Þjóðviljinn - 11.09.1948, Side 3

Þjóðviljinn - 11.09.1948, Side 3
iíisisiigir ríkisstjérnariitnar á ai iania viðnéen ísienzku þjéðarinnar Saga þessarar bjóðar er sag'a mikillar baráttu. Frá því að við giötuðum sjálfstseði okk ar, hið fyrra skipti, og þar til fáni lýðveldisiiis reis á Þiug- völlurn, árið 1944, urðu beztu menn þjóðarinnar að heyja linnuiausa baráttu, ekki aðeins' við hinn erlenda skuggabald, heldrr einnig inn á við, við þjóðina sjálfa. Ævistarf Skúla Magnússonar, Fjölnismanna og Jóns Sigurðssonar, var að langmestu fólgið í því aö telja kjark í þjóðina, með því að benda henni á þá rnörgu mögu- leika, sem .landið jyggi yfir. Hefði þjóðin trúað því að landið væri óbyggilegt hungur- sker, þá værum við ekki leng- ur til, sem þjóð, og öll okkar sjálfstæðisbaratta unnin fyrir gíg. En þjónar hinna erlendu arðræningja hafa einnig átt sínar málpípvu-, og þeim hefur ætíð tekizt að sýkja stóran hluta þjóðarinnar. Þessvegna er róðurinn í dag svo þungur, sem raun ber vitni. Með stofnun lýðveldisins fékk bjartsýni þjóðarinnar nýja og óvænta útrás. „Skýjaborgii-n- ar“, draumur íslenzkrai' æsku, tóku að breytast í járnkaldan veruleikann. Þá voru skraut- búin skip fvTir landi. Full- .komnustu fiskiskipin, sem nokk ur þjóð liafði eignast til þessa, sigldu nú tuidir íslenzkum fána og með íslenzkri áhöfn norður llllllilllllllKllllllillllllllllllllllIilllMI Gildaskálinn Aðals,*irieti 9. Opinn frá kh 8 f. h. til kl. 11,30 e. h. Géðar og ódýrar veitingar. Reynið. morgunkaffið lijá oklvtir. lllllilllllllllllllllllllllllllIlllllllitllKII I Frá Hollandi og Belgíu ReykjanevS frá Amsterdam 15. þ. m. fr Antwerpen 17. J». in. EINARSSON, ZOEGA & (JO. H.F. Hafnarhúsinu. !. Símar 6697 og 7797- á Hala. Nýir og fullkomnir mótorbátar tóku einnig at> streyma til landsins, að ó- gleymdum fiutninga- og far- þegaskipunum. Þá var loftiö þrungið véíagný, því að nýi timinn var að halda innreið sína. á þennan afskekkta iijara. Þrátt' fyrir allt þetta létu bölsýnispostulamir hrakspán- um rigna yfir þjóðina, en radd- settu eyxndarvæl sitt þó eftir nýjum nótum. Eg ætla ekki að fara hér út í þjóðsögur þeirra, um dýrtíð og markaðs- leysi, enda stendur það nú af- hjúpað, sem yfirvarp þeirra til •að dylja fjandskap sinn við þjóðina. En þeir hafa siegið á fleiri strengi, meðal annars sagt að fiskurinn við strendur lands- ins sc að ganga til þurrðar. Hin stórvirku tæki sem við höfuir eignazt á undanförnum árum muni þurrausa miðin á skörmnum tíma.. Auk þess benda þeir á vax- andi flota erlendra fiskiskipa, sem elta muni uppi síðasta ugg ann hér við land. I fvrsta lagi er því til að svara, að, vii'ði enginn alþjóðalög, þá er allur heimurinn dauðadæmdur. I öðru lagi, j>að er hægt að koxna í veg fyrir evðileggingu ís- lenzkra fiskimiða og það verður að ske. Hér hefur náttúran sjálí séð okkur fyrir klakstoð, sem fullkomrilega er- fær um að viðhalda fiskistofninum við landið. Þessi klakastöð er Faxa- flói. Um hann er í sjálfu sér óþarft að fjölyrða, en góð vísa er aldrei of oft fveðin, og sann arlega er kominn tími til að herða róðurinn 'fyrir rýmkun laridhelginnar.. Þrátt fyrir þá ævintýralegu rnöguleika, sem landið hefur sjálft upp á _að bjóða, verður gulíkista hafsins sá Draupnishringur, sem heill þjóðarinnar byggist á, um ó- }■ % m M p'F(Ír I . T. '• I j.’