Þjóðviljinn - 01.09.1948, Qupperneq 4
1» JÖÐVIL JINN
Miðvlkudagur 31. ágúst líM:8
þJÓÐVILJaNN
Dtgefandl: Sameinlngarflokkur olþýðu — Sósialistaflokkurlnu
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurÓur Guðmundsson (áb).
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Amason.
' Rltstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja, Skólavörðu-
etíg 19. — Sími 7600 (þrjár línur)
Askriftarverð: kr. 10.00 á mánuðl. — Lausasöluverð B0 aur. eiut.
Prentsmlðja Þjóðviljans b. í.
Sósíallstaflokkuilnn, í>órsgötu 1 — Simi 7510 (þrjár linur)
Hvað líður fjárflóttamálinu?
Nú er um það bil eitt ár liðið síðan samþykkt var í ríkis-
stjórninni að gera tilraun til að hafa upp á þeim hundruð-
um milljóna sem auðstéttin íslenzka 'hefur stolið af gjald-
eyristekjum þjóðarinnar og falið víða um lönd. Eins og al-
þjóð er kunnugt var Emil Jónssyni, viðskiptamálaráðherra
Alþýðuflokksins ^falið að gangast í máiið, en vinnubrögð
hans eru eitt athyglisverðasta dæmi síðustu ára um fjár-
málaspillingu og óheiðarleik ýmissa. helztu pólitíkusa lands-
ins .Hann aðhafðist sem sé ekkert í hálft ár — að því und-
anskildu að hann átti viðtal við Jón Árnason, bankastjóra
Landsbankans! Jafnhliða því að hann undi í aðgerðarleys-
inu fengu eigendur hins stolna f jár hinsvegar vitneskju um
samþykkt ríkisstjómarinnar — frá einhverjum kunnug-
um og hliðhollum manni! — og þustu utan hver á fætur
öðrum til að koma fé sínu tryggilega fyrir með vitneskju
og góðfúslegu samþykki viðskiptamálaráðherrans og em-
bættismanna 'hans.
Þegar þessir utanfúsu menn höfðu lokið erindum sínum
er svo eins og ráðherrann vakni af sleni og í mai 1 vor skrif-
ar hann loks sendiherra íslands í Bandaríkjunum bréf og
biður hann að snúa sér til bandarísku stjómarinnar með
beiðni um aðstoð í f járflóttamálinu!
En illu heilli fyrir viðskiptamálaráðhemann og skjól-
stæðinga hans, gjaldeyrisþjófana, fylgdist almenningur með
málum þessum eftir megni. Og í vor bárust Þjóðviljanum
heimildir um það að bandaríska sendiráðið hefði sent
heildarskýrslu um eignimar og næmu þær samtals 49,5
millj. dollara. Þessi uppljóstrun vakti geysilega athygli og
timtal og formaður Framsóknarfl. sá m. a. þann kost
vænstan að taka undir gagnrýnina á þessu stórvægilega
hneykslismáli. Eftir það varð málið ekki þaggað niður og
ríkisstjómin tók þá þungbæru ákvörðun að ganga eitt
skref til móts við gagnrýnina og birti opinbera skýrslu um
það að sparisjóðseignir íslendinga einar saman í Bandaríkj-
unum næmu 46 milljónum króna — daginn eftir aö mál-
gagn viðskiptamálaráðherra haföi lýst yfir því að ríkis-
stjórnin hefði ekkj ,,nokkra skýrslu"! Jafnframt lofaði rík-
isstjórnin því að gera allt sem í hennar valdi stæði til að
upplýsa málið að fullu.
Um efndir þess loforðs er það skemmst að segja að þær
'hafa engar orðið til þessa. Og hugur ríkisstjórnarinnar til
máJsins kom einnig glöggt fram skömmu síðar þegar Her-
mann Jónasson skýrði frá því að ríkisstjórnin hefoi aðra
skýrslu um sparifjáreignirnar í Bretlandi og næmu þær
tæpum 20 milljónum la’óna! Þá skýrslu fékkst ríkisstjórnin
e*kki til að birta heldur þagði og hefur þagað síðan.
