Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. október 1948. NÝI TlMINN 15 Grein Guðlaugs Jónssonar Þvottahús. Tökum blautþvott og frá- gangstau. Fljót afgreiðsla 1‘VOTTA II l'SIl) EIMIK Bröttugötu 3A. Sími 2428. Lítið, amerískt olíukyndingartæki, til sölu í Nökkvavogi 21, eftir kl. 1 í dag. Sendibilastöðin — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Fasteianasölumiðstöðin Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging-1 fle, Framh. af 8. síðu (fyrra blað- inu). j menn úr Reykjavík, upp á sömu 'í kjör og þá giltu á Litla Hrauni. Aðeins fæðið var mun lélegra á síðari staðnum. Þjóðkunnur æskulýðsleiðtogi. skó'astjóri eins af stærstu skól- um 'andsins, átti þá ekki önnur ráð, handa ungum manni, ný giftum, sem var einn af þeim sem ofurseldur var atvinnuleys- inu, og ungiingavinnunni, en að ráðleggja honum að fara, ásamt konu sinni í vinnumennsku í sveit. Ef vel tækist til, gætu þau, kannski, einhverntíma, eignazt jörð. Leiðtogi þessi var Bjarni skólastj. á Laugarvatni, og liann gaf piltinum þessa ráðleggingu opinberlega, í flokksblaði sínu, Tímanum. 10 ár er ekki lengur kafli úr sögu þjóðar. Samt hygg ég að um æskumanninum muni Hvað hefur áunnizt ? ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingafélags Islands h.f. Viðtalstimi alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. LöglræSinax Áki Jakobsson og Kristjáu Eiríksson, Klapparstíg 16, 3 hæð. — Sími 1453. Ragnax Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggi-lt- ur endurskoðandi Vonarstræti 12. Sími 5990. - Bifreiðarailagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Húsgögn - Karlmannaföt Kaupum og seljum ný og not uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum — sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926. — ZCalfisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. — Beriifz-skólinn Frajnh. af 16. síðu frönsku. Er nemendum skipt niður í 9 flokka við námskeið, 6 í ensku, 2 í frönsku og 1 í þýzku. Enskukennarar eru tveir, þeir Mr. Boucher og hr. Thorolf Smith. Kennir Thorolf byrjend- Um, en Boucher þeim sem eitt- hvað hafa fengizt við enskunám áður. Halldór Dungal kennir þýzku og veitir skólanum for- stöðu, en frönsku kennir dr. frú Urbantschitsch. Námskeiöin, sem nú standa yfir eru 4 mánaða námskeið, og lýlcur þeiin í febrúarmánuði, sá timi, sem ég lief verið að lýsa, vera óralangt aftur í for- tíðinni. Svo gagngerðar breyt- ingai' hafa átt sér stað á þess- um árum. Hvað skyldu annars margir 16 ára unglingar, fásfc í dag til að vinna upp á sömu kjör og fyrirrennarar þeirra urðu að sætta sig við 1938? Eg hygg að hópurinn yrði heldur fámennur. Jafnvel þótt fulLvísi- tala væri greidd á kaupið. Bænd ur ættu að reyna að ráða til sin unglinga ,fyrir 45 kr. um vik- una, í kaupavinnu. Og fyrir mat, að vetrinum til. Eða skyldi þá ekki vera reynandi að manna bátaílotann, með því að bjóða 750 kr. í kaup yfir vertíðina? e. e. um 200 kr. á mánuði. Eða sky’di Reykjavíkurbær ekki geta valið um mannskap til klakahöggs, fyrir kr. 2,70 um klukkutímann? Kr. 21.60 á dag! Og þvi í ósköpunum ekki leng ur vlnnuskóla og þegnskyldu- vinnu? Fyrir 10 árum var hvort tveggja álitið slík þjóoþrifamál að maður skyldi ekki ætla að hugmyndirnar væru orðnar úr- eltav og til einskir nýtar, ein um skitnum, tíu árum síðar. Og því ekki samkeppnispróf inn i skólana? Einu sinni voru samkeppnisprófin þó talin hið eilífa réttlæti. Réttlætið skyldi þó ekki einnig hafa einhverj- um breytingum tekið, eins og annað ? Að vísu er ennþá ótalmargt, sem betur mætti fara, og ákaf- lega langt í land, að íslenzkri æsku séu búin þau framtíðar- skilvrði, sem hún þarfnast, og á heimtingu á. Enn eru settar ótal hindranir á braut æskunn ar til mennta. Enn hefur æskan enga tryggingu fyrir stöðugri atvinnu, að námi loknu. Enn hef".