Þjóðviljinn - 01.09.1948, Side 6
ÞJÓÐVILJINN
Mióvikudag'ur 31. ágúsí 1948
19.
Gordon Schaffer:
AUSTUR-
ÞYZKALAND
næstum helmingur launa hans fer í skatta.“
Hvorki trúnaðarmennimir né framkvæmdastjórinn hafa
bein samskipti við rússnesku hernámsstjórnina. Fyriimæl-
in um framleiöslu vara til stríðsskaðabóta fá þeir frá
■ saxnesku stjórninni, og þær vörur eru greiddar fyrirfram,
en auk þess seíja þeir . samvinnubústaðarfélögum bænd-
anna og samhjálþarstofnun þeirra. Trúnaðarmennirnir
hafa til meðferðar öll mál vaxandi fjarvistir frá vinnu og
geta sagt mönnum upp vinnu fyrir endurtekna van-
rækslu í að mæta til vinnu, eða :— og það er ennþá áhrifa-
meira — tilkynnt skömmtunarvfirvöldunum um þá brot-
legu og svipt þá aukaskammti þeim er þeir háfa sem erf-
iðisvinnumenn.
Fjarvistir frá vinnu voru hinsvegar elckert- vandamái
hjá Sachs. Eg fékk að sjá skrár þar sem það köm í ijós
að af 1000 manna starfsliði vantaði aldrei fleiri en
10—15 að ástæðulausu. En allt að 10% voru fjarverandi
vegr,a veikinda. Vegna sambands er verksmiðjan hefur
við bændurna getur hún fengið dálítið aukreitis af land-
afurðum. „Við greiðum lögskipað verð,“ sagði Pfau, én
bændurnir vonast eftir að fá eitthvað af landbúnaðar-
vélum í staðinn þegar framleiðslan hefur aukizt.“
Eitt af vandamálum Sachverksmiðjunnar var fólks-
straumurinn frá þeim héruðum' Póllands er áður til-
heyrðu Þýzkalandi. Þegar þetta fólk kom var kósiri „hjúlp-
arnefnd" í verksmiðjunni, sem safnaði fötum og bús-
gögnum handa því. „Þeim er mjög gramt í geði,,' sagði
einn af trúnaðarmönnunum, „og því miður eru „Kstar’úr“
glataðir, svo það er ógerningur að vita hverjir hafa áður
verið í NazistafIokknum.“
Árið 1933 voru næstum allir verkamennirnir í verk-
smiðjunni félagsbundnir í verkalýðssamtökunum, og ein-
mitt vegna áhrifa verkalýðssamtakanna voru aldreimarg-
ir þeirra í flokknum. Nú eru þeir aftur flestir' félagar 1
veriralýðssamtökunum og í siðustu kosningum drógu marg
ir þeirra er gengt höfðu trúnaðarstöðum frá 1945 sig til
baka af sjálfdáðum til að koma nýjiun kröftum að. Það
kveður mikið að flokksdeild nýja sósíalistiska einingar-
flokksins og um öll veigameiri vandamái er leitað ráða
trúnaðarmanna flokksins.
Eg spurði um áhrif hinna tveggja flokkanna. „Það eru
raunverulega engir í þeim hér,“ var svarið. ,’Þegar við
fengum fyrirmæli frá stjórnarv'öldunum um að kjósa
nefnd sem í væru fulltrúar allra þriggja flokkanna, en
nefnd þessi átti að sjá um nazistahreinsunina, þá var hér
aðeins einn maður í Frjálslynda lýðræðisflokknum og við
urðum að neyðast til að fá einn mann úr Kaþólska 3ýð-
ræðisflokknum frá annarri verksmiðju.“
Næst ætla ég þá að segja söguna af Dresden, en sú
borg varð harðast úti í sprengjuárásunum í-'stríðinu aiira
borga á rússneska hernámssvæðinu og eftir þeim skýrsl-
um að dæma-sem ég sá er engin hinna stóru bor-ga í
vestur-Þýzkala”di v •.- f-r 'n. Þetta ftr sftgH fem það hvern-
ig bjartsýni og éinböitrd fárra manna ég kvenna sigrað-
ist á hinni almennu dcyfð og glæddi nýj: r vonir 1 brjpst-
um íbúa hinnar. eyðilögðu borgar.
Öll eyöileggingin gerðist á tveim hra?ðilegum nóttum,
Louis Ðromfield
59. DAGUK.
að verða að engu, en það gerði hann friðlausan og
leiðan, honum þótti ískyggilegt að það virtist benda
til að slaknað hefði á afli því og aga er hafði gert
ævi hans til þessa að herferð til að ná vissu mark-
miði. Honum var meinilía við flækjur-, og Fanney var
alltaf að velcja upp flóknar sennur og lilægilegar
kröfur er hún átti engan rétt á.
Hugsanir um að samband þeirra væri ósiðlatt
truflaði hann ekki, því hann hafði fyrir löngu hætt
að taka tillit til þess. En hann hafði aldrei lent í
því fyrr að hanga með konu sem ekki vakti ástriðu
hans eða áhuga, og heidur ekki hafði hann áður
haft þetta undarlega hugboð um að allt færi illa.
