Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1948, Blaðsíða 3
* Miðvikudagur 31. ágúst 1948 ÞJÓÐVIL JINN a Þegar Alþýðusambandið hafn aði á s.l. vetri að senda full- trúa á ráðstefnu er bandarísk og brezk afturhaldsöfl boðuðu til í því augnamiði að undirbúa þar klofning á Alþjóoasam- bandi verkalýðsins, er stofnað var í stríðsiok og verkalýður fiestra landa heims er samein- aður í, þá var það Vísir, blað hinna ríku heildsala í Reykja- vik, sem gaf úr fyrirskipunina unx að kljúfá Alþýðusamband Islands. Fór ekki framhjá vinnandi fólki Alþýðubiaðið fékk það hlut- verk að taka auðmjúklegast undir þá kröfu, því að sjálí- sögðu. hóf það sama klofnings- sönginn strax og Vísir hafði upphafið sína raust — rödd hinna ríku heildsala og einok- tuiarkaupmanna í Reykjavík. Það fór ekki framhjá vinnandi fólki'í landinu að það var ein- mitt blað afœtustéttarinnar í landinu sem gaf þessa fyrir- skipun og að það var Alþýðu- blaðið sem hlýddi eins og auð- mjúkur þjónn skiptm húsbónda síns og hóf klofningssönginn af öllu því ofstreki sem stefánum og sæmundum þess blaðs er eiginlegt. Leynileg hernaóarplön Þess vegná hefur þeim Stef- áni Jóhanni, Bjarna Ben. og Claessen þótt það hyggilegra að láta það blað sem enn ber nafnið Alþýðublaðið hefja at- löguna að málstað hins vinn- andi fólks í þetta sinn. - I þetta smn skyldi farið að öllu n<eð meiri lævísi. Strax í mai s.l. réði Stefán Jóhann at- vinnurekendasendilinn og verk- falisbrjótiun Helga Hannesson kennara frá ísafirði upp á 2700 kr. mánaðarkaup hjá ríkinu til þess að ná Aiþýðusambandi ís- lands undir yfirráð atvinnurek- enda og gera það þar með að kauplækkunarsambandi — eða kljúfa það ella. Æðstu menn afturhaldsins í landinu. undir persónulegri yfirstjóm þeirra Stefáns Jóhanns, Bjama Ben. og Claessens lögðu ný og mikii hernaðai"plön sem fyrmefndui' sendill Vinuuveitendafélags ís- lands átti að framkvæma. Nú skvldi farið^að öllu með lævísi og leynd. Að liætti þeirra sem ekki þora að láta orð sín- né fyrirætlanir koma í dagsins ljós var undirbúin rógburðar- hei’ferð um stjóm Alþýðusam- bands íslands og aðra beztu forustumenn verkalýðssamtak- anna. Rógberunum var uppá- lagt að kalla þessa menn ,,kommúnista“ sem allt hið illa stafaði af. Jafnvel verstu axar- sköft Steíaníu og mesti fjand- skapur ríkisstjórnarinnar gegn vérkalýðhum skyldi sagður kommúnistunum að kenna! Þeir h«iia allix komm- únistar En það var ekki nóg að kalla sósíalistana „kommúnista“, nú sem fyrr skyldi hver sá verka- maður sem ekki vill sætta sig þegjandi og hljóðalaust við kaúplækkun, vísitölufölsun', hús næðisleysi og atvinnuleysi einn- ig- kallaður „kommúnisti". Skiptir engu máli hvort h-sidur hann er Sjálfstæðisflokksmað- ui- , Fram sók narf 1.maéur eða jafnvel Aiþýðuflokksmaður! „kommúnisti" skyldi hann heita. — Allir verfeamenn sem standa vörð um hagsmuni stéftar sinnar heita .Jiommúu- istar“ á máll afturhaldsins. Einstaka skyssur afsakanlegar Hvislherferð rógbenuina skyldi fara fram með. mestu ieA'iid, en menn eru misjáfnlega af guði gerðir, og til slikra verka velj- ast ekki alltaf. fyrirmyndar gáfnaljós. Einstaka skj'ssur eru