- -o. íjií »—. .. . - * -v.Oij, scr- | náyfr.an h:.fn; lagt okk- a; 1 j U tJ., Cit i . 1 . .. '"Ui ’'in rf. t. j la.u;. viitLt’ ao bcota þa* um i framtíðinni. Erlendis eru þeg- ar byrjaðar tilraunir með rækt un nytjafiska. „Byrjunarstig, en áfram fetar óðum“, — hversu stórvirkar slíkar stöðv- ar gætu orðið innan íslenzkra fjarða, getur enginn sagt um í dag. Samt megum við ekki loka augunum fyrir þeirri hættu sem liggur í því að gengið sé of næni fiskistofninum. Rányrkja er dauðadæmd í hvafa mynd sem hún birtist. Forfeður okkar breyttu glaisi- legujn skógiun í uppblásna jörð. 'llðtal vié IIímIvsif forseta Æ.F. Eins og kunnugt er mun 1 næsta þing Æskulýðsfylkingar- innar — sambands ungra só- síalista: verða haldið í' haust. í tilefni af því heimsótti tío- indamaður Æskulýðssíðunnar bækistöðvar Æskulýðsfylkingar innar að Þórsgötu 1 og hitti þar að máli Böðvar Pétursson, forseta sambandsms: — Við höfum sannfrétt að í haust verði haldið sambands- þing Æskulýðsfylkingarinnar. Hvar og hvenær á það að verða ? — Þingið ver"ður haldið á Akureyri dagana 25.-26. þ. m. Hvar á Akureyri það verður haldið er enn ekki ákveðið til fullnustu, en Akureyrardeildin mun sjá um útvegun húsnæðis fyinr þinghaldið. — Verður þetta þing fjöl- sótt? .— Allar líkur benda til þess að þetta verði fjölsóttasta þing sem Æskulýðsfylkingin hefur haldið. Það verður sótt af fullti'úum deildanna hvaðan- æva af landinu. Fulltrúum mun fjölga allmjög frú því er áður hefur verið bæði vegna með- limafjölgunar í deildum og nýima deilda í sambandinu. — Nú er aðeins tæpt ár liðið frá síðasta sambandsþingi. Þarria mun vera um nýmæli að ræða ? — Víst er þarna nýmæli á ferðinni, Frá stofnun Æsku- lýðsfylkingarimxar — sambands ungra sósíalista, og fram að síðasta þingi hafa regluleg þing verið haldin annað hvert ár, en á síðasta þingi var gerð sú lagabreyting, að sambandsþing skuli haldin áriega. Þetta þing verður sjöunda aðalþing, sem Æskulýðsfylkingin hefur háð. Er þetta ekki í fyrsta i . ... i" ■.".u’ er haldið u .m Reykjavíkur? í — Jú. Á síðasta þingi, þeg- I ar fyrrnefnd lagabreyting var gerð, vár lögð rík áhei’zla á það, að þingin yrðu lialdin víð- ar um landið, þannig að annað hvert þing verði haldið utan Reykjavíkur og að þeim verði Það er hægt að breyta hvaða aldinreit sem er í cyðimörk. En, ef ménning þessarar' þjóð ar á eftir að vaxa i lundum nýrra skðga, þá þurfum við ekki að óttast hin stórvirku vinnutæki, þau munu færa oick- ur hamingju og blessun, en enga eyðileggingu. G,B. Böðvar Pétursson skipt niður á deildasvæðin eftir aðstæðum á hverjum tíma. Fulltrúar frá hinum ýmsu deild um úti á landi hafa sýnt mik- inn dugnað og eljusemi rið að sælcja þingin til Reykjavíkur við oft og tíðum mjög erfiðar aðstæður. Þingin hafa jafnvel oftast verið halclin mim seinna að haustinu en nú, en þá er alla- jafna. orðið