Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 8
PðkkSásínsmiiíiiir hjá Eimskip farn ír að vím!£ aðeins |r;á tíags í viku Eí síldiu hetnur ehhi er stór a mis- heita- feltt aívinnulet§m íj§rir úsjr— uwn h$ts perhumónnum „Hér er ekkert atvinnuleysi hjá verkamönnum”, sagði borgarstjórinn á bæjarstjórnaríimdinum s.l. fimmtudag. Þjóðviljinn átti þá tal vio stjórn Dagsbrnnar og skvrði hún írá því að undanfarinn hálían manuð hefoi verið mjög lítil vinna við höfnina. Hjá Eimskipafélaginu, som er stæ-rsti aívinnurek- andinn við höfnina. hafði engin vinna verið við skipaafgreiðslu á aðra viku. Tekin hafoi verið upp vinnuskipting í pakkhús- unum, þannig að verkamenn þar unnu ekki nema annanhvern dag eða 3 DAGA í VIKU. — ÞEIR SEM VINMA VIÐ SKÍPAAFGREIÐSLUNA HÖFÐU ENGA VINNU. Um fyrri helgi gerði þrjá frostdaga og þurfti ekki meira til að farið var að fækka mönnum í bygginga- vinnunni. Aðalvinnan undaníarið hefur verið í sambandi við undirbúning undir væntanlegar síldveiðar, — en ef síldin kemur ekki þá er stórfellt atvinnuleysi fyrir dyrum hjá verkamönnum. Síðustu tvo dagana hefur aftur verið töluverð vinna við skipaafgreiðslu en það er aðeins stundar- íyrirbæri. Gist I bíÍHm á liáfeEishálsi Á fimmtudaginn fór nemendahópur úr Kennaraskólanum áieiðis norður á Kjöl. Fararstjóri var Hallgrímur Jóuasson kenn- ari. Lentu þeir í hríð og gistu í bíi'anum á Bláfellsháisi aðfara- nótt föstudagsins og komu til bæjarins í fyrrakvöld. Bæjarráð samþykkti í fyrra- dag að gera samskonar ráðstaf J anir og s. I. vetur til þess^að | koma í veg fyrir misnotkun heitavatnsins. S. 1. vetur var hitaveitustjóra heimilað að loka um stundarsak ir fyrir heita vatnið hjá þeim er láta það renna að óþörfu eða óhlýðnast fýrirmælum um notkun þess. Á bæjarráðsfundi í fyrradag skýrði Einar B. Pálsson yfir- verkfræðingur frá tilraunum er gerðar voru s. 1. sumar með ýmis ofaníburðarefni. Borið hefur á því að ryk frá rauðamölinni hefur skemml mjög gróður í nærliggjandi görð um og vegna þess mun rann- sóknin hafa verið gerð, en At- vinnudeild Háskólans sá um hana. Árangur rannsóknanna varð sá að mjög góðan ofaníburð megi fá úr mulinni rauðamöl og salla og bezt sé að láta leir ofan á. Fæst þá góður og ryk- lítill ofaníturður. Bæjarráð samþ. eftir tillögu borgarstjóra að nota framveg- is því aðeins rauðamöl til ofaní burðar á götum bæjarins að hún sé blönduð bindiefnum. BCaðamönnum var í gær boðið að skoða íramkvæmdir á KéfiavíkuríIugveMi. ‘Voru það fulltrúar Lockhead-Airi '’ cra: »i-flugfclagsins, scni buðu þeim en þettá félag tck við íújárn vallarins af A.O.A. í s'uniar seni kunnugt er, Fengu blaðair.ennirnfr að skoða hóteiíð nýja, scm íu'.I- gert veríur um næsíu áramcit, og fleiri byggingar, aufe þess sem þeir fengu vltneskju 'am ýmsar írekari fram- fevæmdir, sem fyrirhugaðar eru á ^llinum. — Eúnisins vegna verður ekki hægt að skýra frá því nánar fyrr en á þriðjudagj hvernig Bandaríkjamenn virðast hafa á prjónunum‘áform um byggingar og annað, seni sanuar," að þeir þykjast mega búa um sig »MI langframa, enda þctt langt sé liðið á gildlstima Kefiavíkursamningsins. ■«.Hiil i li ... f , . ... , , ——.... ...................... HeriiS ræSst á franska námumeim Framh. af 9. síðu verkföllum og fundahöldum. Sambandsstjórnin kveðst muni biðja Alþjóðasambandi verka- lýðsfélaganna að skora á brezka og bandaríska kolanámumenn, hafnarverkamenn og sjómenn að sýna samhug sinn með frönskum verkamönnum. Strax í gær hófust samúðarverkföll viðsvegar um Frakkland. Málm iðnaðarmenn í Marseillis hófu sólarhringsverkfall. Hafnar- verkamenn í La Pailice á vest- urströndinni boouðu sólarlirings verkfall og ákváðu, að skipa ekki upp erlendum kolum. I Firminy í Loirehéraði, þar sem vopnuð lögregla skaut verkfalls mann til bana í fyrradag, yar í gær gert sólarhrings allsherj arverkfall. Allt er með kyrrum kjörum í kolanámuhéruðunum í Norður-Frakklandi, en ólga er mikil undir niðri. Sprengjusaga Mochs hrakin. Námskeið íyiís: börn heíst um næstn mánacamct Halldór Dungai, Barmahiíð 13 hér í bænum hei'ur stolnað tungumálaskóla sem liann nefnir Berliitz-skóla. Var skóli þessi stofnaður í fyrravetur. Á annað hundrað neniendur