Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 3
11 Ntl TÍMINN EIN&R OLGEIRSSOK: Sósíalistaflðkkuriim i sjálfstæóisbaráttu Islendinga Þaö sem gerzt hefur á síðasta áratug í sjálfstœðismál- um vor Isleitdinga, cr að auðmannastéfct fslands og fibkliar þeir, sent henni þjóna, ltafa svikið í sjalfstæðisbarattu þjóðarinnar, en ísienzk alþýða undir forustu Sósíalista- flokksins hefur tekið upp aldagamaílt merbi frelsisbaráttu þjóðar vorrar og berst nú erfiðri baráttu fyrir að varðveita það, sent unnizt hefur, gegn þeirri hættulegusfcu sókn, sem háð hefur verið gegn þjóðinni, tilveru hennar og sjálf- stæði, síðan hún byggði þetta land. drottnunarafl, sem ísland og Sovétríkianna á friðhelgi shtni og fulJ -Jdi. Þeirri til- logu var ekki sinnt. Þjóð- stjórnin lét ísland berast eins og rekald inn í heimsstyrj- öldina — og enn hefur ekki tekizt að losa ísland undan þeim hramani, sem þá var á það lagður. Sameiningarflokkur al- þýðu — Sósíalistaflokkurinn setti á stefnuskrá sína, er hann var stofnaður, að leiða aidagamla stjórnarfarslegs sjálfstæðisbarátt'U vora við Dani til lyikta með stofnun lýðveldis á íslandi 1943. Al- þýðuflo'kkurinn setti þetta og á stefnuskrá sína þá, 1938 en það sýndi sig strax sum- arið eftir, er Stauning kom í (beimsókn, að sú ákvörðun var aðeins á pappírnum. For- maður flokksins, Stefán Jóh sem varð að berjast við. Verkefm þjóðarinnar út á við var að verjast efnahagslegri kúgun enska auðvatosins og '■'* ■' tdskri undirok m, sem þýz auðmannasté kin fyru augað íslendingum undir nrerk' hakakrossins eins og öðrum þjóðum Evrópu. Það varð hlutSkipti Sósíal- istaflokksins að vekja athygli umheimsins á kröfum Hitlers um lendingarstöðvar__ fyrir þýzkar flugvélar á Islandi ísland varð engilsaxnesk herstöð 10. maí 1940 með of- beldi hervalds og hefur verið það síðan í einni eða annarri m>md. Það hefur verið hlut- verk Sósíalistaflokksins, oft- krafðist aíhendingar á þrem tilteknum svæðurn af land- inu undir sin yfrrráð þennan tíma. Sósíalistaflokknum tókst að afstýi-a þvi þá að orðið væri við þessum kröf- um, af þvd flokkurinn var þá í ríkisstjórn og gerði það að stjórnslitaatriði, ef gengið væri að landránskröfum Bandaríkjanna. Og af því kosningar fóru í hönd, þorði enginn hinna flökkanna að taka undir kröfur Bandaríkj- anna. En hver efast um að hverju öfyrirleitnustu for- ingjar auðvaldsflokkarma is- lenzku stefna nú? * .Sósíalistaflokknucn tókst með eindreginni afstöðu sinni að hindra að Bandaríki.n fengju landránskröfum sín um frá 1. okt. 1945 á hendur íslendingum fullnægt. En eftir kosningarnar kóf hið koma íslandi undir amerískr. yfirráð. Marshallsamningur- inn var annan sporið og auð- séð er nú orðið að opinberar herstöðvar eiga að vera hið- þriðja, ef MorgunbLaðinu tekst með skefjalausum lyga- áróðri sínum og vitfirrings- legum rússagrýlum að skapa. bandar'isku auðvaldi herstöðv ai' í hugum fólksins. * nosialistaflok.ísms, oít- bandar;ska hervald árásir sín ■ - eins allra íslenzkra ^ ^ sjálfstæði landsins og yf- flokka, að berjast fyrir Því , þjóðarinnar yfir landi að tryggja rétt þjóðarinnar l 1 . -. gagnvart hinum voidugu her- naour noKKsins, ötefán Jóh. þýzkar nugvewi « ----- Stefánsson, lýsti því þá yfir 1 með umræðunum á Alþmgi að engin ákvörðun væri tekin.\ marz 1939. Þá tagaðiísle™ vm slit konungssambandsins * Sjálfstæðisflokkurinn. aðal- ílokkur íslenzku auðmanna- stéttarinnar, hafði þá sömu afstöðu og Aliþýðufloikkurinn: engin ákvörðun um slit kon- ungssambandsins og stofnun lýðveldis. Þeian íhaldsflokki þótti sldkt þá of „byltingar- sinnað“. afturhald bað landráS að alistar aíhiúpu5u fyr- irætlanir nazista § það gert til þess e,us að spilla fyrir 'verz.un vi Þýzkaland. * sá veldum, sem hafa viljað drottna yfir landinu eftir þörfum sinum. Flokkurinn hefur reynt eftir mætti að fylkja þjóðinni gegn þeirri í- hlutunar- og vfirráðahættu, sem af þessum stórveldum stafaði. var Sósíalistaflokkurinn einn frá stofnun sinni heil- ’teyptur og hiklaus lýðveldis- ’inni og hvikaði aldrei frá beim