- þjóðfélagið ekki séð hagn að sinn í, að greiða fyrir ungu fólki, sem stofna vill sitt eigið heimili. Með öðrum orðum ennþá er óbrúað hyldýpi, milli þeirrar æsku, sem af yfirstétt- inni er komin, og ekki þarf ann að, en að rétta út hendina eft- ir hverjum hlut, akandi í lúxus- bílnum hans pabba, jóðlandi tollsvikið tyggigúmmí, — og þeirrar æsku, sem komin er úr alþýðustétt, og strita verður hverja stund, til að afla sér menntunar eða annarra lífsins gæða. Engu að siður hefur bilið mjókkað, og það svo, að saman burður á möguleikum alþýðu- æskunnar 1938 og 1948 verður beinhnis ævintýralegur. Sú æska, sem fyrir tíu árum var svipt möguleikum til að hag- nýta sér sjálfsögð mannréttindi, svo sem menntun, skemmtanir. og sjálfstæð heimili, sér í dag, hvar hin yngri systkini hennar hafa öðlazt þennan mögleika. 10 ár eru ekki langur tími í sögu þjóðar, en þau geta miklu breytt, ef þróunin stefnir í rétta átt. Framh. af 13. síðu flok'ksins kostað harða bar- áttu og ofsafengið viðnám af 'hálfu auðstéttarinnar. Þrisv- ar sinnum á þessu tímabili hefur Alþingi sett þvingunar- !ög gegn verkalýðssamtökun- um, ógilt löglega samninga þeirra, takmarkað eða af- numið samningsréttinn og verkfallsréttinn. Atvinnu- leysið hefur verið hagnýtt til skoðanakúgunar í svo ríkum mæli að jafnvel þvottakon- urnar hafa ekki fengið að hreinsa skítinn á opinberum skrifstofum nema þær afneit- uðu sannfæringu sinni. í Hafnarfirði var stofnað klofningsfélag til þess að einoka 3/5 hluta allrar at- vinnu í bænum handa Al- þýðuflokksmönnum. Verka- menn þurftu að heyja lang- vinnt verkfall til þess að stofnunum var bannað að auglýsa í Þjóðviljanum. Sósí- alistaflokknum var um skeið gert ómögulegt að halda op- inhera fundi í Reykjavík með því að neita honum um fund- arhús. Forustumenn Sósíal- istaflokksins voru dæmdir til langrar fangelsisvistar fyr- ir þátttöku sína í verkföllum. Stofnað var til taumlausra lýðæsinga gegn sósíalistum i þeim tilgangi að gera þeim óvært í landinu: Hótað að banna Sósíalistaflokkinn og Þjóðviljann. Málið leystist um sinn með þeim hætti. að erlent setulið bannaði Þjóð- viljann, en handtók ritstjóra hans og flutti þá af landi brott til fangelsisvistar. Sameining verkalýðssam- ta'kanna, hinir miiklu kosn- ingasigrar Sósíalistaflokksins 1942 og breytt alþjóðaástand en eins og fyrr segir hefjast námskeið fyrir börn um næstu mánaðamót, og er ætlast til að þau standi yfir í 5 mánuði. Skólinn starfar í Barmahlið 13. Farðu út, og spurðu fyrsta maun, sem þú hittir, hvað vald- ið hafi hinum geysilegu straum- hvörfum í kjörum æskunnar, á einum tíu árum. Þú munt fá svar: stríðið. Já blessað stríðið. —- Væri ekki annars bezt, að alltuf væri stríð? En hvernig var það annars, var ekki komið stríð veturinn Í939? Þá var atvinnuleysistal- an i Reykjavík um 1000, og unglinga og vinnuskóli í fullurn gangi. Sömuleiðis 1940. 1941 tók ég, að minnsta kosti, þátt i samkeppnisprófi. Atvinnu leysi og unglingavinna var, að vísu horfið, en kaupið var lítið. Illa gekk mér að kosta nám mitt, af sumarhýrunni einni saman. Fyrst 1942 rofaði til fyrir alvöru. Og enn betur 1944 til 1946. Þá voru samkeppnis- prófin lögð niður. Síðan hefur, að vísu heldur hallað undan fæti. Atvinna heldur minnkað, og kaup lækkað, borið saman við verðlag. Það er erfiðara nú að afla sér náms af eigin rammleik, en t. d. 1946. Húsabraskið minnk- ar möguleika unga fólksins, til að stofna sómasamleg heimili, svo að segja með hverjum deg- inum. En allt að einu. Enn er 1938 í óra-fjarlægð. Áiið 1938 var stofnaður á ís- landi nýr stjórnmálaflokkur, — Sameiningarflokkur alþýðu -— Sósíalistaflokkurinn. Árin þar á eftir, og til 1942. háði þessi flokkur harða barátt, gegn ofurefli liðs, og stundum við lítinn skilning fólksins. Bar- áttu gegn kúgun og liverskyns neyð alþýðunnar, fyrir atvinnu og brauði, — fyrir bættum kjör um æskunnar, — fyrir mennt- un hennar og framtíð. »«’»(•>’»* i» s« *•# i.