líka afsakaniegar eins og þegar einn irngur sendill Stef- áns Jóhanns tðk sigurfréttir. Alþýðublaðsins of alvarlega og boðaði stjórn eins verkalýðsfé- lags til fundar við sig, en baðst afsökunar þegar hann sá skyssu sína og kvaðst bara hafa á*tt áð lala við Alþýðu- flokksmenn (!) og hélt síðan. áfram að tala við eina Alþýðu- flokksmanninn i þeirri stjórn sem hann hafði lesið í Alþýðu- blaðinu að Alþýðuflokkurinn ætti alla!! Verkfallsbxjóturinn gefur atlögumerkió Þar komi að herforingjaráð afturhaldsins ákvað að ekki skyldi lengur látið sitja við hvíslherferð rógberanna eina saman. fíinn- 19. þ. m. skriíaöi Helg'i keiiiiari Hannesson, verkfails- brjóturinn frá ísafirði og émka- sendill Ciaessens s.l. sumar, fyrsta langhund sinn í Alþýðu- Irlaðið. 1 þetta sinn skyldi það vera blað alþýðunnar’— Al- þýðublaðið(!) sam hæfi barátt- una um verkalýðsmál. Skyssa afturhívldsins frá því í vetur, að láta Vísi, blað hinna ríku heildsala í Reykjavík, gefa tón- inn um verkalýðsmálastefnii Alþýðublaðsins skvldi ekici endurtekin. Langliundur Helga Hamies- sonar átti að vera merkið til liðsmanna afturhaldsins um allt land, að uú skyldi áhlaupið gegn verkalýðnum. faafið. w0g þá þurfa verkamenn hvorki að óttast gengislækkun né at- vinnuleysi“!! Vísir lætur ekki sitja við það eitt að gefa mqnnum fyrirskipanir. Hann gefur þeim, líka fyrirheit! Þann 19. júní 1937 sagði Vísir fyrir kosningarnar: „Húsmæður! Áfengi fæst en ekki ávextir. Tóbak fæst en ýmsar algengustu vefnaðarvörur vantar. En þetta er vegna þess að tóbak og áfengi er drýgsti eyðs-lueyrir rau ðu rík isstjómarinnar £vo hsldnr Vísir áfrarn- og gefur fyrirheit: „Ef Sjálf- • stæöismeaxi koraafet til valda mjunu þeir ge'ra yerzluhina heilbrigða. Þá verður ekki skaðlegur óþarfi látinn sitja. fyrir nauðsynlegustu vörum heimilanna.“ Nú lrafa „Sjálfstæðismenn fengið völdin í verzlun- armálum. Hafa þeir ekki efnt fyrirheit Vísis um héil- brigða verzlun á þann há'tt að saman fer vöruskortur, svartamarkaður og dýrtíð meiri en nokkru sinni fyrr? í gær scgir Vísír verkámöiinum að fejósa Sjálfstæðis- menn og Stefán Jóhannsmenn á Alþýóusanibandsþing og gefur þeim síðan svohljóðandi fyrirheit: „Og jiá jrnrfa verfeamenn hvorki að óttast gengislækfeun né at- vinnuleysi."!! Verkamenn hafa fengið reynslu af fyrirheitum Vísis. Hve rnarg'ir verfeamenn skyhlu vilja fá Vísisliðinu völd- in yfir verfealýðssanitökun um til jiess að jiað geti efnt hið síðasta fyrirheit i verfealýðsmálum með sama hatti og jiað hefur efnt hið 11 ára gamla iyrirheit sitt um lieilbrigða verzlun?!. Hinir 280 milljénamæringar ætla að hafa menn í kjöri ti! A!þýðu- samhandsþings! Síðan gremin um „Leyndarmiálið sem Vísir ljóstaði upp“ var rituð og sett, hefur Vísir birt nýja grein um verkalýðsmál. Sú Vísisgrein birtist í blaðinu í gær og ber yfirskriftina „Alþýðusambandið og kommúnistar.