Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 3
.701! Miðvikudagur 10. nóv. 1948. ÞJÖÐVILJINN Ungmennafélag Sfokkseyrar 48 ára Fyrstu Árbækur Ferðafélags fslands verða Ijósprentaðar tm Síðastliðinn laugardag hélf Ungmennafélag Stokkseyrar hátíðlegt 40 ára afmæli sitt. Hófst hátíðin með sameigin- legri kaffidrykkju að Hotel Stokkseyri, og var þar fjöl- menoi samankomið. Meðan set- ið var undir borðum voru marg ar ræður fluttar bæði af heima- mönnum og ýmsum eldri ung- mennafélögum sem voru gestir félagsins við þetta tækifæri. Að lokinni kaffidrykkju hélt skemmtuninni áfram í samkomu liúsi Stokkseyrar og var þar skemmt með upplestri og söng og síðan dansað. Fór hátíðin hið bezta fram. agjp Á fyrstu árum ungmennafé- lagshreyfingarinnar var mikið fjör |s|^rfi Ungmennafélags Stokliseyrar’ andlegt líf með all i miklum blóma og glímumenn á Stokkseyri. . landskunnir. Á seinni árum 'hefur verið nokkuð daufara yfir starfsemi félags- ins, eri nú er mikill áhugi vakn aður á því að auka félagsstarf- ið. Formaður Ungmennafélags Stokkseyrar er Jón Sigurgríms- son. Gjafir til Ðvaí» arheimilis aldr- sjómaima Næstu áibækur verða um Vestmannaeyjar og Norð- ur-Isaf jarðarsýsíu — Skálabygging í Þórsmörk í undirbúningi Stjórn Ferðafélags Islands hefur ákveðið að láta ljósprenta a. m. k. fimm fyrstu árganga Árbókar félagsins. Margir ár- gangar árbókarinnar hafa ver- ið ófáaniegir um mörg ár, en eftirspurnin er ailtaf geysimik- il. Árbók þessa árs fjállar um Vestmannaeyjar. Er hún vænt- anleg á næstunni. Aðalhöfundur hennar er Jó- hann Gunnar Ölafsson, bæjar- fógeti á ísafirði, en dr. Traust.i Einarsson skrifar kafla um * ff Söílgci p mans aðra Dvalarheimili aldraðra sjó- manna hefur borizt 10.000 króna gjöf frá Jóni Lárussyni skipstjóra - Ásvallagötu 57. Hann er nú í dag (6. nóv. 1948) 70 ára að aldri og gefur gjöf- ina í tilefni af afmælinu og til minnmgajr um konu sma Loft- hildi Kristínu Pálsdóttur er and aðist 21. okt. 1928. Óskar hann að hið fyrirhug- aða herþerg; beri nafnið Arnar- bæli Dalasýslu, en þar bjuggu þau ^jópin lengi og sá staður var Jós^'kær. Ætlazt er til að breiðfiirzkir sjómenn fái aðgang að herberginu að öðru jöfnu. Jón '£,'6iússon tók próf af stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1901 og_. vgr lengi skipstjóri á kútterum frá Breiðafirði og hér Brezki ópsrúsöngvarinn Julcs Cosman söng í Gamla bíó á sunnudagskvöid — lyriskur tenór, ekki ýkja þróttmikiH, en afar blæfagur; hofstilling og mikil leikni í raddbeitingu; sér- stakir töfrar í veikum söng — t. d. meistaraleg meðferð hans á lagi Purcells: Passing by. Viðfangsefni voru 7 aríur úr óperum — flestar góðkunnar — og 5 sönglög, þar af 3 eftir Schubert; loks söng liann m. a. sem aukalag Vögguvísur Sig- urðar Þórðarsonar, og var ekki tiltökumál, þótt hann ætti þar bágt með framburðinn; en hon- um var raunar nokkuð ábóta- vant á þýzkunni líka. Hiisfyllir var að kalla og söngvaranum vel fagnað. Þ. Vald. iiimmmiiiiMmiiiiimimiEiiiiiimMiiuiuimiiimimiiiiimimimummimi ÁRSMÓT verður haldið að Hótel Borg, laugardaginn 13. nóv. n. k. . , Mptið hefst með borðhalcli kl. 6,30 e. h. Aðgöngumiðar seldir miðvikudag og fimmtudag hjá Guðbjarti Eggertssyni í verzlun Helga Magnússon- ar & Co., Hafnarstræti 19, sími 3184. Stjórn félags- ins veitir upplýsingar og tekur einnig á móti pönt- unum — Nauðsynlegt er að fólk tilkynni þátttöku sípa í dag. Skemmtiatriði: Upplestur Brynjólfur Jóhannesson. Einsöngur, Sigurður Ólafsson. STJÓRNIN. luuuiiiiiiuuiuiiiiiiiiiuiiiiiiuuiiuuiuiiiiiiiuiiuiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiui syðra. Jón var mörgum að góðu kunnur, hann er nú farinn að líkamlegri heilsu, þótt hann sé vel andlega lieill. Þá hefur Dvalarheimili aldr aðra sjómanna borizt 5000 kr. gjöf