Það er vissulega Ijóst að ríkisstjórnm og þá fyrst og
íremst viðskiptamálaráðherrann sem málið var falið, Iiafa
finsett sér að þagga það niður og láta framkvæmdir og
raimsókn renna út í sandinn. Má þó segja, aö þetta mál
sé stórvægHegasta og alvarlegasta fjármálahneyksli sem
orðið hefur hér á Iandi. Á sama týna og mest er kvai*tað
um gjaldeyrisskort, á sama tíma og mikil vandræði hljótast
af síldarleysi, á sania tíma og krafizt er æ nýrra bjrða og
fórna og skertra lífskjara almennings, eru hundruð millj.
sem stolið hefur verið af íslenzkum almenningi og faldar
eru sem sparisjóðseignir, fasteignir, verðbréf, fyrirtæki, at-
vinnutæki o. s. frv. í Bandaríkjimum, Brctlandi, Svíþjóð,
Danmörku, Frakklandi og l íðar, látin ónotuð sem einka-
sjóður auðstéttaiinnar. Hversu lengi ætlar íslenzka þjóðin
að þola ríkisstjórninni siík glæpaverk?
H f.*l AKPOSTIKIV N
— I 1
Hvernig menn eiga ekki
að leggja bílum
H. skrifar.: ,,Eg álít að mjög
mikið megi laga umferðarmálin
liér í bænum, bara ef lögreglu-
þjónarnir legðu sig meira eftir
að hafa hemil á hafaríinu. —
En ég ætla að koma hér með
nokkrar tillögur, sem gætu létt
undir með lögreglunni, ef eftir
þeim yrði farið. — Það er þá
fyrst, að ekki ætti að vera leyfi-
legt að .leggja bílum við gang-
stéttir, nema þannig að þeir
stefni í samræmi við umferðar-
reglurnar.
★
Truflanir að nauðsyn ja-
lausu
,,Það er að segja, mönnum
ætti ekki að leyfast að leggja
bílum sínum þannig, að þeir
aka yfir götuna þvert fyrir
umferðina áður en þeir stanza.
Þetta getur oft valdið slysum.
Mennirnir trufla umferðina að
nauðsynjalausu, bæði þegar þeir
leggja bílnum og eins þegar
þeir aka aftur af stað, því að
þeir þurfa þá að fara yfir á hinn
kantinn til að hefja akstunnn
í samræmi við umferðarreglurn-
ar.
¥
Við Lækjargötu
„Einnig ber til þess mikla
nauðsyn, að strangari reglur
séu settar um „parkeringar".
Tökum t. d. Lækjargötuna. Þar
láta hinir og aðrir menn bíla
sína standa tímunum saman, og
samt er hið ágætasta bílastæða
pláss þarna rétt hjá, eða niður-
undan biskupshúsinu og gamla
Bernhöftsbakaríi. Hinir stíru
strætisvagnar flugfélaganna
standa eins og klettar út í göt-
una og valda því, að ómögulegt
er fyrir bíla að mætast án bess
að annar að minnsta kosti fari
upp á gangstétt.. ■— Allt þetta
mætti laga með því að banna
algjörlega bílastæði á Lækjar-
götunni sjálfri.
¥
Hljóðlausar „sírenur"
„Þá hef ég veitt því athygli,
að lögreglubílarnir aka stund-
um um bæinn með gevpihraða
án þess að hafa „sírenurnar"
í gangi. Nú er lögregluni auð-
vitað ieyfilegt að aka hratt, og
hún þarf oft að flýta sér. En
til þess eru „sírenurnar" á bíl-
um hennar, að menn geti varað
sig. Og þeir bilar hennar, sem
ekki hafa „sírenur" ættu ekki’
að notast í hraðkeyrslu fyrr en
komin eru á þá slík tæki.
★
Rauðu flöggin vantar
„Loks langar mig til að
spyrja, hvort ekki sé lögboðið
að ef vörubílar aka með löng
stykki, t. d. staura og'annað
þessháttar, þá eigi endarnir að
auðkennast með rauðu flaggi.
Það vill nefnil. oft brenna við,
að menn trassa að setja þetta
rauða flagg þar sem það á að
vera. En af þessu stafar skiljan-
lega rukin slysahætta og orsök-
in er enn einu sinni og slæ-
legt cftirlit lögreglunnar. — H“.
