Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.10.1948, Blaðsíða 5
I Kommúnistáávarpinu jþátt í frelsisbaráttu verka-' ára starfi flokksms. Lítum á leggja þeir-Marx og Engels lýðsins um allan heim og helztu niðurstöðurnar: áherzlu á að kommúnista- j skoðar sig tengdan bræðra- Sósíalistaflokkm-inn er nú flokkarnir — en svo nefna böndum við aiþýðu allra þeir marxistaflokka þeirra tíma, hafi enga séfhagsmuni. einhuga flokkur, sem hlotið Það sem einkennir þá frá öðrum samtökum verka- manna er það, að þeir hafa jafnan heildarhagsmuni verkalýðsins í huga,, ekkert annað, engan annan tilgang, ekkert annað takmark. Þetta hefur verið aðals- mark Sameiningarflokks al- þýðu — Sósáalistaflokksins í °§ erlendis ‘. 10 ár — allt frá stofnun hans til þessa dags. Þetta sjónar- mið hefur mótað allt. starf hans, sérhvert viðbragð hans. Þess vegna hafa allir sigrar hans verið sigrar íslenzkrar alþýðu, sem heildar. Og við, sem erum sósíalistar og vit- ■um að alþýðan á eftir að verða þjóðin öll, skiljum að þessir sigrar eru sigrar þjóð- arinnar allrar og skapa fram- tíð hennar og örlcg. I stefnus'krá flokksins, sem samlþykkt var á stofnþingi hans 1938 segir svo: „Flökkurinn setur sér það höfuðtakmark að vinna bug á auðvaldsskipulaginu á íslandi og koma á í þess stað, þjóð- skipulagi sósíalismans, þ. e. frjálsu stéttlausu samfélagi allra vinnandi manna í land- inu, hvort sem þeir vinna erf- iðisvinnu eð-a andleg störf; þjóðfélagi, sem stjórnað sé af þeim sjálfum og þar til kjörn um fulltrúum þeirra með full- komnu lýðræði í stjórnmál- um og .atvinnumáluim.“ „Flokkurinn vinnur að bættum kjörum, auknum; hvernig þetta hefur tekizt, réttindum og hvers konar' hvað áunnizt hefur á þeim endurbótum fyrir alla alþýðu| 10 árum, sem liðin eru frá manna, verkamenn, bændur,! stofnun flokksins. sjómenn, iðnaðarmenn og Nú vil ég fyrst biðja yk'kur annað vinnandi fólk. Vill iesendur góðir, hvern og einn flokkurinn vinna að öllu að bera saman heimili ykkar þessu við almennar kosning- og allar aðstæður fyrir 10 ar, í bæjar- og sveitarstjórn-, árum, við þau kjör, sem þið um. á Alþingi og í ríkisstjórn áttuð við að búa meðan bezt á þingræðisgrundvelli,' með var á tímum nýsköpunarinn- stéttarsamtökum sínum og | ar. Heimilisfeðurnir munu landa á grundvelli stéttabar- hefur eldsbírn sína í harðri áttunnar fyrir jöfnuði og ibanáttu og mörgum tvísýnum bræðralagi allra manna, ein- jieik í viðureign við voldugan staklinga og þjóða,. án tillits stéttarandstæðing og staðizt til kyns, þjóðemis eða kyn- ^ pr'ófið við lausn hinna vanda- flokka." |sömustu viðfangsefna. Hann „Flokkurinn byg.gir skoð- 1 er nú ekki aðeins eini marx- anir sínar á grundvelli hins ^ istiski flokkurinn í landinu, vísindalega sósíalisma, marx- iheldur líka eini verkalýðs- ismans og síðari reynslu, sem J flokkurmn, 1 þeim skilningi, fengizt hefur bæði á íslandi : ag hann er eini flokkurinn, jsem berst fyrir hagsmunum Höfuðverkefni flokksins, á ' verkalýðsins. Þingmönnum þvií tímabili, sem framundan j hans hefur f jölgað úr 4 upp var, taldi stofnþingið vera io. Hann á fjölmennan hóp þessi: i bæjarfulltrúa í helztu bæjum 1. Sameining. yfirgnæfandi landsins. og hefur gagnger á- meirihluta íslenzkrar alþýðu hrif á stjórn og stefnu sumra í einum sósíalistiskum, marx- þeirra. í þeim kaupstað, sem istiskum flokki. 'nú er mestur framfarabær á 2. Sameiningu verkalýðs- landinu, hefur hann hreinan Eftir Brynjólf Bjarnason félaganna í einu óháðu sam- meirihluta. Hann hefur tekið þandi. 