Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 8
Géður aflaiagur var í gær s- sj, - .»» - ■ - .jS^JJSg^pBSQpi Heildarsöltun í færkvöld var 103 811 tunnur — í gær höföu SR tekið á móti 132 846 málum en 445118 á sama tíma í fyrra — 30 skip hjá SR hætt veiðum Frá fréttaritara Þjóðviljans Siglnfirði í gærkvöld Frá því um hádegi í dag hafa mörg skip fengið sííd á svæð- inu frá Rauðanúpi að HraunhaínaUtanga. Smn hafa fengið sæini- Sega veiði, alit að 500 tuim'ur. Annars hefur ekki verið gott að eiga \ ið síid í dag á þessum slóðum fyrir norðankvikuslampanda. * Nokkrir fóru í báta á Skjálfanda um 8-Ieytið í kvöld en um veiði þeirra hefur ekkert frétzt ennþá. Öhæí'j er að segja að þetta hafi verið góðnr aíladagur. Saltað í 3462 tunnur í gær f gær var saltað á Siglufirði í 2260 tunnur og 1202 utan Siglufjarðar. Heildarsöltun nú er 103 þús. 810 tunnur er skipt- ist þannig á söltunarstöðvam- ■ - ^ Sj*n,í sig-swt Franska þingið felur Schuman stjórn- armyndun með knöppum meirihluta Mófmæiaverkföll gegn hnngurkjörnm um allt Frakkland Fram vann með 3:2 tJrslit fengust í hraðkeppni- mótinu í handknattleik í Engi- dal í gær. Fram vann Ái-mann eftir mjög spennandi og tví- sýnan leik . Gísli Sigurðsson, formaður íþróttabandaiags Hafnarfjarð- ar afhenti sigurvegurunum verðlaun að loknum leik. ar: Siglufjörður 67835, Raufar- höfn 2395, Húsavík 9155, Dal- vík 6147, Skagaströnd 2366, Sauðárkrókur 2139, Ólafsfj. 3462, Hrísey 3442, Hofsór 208, Akureyri 1492, Drangsnes 1793, Grímsey 128, ísafjörður 75, Seyðisfjörður 52. SR bárust 6688 mál í bræðslu í gær SR bárust í gær 1151 mái í bræðslu til Sigluf jarðar og 5537 til Raufarhafnar. — 30. ágúst höfðu SR tekið á móti 132 846 málum en 445 118 á sama tíma í fyrra. Fraiiska þingið fól Robert Seliuman í gær að mynda nýja stjórn. Greiddu 322 þingmenn Schuman atkvæði, eða aðeins 11 fleiri en hann þurfti minnst að fá til að geta myndað stjórn lögum samkvæmt. 30 skip hætt. hjá SR í dag hættu 6 eða 7 skip hjá SR og eru þá alls um 30 skip Framhald á 7. síðu Kaþólskir, sósíaldemókraiar og róttækir greiddu Schuman atkvæði. Mun feta í fótspor Reynauds Áður en atkvæðagreiðslan fór fram flutti Schuman ræðu, og lýsti stjórnarstefnu þeirri, sem hann myndi fylgja. Kvaðst hann myndi halda áfram við- leitni Reynauds, fráfarandi f jár inálaráöherra til að draga úr út gjöldum ríkisins, en það var ósamkomulag um stefnu Reyn- auds sem varð stjóm André Maries að falli. Schuman sagð- ist myndi lækka verð á kjöti og vini þegar í stað og draga úr út- gjöldum til hersins. Hann sagð- ist vera andvígur kauphækkun- um en ljóst væri, að nokkuð yrði að ganga til móts við kröf- ur verkamanna meðan aðrar að Framhald á 7. síðu Utanbæjarmenn unnn í 9 íþrótta- greinum af 14 á drengjameistara- mótinu Árangur góóur í mörgum greinum Drengjamei.staramóti íslands lauk í gærkveldi á íþrótta- vellinum. Margir íþróttamenn tóan af landi tóku þátt í mótinu og urð’u þeir slgurvegarar í 9 greinum af 14, sem keppí' var í. i K. R. var eina Eejlíjavíkurfélagið, sem vann rateistaranafn- bót. Á það nú drengjameistaramet í fimm greinum. fþrótta- bandalag Vestnuumaeyja hlaut 4 mei'Xara.stig, Héraðssamband Þingeyinga 3, Fímleikafélag Hafnarfjarðar eift og Frjálsí- þróttafélag Siglufjarðar citt. f gærkvöld var keppt í 4x100 m. boðhlaupi, stangarí.Cökki, kringlukasti, 3000 m. hJaupi, 400 m. hlaupi, sleggjukastí og þrístökki. Úrslit urðu þesst Bandarikjamennirnir á Keflavíkurflugvellinum eru smámsam'an að gera sig heimakomnari og er það að vonum þar sem utanríkisráðherra landsins virðist lita á þá sem herraþjóð í landinu sem sé hafin yfir íslenzk lög. Það síðasta á þessum „Lslenzka“ flugvelli er það að ]>ess er krafizt af fslcndingum cr þurfa að ná simasam- bandi við íslendinga á vellinum að )>eir tali ensku i símann. Fram að þessu mun það hafa verið svo að símaaf- greiðslumennirnir á veliinum hafa skilið íslenzku enda Jiótt þeir töluðu sjálfir ensku, en í gær var þess krafizt af manni er þurfti að ná símasambandi við íslending á vellinum, að hann talaði