Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 1
13. árstanííur. 197. tölublað. Miðvikuda.gur 31. á"úst 1948 HAPPDRÆTTl SÓSlALISTAFLOKKSINS Félagar, komið og takið happdrættismiða til sölu. Mið- arnir eru afhentir í skrifstofu flokksins Þórsg. 1. og hjá for- mönmim deildanna. Endurreisn Evrópu krefst fimmfald- aðra vidskipta miiil austurs og vesturs s^gsr efnahagsnefnd §1» fyrir Evrépn Stanoíf látinn Moskvaútvarpið skýrði frá þvi í gærkvöld að Andrei Alex- androvitsj Stanoff hershöfðingi og aðalritari Kommúnistaflokks Sovéíríkjanna væri látinn, 52 ára gamall. Stanoff var einn af kunnustu forystumönnum Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna. Hann var áróðursmála- stjóri flokksins til 1940, sat í stjóm Komintem, er það var leyst upp 1943, var forseti ut- anríkismálanefndar Sovétrí’cj- anna, átti sæti í miðstjóm Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna og var forsetl æðsta ráðs rússneska sovétlýðveldisins. I síðustu styrjöld stjómaði Stanoff vöm Leningrad, er Þjóð verjar og Finnar sátu um hana. Þrátt fyrir ægilegar hönnungar gáfust Leningradbúar aldrei upp og er het juvöm þeirra und- ir forystu Stanoffs löngu fræg. Stanoff var veitt Suvorofforðan og Leninorðan tvisvar. Stanoff undirritaði vopnahlésskilmálana við Finnland 1944 og var for- maður eftirlitsnefndar Banda- manna í Helsingfors. Stahoff var fulltrúi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna á stofnfundi Kominform í fyrrahaust. Hann hafði árum saman verið hægri hönd Stalins við stjóm Sovét- ríkjanna. Fréttastofufregnir herma, að jarðarför Stanaffs fari fram á fimmtudag á Rauða torginu. Hann verður grafinn við Kremlmúrinn. Moskvaútvarpið slcýrði frá, að Stanoff hefði látizt eftir langvinn veikindi og sagði dauða hans mikinn missi fyrir Kommúnistaflokkinn og sovét- þjóðina. Eínahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu hefur gefið út Austur- og VesfurrEvrópu verði að fimmfaldast frá því sem nú er, ef endurreisn Evrópu eigi að bera tilætlaðan árangur og VesturEvrópa að vera óháð utanaðkomandi aðstoð er Marshalláætluninni lýkur. í efnahagsnefnd SÞ fyrir Evrópu eiga m. a. sæti fuiltrú- ar frá Sovétríkjunum, Banda- ríkjvnum og Bretlandi. Vélar úr vestri fyrir matvæli frá austri Nefndin segir, að viðskipti Vestur- og Austur-Evrópu verði að nema a. m. k. 750 millj. sterlingspunda á ári. Vestur- Evrópa þarfnast timburs og matvæla frá Austur-Evrópu, sem þarf að fá vélar og önnur atvinnutæki í staðinn. Nefndin segir, að þessi viðskipti verði að nokkru leyti að byggjast á lán- veitingum. Hún ætlar að halda áfram fundum sínum í Genf í næsta mánuði og rannsaka þá leiðir til að auka ciðskiptin milli Austur- og Vestur-Evrópu. ★ Þessi skýrsla efnahagsnefnd- ar SÞ er enn ein sönmm þess, að Bandaríkjastjórn stefnir ekki að því að auðvelda endur- Benes þungt hald- inn Læknar Benesar, fj-m'. ior- seta Tékkóslóvakíu tilkynntu í gær, að heilsu hans hefði hrak- að á ný. Missti hann meðvitund snemma í gærmorgun og dró jafnt og þétt af honum. Gefa læknarnir litla von um að Benes muni Hfa. Gordons Sohaff- ers tim Austur- Þýzkaland? Eigi einhver af lesend- um Þjóðviljans bók Gordons Schaffers um Aust'ur-Þýzka- land á ensku eða einhverju öðru niálí er hann vinsam- lega beðiun að setja sig í sambaud við ritstjórinna í dag. reisn Vestur-Evrópu með Mars- halláætluninni heldur gera hana Bandaríkjunum háða um alla Hernámsstjórarnir ræða samgöng ur vn Tekur hernámsráð fjórveldanna í Þýzkalandi til starfa á ný? Hemámsstjórar fjói'veldanna