Þjóðviljinn - 01.09.1948, Qupperneq 7
■Þriðjudagur 31. ágúst 1948. ÞJÖÐVILJINN f
W3MŒ23B
Leyndarmálið, sem Vísir Ijóstaði upp
Henry Wallace ' Hver á bók
Amerísk leikarablöd
hrein og vel með farinn ksypt
á 75 aura.
Sótt lieirti.
Bókabúðin Frakkastíg 16. —
Sími 3664.
Biiieiðaraílagniz
Ari Guðmundsson. Sími 6064.
. Hyerfisgotu 94.
F a s t ei5nir
E{ þér þurfið að kaupe eða
selja fasteign, bíla eða s«ip, þá
talið fyrst við okkur. Viðtals-
tími 9—5 alla virka daga Á öðr
um tíma eftir samkomuiagi.
Fasteignasöiumiðstöðin
Lækjargötu 10 B. — Sími 6530.
E G G
Daglega ný egg soðin og hrá.
Kaffisalan Hafnarstræti 16,
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Kiapparstig 16, 'i.
hasð. — S£mi 1453.
Ragnar ólafsson hæstaréttar-
lögmaður og löggiltur endur
ekoðandi, Vonarstræti 12. Sími
6999.
Ullaitushur
Kaupum hreinar ullartuskui
Baldursgötu 30.
Minninuarsuiöld
S.I.B.S.
fást á eftirtöldum stöðum:
Listmunaverzlun KRON Garða-
stræti 2 Hljóðfæraverzlim Sig-
ríðar Helgadóttur, Lækjargötu,
Bókabúð Máls og menningar.
Lsugaveg 19, Bókabúð Laugar-i
ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf-
isgötu 78 og verzlun Þorvaldar
Bjamasonar, Hafnarfirði.
Bamaheimilið Vorhoði lýkur öðru
starfsúri í Rauðhóium 6. scot.
Verkalýðsfélögin í bænum af-
hentu Vorboðanum í fyrra Rauð-
hólaskála til eignár, til reksturs
barnaheimilis. 1 fyrrasumar starf-
rækti hann þar sumardvaJarheim-
ili og voru þar þá 43: börn.
í voi réðust Vorboðakonur i stór
fellda stækkun á húsinu eða. um
200 fcrmetra og eru í viðbótinni
þvottahús, 4 böð 5 salerni og 3
stór herbergi, ásamt rúmgóðum
gangi — Konurnar horfa með stór
hug tll meiri framkvæmda i Rauð
hólum, og þegar þær hafa koinið
því í verk, mun Vorboðaheimilið í
Rauðbólum verða unaðslegt til
sumardvalar barna.
Vegna þeirra stórframkyæmda
er gerðar voru í vor hófst starf-
semin viku seinna en venjuiega.
Á heimilinu dvelja í sumar 68
börn og hefur heilsufar þeirra ver-
ið gott. Samkvæmt upplýsingum
stjórnar Vorboðans koma börnin
að Austurbæjarskólanum mánudag
inn 0. sept. ki. 10,30 f. h. —
Priimhald af 3. síðu
merkið g.krifaöi Vísir leiðara
um Alþýðusambanasþingið þar
sem endurteknar voru allar á-
iygar Helga Hannessonar á.for-
ustumenn verkalýðssamtakanna
í landinu. Andi og stefna beggja
fyrrnefndra greina var ein og
hin sama. Málstaður Alþýðu-
blaðsins va.r einnig málstaður
Vísis, blaðs hinna ríku einok-
unarheildsala i Revkjavík.
Islenzkír verkamenn eru ekki
þeir skynpkiptingar að þeir
skilji ekki jafn einfaldan hlut
og þptta. Þegar málgagn ein-
okunarbeiMs.a.laitna i Reykjayík
er á sama mláli í verkalýðsmál-
um og‘ Alþýðublaðið er sannar-
Iega ástæða fyrir fátæka t'erka-
menn úti á landsbyggðinni og
aunarstaðar að fara að athuga
sinn gang
Steina Mþýcublaðsins
í veikalýðsmálum
er eÍBistt steisa hias&a
zíku elnökiiiiarlieild-
sala i leykjavik
Með þessum 1-eiðara sínum
um Alþýðusambandsþingið
ljóstaði Vísir upp því sem átti
að vera hið stóra leyndarmál:
að verka.lýðsmálastefna tuttugu
og sjö hundruð króna mánaðar-
kaupsmanns forsætisráðherrans
og sæmvmda og stefána Alþýðu-
blaðsins — í fám orðum sagt:
verkalýðsmála.steína Alþýðu -
blaðsins, er einmitt stefna
hinna ríkn einokunarheildsala
í Reykjavík, stefna hinna 200
milljónamæringa i landinu.
Mogginn var klókari. Hann
þagði um Alþýðusambandsþing-
......
TEMPLARAR ATHUGIÐ!
