Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 5
MiðvikMagur 10. nóv. 1948. ÞJÖÐVILJINN JsJÖH • • MARTROÐ AUÐVALDSSKIPULA Eitt er það fyrirbæri mann- legs ástands, sem kallað er martröð. Upprunalega merk- ingin í orðinu mara er óvættur, og martröð nefni&t það, þegar þessi óvættur treður sál manns undir fótum sér. Orðið hefur allbreiða merkingu í daglegu tali, >en ásigkomulag það, sem nafni þessu er nefnt, er það sem við köllum ónormalt, við höfum ekkert vald á því, er um okkur verður.^ stundum getum við ómögulega hreyft okkur, þó að okkur finnist lífið liggja við að geta hreyft, þótt ekki væri nema litla fingur, stundum svíf um við um háloftin eða hröpum í skeltUegum hömrum. I á&tand! þej:ta ■ > konSumst við tíðast í svefni, ’éðáu sérstaklega römmu s júlþ|óipsag^q4i- • t. d. hita- veiki, cða öf sérsfakar byrðar hvíla á sámnní, svo sem kvíði, örvæntingi pastandi samvizku- bit 0g fleiráí þessháttar. oo.ooi .o Martröð er ömurlegt ástand, svo sem IðÖi' á ættir til, en þó er hún' e&Í&íjsvipt öllu góðra hluta. Henni: fylgir oft hið geysilegastiáí;’7 hugmyndaflug, - ..v.-'i a° oraleiðir. ofar. iijlri skynsemi og raunveruleika, en eigi að síður stórlega skáldlegt og mörgum >L. IX/tö.'l sinnum ^jjqpgið hinum mikilvæg asta sannleíká, ef við aðeins höf um hæfileiká til að skilja það sem býr j ^jjúpum hinna stór- fenglegu >tákna. Vs.-:so:lsmuÁS Það er furðuléga margt í nú- verandi ástaijn^.j .heimsins, sem minnir á mafltröð. Tökum t. d. grein, sem>' birtist í Lesbók Morgunbiáðsins fyrir tveim vik um. Þess er ekki getið, hvort hún er>-fnimsamin eða þýdd, eða hver héfuf sícrifað hana, eða frá hvaða þ-jpð. hún >er runnin. Sennilega hefurKtippistaða henn ar orðið til 'a ' líkan hátt og þjóðsögqr,i;nsprn alstaðar um heim eru taldar með allra fu!l- komnusíu lfátaverkum. Það er fjöldi manna, sem óafvitandi og óskipulagt leggjast á eitt, klæða' í táklifent gerfi djúpsett- an sannleika, sem vitund mann- anna er að glíma við. Greinin er um kjamorkustöð Rússa og hvernig hún er varðveitt. „Landslagi er svo háttað þarna, að beggja megin eru himingnæf- andi fjöll, svo há, að ekki er öðrum flugvelum þar fært yfir en þeim, sétit' ætlaðar eru til flugs í háloftunum“. I íslenzku þjóðsögunni um. hana Búkollu er getið uni svo hátt fjall, að . enginn komst þar yfir, nema fuglinn fljúgandi. Þá voru engar flugvélar til. En í þessari þjóð- sögu alþjóðlegra auðmæringa, eru komin svo há f jöll utan um varaar- og sóknartæki Rússa, að það eru rétt einstaka, sér- staklega tilbúnar flugvélar, sem komast í þá geypihæð. Og tak- ið eftir sniMinni í lýsingimni: „Beggja megin: eru himingnæf- andi f jöHr',—Asð -staðnum liggja aðeins tvær áttir, það eru nefni- lega ekki til nema tvær áttir í heiminum nú á tímum, austur og vestur, norður og suður eru ekki lengur með á kompásnum. Og ennfremur: ,,Um örfá fjalla skörð liggja leiðir til næstu hér aða, en þau eru svo þröng og djúp, að nokkrir menn gætu varizt þar ’ heilum her. Segir einn blaðamaður, sem er kunn- ugur á þessum slóðum, að hann efist um, að hægt sé að ryðja árásarher braut í gegn um þessi skörð, jafnvel þótt kjarn- orkusprengjur væru notaðar." Takið bara eftir: I þessum fjöllum, sem eru á báða vegu um heilt ríki, eru þássháttar bergtegundir, að það er mjög vafasamt, að kjarnorkusprengj- ur geti á þeim unnið, og það sem meira er, það virðist- ekki einu sinni hægt með kjarnorku sprengju að drepa þessar fáu hræður, sem standa í skörðun- um. „Má svo segja, að hvorki sé hægt að kómást' "þ’ar áð á landi né í lofti til árásar“, seg- ir svo í niðurlagi þessarar á- gætu greinar. Hvílík martröð! Hvílikt hug- myndarflug! Og hvilik gégn- umlýsing á andlegu ásigkomu- lagi auðmæringa . heimsins! mögulegt að fljúga yfir þau og skörðin svo þröng, að það cr ekki hægt að komast í gegnum þau, — í greinina vantar bara að reynt sé að bora