur verið sýnd mikil hlífð og mörgum brögð- um verið veitt. Eignir Gyðinga sem rænt hafði verið, hafa ver ið afhentar þegar einhver fannst til að taka við þeim. Af Gyðiirgum Vínarborgar hafa 180.000 aldrei kcmið fram. Maður befur horfið og vest- ursinnuðu blöðin eru mjög á- hyggjufuíl um afdrif hans. Það er staðhæft að Rússarnir hafi ,,numið hann burt“. 1 borg meS tveim milljenum íbúa getur viij að til að fólk. hverfi. Og í borg sem bæði er hernumin af aust- ur- og vesturöflum kemur tvi- mælalaust fram fjöldi af póli- Miðhluti Vínarborgar er tískum Eendimönnum og njósn Husffðpt - kasImaimalSf Kaupum og seljum ný og notué húsgögn, karlmannaföt og margr, fleira. Sækjum — send uffi. SÓLUSKAJLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Ullaitnskia: Kanpum hreinar ullartuskui Baldursgötu 30. Nú sr Bxfö 24.exf6 og 25. HeT greiniega, svo til vonláust. 23. ---- Ha8—c8 24. F44—f5!! Hótar að vinna mann á g7 eða Dkiptarmm með Rd6 eða Re7f, Sé riddarinn drepinn mátar hvitur: 26. Dg3 og niát í næsta !eik Bogöíjubow gafst þrí upp. — jr------ Skemmtileg staða Sviinn Stoltz er hættuiegur andstæðingur. 1 ,skák lians við Baldur í taflmótinu í Karlsbad köm frani eftirfarandi staða: mjög skemmdur af sprengjum. Strikið, hin glæsilega Karntn- erstrasse, er eyðilagt á köfl- um. Stefánskirkjan var orðin allmikið skemmd af sprengjum Bandaríkjamanna þegar naz- istarnir kveiktu í lienni. Þessi gamla gotneska kirkja sem hafði að geyma' alla sögu Au&t- urríkis, hinar breytilegu stíl- tegundir aldanna, er nú brrmn- in til ösku. Loos sagði uni hana að „allar kynslóðir hefðu uniiið að henni — hver á sínu máli“. Vinna nazistarma bar mestan árangur, mál þeirra var auð- skilið. Hinn stórfenglegi tura stendur ennþá, en sjálf kirkjan er brunnin í rúst. Auðvitað verður hún endurbyggð. Það er Icgar farið að vinna við hana. Það er búið að mæla hana út og teikna hana í öllum smáat- riðum, en hinar endurbyggðu kirkjur geta aidrei orðið ann- að en stæling. Umhverfi Stefánskirkjunna: er einnig í rústum. Húsið með himxm jfræga Stock-im-Eisen stofninum sem farandsvcinam- ir siógu nöglmn sínum i, svo að hann var orðinn að járn- stofni fyilr 300 árrmi—er hoi'f urum sem reka umsvifamikia neðanjarðarstarfsemi. Ef rúss- neska herlögreglan tekur njósn ara fastan er ekki víst að henni finnist sér skylt að leggja fram nákvæma skýrdu til óvinveittra æsingablaða. En það er nrikic rætt um hinn horfna mann. Hann veldur miklum kvíða og grernju. Kvenfólkið baðar út höndum í skemmtigörðunum: Er þetta ekki ægiiegt! Frómir borgarar sitja á eftirlætiskrá sinni, æsa sig upp og eru fuilir meoaumkunar og umliyggju fyr ir ljjnum óþekkta horfná manni, Árið 1938 hurfu 180.000 Gyð- ingar í Vínarborg án þess að nokkur fyndi að því eða hefði orð á því. Kans Scherfig. KaRpmáflur launanna í Sðvéfrlkjunnm Framhald af 1. síðu. samanburöi við sama tímabil 1947. Spádémar scm ekki rætfusl Borgarablöðin um allan heim birtu miklar tröllasögur um af- nám skömmtunarinnar og breyt ingarnar á gjaldmiðlinurn þeg ar þær framkvæmdir voru hafnar. Spáðu þau því að Sov- etríkin myndu neyðast til þess að taka upp skömmtun á ný og töldu gjaldmiðilsumbæturh ar mjög óhagstæðar almenn- ingi. Reynslan hefur nú sýnt saiinleiksgildi þess fréttaburð- ar. Auk þess hafa verið fram- kvæmdar miklar endurbætur á verzlunarkerfinu. Fjöldi nýrra sérverzlana hefur verið opnað- ur í öllum borgum og bæjum landsins. Þúsundir af veitinga- húsum, matstofum og kaffi- hafa verið sett á fót. Sovétríkin eru fyrsta landið í Evrópu sem hefur séð sér fært að afnema skömmtunina, þrátt fyrir þá staðrejmd að ekkert land varð fyrir eins miklum eyðikggingum í styrj- öldinni. Ásstlunarnefnd Sovétríkj- anna hefur tilkynnt, að iðn- aðarframleiðsla Sovótríkj- anna hafi aukizt um 24% á öðrum ársfjórðungi þ. á. FSinnig skýrði hún frá þvi, að búizt væri við, að upp- skera þéssa árs rnuni verða meí'uppskera. 