Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.08.1948, Blaðsíða 3
Sunnudagur 8. ágúst 1948. ÞJÖÐVILJINN 3 Á HVÍLDARDAGINN Skyldu þeir ekki reka upp stór augu burgeisarnir í at- vinnurekendafélaginu ef Dagsbrúnarmenn tækju upp á því að krefjast stjórnar- skipta í því félagi, heimta að hinni dyggu atvinnurekenda- stjórn yrði steypt aí stóli en önnur sett í hennar stað seiti bæri fyrir brjósti liagsmuui verkamanna? Eða ef neyí- endasamtökiu færu að vinna að stjórnarskiptum í Verzlun arráði íslands. Eða ef Iðja réði í þjónustu sína sérstak- an inann skömmn fyrir aðal- fuiul í Iðnrekendafélaginu tll þess að reyna að hafa áhjif á gerðir fundarins. Sennilcga myndu burgeisarnir líta a slíkt og þvílíkt sem ótvírseð geðbilunarmerki, það yröi þeim mikið tilefni spotts og aðhláturs og hefði að sjálí- sögðu engin áhrif. — En engu ,að síður hafa þessir söniu burgeisar ástuudað það frá upphafi að reyna að hafa áhrif á stjórnarkjör í verka- lýðsfélögum og samtökum ai þýðunnar, þeir hafa í framini jirotiausan áróður og ráða flugumenn í þjónustu sína fyrir hverjar kosuingar, og þetta er hvorki talið geðbil- unarmerki né tilefni spotts og aðhlátufs og hefur olf hai't úrslitaáhrif. ★ Þessi athyglisverði muu- ur hins mögulega og ómögu- lega, þess hlægilega og hins skynsamlega, stafar af þ' i að stéttarkennd auðmann- anna er rík og lieilsteypt og hvílir á gömlum merg, en stéttarvitund alþ. er enn uin of í molum, virðingin lyrir hinum voldugu lifir góðu lífi, og trú aimennings á mátfc sinn og rétt er ekki nægilega voldug og sterk. Hversu mjög sem auðmenn kunna að liatast, þó þeir reyni dag- lega að ræna hvcr annan og drepa, þá skulu þeir strav snúa bökum saman sem bloð tengdir fóstbræður, ef hags- munir stéttarinnar eru í húfi. Jafnvel þeir 200 úrkastsheild salar, sem nú eru að missa öll ítök sín í hendur 20 úr- valsheildsölum, eru vísir iil að skipa sér í fylkingarbrjóst til varnar ef þessir 20 f jand- menn þeirra eru í háská staddir! Innbyrðis hagsmuna . andstæður, ólikar stjórmnála skcðaiiir, persónulegur fjand skapur, a!lt Jioðnar þetta eins og snjókorn í víti, þeg- av tii átaka l.cmur út á vift. Slíli er stéttarkennd forrétt- indítmaima, sú stéttarkennd sem enn tryggir þeim auö og völd um allan hinn „ve»t- ræna“ heim. ★ Verkalýðsamt. hafa orð- ið að ávinna. 'sér með harðri baráttu þá stéttarvitund, sem auðstéttinni áskotnaðist aukreitis að mestu, og þeirri baráttu er eklti lokið eun þótt miklu hafi orðið ágengt á skönimum tíma. Hann vex alltaf sá hópuf sem skilur einingin er auður hins vinn- andi manns. Og víst mætti verkamönnum vera, það liug stætt að samtök þeirra hafa aldrei verið eins sterk eða náð jafn glæsileg- um árangri og síðustu árm eftir að einingarmerin allia . ílokka tóku höndum sarnan um að tryggja hagsni.uui launamanna, livað seni öli i smávægilegri ágreiningi liði. En þrátt fyrir þetta era kreddur og kenjar, -sjórn- málahleypidómar og rígur allt of ríkur Jmttur innait verkalýðssamtakanna, ein s og bjálkar í auRnnr mauinv sem svipta þá sýn. Og ein- mitt sú staðreynd er hag- nýtt til hins ýtrasta af auð- stéttinni, kaupenduf vinuu- aílsins blása að .eldunum, mikla ágreiningsatriðin, og reyna að kæfa í æsingi um óskylda hluti þau hagsmuna mál sem eru öllu ofar. Enn a ný eru upphafin hróp, sem eiga eftir að vaxa og hækiui næstu vikurnar, um það að nú verði að skipta úm stjéffn í alþýðusamtökunum, nii verði að stjaka „kommún- istunum“ burt, en „komm- únistar“ heita þeir menn sem vilja að alþýðusamtök- in sén kagsmunasamtök vinnandi fólks, hverjar s\n scm st jórn má laskoðanir þeirra kunna að vera að öðru leyti. ★ Það er athyglisvert að þeir sem slík hróp stunda láta sér ekki til hugar konia aft halda því fram að „kommúu- istarnir“ hafi haldið slælega á