Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 1
ÞJOÐVILJINN er 16 síður í dag. II. blað 13. árgangur. Sunnudagur 24. október 1948. 243. tölublað. * ® mmi EMkissÉjóriiÍEft á franska námumumenn skJéÉa á verkamenn <n>g al nemur Ríldsstjórn borgaraílokkanna cg sósíaldemókrata í Frakklandi hefur nú fyrirskipað lögreglu sinni cg herliði, að skjóta á verkfallsverði kolanámumajina, eí þeir royna að vernda löghelgaðan verkfállsrétt sinn íyrir ofbeldisaðg. yfirvaldanna. Einnig hef- ur ríkisstjórnin afnumið fundarfrelsið og veiít sýslu- mönnum vald til að hleypa upp með ofbeldi hverj- um þeim fundi eða samkomu, er þeim þóknast. Kommunistasigr- ar í Kína Hersveitir kínverskra komm únista halda áfram sókn sinni að ^ hersveitum Sjang Kaiséks í i Norður-Kína. Hafa kommúnist- jar tekið borgina Paotung í Innri-Mongólíu. Herstjórn j Sjang Kaiséks hefur nú játað j fall borgarinnar Sjinsjá í Man- ' sjúríu og viðurkennt, að komm | únistar hafi tekið til fanga yfir hershöfðingja vélahersveitanna þar um slóðir, sem jafnframt var aðstoðaryfirforingi alls Kuomintanghersins í Mansjúríu, Ssofnþing Sameiniiigarflokk s alþýðu — Sósíalistaflokks- ins í Gamla Bíó 24. október 1938. ¥erkiöll bíeiðast út I Fiimlandi Ríðandi lögregla réðist í í'yrradag á fjöldafund verkamanna íyi'ir framan postulínsverksmiðjuna Arabia, en starfsfólk verk- smiíjimnar hefur ú*:t í vcrkfalli undanfarið. Dreifði lögreglan fundarmönnum og beitti óspart kýlfum sínum. Þessi lögregluárás á verka- menn hefur vakið feikna gremju i Finnlandi og lögðu hafnar- verkarnenn í Helsinki þegar í stað niður vinnu í mótmæla- skyni. Kommúnistaflokkur Finn lands gaf út ávarp þar sem þess er krafizt, að lögreglustjóran- um í Helsinki verði vikið frá störfum. Samþand finnskra flutninga- verkamanna hefur boðað verk- fa!l á næstunni. Síðustu íréttii: Siférn Fager- holms stefnir að horgarastyrjöld Til harðra átaka kom í Helsinki í gær, er verkfalls brjótar reyndu að koniast írainhjá verkfallsvörðum við Arabiaverksmiðjuna undir lögregluvernd. Óstaðfestar fréttir herma, að einn lög- regluþjónn hafi beðið bana. Fagerholm, forsætisráðherra finnsku sósíaldemókrata- stjórnarinnar sagðist í gær fullviss, að stjórnin gaiti ráð ið við ástandið. „Tykosan Sanomat,“ blað kommúnista í Ilelsinki, segir, að stjórn Fag erliolms stei'ni að borgara- styrjöld í Finnlandi. seinkað Klukkunni var seinkað um eina klukkustund í nótt sem leið. Er nú fullljóst, að franska stjórnin mun ekki svífast neinna fantabragða í baráttu sinni gegn verkfallsmönnum. Áðurgreindar tilskipanir ríkis- stjórnarinnar voru gefnar út i fyrradag og síðdegis í gær kom í ljós, hvaða ofbeldi á að fremja í skjóli þeirra. Þá réðist 2000 manna herlið, búið til orustu, á verkfallsverði við stóra kola- námu nálægt Montceau les Mines í Saone et Loire héraði í Mið-Frakklandi. Ekki hafði frétzt í gærkvöldi, hvort verk- fallsverðirnir hefðu veitt við- nám. Ofbeldið þjappar verkamönnum fastar saman. Tilskipanir rikisstjórnarinnar um ofbeldisaðgerðir gegn námu mönnum hafa stóraukið viðsjái í námuhéruðunum. Thomas Cadet fréttaritari brezka út- varpsins í París, sagði að skoð- anir væru mjög skiptar um til- skipanir stjórnarinnar og mikill uggur í fólki í París. Stjórn námumannasambandsins hefur gefið út tilkynningu, og segir, að ofbeldi stjómarinnar muni verða til þess eins að þjappa verkamönnum fastar samant Rikisstjórnin kallaði í gær 20. 000 varaliðsmenn til vopna. Samúðarverkföll um ai!-t Frakkland. Stjórn franska alþýðusam- bandsins CGT hélt fund í gær- morgun. Að honum loknum var gefin út tilkynning, þar sem of- beldisaðgerðir ríkisstjórnarinn- ar eru fordæmdar og skorað á verltamenn um allt Frakkland, að sýna samúð sína með kola- námumönnum með stuttum Framh. á 16. síðu rur i gær Dagur SÞ var haldinn hátíð- legur víða um lönd í gær. Full- trúar á þingi SÞ í París héldu sérstakan hátíðafund, og átaldi Evatt, utanríkisráðherra Ástral Framh. á 10. síðu Happdrætti Sósíalistaflokksins m er osini eisi — en m sækk fast á Samkeppnis hamlcngd til 1. des. Síðasta vika var bczta \ ika í sölu happdrættisins fram tii þessa. Kieppsholúsdeild hefur tvöfaldað söiuna en het'ur þó ekki náð 1. sæti sem Bolladeiid heldur enn glæsilega. Æ.F.R. hefur sótt nokkuð á og er nú með efstu deildunum. Röð deilanna er þannig: 1. Bolladeild 74% 2. Kleppslioltsdeild 63% 3. Skóladeild 50% 4. Hlíðadeild II 49% 5. Laugarnesdeild 45% 6. Æ.F.R. 43% 7. Barónsdeiid 41% 8. Njarðardeild 38% 9. Þingholtadeild 33% 10. Vogadeiid 32% 11. Sunnuhvolsdeild 29% 12. Valladeild 28% 13. Túnadeild 25% 14. —15. Skerjarfjarðardeild Vesturdeild 21% 16. Laufásdeild 20% 17. Hlíðardeild I 19% 18. Meladeiid 18% 19. Hafnardeild 17% 20. Skuggahverfisdeild 9% Nú er lokaátaldð eftir. Fram til 1. desember, en þá er ákveðið að draga, verða deildirnar að taka vei á. Þá má enginn miði verða óseidur. Haldið söiunni áfram og vinnið með því að velferð Þjóðviljans. Komið og takið viðbót af mifium og gerið upp. Afgreiðsla happ- drættismiða er í skrifstofu Sósíaliíúafloklisins, Þórs- götu 1. Sími 7511. Hvaða deild nær fyrst 100% ? sé<»<»oo<t<>ooc><»»e<><»<>o<»<»e-o<><í>o<»»c><><»oc>o<><í>o0oo<><»e><» e*><»»00<c>«><»e>«>0<s><><><»0<i><»c><»<»<><»o<»000<í><><í><»0<»c>oo0<>0<>oo<»e<>ö; IBTAFLOKKURINN 10 ára Sósíalistafélag Reykjavíkur efnir til hátiðazfundar í kvöld kl. 8,30 í samkomusal Nýju mjólkurstöðvaiinnar i tilefni af 10 ára afmæli Sósíalistaflokksins. Það sem eftir kann að verða af aðgöngumiðnm verður selt við innganginn. - cxxxz>oo?«<'\'< <><«<»'0<»»»3.<»»?<»3><»»s><»->>» > >oo

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.