málstað Þegar Bandaníkin knúðu Breta til þess að afhendá sér undirtökin á íslandi 1941 og íslenzka ríkisstjórnin var knúin til að gera „heryernd- ar“-samninginn við Bandarík- in 9. júlí 1941, var Sósíalista- flpkkurinn eini flokkurinn, sem greiddi atkvæði 'gegn íþeim nauðungarsamningi og varaði þjóðina við því, hvernig hann yrði misnotað- ur á eftir. Það sýndi sig, er stríðinu lauk, hvernig bandaríska auð- valdið hugðist að nota her- setu sína hér til þess að tryggja sér opinberar her- og Sósialistafl okkur mn Ihver hætta vofði yfir landi voru sakir ágángs hins vold- uga þýzka auðvalds. Þess- vegna bar Gokkurinn fram þá tillögu á 20 ára aftnæli — Og það hef- fullveldisins, 1. desember Jr nú sýnt sig í raun að Sósí- 1938, að ísland reyndi að fá distaflokkurinn var eini sameiginlega ábyrgð stór- flokkurinn, sem gekk heill til 'veldanna fjögra: Bretlands,, „eo yerks og án undirhyggju aðFrakklands. Bandaríkjannastöðvar til heillar aldar s-tofnun lýðveldisins 17. júní 1944, sem frelsisverki íslend- ihga, því nú er það komið í ljós af verkum borgaraflokk- anna, að það, sem fyrir þeim vákti þá, var að skipta um yfirþjóð í landi voru, — fá bandaríska í staðinn fyrir danska. Þjóð vor, sem í fá- dæma hrifningu og trúnaðar- trausti gekk til þess að end~' urreisa lýðveldið, á enn eftir að dæma þá, sem brugðist hafa henni síðan og reyna nú að véla hana á ný undir er- lenda áþján. En Sósíalistaflokkurinn lét ekki staðar numið við það í afst'öðu sinni til sjálfstæðis- máia þjóðarinnar að undir- ibúa stofnun lýðveldis og skilnað við Dani. Sósíalista- flokkurinn hefur aldrei legið á því lúalagi að gera Dana- hatur að yfirvarpi fyrir þjón- ustu við það stórveldi, er nú ógirnist ísland. Flokknurr TvmuTkkflengur það^yfir- Msundum saman mátmæltu Eeykvkingar Keflavíkursamniug mim. sínu á ný — og nú varð því ágengt. Hættulegasta spor, sem sti.gið hefur verið 1 utan- ríkismálum íslands síðan Gamli sáttmóli var gerður. var stigið, án þess þjóðm fengi að dæma. Sósíalista- flokikurinn gerði allt. sem í hans valdi stóð til þess að af stýra Keflavíkursamningn- um, en það kom fyrir ekki. Peningavald jþað, sem upp^ hafði risið á íslandi, óttaðistj íslenzka alþýðu meir en allt' annað og sá í bandaríska auð- valdinu bandamann, sem það vildi fá sem einskonar vernd- arvætt sinn. Hin nýríka ís- lenzka burgeisastétt mat það meira að koma sér í mjúkinn hjá auðmönnum Ameríku en að standa vörð um sjálfstæði landsins og hindra að nokk- urt erlent vald fengi fangstað á því. Og framkvæmd Kefla- víkursamningsins og það. sem síðar hefur gerzt, sýnir að sá samningur á ekki að verða síðasta sporið í þvf að Sósíalistaflckkurinn hefur jafnhliða baráttu sinni fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. gert. það sem í hans valdi hefur staðið til þess að hrinda fjárhagskúgun erlendra ein- okunarhringa af islenzku þjóðinni, afhjúpað aðfarir þeirra og reynt eftir mættí. að fylkja þjóðinni til baráttu gegn þeim. Þegar þessir er- lendu auðhringar heimtuðu: verðlækkun á afurðum Is- lendinga í stríðsloik og ís— lenzka afturhaldið bergmálaðí arðránskröfur þess, þá var það Sósíalistaflokkurinn. sem. sýndi þjóðinni fram á það í sjón og raun að ekki bæri að láta að þessum kröfum, held- ur knýja fram bætt kjör þjóð- inni til handa með því að- standa fast "á sanngjarnrí. greiðslu fyrir afurðir hennar.. En þegar um afstöðuna til ágangs bandaríska auðvalds- ins er að ræða verða raun- verulega öll önnur mál Is- lands smá í samanburði við> það. Því þegar barizt er gegn herstöðvakröfum Bandaríkja- stjórnar, er ekki aðeins sjálf- stæði þjóðarinnar í hættu.. Það hefur hún áður misst og. unnið það á ný eftir 700 ar. En nú er það tilvera benn- ar sjálf, sem andlegir afkom- endur Gissurar janls stofna. í voða. Þess vegna hefur Sósíalistaflokkurinn einskis- látið ófreistað til þess að- vekja þjóðina til meðvitund— ar um hættuna, sem hún er í- Það verður leitt í ljós á næst— unni hvort þjóð vor þekkiir sinn vitjunart'íma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.