Þjóðviljinn - 01.09.1948, Page 2

Þjóðviljinn - 01.09.1948, Page 2
V ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 31. ágúst 1948 ★★★ TJARNAEBÍÖ ★★★ ★★★ TRtPÖLÍBlÖ ★★★ Sími 1182. LOKAÐ U M ÓÁKVEÐINN TÍM A I .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiiiiiiii Heyr uiitt ljúfasta lag. Bráðsken'mtileg mynd með vinsælasia óg frægasta ópr.ru söng\-ara Rússa S. Lemesév. Hann syngur aríur eftir Biz- et. Tschaikowsky, Rimski- Korsakov, Borcdin og Flotov. í myndinni er danskur tcxt’ Sjmd kl. 5, 7 og 9. liggur leiðin | ■BHMHHBBHOBBaBKBBHi Lesið SMÁAUGLÝSINGARNAR iiiiiiiffiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiitiiiiiiMi Gildaskálinn Aðalstræti 9. Opinn frá kl. 8 f. h. til ki. 11.30 e. h. Góðar og ódýrar veitingai Reynið morgunkaffið hjá okknr illlllllliilllllllllllllllllllllilllllllllllll iiliiiiiilliiiilllilllllllllllllllliliiiiiiiiiji £ Vinnnfatahreinsunin = | Þvottabjörniim 1 5 Eiríksgötu 23. E Ehreinsar öll vinnuföt fyrirE Eyður fljótt og vel. Tekið áE =móti allan daginn. = Tijiiiiiajifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Katrín Thoroddsen E læknir il 111111111111111111111 ■ 111111111111111111111 ilí óska eftir 1—2 herbergjum g eidhúsi. Húshjálp kemur il greina. Tilboð merkt 10. endi:I: tií afgreiðslu blaðs- Lis fyrir laugardag. I • SYNÐUG KONA Mjög efnismikil finnsk kvik- mynd, gerð eftir skáldsög- unni ,,Hin synduga Jólanda“. 1 myndinni er danskur texti. Olavi Reimas Kir-‘:i Mume f. ðt ... - ★★★ NÝJA BxO ★★/ Græiia lvffan Bráðskemmtileg þýzk gam- anmvnd byggð á samnefndu leikriti eftir Avery Hop- woods, sem Fjalakötturinn sýndi hér nýlega. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisnaríermginn Mic&el Fury Söguleg amerísk stórmynd. B-rian Aherne June Lang. Að skemmtanagildi má líkja þessari mynd við Merki Zorros og fleiri ógleimaiileg- ar ævihtýraniyndir. Sýnd kl. 5 Bonnuð fyrir yngri en 12 ára. illiiiiiiiiiuiiiiinmiiiiinuiiiiiiiiiimilHiiMiniiinimisiiiuuimmifHunm-* nr. 31 1848 frá skemmtunarstjóra Samkvæmt heimiid í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara hefur viðskiptanefndin ákveðið, að vefnaðarvörureitirnir í skömmtunarbók nr. 1, sem bera númerin 51—150 og um ræðir í auglýsingu skömmtunarstjóra nr. 6 1948. nr. 18 1948 og nr. 25 1948 skuli falla úr gildi sem lögieg innkaupaheimild fyrir vefhaðarvörum og búsáhöldum frá og með 1. sept- ember 1948. Jafnframt hefur viðskiptanefndin ákveðið, að vefnað- arvörureitirnir á migildandi skömmtunarseðli ,sem bera númerin 151—200 og uro ræðir í auglýsingu skömmt- unárstjóra númer 18 1948 og nr. 25 1948, skuli vera lögleg innlíaupaheimild á tímabilmu fi'á 1. september til 31. desember 1948 fyrir vefnaðarvörum, öðrumf en j-tri fatnaði, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöldum, eftir ósk kaupanda, og skal gildi hvers reits (einingar) vera ein króna, miðað við smásöluverð varanna. Einnig e-r hægt að nota reiti þessa við kaup á innleridum fatnaði samkvæmt einingakerfi því, er um ræðir í auglýsingum