í tilefni 10 ára aímælis
Landnáms að JAÐRI verður
haldinn þar aimenn úti-
skentotun n k.. sunnudag 5.
sept. og hefst, hvin kl. 2 e. h.
Nánar auglýst á laugar-
daginn.
Stjórnin
Farfuglar.
Hin vinsæla Fljótshlíðaríerð
verður um næstu helgi. Laugar-
dag ekið að Múlakoti og gist
þar. Sunnudag gengið að
Bleiksárgljúfri og á Þórólfsfell.
Farmiðar seldir í kvöld kl. 9—
10 að V. R.
Þörsmerkuríarar
Myndakvöld að V. R. (niðri)
annað kvöld kl. 8,30 stundvís-
lega.
Stjórnin.
ið, og líklega hafa ritstjórar
Vísis fengið ofanígjöf fyrir að
Ijósta upp þessu sem átti að
vera hið stóra leyndarmál, þvi
þeir hafa-þagað um verkalýðs-
mál siðan!! Rituð orð verða
hinsvegar ekki aftur tekin og
það sem átti að vera hið mikla
leyndarmál er nú ljóst hverj-
um verkamanni sem les dag-
blöð. (Grein Helga Hannesson-
ar kom í Alþýðublaðinu 19. ág.
og rödd einokunarheildsalanna
í leiðara. Vísis 20. ágúst).
Nú á að ,,AFMÁ í eitt
skipti fyziz ÖH"H
Stefna fyrmefndra g-reina
var nákvæmlega ein og hin
sama. Vísir var aðeins opin-
skárri. Hann hefur áður talað
um að „slá niður kommúnist-
ana í eitt skipti fyrir öll“ —-
það var. lika eitt meginatriðið í
stefnu Hitlers sáluga, svo þetta
er ekkert frumíslenzkt hjá Vísi
heldur eitt af því sem héildsal-
arnir hafa flutt inn í landið!
Með „kommúnismanum“ hef-
ur Visir tetíð meint verkalýðs-
sandökin í landinu. „Iiommún-
istar“ eru á máli auðmanna-
stéttarinnar allir þeir verka-
nienii sem vilja standa. \ örð um
hagsmuni og kjör •.‘ íttar sinn-
a,r. Það eru slíkir verkamenn
»em auðmannastéttin ótta-st.
Meðan siíkir verkamenn ráða
er ekki kægt að lækka kaupið,
erfiðara fyrir þá ríku að verða
enn ríkari á fátækt fjöldans.
í þetta sinn velur Visir hin-1
um stéttvísu i’erkamönnum nýtt
heiti. 1 þetta sinn segir hann
að baráttimni gegn „kotamúnist
imum|“ þurfi að ljúka þannig
að „smánixi \erði afmáð í eitt
skipti fýrir ÖU.“
Þótt Vísiz kalii stétt-
arle$a samheldm
verkamaisna smán . . .
„SMÁNII\“ er það heiti sem
Vísir veZur þeim verkaxnönnuip
a.llra, ílokka sem stentla vörð
um hagsmuni stéítar sinnar og
viija ekld. S8t<*ja sig \"ið kanp-
hekbun, vísitölufölsun, hús-
næcísieysi og atvinnuleysi.
Á
Það er elmnitt hin stéttar-
lega sámhefldni verkamanna
alíra fiokka um hin sameigin-
legu hagsir.UT!amál féttarinnar
sem er beittasta vopn verka-
mannaDna tit sóknar og varnar
fyriæ því að fjölskyldur þeirra
getí lifað við sie.TiiIeg kjör en
þurfi ekki að Iíða, sltort. Þótt
l7ísir kalli þá samheldní verka-
manna ,,smán“ mnnh þeir herr-
ar sem hafa Vísi og Albýðublað
ið í þjónustn sinni koma.st að
raun um það á þessu liau. ' i og
í framtíðinni að verkamemi
rtiuiiu ekíii velja ste-fnn Vísis og
Aíþýðubl aðsins, ekkí velja
þjóna hiima ríku einokunar-
kaupmanna í Reykjavíli til þess
að fara með írsíil sín á Alþýðu-
sambandsþinginu í haust.
Framhald af 5. síðu.
Alstaðar, segir Wallace, er al-
menr.ingur hlynntur Sovétríkj-
unum, er hafa fylgt öllum um-
bótum er komið hafa. fólkinu að
gagni. I því liggja hinir miklu
yfirburðir Sovétríkjanna.
Sú staðreynd að utanríkisré.ðu
neyti Bandaríkjanna hefur ekk
ert annað að bjóða í stað rúss-
nesku stefnunnar en endurreisn
úreltra afturhaldshátta og end-
urvakning einokunarliringa sem
gefa afturhaldsklíkunum færi á
að arðræna fólkið, vekur Wall-
ace mikinn ugg.
Fráinhald.