Askur kom af veiðum i gær og
fór áleiðis til útlanda. Selfosá fór
í gærkvöld norður um land. Hekla
fór héðan i strandferð kl. 21 í gær-
kvöld. Sutherland kom í gærkvöld.
Ingóltur Arnarson kom af veiðum
í gærkvöld. Reykjafoss var vænt-
anlegur i morgun frá útlöndum.
Fjallfoss var væntanlegur fyrir há-
degi i dag, að vestan og norðan.
Einnig eru væntanleg hingað tvö
timburskip. —• Þessi skip voru hér
í höfninni í gær: Tryggvi gamli,
Forseti, Keflvíkingur, Belgaum,
Skjaldbreið. Hermóður, Súðin,
Ófeigurtáður Sæfell), Hrímfaxi,
Egill rauði og Sindri.
EIKISSKIP:
Hekla fór frá Rvík i gærkvjld
austur um land til Akureyrar. Esja
ér í Glasgov, kom þangað í gær-
kvöld. Herðubreið fór frá Akur-
eyri i gær á leið til Rvíkur. Skjald
breið er í Rvik. Þyrill er í Rvík.
Skip S.Í.S.:
Hvassafell er í Kotka. Varg er
á leið til Gdynia frá Akureyri.
Vigör er á Altureyri.
EIMSKIP:
Brúarfoss er i Leith. Fjallfoss fór
frá Flateyri lcl. 15,00 í gær 31. 8. til
Súgandafjarðar. Goðafoss kom til
Amsteidam i fyrradag frá Rvik.
Lagarfoss er í Bergen. Reykjafoss
kemu': til Rvikur kl. 05,00 í dag 1.
9. frá Leith. Selfoss fer frá Rvik
kl. 20.00 í gærkvöld 31. 8. til Siglu-
fjarðar. Tröllafoss fór frá Halifax
25. 8. til Rvíkur. Horsa er i Hull.
Suthorland kom til Rvikur kl.
19.00 í gærkvöld 31. 8. frá Leith.
Vatnajökuil lestar i Leith 1. 3.
SKIf’ EIXARSSOXAK & ZOÉGA
Foldin er i Aberdeen. Ling:st-
1-oorn fex frá Amsterdam til Lon-
don í dag, fermir í Hull 6. sept.
Reykjanes. er væntanlegt seiuni
hluta vikunnar.
Hekla fór til Kaup-
mannahafnar og
Prestvikur i gær-
morgun. Er vænt-
anleg aftur um 6-
leytið í dag. Geys-
ir var í N. Y. í gær — Gullfax'.
kom til Rvikur kl. 3 í gær með
31 farþega frá Prestvik. Fór auka-
ferð til Kaupmannahafnar kl. 8 i
morgun og kemur aftur á fimmtu-
dag kl. 7,30.
P*anó
20.30 Út
\ \ an: „Jar
19.30 Tónleikar'
Danslög leikin á
(piötur).
tvarpssag-
.Jane Eyre"
eftir Charlotte
Bronte, XXXII. (Ragnar Jóhannes
son skólastjóri). 21.00 Tónleikar:
Píanókonsert nr. 3 i C-dús eftir
Prokofieff (endurlekið). 21.25 Er-
indi (Ingólfur Gíslason læknir).
21.50 Tónleikar (plötur). 22.05 Dans
lög (plötur).
. * . • v y* '**
•j* * -w A /i,'
Aðalheiði Klemens-
dóttur og Guð-
íi A'j J- mundi Kristjáns-
Jtjl \ syni, véistjóra,
W v Holtsgötu 31, fædd-
',S' ist laugardaginn
28. þ. m. 15 marka stúlkubarn.
Gefið ykkur fima 111 afl
Iesa auglýsingarnar í blað-
Inn.
E Næturakstur í nótt Hrej-fUl. —
fsími 6633.
F Nieturvörður er í Ingólfs Apóteki.
— Sími 1330.
Bæjarstjórn Slglufjarðar, hefur
veitt Öiympiunefnd 3000 krónur
vegna þátttöku íslendinga í Ól-
ympiuleikunum.