3. Skipulagt samstarf allra alþýðusamta'ka og lýðræðis- afla 1 landinu, til að hamla upp á móti afturhaldinu og að koma íslenzku þjóðfélagi aftur á framfarabraut. Við- reisn og efling atvþmulífs- ins og uimbætur á kjörum al- þýðu. Verndun og efling lýð- réttinda og menningar.. Varðveizla sjálfstæðis þjóð- arinnar. Til þess eru afmæli að líta yfir farinn veg. Nú er að sjá fræðslu- og útbreiðslustarfi meðal hinna vinnandi stétta. I þessu endurbótastarfi hefur flokkurinn jafnan fyrir aug- um lokatakmark sitt og und- minnast göngu sinnar um hgfnarbakkann í árangurs- lausri lei-t eftir vinnu. Hús- mæðurnar niunu minnast á- hyggna sinna út af því hvern- irbýr með því að alþýðan , ig takast mætti að sjá heim- taki völdin til fulls og skapi ilinu farborða næsta dag. sósíalistiskt þjóðskipulag sam Berið saman matinn á borð- fara fullkomnu lýðræði“ jum, innanstokksmunina, „Flokkurinn telur frelsis- vinnuskilyrðin, frístundirnar, baráttu verkalýðsins vera * skilyrðin til þess að sjá börn- lokaþáttinn í frelsisbaráttú 1 unum fyrir menntun. íslehzku þjóðarinnar og álít- 1 Það hafa orðið mikil um- ur að með sósíalismanum, en skipti. Önnur atvinnutæki, fyrr eikki, sé lagður traustur annað líf, önnur þjóð. grundvollur undir frelsi ^ Hvað hefur valdið þessum .hennar og yfirráð yfir auð- umskiptum? lindum landsins. Jafnframt á- ’ í tilefni dagsins er í þessu Mtur flokkurinn baráttu blaði gerð allýtarleg grein verkalýðsins á íslandi vera fyrir einstökum þáttum 1 10 þátt í stjórn landsins og mót- að stefnu hennar í tvö ár. V ið alþingiskosningarnaT 1946 var atkvæðatala hans rúm 13000. Til samanburðar er atkvæðatala kommúnista- flokksins 1937 4900 og Al- þýðuflokksins rúm 11000. Svo flokkurinn á ekki langt í land að hafa jafnmikið atkvæða- magn bak við sig og Alþýðu- flokkurinn og kommúnista- flokkurinn samanlagt fyrir 10 árum. Eftir fjögra ára baráttu tókst flokknum að hrinda ein ræði Alþýðuflokksins yfir Alþýðusambandinu, sameina öll íslenzk verkalýðsfélög í eitt samband og jafnframt að sameina verkalýðsfélögin, þar sem þau voru klofin. Síð- an hafa sósíalistar í náinni samvinnu við öll heilbrigð öfl innan verkalýðshreyfing- arinnar haft veg og vanda af stjórn og starfsemi Alþýðu- sambandsins og veigamestu félaganna innan þess. Á þeim árum. sem eru lið- in frá þVí að sameiningin tókst, hefur verkalýðurinn m. a. náð eftirfarandi árangri: Grunnkaup almennra verkamanna í Reykjavík hef- ur hækkað úr kr. 1.45 í kr. 2.80. Kaupið í öðrum iðn- greinum og víðasthvar ann- arsstaðar á landinu hefur hækkað í samræmi við það. — Allt til ársins 1942, meðan Alþýðuflokkurinn fór með einræði í verkalýðssamtökun- um hafði grunnkaupið næst- um ekkert hækkað frá því sem það var 1924, en var lengst af miklum mun lægra á þessu 18 ára tímabili og komst allt niður í kr. 1.20 í Reykjavík. Kjör hlutasjómanna hafa tekið miklum stakkaskiptum. Þeir hafa nú lágmarkskaup- tryggingu, ,sem er nokkru hærri en kaup verkamanna i landi. Áður höfðu þeir enga kauptryggingu. 8 stunda vinnudagur hefur nú verið bundinn samningum um allt land og eftirvinna og næturvinna greidd með 50— 100% álagi. Áður var al- mennt 10 stunda vinnudagur með dagvinnukaupi. Launþegar hafa nú yfirleitt 14 daga sumarorlof. Það var verkamannafélagið Dagsbrún. sem reið á vaðið með því að binda þessa kjarabót í samn- ingum sínum. Á árunum 1944—1946, þeg- ar Sósíalistar tóku þátt í stjórn landsins, varð gagnger umbreyting á öllu atvinnulífi landsmanna. Yfir 30 nýir tog- arar koma til landsins fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar og á annað hundrað fiskibátar. reistar voru fullkomnar síld- arverksmiðjur, fiskiðjuver og fjöldi nýrra frystihúsa svo aðeins hið helzta sé nefnt. Fiskverð hækkaði um 45%. 