ensku. Símastúlkan skildi aJls ekki íslenzku og það vax því ekki fyrr en eftir mikla vafninga að náð var í mann er sklldi íslenzku! Sveit Ármanns bar sigur úr býtum í 4x100 m. boðhlaupi, á 46,1 sek. Önnur varð A-sveit KR á 46,3 sek. og þriðja sveit ÍR á 47,3 sek. Isieifur Magnússon, frá í- þróttabandalagi Vestmanna- eyja varð drengjameistari í stangarstökki. Hann stökk 3,30 m. 2. varð Ásgeir Guðmunds- son frá Umf. Isl., 2,80 m. 3. Hallur Gunnlaugsson Á., stökk 2,80 m. Drengjameistari í kringlu- kasti varð Vilhjálmur Pálsson, frá Héraðssambandi Þingey- inga. Kastaði 41,06 m. 2. varð Vi’hjálmur Vilmuadarson KR, 40,18 m. 3. F.jarni Helgason Ums. Vestfjarða, 40,1S m. Finnbogi Stefánsson, H.S Þ. varð drengjameistari í 3000 m. lilaupi, á 9 mín. 57,8 sek. Hafði Finnbogi forustuna allt hlaupið út, og var alllangt á undan sín Framhald *, 7. síðu mm þlOÐVIUIN! Jf Sjálfstæðismeim komast til valda, munu þeir gera verzhmina heilriáa" 19. júní 1937 birti Vísir með miklum bæxlagangi svohljóðandi kosningaáskorun til Reykvíkinga: „Rauðliðar lifa á áfenginu. Húsmæður! Áfengi fæsf en ekki ávextir. Tébak fæst, ezi ýmsar algengustu vefnaðarvörur vantar. £n þetta er vegna þess, að tébak og áfengi er drýgsti eyðslueyrir rauðu rikisstjérnarínnar. Ef Sjálfstæðismenn kemast til valda, munu þeir gera verzlunina heilbrigða. Þá verður ekki skaðlegur ó- þarfi látinn sitja fyrir nauðsynlegustu vörum heim- ilanna. Húsmæður! Kjésið Sjálfstæðismenn á þing og hveijið heimil- isfélk yðar til að gera það einnig. Rauðliðar vilja ekki takmarka áiengissöluna, því að þá minnkar eyðslueyrir þeirra. Allir þeir, sem sjá hver voði þjóðinni er fysir dyr- um af slíku framferði, eiga að hjálpa til með ai- kvæði sínu að sfeypa rauðiiðum af stéii. Burt með éstjérnina og sukkið úr riMssfjérninni. Kjésið Sjálísfæðismenn!'' Þessi stórkostlega áskorim þarf ekki mikilla skýringa við, hún talar sinu ótvíræða máli. „Rauðliðar" þeir sem talað er um eru Framsólmarmenn og Alþýðuflokksmenn, þeirra stjóm. er „rauða rikisstjómin.“ Á þeim 11 ámm sem síðan eru liðin hafa þær breytingai’ gerzt að Sjálfstæðisflokksmenn hafa fengið æ meiri opinber völd yfir verzlunarmálunum og bera nú langmesta ábyrgð á tilhög- un þeiiTa. Þeir hafa fonnann Fjárhagsráðs, formann Við- slciptanefndar, skömmtunar- stjóra, tóbakseinkasölustjóra., verðlagsstjóra og ótal fleiri Fjórir menn slas- ast við Leirvogsá Fjórir meini slösuðust í fyrri- nótt, er fólksbifreiðin R 5999 ók á brúna yfir Leirvogsá hjá Svanastöðum. Einn mannanna, Ingólfur A. Jónsson, Hverfis- götu 80, meiddist talsvert á höfði, en allir voru þeir fluiOir í Landspítalann um nóttina. Bifreiðin var á leið til Þing- valla, er lienni var ekið á vinstri stólpa brúarinnar yfir Leirvogsá, með þeim afleiðing- um er fyrr getur. Bifreiðin m(un vera ónýt. Þetta er annað slysið, sem verður hjá Leirvogsá í sumar. Þrjár hjúkrunarkonur keyrðu bifreið út af veginum þama fyrir nokkru síðan og höfnuðu í ánni. stjóra sem of Iangt yrði-upp að telja, auk þess heildsalavalds sem þeir hafa ævinlega haft. Og þeir hafa viðskiptamálaráð- herrann, þótt Emil Jónsson telji sig í áróðursskyni fylgjandi Alþýðuflokknum. Þeir hafa þannig „komizt til valda“ í við- skiptamálunum eins gersam- lega og glæstustu vonir þeirra stóðu til fjTir 11 árum og ráða nú mestu í ríkisstjóm með „rauðliðum" ársins 1937. Og er þá ekki hægt að snúa þeirri lýsingu við sem birtist í Vísi fyrir 11 árum? Er það ekki rétt lýsing á ástandinu 1948 að segja: Ávextimir fást en ekki tóbak? Vefnaðaxvörur fást, en á- fengi vantar? Nú er verzlunin heilbrigð? Nú er ekki skaðlegur óþarfi látinn sitja fyrir nauðsjmleg- ustu vömm heimilamia? Það er bezt að Vísir fái að svara því! , 1868. farþegi Gitll- faxa 1 gær flutti Gullí'axi, skj- masterflugvéi Flugfélags Is- lands, 1000. farþega sinn milli landa, Var ]>að í síðustu ferð vélarinnar hingað frá Prestvík, en )>á hafði hún alls flutt 1023 farþega, I ágiistmánuði flutti Gullfaxi 693 farþega landa á milli, en 330 í júlímánuði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.