(Frétt frá Óíympíunefnd.)
Nýlega hafa
opinberað trú-
lofun sína ung-
frú Aðalheiður
Guðfinna Magn
úsdóttir öldu-
götu 5 og Einar Breiðfjörð, Há-
teigsveg 4.
VetiiaðaiTÖrureltiriiir i skömnit-
unarbók nr. 1, sem bera númer
51—150, falla úr gildi sem lögleg
innkaupahelmild fyrir vefnaðar-
vöriut og búsáhöldum frá og með
1. sept. 1948. Jafnframt hefur við-
skiptar.efndin ákveðið, að vefnaðar
vörureitirnir á núgildandi skömmt-
unai'seðli, sem bera númerin 151—
200, skuli vera lögleg innkaupa-
héimikl á tlmabilinu fiá 1. scpt.
til 31. des. 1948 fyrir vefnaðarvör-
urn öorum en fatnaði, sem seldur
er gegn stofnauka nr. 13 svo og
búsáhöldum, eftir ósk kaupenda,
og skul gildi hvers réHs (einingar)
vera ein króna miðað við smásölu-
vei-ð \aranna. Einnig er hægt að
nota þessa reiti við kaup á inn
lendum fatnaði með þeirri breyt
ingu þó, að helmingi fleiri af reit-
um þessum (nr. 151—200) þarf fyr-
ir hvcrn og einn hlut heldur en
áður þurfti. (3já nánar í aúglýs-
ingu á öðrum stað í blaðinu).
Vallýr heldur úfram skvifum sín-
urn um Kósenkinu af miklunt
ákafa, og birtii-
cSBB ^ eldti færri en
’T ' tva-r grelnar unt
þessa frægu
Uennslukonu í gær.
Önur greln hans
lians er svoliljöðan dl:
„KASENKIXA KENSLUKONA
Rússneska kennslukonan, sem
eltki vildl fura aftur til Rússlands
sem fræ.gt er orðið. heitir Kasen-
kina, en eltki Kosenkina, éins og
nafnlð hefur hlngað til verið staf-
að. Amerísku blöðiu fói-u að stafa
nafn hcmiar með a, eftir að birtar
höfðu verið orðsendlngar frá rúss-
neska ræðismannlnum í YVashing-
ton og þar sem hún var kölluð
Kasenkina. Múlfræflingar segja, að
nafnió hafi upphaflega verið slaf-
að mcf. o vegna þe.ss, að lvægt sé
að þýöa rússnesk orð á ensku eftir
mismunandi reglum. Rússneska
utanrílíisráðuneytið í Moskya lief-
ur stafað nafnið kasyenkina, en
þaö er skýrt á þann hátt, að ,e“
á í’ússnesUu sé bortð fram eins og
,.ye“.‘
En m.a. o., ætli við megum eklvi
bráðlcga vænta doktovsrltgerðar
frá he.ndl Valtýs um Kósenkínu?
Vinir mínlr við Morgunblaðið
sögðu i gær um elnhvern landflótta
Télck-i að nafni Zenkl: „X'ú er
liann kominn
tll London ú
leið til Banda-
ríkjanna, og
hann liefut
skýrt frétta-
mönnum frá
því, nvaU
gerzt hefur í Tékkóslóvakíu eftir
valdaíöku Zapótelcs og félaga
lians“ — Fjölluefur maður Zapó-
telc. Fyrir slcönumi vann iiann
glæsllega 10 kílómetra iilaui> á
OlympíuleUcunum og nú hefur
hann tekið völdln í Tékkósló-
valcíu!! I>ví elcki dettur mér i 'tug
að efast um fi'éttaflutning 'alus
trausla og sannlelkseislca ldaðs.
Knattspymuniót Keylcjavilcur
heldur áfram kl. 7,30 i lcvöid. Þá
lceppa Fram og KR.
= Veðurútlitið í dag:
SSgli Norðaustan og
norðan gola eða
lcaldi. Víða létt-
skýjað.
Lúðrasveit Eeylgavíkur leik-
ur á Austurvelli kl. 8,30 í kvöld.
Stjómandi Albert Klahn.