erfiðara um sam- göngur, og hefur því oft farið langur tími hjá fulltrúunum ut- an af landi í það að sækja þing- in. Nú reynir á. okkur fulltrú- ana fró ReykjavDt að sýna eklci minni eljusemi rið að sækja þing mn langa og erfiða leið. — Hveniig verður háfctaö ferðum ykkar fulltrúanna úr Reykjavík og dvöl ykkar þar nyrðra? —- Fulltrúar frá Reykjavík og nágrenni munu fara með bifreiðum til Akurevrar og heim aftur, og munu fara um það bil fjórir dagar alls í ferð- ir og þinghald f\TÍr þá er þingið sækja héðan af Suðvesturlandi. o-að gera förina eins ódýra og tök crn á. Akureýrardeildin mun sjá um útvegun dvalarstaðar fyrir okk nr. — Hvað getur þú þá sagt okkur um væntanleg störf og dagskrá Jiingsius ? — Á þinginu munu að sjálf- sögðu verða. tekin til ýtarlegr- ar ftveðferðar öll helztu menn- ingar- og hagsmunamál æsku- lýðsins í laxidinu. Sjálfstæðis- málið mun að þessu sirnii setja. mjög svip sinn á störf þings, ins, þar sem óskoruðu sjálf- stæði og fullveldi landsins er nú trúin sú hætta sem öllúm er kuhfti. Þá munu atvinnumál æslcu- lýðsins verða tekin til gagn- gerðrar athugunax, þar sem Iroi’fur í atvinnumálum eru nú mjög tvísýnar og uggvænlegax fyrir aðgerðir og aðgerðarieysá þeirra afturhaldsafla, sem nú eru allsráðandi í atvinmmiálum þjóðarinnar. Atvinnuleysi á komandi tímum mundi fyrst og fremst koma hart niður á æsku landsins. — Þingið mun móta starí og stefnu sambandsins íyrir næsta tímabil? — Já. Á þinginu verða lagð- ar grundvallarlínur fyrir starf og stefnu næsta tímabils bæð: inn á við og út á við. Þingið- mun að sjálfsögðu leggja aðal- áherzlu á að safna alþýðuæsk- unni undir merki sósíatismans og stvrkja félagssamtök sín sem bezt. Lög sambandsins voru tekin til rækilegrar at- hugunar á síðasta þingi, og er \*art ástæða til að ætla, aé verulegar breytingar veréi gerc ar á þeim nú. — Hvað telur þú markverðasi í starfi sambandsins á síðasta timabili ? — Eitt af höfuð verkefx> um sambandsstjóraar á tímabiJ inu hefur hafið útgáfu Land nemans, tímarits sambandsin.£ Síðasta sambandsstjórn undir- bjó útgáfu hans rétt íyrir síðasta þing. Höfum við þvi á þessu ári orðið að horfn.st í augu við ýmsa byrjunárörð- ugleika, sem ætíð eru samfaro slíkri útgáfu. Þrátt fyirir það hefur útgáfan gengið að ósk- um. Landneminn hefur komið reglulega út og flutt fjölþætt cfni, fjallað bæði um stjcramál og margháttað fræðslu- og skemmtiefni. Hann hefur átt drjúgan þátt í að skapa traust- ari tengsl milli ungra sósiaiista örðugleikar erú nú að mestu ( irstígnir. Þingið mun taka út- gáfu Landnemans til rækilegr- ar athugunar og gera ráð '* stafanir til að trygggja úí-gáfu hans í framtíðinni. Þá má og geta þess, að sambandið liefur í félagi við Reykjavíkui'deildina haft föst- um starfsmanni á að skipa'. HeT ur það að sjálfsögðu haft mikla þýðingu fyrir alla starfserái sambandsins og gert nnín auð- veklara að hafa gott sam- band \rið deildimar úti á landi. Að lokum ár»um við Böðvári allra fararheilla á þíncið og kveðjum hann með þökk fyrir viðtxUið. '

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.