11 milij. hekt- ara, nýs lands hafa verið teknir til rækíunar á þessu ári. isezkis háskélakentiasas Framhald af 8. síðu- þýtt Heimskringlu ásamt Er- ling Monsen.' Dr. Smith er rit- ari Viking Society. Sljrsavarnafélags Islands kaup: flestir , fást hjá slysavarna deildum um alít land. I Reykja vík afgreidd í síma 4897. Háskólaprófessoramir komu íiingað, með flugvéjinni Geysi frá Prestvík sl. miðvikudags- kvöíd. í fyrradag bauð bæjar- ið. Sagt er að húsvörður einn I stjórn Reykjavíkur prófessor- hafi bjargað „stofniniun" sjálf | unum í ferð til Reykja og. Þing um. Gömlu torgin Heher Markt'j valla, og skoðuðu þeir Ljósa- og Neuer Markt eru aðeins fosestöðina. Hádegisverður var Hér vann Stoltz á merkilegan rústir. En mest tjón hefur oro- ið við Dónárskurðinn, þar ssnr heilar húsablakkir vantar. Söngleikahúsið er brunnið. ; Burghleikhúsið er eyðilagt og : litla, fíngerða Belvederehöliin ! er brunnin. Schönbrunn, þing- húsið, listasafnið og ótal marg- I ar. byggingar aðrar eru mjög : skemmdar. 20% af öllum íbúð arhúsum hafa eyðilagzt. En alls staðar virðist vera verið að byggja. Búið er aö lagfæra hátt. Það skyldi engan gruna margar hinna opinberu bygg- sem litur á þessa stöou að sigur inn geti oltið á peðinu á h4, en svo fer þó. Framhaldið varð: 1. Dg3—Í7!! (allir meun svarts eru r ú patt, svo að hann verður* að drepa drottninguna) Befixll 2. e4—c5f Kh8—g8 3. e6xd7 Bf7—eö 4. Rf3—e-5 Be7xh4 5. c5—cö! b7xc6 6. Bd4—b6! og vaixn eftir langa baráttu. inga. Göturnar hafa verið hreinsaðar og fljótt á litið er ekkert á borginni að sjá. Iíúsnæðisvandræði gera að sjálfsögðu vart við sig og ekk- ert virðíst vera gert til að skammta þau herbergi sem til eru. Bamlaus hjón sem ég hef h^irnsótt hafa átta herbergi ti! umráða. Fullorðin kona býr ein snseddur í Valhöll og komio hingað til bæjarins kl. 4 e. h. Um kvöldið hafði brezki sendi h^rrann og frú hans boð fyrir prófessorana að heimili sínu. I gær ferðuðust þeir um Suð ur’and og var Sigurður Nor- dál, prófessor, leiðsögumaður. Fvrst var fario að Heklu, % Odda og SeljalandsfoEsi, en sið an um Fljótshlíðina að Hlíðar- enda og Múlakoti. Farið verður í dag a<5 Gnll- fossi og Geysi í boði ríkisstjórn- arinnar. Á mánudaginn verður lagt- af stað í ferðalag um Norðurland cg farið lengst að Mývatni og þar snúið við til Reykjayíkur, og komið hingað fimmtudaginn 12. ágúst. Munu þeir dvelja liér í bænum þrjá daga, skoða söfnin o. fl. en halda síðan heim leiðis. Framhald af 1. síðu. skoðun á lögum varðandi stai ís menn hins opinbera. Talsmen'i japönsku stjórnarinnar til- kynntu þá samstundis að at- vinnumálanefndin mundi stinga undir st.ól kröfum opinbarra starfsmanna um hærri lágmarks laun. Atvinnumálaráðherrann, Kanju Kato, sem er sósíalisLi og mjög framarlega í verkalýðs hreyfingu Japans, sagði, að með þessu hefðu opinberir starfsmenn verið sviftir öllum samtakaréttindum sínum. Einu- ig sagði hann, að breytingar á lögum varðandi opinbera starfs- menn mundu um leið hafa há. ka leg áhrif á alla verkalýðslc g- gjöfina. Hann lýsti því yfir, ,-l.ð hann mundi segja af sér, ef þessi endurskoðun næði fram að ganga. ■M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.