í gegnum þau með stóra járnkarlinum hans föður míns, eins og skess- an í ævintýrinu um Búkollu, Gunnar Benediktsson hún boraði gat, ætlaði i gegn . n sat föst. Og þótt ein og ein há- loftsflugvél komist yfir, þá er ekki mikið fengið með því. Það er ómögulegt að sjá borgimar, þær eru faldar í fjöllunum. Þetta er martröð, sem á tákn- rænan hátt lýsir andlegu á- hinir skelfilegustu og ógn- þrungnustu, og sumir menn eru þannig, að þsssi mara leggst á þá, um leið og þeir eru komnir austuryfir ákveðna lengdar- gráðu á hnettinum. Hver er ástæða þéssarar martraðar? Það er banvænn sjúkdómur. Auðvaldsskipulagið er fárveikt, örvænting dauðans nístir hjarta þess og auk þess er samvizkan ekki góð. 1 eðli sínu er þetta ekki neinn illkynj- aður sjúkdómur, sem að því gengur. I raun og veru er það ekkert annað en eðlilegur elli- hrumleiki. En auðvaldið vill ekki taka tilkomu dauða sins, svo sem háttur er kristinna öld- unga, þegar þeir finna stundina nálgast í fyllingu tímans. Þeg- ar það sér sósíalismann upp- rennandi, þá segir það ekki eins og hinn sæli Zakarías, þegar hann á gamals aldri sá frelsara heimsins: „Nú lætur þú drott- inn þjón þinn í friða fara, því að augu min hafa séð hjálpræði þitt.“ — Nei, auðvaldið, vill hreint ekki d-syja: Eln lögmál lífs og dauða eru ósveigjanleg. Og dauðinn hefur þegar læst greipum sín- um um þetta merkilega þjóðfé- lagsform, sem leiddi meiri fram Stæða Gnnnars Benediktssonar rlthölund- ar á 7. névemberluitíð Sósíalistafélagsins. Sovétrikin er sú mara, sá óvætt ur sem hvílir á auðmæringum og öllu þeirra skylduliði og leyf- ir þeim ekki nokkurn frið í vöku né svefni. Þeirra heitasta ósk er styrjöld við Sovétríkin. Þeirra skelfilagasta ógn er styrjöld við Sovétríkin. Sönn martröð. Eina stundina leikur allt í l>mdi, það er svifið án vængja um geima háloftanna: Bandaríkin eru með kjarnorku- sprengju, þvi ekki að skjótast snöggvast með hana og skella henni á Sovétríkin og afmá þau þannig af jörðunni í eitt skipti fyrir öll. En þá kemur það upp úr kafinu, að til þess muni þurfa margar sprengjur. Já, -en það er líka hægt að búa til margar sprengjur. En þá koma hernaðarsérfræðingar og upp- lýsa það, að sennilega sendi Rússar flugvélar á móti kjaraorkuvólunum, og þá verð- ur að reikna með því, að ein- hverjar af þeim verði skotnar niður og þá eru þær sprengjur glataðar, þar að auki er ekki alveg víst, að allar sprengjur, sem komizt er með alla leið, hitti í mark, svo að það er ör- uggara að reikna með ahsans miklum afföllum. Og svona í það endalausa, það er flogið af stað með sprengjurf o^g állt leik ur í lyndi, alveg eins og þegar okkur dreymir glæsilegast í byrjun - martraðaxinnar. En þá koma svo há f jöll, að þqð er ó- standi auðkýfinga vesturlanda. Og þó finnst okkur þessi mar- tröð jafnvel enn átakanlegri, þegar við getum virt hana fyr- ir okkur, þar sem hún þjáir einstaklinga, sem við þekkjum piersónulega. Tökum til dæmis íslenzka lækninn, sem fór til Ungverjalands í sumar. Enginn einasti maður í öllu ríkinu þor- farir og meiri velmegun yfir mannkynið en öll önnur form fyrir þsss dag. Slagæðar þess eru kalkaðar og yfirleitt öll þess líffæri eru að gefa allt frá sér. Þau sjúkdómseinkenni, sem tóku að gera vart við sig, þeg- ar þessi öldungur var enn á bernskuskeiði og kölluð hafa verið kreppur og líkja mætti ir að opna sinn munn út í á- j við flogaköst, þar sem sjúkling- standið i þjóðmálunum. en þó l urinn lék á alls oddi milli kast- er honum sagt allt út og inn um hug hvers einasta mannsi Það minnir á söguna um mann- inn, sem var að segja frá því, hvernig hann fór að trúlofast. „Eg þagði og hún þagði, og við þögðum bæði. Og svo spannst það svona orð af orði, þangað til við vorum trúlofuð." Og hann fréttir um ægilega hluti frá nágrannalöndunum. En það ægilegasta af öllu var þó það, að í Júgóslavíu stóð það til „að setja allt gamalt fólk, sem hefur eftirlaun, á einskonar gamalmennahæli.