Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 1
13. árgangur. Miðvik'udagur 10. nóv. 1948. 257. 1 ölublað. Franska stjornin völf í sessi iMiinmflgntstar bjóða öðruin flokkum sani- vinnu gegn fasisiabreyfingu de Gaulle Sigur fasistahreyfingar de Gaulle í kosiiingununj’ til efri deildar franska þingsins getur hæglega orðið þess valdandi, að franska stjórnin verði að fara frá. Kaþólski flokkurinn (MRP) beið mikið afliroð í kosningunum, tveir ráðlierrar hans féllu og munu segja af sér og liáværar kröfur eru uppi í flokknum urn að allir ráðherrar lians, átta að tölu, skuli segja af sér. MRP, sem er næststærsti flokk ur í neðri deild franska þings- ins, sem er kosin beinum kosn- ingum, og hefur þar fjórðung þingsæta fékk aðeins einn tutt- ugasta sætanna í efri deildinni vegna hins ólýðræðislega kosn- ingafyrirkomulags. Ríkisstjórn- in kom saman á fund í gær að ræða ástandið eftir kosningarn- ar. Flokksstjórn Kommúnista- flokks Frakklands gaf út ávarp í gær og bauð þar öðrum lýð- ræðisflokkum til samstarfs til að hindra að einræðisfyrirætlan ir de Gaulle nái fram að ganga. Flokksstjórnin bendir á, að vegna hins ólýðræðislega kosn ingafyrirkomulags séu úrslitin i kosningunum til efri deildar innar markleysa ein og skrípa mynd af frönskum þjóðarvilja. Stjórn kommúnistaflokksins skorar sérstaklega á verkamenn að sameinast án tillits til stjórn mála- eða trúarskoðana til bar- áttu gegn de Gaulle. Ástandið er alvarlegt, segir flokksstjórn- in, uppreisnarherforinginn hyggst að stjaka hinni þjóð- kjörnu neðrideild tii hliðar. Veikðmaimalélag Akufeyfarkaupstaðas:: Mstmælir harðlega frumvarpi SjálfstæðisflokksÍHs um lög- festingu hlutfallskosuinga í verkalýðsfélögHm Fundur í Verkamannafélagi Akureyrar- kauþstaðar samþykkti einróma s. 1. sunnu- dag eftirfarandi: ,,Vérkamannafélag' Akureyrarkaupstaðar mótmælir harðlega frumvarpi um lögfest- ingu hlutfallskosninga í verkalýðsfélögum sem fram er komið á Alþingi. Fundurinn téfiír að með samþykkt slíkra laga væri freklega gengið á þann sjálfsagða lýðræðis- lega rétt, sem frjálsum samtökum í lýðræð- islandi ber að njóta: að ráða sjálf sínum innri málum. Auk þess telur Verkamannafélag Akur- eyrarkaupstaðar að hlutfallskosningar inn- an alþýðusamtakanna kæmu engum að gagni öðrum en þeim öflum þjóðfélagsins, sera Ieynt og ljóst vinna að því að sundra samtökum alþýðunnar með pólitískum ill- deilum. Fundurinn skorar því á alla lýðræðissinna hvar í flokki sem þeir standa, að vinna sam- an að því að slík þvingunarlög, sem þessi verði aldrei samþykkt á löggjafarþingi ís- lendinga.“ Fundurinn kaus þriggja manna nefnd til að undirbúa reglur um allsherjaratkvæða- greiðslu um kosningar til stjórnar, trúnaðar- mannaráðs og fulltrúa á sambandsþing og skulu þær miðast við óbundnar kosningar. Miðlar Lie málum í Berlín- ardeilunni? Stjórnmála- fréttaritari brezka út' rarpsins skýrði frá því| [ gær, að ver-|J ið væri að gera nýja til-j raun til mála-| miðlunar í Be: [ínardeilunni. Bugmyndin e sú, að starfs menn S lcæmu raeð til| lögu um sam tímis afíétt-' ingu samgönguhamla við Ber- lín og löggildingu peninga sov- éthernámssvæðisins sem eina Ringulreið í Kuomintang-Kina Hunguróeirði; ©g hungurverkíöll í stórborfuitum Yzia varnarlíca Manlring rofin Sigrar kommúnista i kínversku borgarastyrjöldmni leiða æ betur í ljós hve duglaus og r ' in ; ' jérn Sjang Kaiséks er. I>á viku sem liðin er síðan sókn kommúniista ii3 stórborganna Nan- king og Sjanghai hófst hefur allt stjárnarkerfið íarið úr skorð- um og ríkir þar nú hungursneyð og alger ringulreið. Brezkir her- menn sagðir í Israelsstjórn hefur beðið eft- irlitsmenn SÞ í Palestínu að rannsaka hvort brezkir her- menn berjist í herjum Araba- ríkjanna, sem innrás hafa gert í Palestínu. Hafa hersveitir Israelsmanna orðið varar við brezka hermenn í Arabaherjun- um. gjaldmiðils í Berlín. Þyrftu þá fulltrúar Vesturveldanna ekki að éta ofan í sig þau ummæli, að þeir myndu ekki taka þátt í samningum meðan samgöngu- hömlunum væri ekki aflétt. Skrifstofa Trygve Lie, aðalrit- ara SÞ, hefur tilkynnt að hann sé að „kynna sér gjaldeyrismál- in í Berlín.