stunda nú tungumálanám í skóla þessum, og um næstu mánaðamót hefst námskeið fyrir börn á aidrinum 11—14 ára, sem gert er ráð fyrir að standi yfir í 5 mánuði. Veður var gott á fimmtudags morguninn og veðurstofan spáði hagstæðu veðri og gekk ferðin inn eftir að óskum þar til komið var inn að Svartá, en þar varð 1Y> tíma töf vegna skara á ánni. Fram að því hafði veður verið gott, jafnvel sól- skin, en þegar komið var inn undir Fremri-Skúta brast á 'kafaldshrið, og var þá strax snúið við til byggða. Staðnæmzt var í Hvítárnesskálanum, en ekki þorði Hallgrímur að gista þar af ótta við að vegurinn yf- ir Bláfellsháls yrði ófær bílum um nóttina. Þegar á Hálsinn kom voru skaflarnir orðir það djúpir að þeir náðu upp á bílljósin, og ekki sá út úr augunum fyrir hríð. Um það bil á miðjum háls Septembersýning- unni lýkur í kvöld 1 kvöld lýkur septembersýn- ingunni sem undanfarið hefur verið í Listamannaskálanum og vakið mikla athygli, umtal og deilur meðal bæjarbúa. Hefur aðsókn verið góð og þegar hafa sel/.t 10 listaverk. Er ekki að efa að margir muni nota tæki- færið og sjá hana í dag — áð- ur en það er orðið um seinan. inum varð annar bíllinn vatns- laus og komst ekki lengra, en hinn fór niður af hálsinum. Var setzt að í bílnum um nóttina og tókst öllum að halda á sér hita. Morguninn eftir var kom- ið sólskin og fegursta útsýni og þótti öllum ferðin hafa borgað sig vel. Skilja varð annan bílinn eft- ir og gengu þeir röskustu niður að Gullfossi, en þar tók annar bíll við þeim. Bíllinn er eftir var skilinn var síðan sóttur. — Hópurinn kom síðan heill á húfi hingað til bæjarins um kvöldið. Maður hverfur á fsafirði Frá fréttaritara Þjóðviljans, Isafirði í gær. Maður að nai'ni Jón Þorleifs- son, búsettur á Flateyri, hvarf frá Isafirði s. 1. miðvikudag. Hann sást síðast á Seljalands vegi fyrir ofan ísafjörð og er gizkað á að hann hafi ætlað til Flateyrar. Hans var leitað á föstudag- inn, en árangurslaust. t gærkvöid símaði fréttaritari blaðsins að Jón væri kominn fram á Efstabóli í önundarfirði, hafði hann villzt af réttri icið. Kennsluaðferð sú sem kennd er við Berlitz, er þýzk að upp- runa og hefur Halldór Dungal gerzt brautryðjandi hennar hér á landi, en hann lærði sj^lfur eftir þeirri aðferð í Þýzkalandi og Frakklandi. Kennslan fer þannig fram, að nemendunum eru sýndar skugga myndih af hlutum, og þeim sagt hverjir þeir eru. Sjón- minni nemandans er þannig not- að eins og hægt er, og telur Halldór að þessi kennsluaðferð eigi sérstaklega rétt á sér þegar verið er að kenna börnum tungu mál, en annars eru nemendur hans á ýmsum aldri. Málakennsl an er með þessu móti gerð svo lifandi sem framast er kostur, og þeim er lært hafa aðallega af bókum skapar hún möguleika til að hagnýta þá kunnáttu. . Berlitz-skólinn kennir nú o tungumál: Ensku, þýzku og Framh. á 15. síðu Sósíaldemókratinn Jules Moch innanríkisráðherra gengur eins og fyrri daginn lengst allra í rógi og élygum á verkamenn. í gær gaf ráðuneyti hans út til- kynningu um að kolanámumenn í Arles í Suður-Frakklandi hefðu komið fyrir sprengjuefni í námunum og hótað, að sprengja þær í loft upp, ef her- lið og lögregla reyndu að ná þeim á sitt vald. Félag námu- manna í Arles gaf þegar út yfir- lýsingu, þar sem þessi seinasta gróusaga Moch var hrakin lið fyrir lið. - ii'jKNiftev. 'iifc Heildsalarnir ráða því iíka hverjir fá iiý !©f! Hinir tvöhundruð heilsalar krefjast æ meira einræðis- valds yfir hag almcnnings. Nú ætla þeir líka að ráða því náðarsamlegast hverjir af borgurunum gangi í nýjum fötuni. Maður nokkur hér í bænum þurfti að fá sér fi>'j, en geklc það illa og bað því kunningja sinn sem er klæð- skeri, að láta sig vita þegar hann fengi efni. Svo einn góðan \ eðurdag lætur ldæðskerinn liann vita að nú séu efnin komin. Maðurinn bregður við skjótt og ætlaði að velja sér í föt úr nokkrúm efnisströngum hjá klæðskeranum. „Nei, þú gcúur ekki fengið af þessu“, sagði klæðslterinn. „En þessu?“ „Nei, ekki heldur“, var svarið. Það var aðeins um efni í þrjú föt að velja. Klæo- skerinn hafði sem sé fengið efni með því skilyrði að heildsalinn réði því hverjir fengju fötin!!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.