“ Hvílíkt dæmi um martröð! Eitt af því, sem við íslendingar skömmumst okkar mest fyrir, það er skort- ur á-gamalmennaliælum, og é.g -efast ekki um, að okkar ágæti laeknir mundi fúslega styðja slíkt'mannúðarmál og að koma upp sem flestum gamalmanna- hæium á Islandi. En svona er martröð, hinir hversdagslegustu og elskulegustu hlutir venjulegs ástands geta aÚt í einu örðið anna, þau hafa nú snúizt upp í krónís-ka lömun. Hinn öflugi hjartsláttur frjálsrar sam- keppjni er ekki lengur til. Ein- földustu staðreyndir eru auð- valdssinnum ekki lengur melt- anlegar. Griplusambönd heila- frumanna eru orðin lufsuleg og ruglingsleg, þess vegna vaða 1 uppi hinar fáránlegu rökl-eysur,' einnig þá sjaldan að stríðsmenn auðskipulagsins ætla sér að nota dyggðir röksemdanna sér til framdráttar. Það er ekkert orðið eftir nema harður hnefi og örvæntingartrylltir skaps- munir, ægilegir og brjálaðir. Við stöndum frammi fyrir brjál uðum þursi, sem finnur dauð- ann heltaka sig en stillir kölk- uðum líffærum til síðustu varn- arbaráttunnar í brjáluðu of- stæki stórbokkans, sem aldrei hefur látið sér það í hug koma að hann þyrfti nokkru sinni að láta í minni pokann fyrir nokltr um aðila eðá hlyti að eiga það jsameiginlegt méð öiiu ' öðru í ríki náttúrunnar að lúta lög- málum hrörnunar og dauða. Það er jafnvel of veikt að orði komizt, að auðskipulagið engist í dauðateygjunum, réttara væri að segja, að það er þegar dautt, að verulegu leyti samkvæmt öll- um cðlilegum lögmálum náttúr- unnar, en það er þess megnugt að sýna ofboðslegt vald í krafti ónáttúrlegrar mögnunar. Það minnir á draugana í þjóðsögún- um okkar. Það getur ekki sætt • sig við eðlilegan dauða sinn, frekar en þeir, og verður ofsa- lega magnþrungið í kra-fti of- stækisfullrar andstöðu gegn því að hv-erfa af sviðinu, og það of- stæki kemur fram í takmarka- lausum fjandskap gegn öllu lífi á jörðunni. Það tekur upp hætti drauganna með takmarkalausu taugastríði. Það er lögð öll á- 'herzla á að brjála fólk. Gömlu draugarnir okkar riðu húsum, lömdu þekjur, rifu rjáfur og tröllriðu búsmala fólksins upp um fjöll og út um haga. Þessar lýsingar rifjast eitthvað &vo ó- hugnanlega upp í sambandi við auðstéttarvöld nútímans. H'.v.r- -vetna er fólkinu fyrirbúinn taugaárás, hún er fléttuð sara- an við brýnustu nauðsy:ijar fólksins, taugasprcngji'.rnrr -eru í hverju blaði,. scn úi cr gefið a-f auðstóttir.ni, við í.'eml- ingar megum ekki einu sinni cp:ia fyrir útvarpið til að hlusta á -fréttir. Það bregzt ekki, að við er.um trakteraðir á því, að ný styrjöld sé í aðsigi, og eiginlegta er það hið eina, sem nú virðist gerast í heimin- um, þetta að það á að koma styrjöld. Ef verkamenn í Frakk landi vilja hækka kaup, sem cr langt fyrir neðan það, sem okk- ur íslendingu-m gæti dottið í hug, að við gætum lifað af, þá er það af því, að Rússar hafa fyrirskipað þessum verkamönn- um að koma af stað styrjöld. Húsin eru ekki -beint rifin ofan af fólkinu, en því er gert eins erfitt og hægt er með að fá scr þak yfir höfuðið, og að geta haldið eignarrétti á húsi, scm það kynni að hafa komið s.'r upp. Svona er það ekki aðeins hér á íslandi, svona er það um allan auðvaldsheiminn og það- an af verra. Góðir áheyrendur! Þetta þyk- ir ykkur ef til vill, undarlcg ræða við þetta tækifæri. Við minnumst hér í kvöld 31 árs ráðstjórnar í sögu mannkyns- ins. Þið megið ekki taka hart á því, þó að ég sé dálítið feiminn við að fara að bjóða okkur upp á fagaðarboðskap þeirrar stór- kostlegu þjóðfélagsþróunar, sem átt hefur sér stað i heiminum og runnið í kjölfar rússnesku byltingarinnar 7. nóv. 1917. Mér finnst, að vér Islendingar séum svo saklausir af því að hafa unnið til slíkra kræsinga og svo megi vera, að þessa Framh, á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.