kjaramtálum hins 'innaiuli fójks. Þvert á móti er lögð álierzla á það að þeir haíi verið of skeleggir í baráttu sinni, kjör launþega, séu of góð, verkamenn séu að sliga þjóðfélagið með býlífi sínu og vellystingum. Það er t. d. aðeins tæp vika síðan að aun ar „fulltrúi alþýðunuar“ í ríkisstjórn, sá sem taldí kjarabaráttu Dagsbrúnar- manna glæp, lýsti yfir þvi í liakkarræðú til heildsalastéit arinnar, að kaupgeta almenn ings væri of mikil, neyzia verkalýðsins væri svo óhóf- leg \ að innflutningurinn hrykki eldii til, þess vegna kæmi vöruskorturinn og. öii vandræðin í innflutnirigsmál- unum! Höfuðglæpur „konmi- únistanna“ er því sá, að þeir hafa tryggt almenningi of . góð lífskjör, þess vegna ber þeim að vera utangarðs í a(- þýðusamtökunum, en aðiir menn eiga að koraa í þeirra stað sem fúsir eru að taka við ;,byrðum“ og „fórnum’*. Fulltrúar auðstéttarinnar fara sem sé ekkert dult mcð það h'-er sé tilgangurinn með hrópum þeirra um stjórnar- skipti í alþýðusamtökunum. I rauninni bæri J>eim það eitt svar að verkamenn kæinu ■mcð J»á kröfu, að stjórn at- vinnurekendafélagsins færi frá vegna þess að hún hefði tryggt skjólstæðingum sn;- um of mikinii arð og of ó- hemjulegari gróða, en við tækju aðrir menn, sem vildu leggja á stéttina „byrðar'* og „fórnir“. • k Þessi hróp uiu höfuðglæp Alþýðusambandsstjórnarinn ar virðast þó hafa slæðzt með í kóriiin í ógáti og af grandaleysi. Aðaláherzlan t ; lögð á hitt að villa mönnum sýn, beina athygli þeirra irá vandamálum og viðfangsefn- um daglegs lífs að drauga- sögum og allskonar ævinty r- um. Moskva, Stalín, Kómin- form eru tíðustu hrópyrðin, og síðan er skorað á verka- inenn að sýna þessum hvim- leiðu austrænu fyrirbærum fjandskap sinn með því að kjósa minni mat, verri klæði og rýrara' viðurværi á ölluiii sviðum, eius víst að Stalín segi af sér ef íslenzkir verka menn sætta sig á ný við eymd kreppuáranna; því það er sem kunnugt er sam- kvæmt beinum fyrirskipun- um frá honum að iífskjör . almennings eru svo óhófleg sem raun ber vitni. Jafn- framt verða svo búnar til innlendar tröllasögur æ ofan í æ, sama eðlis og tékkne^ku njósnirnar, Tröllafossmálið, Rússaflotinn o. s. frv. o. s. frv„ og reynt að æra fólk og trylla með því móti. Hugs andi menn munu að vísu eiga erfitt með að finna nokkurt rökrétt samband milli boð- skapar þessara öskurapa og vandamála alþýðusamtak- anna, en auðstéttin lifir í þeirri trú að verulegur liluti íslenzkrar aljiýðu leg'gi eklii • í vana sinn að hugsa. ★ Afturhaldsblöðin hafa lýsl yfir því að í haust skuli skipt um stjórn í alþýðu- samtökunum og auðstéttiu hefur þegar hafið stórfelld- aii undirbúning til að hrinda þeirri hugsjón í framkvænaí. Henni er það beinÞhagsmur.a atriði, stórfellt gróðafyrir- tæki sem gæti skilað tugum millj. í arð ef vel tækist. Og fjárfestingin í Jætta nýja gróðafyrirtæki er þegar haf- in, starfsriienn haía verið ráðnir, áróðurskerfi skipu- lagt og framkvæmdin hefur verið falin Jieim flokki sem katla mætti Sölumiðstöð ís- lenzkrar aljiýðu, en hún imui taka til starfa opinberlega með æ vaxandi krafti næstn vikurnar. Að sjálfsögðu veit íslenzk alþýða það vel að f j r irtæki þetta er dauðadæmt og gefur ekki meiri arð en Sölumiðstöð sænskra frain- leiðenda #»llar minningar, J>ótt auðstéttin virðist gera sér einhverjar gyllivonir enn- þá, sennilega végna áhrita hins rauplynda forsætisráð- herra. En íslenzkri alþýðu ber að gera sér hitt ekki síður ljóst, að henni er það smán að nokkur lifandi mað ur skuli láta sér detta. í hug slíka fásinnu sem að stofna fyrirtæki auðstéttarinnar tii að taka völdin í alþýðusam- tökunum. Það er sök aljiýð- uimar, skortur hennar á ein- drægni, sem veldur því aft jafn fráleit hugmynd getur þrifizt enn, á sama tíma og engum alþýðumanni dettur í hug að hann geti haft á- hrif' á stjórnarlcosningu i atvinnurekendafélaginu.' Þá smán verða alþýðusamtökin að hreinsa af sér í haust og sanna auðstéttinni svo að ekki verið um villzt a5 licnni er hollast að beim fjárfestingu siuni inn á aðr- ar brautir. SKÁK Ritstjóri Guðmundur Arnlaugsson Erich Eiiskases koin mörg- um á óvart með því að vinna fyrstu verðlaun á skákþinginu í Mar Del Plata í Argentínu í vor á undan jafn sigurvönum mönnum sem Najdorf og Stjáli!