skömmtunarstjóra nr. 1 1948 og nr. 9 1948, með þeirri sjálfsögðu breytingu þó, að helm- ingi fleiri af reitum! þessum (nr. 151—200) þarf fyrir hvern og einn hlut heldur en áður þurfti, þar eð verð- gildi þessara reita er helmingi minna en verðgiidi ann- arra samskonar reita hefur verið til þessa. Þeir, sem fengið hafa úth’-utað, vegna stofnunar heim- ilis eða vegna bamshafandi kvenna, á jriirstandandi árs- fjórðungi vefnaðarvörureitunum 101—150, geta þó fram til 10, september n. k. fengið skipt á þvi, sem ónotað kann að vera af slíkum úthlutunum þannig, að þeir fái samsvarandi verðgildi í nýjum reitum, ef þeir snúa sér til úthlutunarstjóranna. Þeir, sam fengu slíkar út- hlutanir á fyrsta ársfjórðimgi 1948, geta ekki fengið skipt á slíkum reitum, hvort sem þeir hafa fengið þá endurnýjaða áður eða ekki. Jafnframt er hér með lagt fyrir ailar verzlanir, sem hafa xmdir höndum ofannefnda vefnaðarvörureiti, er ganga úr gildi 1. september n. k„ að skila þeim öllum til skömmtunarskrifstofu ríkisins, Reykjavík, með því annað hvort að afhenda þá á skrifstofunni eða póst- leggja þá til hennar í ábyrgðarpósti í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag þann 6. september n. k. Vefnaðar- vörureitum þessum verður þá skipt fyrir innkaupaleyfi. Ennfremur skal ofangreindumj verzlunum hér með sér- staklega bent á, að nauðsynlegt er, til þess að flýta fyrir afgreiðslu á skiptingu vefnaðarvörureitanna, að reitirnir séu látnir í sérstök þar til gerð umslög, sem verzlanimar geta fengið aflient hjá úthlutunarstjórun- um eftir þörfum. Umslögum þessum skal síðan vand- lega lokað, og merkja þau nafni og heimilisfangi verzl- unarinnar, einnig skal vera áritað á umslög þessi magn það af vefnaðarvörureitum, er þau eiga að innihalda samkvæmt talningu verzlunarinnar. Reykjavík, 31. ágúst 1948 Skömmtimarstjóri mijjiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinfiiiiiiiiiiiiiiii.jfiiiiiiiiiiiiiiiiiiii •Sýnd kl. 5, 7 og 9. iimmimimimsmimmmimiiiiimtiimiiimiminsimnnmniHiiimiimim iiimmmiiiuiiiimiijiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiufmiiiiiiiiiiiiiiii K. S. I í. S. í. K. R. R. 10. leikur Reykjavíkurméisins fer fram í kvölcl ki. 7,30 Dómari: Guðjón Ein&rsson Línverðir: Frímann Helgason og Þorlákur Þórðarson Mótaneind tiii.Tiiiiimmiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiiiiiiiimiuiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmii Nokkrír aðgöngumiðar að hófi Bandalagsins, er haldið verður að Hótel Borg næstkomandi laugardag kl. 7 siðdegis í tilefni af opnun norrænnar’ myndlistar- sýningar, verða seldir á skrifstofu Ragnars Ólafsson- ar, hrl., Vonarstræti 12, í dag kl. 5—7. STJÓRNIN uiiiiiiimiiiiimimifiiuimmiimiiiiiiiiiiitimmimmimiiiiimimimiiMmti óskast til Kleppjárnsreykjahæíisins í Borgar- firði. Upplýsingar í skrifstoíu ríkisspítalanna, sími 1765. jiiiiiiimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiii'iiiiíiiiiiifiiimiiiimiiiiiiiir tJ Ébre iðið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.