■ - • -' ' •;;■ ~ 1
Viðskiptaráðlierr -
arnir sammála
Fu.’idi viðskiptamálaráðherra
Norðurlanda er lokið í Stc-kk-
hólmi og er tilkynnt, að rið-
herrarnir hafi verið sammála
um öll viðfangsefni. Rætt var
um aðild íslands, Danmerkur
og Svíþjóðar að tollasamþykkt
inni sem gerð var i Genf í fyrra
og Noregur hefur þegar gerzt
aðili að. Einnig var rætt um
þátttöku Norðurlanda i Mars-
halláætluninni og um tollabanda
lag, Norðurlanda.
SíMveiöin
Framhald af 8. síðu
hjá SR hætt veiðum og mörg
þegar farin heim.
Helgi Helgason hæstur með
5661 mál
I gær og í dag tók Rauðka á
móti 1846 málum af 6 skipum
þ. á m. 1324 málum af Heiga.
Helgasyni. Hann er nú skipa
hæstur með afla 5661 má.1 í
bræðslu fyrir utan síld í salt. —
j Ekkert af skipum Rauðku hef-
• ur hætt veiðum, en getur þó
■ verið að eitt hætti á næstunni.
Sdiiitan
Framhald af 8. síðu-
gerðii gegn dýrtíðinni væru í
undirbúningi.
X utanríkismálum kvaðst
Sehuman myndi halda ó-
breyttri stefnu undanfarandi
stjórna. Hann sagði, að* þrátt
fyrir leyndina, .sem hvílir yfir
viðræðunum í Moskva, væri
hægt að segja að þær væm
stórt skref til bætts samkomu-
lags milli austurs og vesturs.
Verkamenn víðsvegar um
Frakkland gerðu verkföll í gær
og í fyrradag tii að mótmæla
dýrtíðinni og árétta kröfur sín-
ar um að fulltrúar verkalýðsins
fái hlutdeild í stjórn landsins.
Gordons Schaff-
ers um Anstur-
Þýzkaland?
Eigi einhver af lesend-
um Þjóðviljans bók Gordons
Schaffers um Austur-Þýzka-
land á ensku eða einhverju
öðru máli er hann vinsam-
Iega beðinn að setja sig í
samband við ritstjórnina í
dag.
■ .!?. .ó(oli:;ur '
•
Orengjameist-
aramétið
um keppinautum, en í síðasta.
hringnum unnu þeir aðeins á.
Annar varð Sigurður Jónsson
ÍBV á 10:01,6 og 3. Stefán Finn
bogason ÍBA á 10:03,8 sek.
í 400 m. hlaupi varð Sigurður
Björnsson KR drengjameistari,
á 52,7 sek. 2. Eggert Sigurlás-
son IBV á 52,9 sek. 3. Ingi Þor-
steinsson á 54,1 sek. Tími Egg-
erts er nýtt Vestmannaeyjamet.
Drengjameistari í sleggju-
kasti varð Ólafur Sigurðsson
ÍBV. Kastaði 41,34 m. Annar
varð Þórður Sigurðsson KR,
40,81 m. Þriðjí Þórhallur Ólafs-
son ÍR 29,50 m.
I þrístökki varð Kristleifur
Magnússon ÍBV drengjameist-
ari. Hann stökk 13,77 m. Virtist
öruggastur á plgnkanum og
stökk hans vöru nokkuð jöfn.
Guðmundur Árnason, frá Frjáls
íþróttasambandi, Siglufjarðár,
sem á drengjametið í þrístökki,
13,94 m. gerði flest sín stökk
ógild, en varð 'samt annar,
stökk 13.46 m. Guðmundur Jón-
asson HSÞ varð þriðji. Stökk
13,29. Geir Jónsson ÍBA setti
nýtt Akureyrarmet í þrístökki,
) 13,16 m., og varð f jórði.
Hemázasstjórafundur
Framhald af 1. síðu.
sem Bandaríkjamenn ráða yfir,
skýrði frá því í gær, að her-
námsráð f jórveldanna, sem sam
kvæmt Potsdamsamþykktinni á
að hafa. á hendi yfirstjóm
Þýzkalands, myndi koma saman
á fund í dag, en ráðið, hefur ekki
starfað sÍQan í marz. Fregnin
hefur ekki verið staðfest.
Fulltrúar Vesturveldanna. í
Moskva komu saman á fund í
gær. Fréttaritari Reuters í
Moskva segir, að næsti fundur
þeirra með Moiotoff verði á
fimmtudag eða föstudag. Hann
segir, að engin von sé a tilkynn-
ingu um fundina í bráð.
HiiiiiiimrmiiiMHmEiiiiiiiiiiiimitímmiiiMiiumiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiini
f ÞRÓT TASKÚ Ll
Jóns Þorsíeinssonar.
Eftir 1. september er viðtalstími minn á mánu- •
dögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstu- ,
dögum kl, 4—5 síðdegis.
JÓN ÞORSTEÍNSSON
m:iiMiinmHiiii;iiiitii!imu!iuimHimimm..iiiMmiminEtsmmimmimiu
/