- berg. Hann er fæddur í Tyrol 1913 og vann það einstæða afrek 19 ára gamall að sigra austur- ríska taflmeistarann Rudolf Spielman í einvígi. Austurríska skáksambandið hafði lagzt und ir höfuð' Jiann sið að hafa sér- stakan meiataratitil á boðstól- um handa mesta skákmanni sin um en eftir Jietta voru menn í engum vafa er spurt var eftir forvígismanni austurrískra skákmanna. nöfnin Eliskases og Spielmaim voru nefnd í sömu andránni. Síðar var Austurriki lagt undír Þýzkaland svo sem kunn ugt er. Þótt Þjóðverjar ættu úrval ágætra skákmanna höfðu þeir sótt sér forvígisma.nn ailt austur til Rússlands. Það var Bogoljubow. Hann er fæddur í Kiev 1889, ‘en var staddur á skákmóti í Þýzkalandi er heims styrjöldin síðari brauzt út óg lokaðist þar' inni. Síðan hefur Bog, lengst af búið í Þýzka- landi. Bogoljubow er allra skákmeistara ójafnastur en á að baki sér röð glæsilegra af- reka sem of langt yrði hér að telja, enda var hann talinn- einhvér hættulegasti keppinaui ur Aljechins um heimsmeistara tignina og tefldi við hann tvö einvígi en tapaði báðum. \ Þótt Bogoljubow tapaði öðru hvoru skákum og væri ekki allt af öruggur um fyrsta sæti á skákmótum Þjóöverja, voru yf- irburðir hans samt slíkir aö engum þýzkum skákmanui þýddi að reyna krafta við hann fyrr en Elískases kom tii sög- unnar. Þcir háðu einvígi i árs- bjmjun 1939 og fóru ieikar svo að Elískasen vann 6 skákir, Bog- oljubow 3 en 11 urðu jafnteíii. Þetta var höbkubardagi og margar skákirnar ágæta vel tefldar, enda vakti hann mikla athygli, þó minni en eila sökum þeirra miklu tiðinda sem þá dró til í heiminum. Hálfu ári siðac. hófst heimsstyrjöldin síðari eu þá var Elískases staddur í Buenos Aires sem fyrsti maður þýzka skákflokksins er þar lireppti sigur. Síðan hefur hann -dvalið í Brasilíu. Elískases hefur unnið marga góða sigra á skákmótum en bezí hefur hann notið sín i einvígj- um. I grófum dráttum má orða muninn á skákmóti og einvigi þannig, að á mótinu skipti skerp an mestu, þar er um að gera aö ná sem flestum hreinum vinn- ingum; í einvígi má’ sín meir listin að komast hjá tapi, jafn- tefli breyta þar stöðunni ekkert. Á skákþingi er sóknin yfirieitt betra úrræði en vörnin en þetta getur snúi-zt við í einvígi. Eiís- kases er meistari í. vörnimii. Hann teflir hægt og gætilega, og er þannig að vissu leyti and- stæða Keresar. Hinsvegar forð- ast hann samt ekki flækjur, tekur hverri áskorun í þá átí þótt hann sé í varnaraðstöðu, verst með þolinmæði og kunn- áttu og vinnur stundum að lok um í djarfri gagnsókn. Skák- stíll lians er því hættulegastur miklum sóknarmeisturum. Sú skák sem hér fer á eftir er ekki einkennandi fyrir skák- stíl Eliskasesar. En hún er stuti og snjöll og sérstaklega konu. lokin manni á óvart. HROTTNINGARBRAGÐ Slavncsk vörn. Hún er tefld í einvíginu vic Bog. 2. janúar 1939. Eliskases Bogoljubow 1. <13—<14 RaS—Ki 2. c2—e4 c~—c6 3. Rgl—f3 <17—tlö 4. e2—e3 g7—gfi Samkvæmt frseðunum er 4. — Bf5 einna bezt fallið til að- ná jöfnu tafli (5 cxd5 cxd5 ö Db3 Dc7), en J>að nægir Bog. ekki. Aftur á móti var hinn hæglátlegi 4. leikúr hvíts efn- kennandi fyrir Elískases. 5. Rbl—c3 Bf8—g~ 6. Ddl—b3 0—il 7. Bcl—<12 . e7. —é8 Aftur sama sagan, Bog. finnsí dxc4 8. Bxc4 Rbd7 og siðan Framliald á 7. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.