“ Kuomintangstjórnin hefur aldrei reynt að framfylgja há- marksverði, sem hún á papp- írnum hefur sett á lifsnauð- synjarí þar sem svartamarkaðs- braskararnir hafa verið stoð hennar og stytta. Verðlag hefnr því verið óheyrilega hátt og almenningur lifað á barmi liung urs á yfirráðasvæði hennar. Er kommúnistar tóku að nálgast Nanking og Sjanghai keyrði þó um þverbak. Matvælaverð hækkaði hvað eftir annað um 100% á sólarhring vegna hamsturs auðmanna, sem vildu Framh. á 3. síðu. Balkannefnd SÞ verkfæri bernaðar- sendinefnda lestnrveldanna s Hjsenn Leyniskjal veldur uppnámi á þingi SÞ í París Allt komL»i í uppnám á fundi stjórnmálanefndar SÞ í París í gær, er Bebler, fulltrúi Júgóslavfu las upp fyrir þinghcimi leyniskjal, sem leiðir í Ijós fyrirætlanir Breta og Bandaríkja- manna að gcra Balkannefnd SÞ enn frekar en verið hefur að verkfæri heimsvaldastefnu sinnar í Grikklandi. Skjalið, sem Bebler las upp, ! herzlu á, að knýja Albaníu, I gærkvöld fór fram mjög virðuleg háskólahátíð til minn- íngar um 8 alda ártíð Ara fróða að viðstöddu fjölmenni. Fyrst söng Dómkirkjukórinn „Sjá liðn ar aldir líða hjá“ eftir Davíð Stefánsson. Ásmundur Guð- mundsson vararektor flutti á- varp, Lárus Pálsson las upp, og Einar Ól. Sveinsson prófessor flutti mjög merkt erindi um Ara fróða og verk hans. Dag- skránni var útvarpað. Að hátíðinni lokinni var opn- uð sýning í kennarastofunni til minningar um Ara fróða og verður hún opin almenningi í dag og á morgun kl. 10—22. s ■ ■ ■ ■ ■ var með stimplum Balkannefnd arinnar og merkt: „Algerlega leynilegt" en þess var hvergi geti í gögnum þeim, sem lögð voru fyrir þing SÞ, sem skylda bar þó til. Skjalið var áætlun um, að Balkannefndin skyldi taka upp náið samstarf við hernaðar- sendinefndir Breta og Bandaríkj anna í Aþenu. Skyldu liðsfor- ingjar úr hernaðarsendinefnd- unum starfa á vegum nefndar- innar, en þó vera launaðir af ríkisstjórnum sínum en ekki SÞ. Ætlunin var að þeir gæfu skýrsl ur án þess að bera þær undir aðra nefndarmeðlimi. Höfðu Vesturveldin lagt á- Júgóslaviu og Búlgaríu til að leyfa Balkannefndinni ótak- markað athafnafrelsi innan landamæra sinna og jafnvel hót að að reka Júgóslavíu úr SÞ ef hún neitaði. Nú þykir sýnt, að ætlunin hafi verið að hafa Balk annefndina að skálkaskjóli fyrir liernjósnir Vesturveldanna í Balkanlöndunum sem liggja að Grikklandi. Fréttaritarar segja, að lest- ur Beblers hafi haft svipuð á- hrif og ef sprengju hefði lostið niður í stjórnmálanefndina. Full trúar Vesturveldanna vissu ekki sitt rjúkandi ráð og sáu þann kost vænstan, að láta slíta fundi í skyndi. Vegna þrengsla í blaðinu er ekki unnt að birta í tlag hvernlg leikar standa nú í samkeppni deildanna við sölu liappdrættismiða Sósíalista- flokksins. l)m síðustu helgi haíði Boliadeild sölumetið, en vel má vera að það met verði slegið út þegar iistinn yfir röð deildanna verður birtur á sunnudaginn keniur. Notið því tímann vel fram að helginni til að selja mið- ana, sem þið kunnið að hafa ennþá, og munið að gera skil jafnóðum fyrir selda miða, í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Þórsgötu 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.