“ Þar sannar Vísir mjög skemmtilega það sem sagt er í fyrmefndri grein i Þjóðviljanum. Hann samiar að Vísisritstjóramir hafa fengið ofaní- gjöf „frá hærri stöðum" fyrir léiðaraskrifin, því nú setja ritstjórarnir „verkamaður" undir greinina, en hún er skrifuð af svo takmarkalausri vanþekkingu á hags- munamiáluni yerkamanna að leitun mun á svo heimsk- um verkamanni að hann hafi getað skrifað hana. I öðm lagi sannar Vísir að hann getur ckki þagað um verkalýðsmál — fremur en annað sem hann ber haria lítið skynbragð á. I þriðja lagi sannar Vísir með þessari grein live fárán- leg fyrirmæii rógberamir -fengu um að kenna „kommún- istum“ run allar vamamr og skammir núverandi ríkis- stjómar. — Vísir er jafnrvei svo barnalegur áð segja það á prenti að j>að séu „kommúnistar'1 sem setji hið háa verð á vömrnar, en ekki hinir ríku einokunarheildsalar i Reykjavík!! Og enn gefur Vísir fvrirskipanir. Hann hefur löngum talið sig útvaJinn til þess að skipa öðrum fvrir. — Það er ekki ýkjalangt síðan hann sagði áð það skyldi sjást hvor væri húsbóndinn á íhaldslieimilinu, hann eða Mogg- inn! Fyrirskipun Vísis hljóðar svo: „sjálfstæðismenn eiga að kjósa sína menn hvar sem því verður viðkomið, en annars styðja þá sem hægt er að treysta“. Þarna saænar Vísir að auðmannastéttin ætlar að gera kosningarnar til Alþýðusambandsþingsins flokkspóli- tiskar, að auðnzaiutastéttin setiar að hafa sína eigin fiokksi'rambjóðendur » kjöri tii Alþýðusmbandsþings, — og Vísír skipar verkamöunum að fejósa ekki j»á er jieir treyslia be*t til að fara »neð hagsmunumái verlcalýðs- stóttarfamar betdsr frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins iramb.|oðe»»dur hinna ‘íöd milijónamæringu. Vísir segir verkamönnum að þar sem Sjálfstæðisfloltk- uitnn eigi enga menu í franíboði imian verkalýðsfélag- anna, þar skuli þeirr kjósa ,.jiá senr hæg*t er að treysta." Hvað þýðir þetta? Hvaða verkamöimum getur Vísisliðið, hhúr riku einokunrheiidsaiar í Reykjavík treyst? Því er a.uðsvaxað.. .Vnðmannastérfiu á Islandi hefur getað treyst Stefáni Jóhanni. formanni Alþýðufloldcsins til jiess að vera forsætisráðherra ríkisstjórnar hinna 200 miHjónamærtttgH-. Auðmannastéttinni befnr gefizt það vel. Aldrei hefur verið við völd á íslaudi ríkisstjórn f jandsamlegrt verkalýðnum en núverandi stjórn. ' Verkamennirnir sem Vísi-sliðið, hinir ríku einokunarheildsalar í Reykjavík „geta treyst'’ eru engir aðrir en auðmjúkir þjónar Stefáns Jóhanns. Þuría verkamenn betri saunanir fyrir fsví hvert er s« Vemisn að biaS heiiubdlaiUMá skiiii skrpa ■“ • f. * V' 4 •’ V , ' . • Aldroi hafa verkamenn báð svo baráttu.fyrir' ba'Ttnm kjörum að Vísir hafi ekki notað hvert tækifæri ‘iil þess að f jandska-past gcgn þeim. Hvað efíir ainiað hefur Vísir talað um að slá verkalýðslireyfinguna niður í eitt skipti fyrir öll. Með þessu hefur Vísir kennt verkamönnum eina meg- inregiu. Hún er sú að gera alltaf þveröfugt við það sem Vislr seglr jieim að gera. Þeir munu heldur ekki lilýða Vísi um að kjósa frambjóðendur hinna ríku einokunar- heildsaia í iíeykjavík — hvort heldur sem þeir teljast til Sjálfstæðisflokksins eða Aljiýðuflokfesins. 0g Vísir greyið gat ekki þagað Og Vísir greyið gat ekki á sér aetið (þvi tuiua vill alltaf vera dyggur sínum húsbænd- um) -r og 20. þ. m. eða daginu eftlr að Heígi verkfalléhrjótur Hannesson hafði gefið atl-cgu Framhald á 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.