Kannski var það vegna þess að hann var orðinn
fjörtíu og sjö ára, var ekki ungur iengur. Upp á
síðkastið hafði það komið fyrir að hann fann til
þreytu og leiða á öllum þeim brögðum er þurfa til
að velta miklu fé, en þess leiks hafði hann notið
áður, og honum hafði flogið i hug að lcvænast og
búa sig undir elli. Honum kom meira að segja í hug,
í fyrsta sinni, að eignast börn og fyrirmyndarheim-
ili, halda ágætar veizlur, ekki annare flokks mönn-
nm eins og Fanney sóttist eftir, heldur bezta fólk-
inu, en til alls þessa þurfti konu sem skildi án þess
að henni væri sagt hve mikil völd hann ætlaði sér
ekki-einungis i Ameríku heldur einnig í Evrópu,
og ekki einungis í fjármálum heldur líka á stjóm-
málasviðinu, því hann skildi að sá tími var kominn
að nú væru það auómenn en ekki kóngar og seudi-
herrar sem réðu örlögum þjóða, háðu strið og sömdu
frið. Hann leit á þetta allt, líka konu sina og böin,
sem, hluta af framkvæmd þeirra metnaðardrauma er
hann hafði dreymt allt frá því að bann fór að hugsa
um livað hann ætti að gera úr lífi sínu, og vegna
þess að hann hafði þegar fengið mikiu meira en hann
dreymdi um og fengið það mörgum árum áður en
hann hafði framast vonað, hvarflaði það ekki að
honum að þann. yrði ekki sömu velsældar aðnjótandi
alla ævi. Dan Nams var það eina sem hann óttað-
ist, hve lengi sem hann lifði hlaut hann þó að
deyja án þess að hafa gert nema lítið af því sem
hann langaði að gera. Hann hryllti við dauða og-
elli, og taldi.víst að auðveldara yrði að mæta þeim
ef maður væri ekki einsamall. - .
Hann heyrði Fanneyju segja: „Við erum kom-
inn .... Við verðum enga stund.“
Bíllinn stanzaði. Það var eitthvað í rödd hennar
sem vakti meðaumkun hans því hann- fann að hún
yar að reyna að vera honum til geðs, og meðaumk-
unin kom honum til að blygðast sín fyrir ka<d-.
rifjaðar ætlanir sínar. Þau fóru. út og flyttu sér yfir
vindsópaða gangstéttina. Nú -þegar hann sá, Fann-
eyju aumkunarverða hvarf síðasti votturinn af
væntumþykju. Ilann furðaði .sig. á því að hægt
skyldi a.ð hugsa svo kalt til konu er verið hafði
nákomin. Milli þeirra var öllu lokið, hún val'
honum ókunnug.
STUNÐIR.
4.
Hann vissi að hún fór með hann í þetta lista-
mannaboð til að sýna honum að hún ætti gáíaöa
vini, og væri ekki eins heimsk og hann hélt, en hcn-
um faririst hún fífl að láta sér ekki nægja að vera
kona og riota fegurð sina til að ná völdum. Hún
vildi telja sig menntaða, ef til vill átti það að rétt-
læta fyrirlitninguna á manni hennar.
Samkvæmið var haldið í tveimur stofum á þriðju
hæð í brúnsteinshúsi, og gestirnir tuttugu og tveir
voru allt of margir. Er dyraar, opnuðust sáu Mel-
boum og Faaney þá sitja á stólum, á sóffa og á
gólfinu. Þau gengu framhjá svefnherbefgisdyruní
og sáu þar alklanldíui karlmann liggja á rúmi. Há og
grönn stúlka, ríkulega skreytt gerfi skrautmumun.
er hringlaði í þegar hún hreyfði sig, kom út og
brosti til þeirra.
„Hann er failinn frá,“ sagði hún og benti á mann-
':!íi!!S!!í!ii!ííi!ull!!!!!!'!m!!liu!l!i'!!uS!!!lí!ui!!imí!!ffl!
Bogmennimir
tJmglingasaga um Hréa hött og
félaga hans — eftir
------- GEOFREY TREASE -----------------------
D A V ! Ð
Hann hafði ásjálfrátt beéið- efrir því
að heyra stetninn skella strax niðui
skammt frá — en hanrt heyrði. ekkert að
þessu sinni.
Eftir augnabliks þögn heyrði hann
skvamp langt, langt fyrir neðan sig —
eins og eitthvað. dytti í vatn.
Sem snöggvast riðaði Iiaim á fótunum
eins og sjúkur maður — svo-áttaðr. hann
sig ogn og hafði þá vit á því að leggjast
á hnén og skríða áfram á fjórum fótufn
og þreifa vandlega fyrir sér. Hann koffisí
aðeins nokkra metra, þá endaði gangur-
inn all't' í einu, Og' hann fálmaði útí tóm-
ið, svait og saggaþrungið.
Hann hóf upp blvsið og svipaðist um.
Þvert um gólfið lá gapandi gjá, og langt
að fteðan heyrði hann ískyggilegt gjálf-
ur.
fíann hafoi. auðsjáarilega tekið iíla eft-
ir örvunum, lát.iö. þær leiða sig aiveg;
Honum flaug í hug, hve margir hefðu
farið sömu leið á jundan honum óg lægju
nú.dauðir á botni hyldýpisins.
Hann y-arð að komast sömu leið aftur
þangað, sem hann hafði villzt af réttri
leið. Senn var blysið hans útbrunnið, og,
það var óbærileg tilhugsun að lenda í:
kolamyrkri. Hann gekk til baka eins
hrátt og hann þorði.
En það var enginn hægðarleikur að
rekja örvarnar í þfuga átt. Þær .voru í
upphafi rispaðar í steininn þeim til leið-
sagnar, sem frá borginni komu. Hami.
varð að -líta ærið oft um öxl til þess að
koma auga á þær, svo að hann tafðisfc
stórum.