1 stað atvinnuleysisins varð nú skortur á vinnuafli. Bændur og millistéttirnar við sjávar- síðuna stórbættu kjör sín í 'kjölfari hinna miklu atvinnu- framkvæmda. Þessi þróun at- vinnulífsins gerðist með slík- um hraða, að hún hefur stundum verið nefnd at- vinnuibylting. Það er augljóst hverjum þeim, sem kynnir sér sögu síðasta áratugs hlutdrægnis- laust og af fullri einlægni, að þessar stórstígu framfarir og milkliu breytingar á högum almennings eru fyrst og fremst verk Sósíalistaflckks- ins, og hefðu ekki orðið án hans. Án hans hefðu verka- lýðssamtökin ekki verið sam- einuð á stéttarlegum grund- velli. Og án þeirrar samein- ingar hefðu þau ekki unnið sigra sína. Gerðardómslögun- um og öðrum þvingunarlög- um rí’kisvaldsins gegn sam- tökum verkamanna hefði ekki verið hrundið. Grunn- kaupið hefði ekki verið tvö- faldað. Vinnudagurinn ekki styttur úr 10 stundum niður í 8. Sjómenn mundu ekki hafa fengið kauptryggingu þá. sem þeir hafa nú bundna í samningum o. s. frv. Og án Sósíalistaflokksins hefði ný- sköpun sú, á árunum 1944— 1946, sem nefnd hefur verið atvinnubylting, ekki farið fram. Fiskverðið hefði ekki verið hækkað um 45‘ <. Þró- unin hefði stefnt í öfuga átt, ef við stýrisvölinn hefðu stað- ið mennirnir, sem líta á hið ,piormala“ ástand fyrir strið, tíma atvinnuleysis, lágra launa og lækkandi afurða- verðs sem takmarkið. er keppa beri að. En hvað um sósíalismann? Er þetta barátta fyrir sósíal- ismanum? „I þessu endurbótastarfi hefur flokkurinn jafnan fyrir augum lokatakmark sitt“, segir í stefnuskrá hans. Spurningin er því þessi: Hafa þessir árangrar fært okkur nær markmiðinu? Hver eru /skilyrðin fyrir því að hægt sé að fram- fcvæma sósíalismann á Is- landi? Þau eru í aðalatriðum þessi: Áikveðið stig í atvinnu- þróuninni, fjölmenn verka- lýðsstétt og öflug verkalýðs- samtök, samvinna verkalýðs og millistétta, möguleikar fyrir atvinnulegu sjálfstæði landsins og sterkur og reynd- ur sósíalistiskur forustuflokk- ur. Allir þeir árangrar, sem Sósiialistafl’okkurinn h^fur náð í starfi sínu og baráttu í 10 ár hafa miðað að því að skapa þessi skilyrði. Það er deginum ljósara, að þckazt hefur drjúgum skrefum að markinu. Við höfum ekki að- eins boðað sósíalismann; okk-« ar daglega starf öll þessi ár hefur verið barátta fyrir sósí- alismanum. Meðan auðvaldið drottnar eru allar þær hagsbætur, sem unnizt hafa jafnan í hættu. Því segir í stefnuskrá flokksins: „Flokkurinn telur frelsisbaráttu verkalýðsins og allrar alþýðu vera lokaþátt- inn í frelsi’sbaráttu íslenzku þjóðarinnar og álítur að með sósáalismanum en fyrr ekki, sé lagður traustur grundvcll- ur undir frelsi hennar og yf- irráð yfir auðlindum lands- ins.“ i Ef auðvaldsþjóðíélagið veitti s’kilyrði fyrir óslitnum framförum og vaxandi hag- sæld almennings, væri sósi- alisminn ekki söguleg nauð- syn. Hann er söguleg nauð- syn vegna þess að kapítalism- inn setur öllum framfcrum takmörk, st'íflar farveg bró- unarinnar og leiðir tcrtím- ingu yfir mannkynið. V'sindi sósíalismans og meir en haill- ar aldar reynsla hafa sannað að ferill kapítalis.mans er vaxandi örbirgð, klofning hverrar þjóðar og alls mann- kyns í fjandsamlegar fylk- ingar, sífellt víðtækari og djúptækari kreppur, sífelH geigvænlegri styrjaldir. Innri mótsetningar kapítal- ismans setja nú mark sitt á stjórnmál íslenzku þjóðarinn- ar og alla sögu hennar. Þess- vegna hafa sigrar Sósíalista- Framh. á 15. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.