í Þýzkalandi komu samau i / i , i'. i ' \ . a. s v .. .... í Berlín í gær. Höf ðu ríkisst jómir þeirra, samkvæmt á- skyrslu, þar sem skyrt er íra þvi, aó vióskipti milli h kvörðun ,sem tekin var á fundi Molotoffs og fulltrúa Vest- urveldauna í Mosícia í fyrradag, sent hernámsstjónmum samhljóða fyrirmæii um fimdarhaldið. Fundurinn í gær var sá fyrsti, sem hernámsstjóramir hafa haldið síðan Berlínardeilan hófst. Hernámsstjórn Bandaríkja- manna tilkvnnti i gær, að rætt framtíð. Það er nefnilega, eins hef& verið um gjaldeyrismálin og alkunnugt er, eitt af skil- yrðunum, sem Marshalllöndun- um eru sett, að þau mega ekki selja Austur-Evrópurikjunum vélar og önnur atvinnutæki, sem aukið geta „hernaðarstyrk" þeirra. En nú skýrir efnahags- nefndin frá því, að matvælin, sem Vestur-Evrópuríkin þarfn- ast frá Austur-Evrópu, geti bau ekki fengið nema borga í vélum. Þau viðskipti reynir Banda- rikjastjóm að fyrirbyggja og spillir þar með fyrir raunveru- legri endurreisn Evrópu. í Ber'ín og hemárnsstjórn Breta sagði, að rætt hefði verið um aflcttingu samgöngubannsins við Berlín. Austurmörk gildi eia í Beriín Fréttaritarar segja að sam- komulag hafi náðst um það í Moskva, að sömu peningar og gilda á hemámssvæði Sovét- ríkjanna skuli vera eini, löglegi gjaldmiðillinn i Berlín en ves'c- urmörkin, sem Vesturveldin gáfu út á sínum hemámshluta skuli tekin úr umferð. Gjaldeyr- ismálin í heild verða hinsvegar undir fjórveldastjórn. Hemáms stjórunum mun nú hafa veriö fatið að athuga, hvérnig hentug' ast verði að koma þessum á- kvörðunum í framkvæmd, Þeir eiga að senda stjórnum sínum skýrslu strax og viðræðum þeirra er lokið. Þýzka fréttastofan DANA, Framhald á 7. síðu. Verkfall íokar norska *?ríkinu“ Verkamenn við verksmiðju norsku áfengiseinkasölunnar í Hasle gerðu nýlega verlcfall. Varð að loka útsölum áfengis- verziunarinnar um allan Noreg' vegna verkfallsins. í gær var 560 pokum af hollenzkum kariöflum útbýtt meðal verzlana í Reykjavík — það er tæpl. Vt kg. á mann! HoUeiizku kartöílumar eiga að fak vísitölima um li stk mnar Vísitölufalsanir ríkisstjórnarinnar verða, nú æ blygðunarlausari og ó- skammfeilnari. Eins og öllum er kunnugt lét hún um síðustu mánaðamót reikna vísitöluna eftir verði á hollenzkum kartöflum, bótt þær fengjust aðeins einn dag og 1—2 kg. á fjölskyldu! En ríkisstjórnin gekk lengra. Hún fyrir- skipaði grænmetiseinkasölunni að geyma ca. 1000 poka í heilan mánuð svo að hægt væri að leika sama leikinn um þessi mánaðamót, og í gær voru keyrðir út 500 pokar hér í Reykjavík en 500 pokar hafa verið sendir út um land. Þessi óskammfeilna íölsun byggist á þvi að kauplagsnefnd rannsakar vöruverð fyrsta dag hvers mánaðar, og sé vara á tvöföldu veröi fylgir hún lægra verðinu. í dag á hún þannig að rekast á hollenzkar kartöflur fyrir 65 aura kílóið og íslenzkar á kr. 2,50 ’og álykta sem svö að kartöfluverð sé 65 aurar og reikna septembervísitöluna samkvæmt því! í 500 kartöflupokum eru 25000 kíló eða tæplega V2 kíló á hvern mann. í bænum. Með því að kaupa sitt kartöflupund sparar hver Reykvíkingur þannig kr. 1,85 í ágústmánuði. Hinsvegar veldur verðmunurinn 16 síiga. fölsun á vísitölunni og ef reiknað væri með fullri verðlagsuppbót tapar rnao- ur með 600 kr. grunnlaunum 96 krón um fyrir bragðið. Það er sannarlega. dýrt pundið af hollenzku kartöflunum! En það er mikil óskammfeilni ef kauplagsnefnd lætur hafa sig til þess að taka þátt í iáfn opinskárri og blygðunarlausri fölsun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.