<* Flokkurinn var ofsóttur, af iiiiú.-ndu og erlendu peninga- verja skoðanafreísi sitt 0g .va-rð til þess að burgeisastétt- samtakafrelsi. Opinberum in varð að beygja af um sinn og leita sátta. Verkalýðs- hreyfingin og önnur lýðræð- isöfl í landinu íengu frjálsar hendur til samstarfs, sem leiddi til stjórnarmyndunar- valdi. Foringjar hans, og ó- breyttir meðlimir voru sviptir atvinnu sinr.i, og sumir fangels- aðir. Blöð flokksins voru bönn- uð. 1942 nær þessi flokkur mik- ilvægum árangri. Hann fjórfald ar fylgi sitt við kosningar, og honum er trúað fyrir stjórn verkalýðssamtakanna. Það ár hækkaði kaupgjald v'erulega, og svo að námsmenn fóru'að geta unnið fyrir sér á sumrin. Árið 1944 fer þessi flokkur í ríkis- stjörn, og situr í henni til 1946. Þessi ár eru mestu framfaraár í sögu íslands. Þá sögu er ó- þarft að rekja. Þá voru nýju fræð-;.!ulögin sett, og samkeppn isprófin afnumin. Einnig afnum in skoðanakúgun í skólum, sem lengi hafði viðgengizt. Ráðstaf- anir gerðar til húsbygginga fyr ir alþýðu manna. — Skyldi það annnrs vera tilviljun, að mögu- leikar og framtíðarvonir ís- lenzkrar alþýðuæsku, hafa öll þessi 10 ár einmitt haldizt i hendur við gengi og sigrá Sósíal istaflokksins? Eða — er það kannski stríð- ið, sem öllu liefur breytt? Og sé svo, — hvaða atburður stríðs ins varð þá t. d. til að hækka kaupið 1942? Eða til að setja fræðslulögin ? Eða lögin um að- stoð við byggingu íbúðarhúsa, sem tryggja áttu æskunni, að hún gæti myndað sér sín eigin heimili, á sómasamlegan hátt? Og hvað veldur að allar fram farir hafa stöðvazt nú? H/ort mundi það stafa af stríðsleysi, eða stjórnarskipt- um9 Það vantar þó ekki sós- íalista í ríkisstjórnina, til að tryggja áframhaldandi þróun? Það er hollt fyrir íslenzka æsku að líta aftur, sem snöggv ast. Athuga framfarirnar, og fyrir hvað hún hefur fengið þær. Þá sér hún hvers virði Sós- íalistaflokkurinn er henni. innar 1944 og hinna miklu frámfara í atvinnu- og menn- ingarmálum næstu tvö árin.: Afturhaldssamasti hluíi auðmannastéttarinnar hefur nú aftur hafið sókn í skjóli erlends valds og samkvæmt fyrirmælum þess. Landsrétt-; indi, sem íslendingar hafa 'barizt fyrir öldum saman > hafa verið látin af hendi. Enn ? á ný hafa verið sett þvingun- arlög gegn verkalýðssamtök- unum. Stöðvun framkvæmda, lögboðnar kauplækkanir og atvinnukúgun eru aftur á dagskrá. Enn á ný er sótt að alþýðusamtökunum. skipu- lögð verkfallsbrot og revnt að sundra þeim innan frá, með samstilltum aðgerðum afturhaldsflokkanna, og enn eru hafðar í frammi hótanir gegn samtakafrelsinu. En nú er aðstaðan öll önn- ur, eftir að Sósíalistaflokkur- inn og stéttarsamtök verka- manna urðu það vald í þjóð- félaginu, sem er árangulinn af því 10 ára starfi sem við minnumst í dag. Flokkurinn á harða og erfiða baráttu fyr- ir höndum, sem mun rey-na mjög á þrek hans og forustu- hæfni og verða mikill reynsluskóli fyrir hvern starfandi liðsmann hans. En nú er lagt upp í næsta áfanga við allt önnur skilyrði og annan farkost en 1938. Styrk- leikahlutföllin milli auð- mannastéttarinnar og aftur- haldsins annars vegar og verkalýðsins og afla sósíal- ismans hins vegar eru nú öll önnur og betri bæði hér heima og um allan heira. Við getum því horft fram á veg- inn með mikilli bjartsýni og Brynjólfur Bjarnason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.