frá hr. kaupmanni Ferdin- ant Hansen Hafnarfirði. Fyrir þessar góðu gjafir ósk- ar fjársöfnunarnefnd Dvalar— heimilisins og Sjómannadags- ráðið að færa gefendum innileg ustu þakkir. Kristján Skagfjörð. jarðfræði, Geir Gígja um jurta- líf og Þorsteinn Einarsson um fuglalíf. Þetta verður ein af stærstu árbókum félagsins og prýad fjö’da mynda. Fyrirhugað er að árbók næsta árs fjalii um Norður-ísaf jarðar- sýslu og verður hún að mestu rituð af Jóhanni Hjaltasyni kennara, en Þorleifur Bjarna- son skrifar nokkurn hluta henn- ar. Þá hefur Ferðafélagið í undir búningi byggingu nýs sæluhúss og verður það í Þórsmörk, hef- ur það lengi verið áhugamál félagsins að reisa skála þar, en bygging- lians er að sjálfsögðu bundin því skilyrði að fjárfest- ingarleyfi fáist. „Mennt er móttur" Tungumálaskólinn BERLITZ-ROSENTHAL Laugavegi 166, III. hæð, tekur til satrfa nú í vik- uttni. Kennslugreinar: Enska, þýzka, sænska og franska. Við . kennsluna eru sameinaðar aðferðir Berlitz og Rosenthal, sem nú þykja beztar aðferðir við tungumálanám. Rosenthal-aðferðin gefur nemendum vald á mál- inu fljótar en nokkur önnur kennsluaðferð. Við kennsluna verða notaðar kvikmyndir, sem setja nemendur í lifandi samband við daglega notkun málsins. Athygli skal vakin á því, að námskeið þessi eru mjög hentug fyrir skólafólk. Ef nægileg þátttaka fæst, verða sérstök nám- skeið í ensku fyrir börn á aldrinum 10—14 ára. Upplýsingar daglega í Myndlistarskála P.I.F. á Laugavogi 166, III. hæð, (inngangur frá Brautar- holti) kl. 5—8. Tungumál&'ákólinn BERLITZ-ROSENTHAL Laugavegi 166, III hæð. SBHBSKKaKHKBBBBHBiBtSEBSBBBæBBBBBKHBBBSHBaHBHB UNGLINSAVANTAR til blaðburðar við Háaleitisveg, Eskihlíð VOGANA. Þjóðviljinn. Ringulreið í Knomintang-Kína Kristján Skagfjörð hefur ver ið framkvæmdastjóri Ferðafé- lagsins frá upphafi og ætíð ver- ið óþreytandi að vinna að á- hugamálum þess. Hann varð 65 ára 2. október s. 1. Minntist hann afmælisins með nokkuð ó- venjulegum liætti: Þann dag var hann uppi á Hveravöllum að setja nýtt gólf i skála Ferða- félagsins þar og ýmsar lagfær- ingar á skálanum. En þótt hann væri inni á öræfum á afmælisdag inn komst hann ekki undan því að vinir og samstarfsmenn hans minntust hans. Hallgrímur Jón- asson kennari, sem einnig var á Iíveravöllum þenna dag flutti í'æðu fyrir minni afmælisbarns- ins og þakkaði hið ágæta starf hans í þágu Ferðafélagsins og ferðamanna j'firieitt og orkti til hans eftirfarandi vísur: Færi þér, \ inur, árin öli auðnu á slóðum sínum. Verði ennþá ótal f jöll eftir á vegi þínum. Hefur kvenna og karlafans kynnzt í fyrsta sinni byggð og auðsium ættar- Iands undir leiðsögn þiimi. Hérna upp við ís og hver ástarrómi kaliar Fjallkonaii og þakkar þér þessar ferðir aliar. Frámhald af 8. síðu.' - ■ '* búa sig undir umsát. Alþýða manna hefur soltið heilu hungri og hunguróeirðir magnast dag frá degi Fróttaritarar í Sjang- hai segja að hungursneyðin I þar sé sú mesta sem komið hefur í heila öld. Mannfjöldi hefur ráðist á matvælabúðir Óveðrið Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóð- vil jans: í fyrrakvöld gerði ofsarok að norðaustan með krapahríð á1 Siglufirði og stóð það frarn eft- ir nóttu. Nokkrar skemmdir urðu af völdum veðurofsans, en þó minni en ætia mátti. Þak fauk af gömlu íbúðar- húsi, sem bærinn á, og tvístrað- ist það í ýmsar áttir, en olli litl- um skemmdum. Tvær manneskj ur bjuggu í húsinu, en þær sak aði ekki. Steypumót á efri hæð húss, sem í smíðum er, skekktist svo og skemmdist, að rifa þarf allt niður og byggja á ný. Eigandi hússins er Helgi Sveinsson, íþróttakennari. Ennfremur fuku vinnupallar við hús, járn af þökum og víða brotnuðu rúður. Skemmdir urðu nokkrar á rafmagnsleiðslum og síma. Nokkur skip lágu hér í höfn, en þau sakaði ekki. Nú er hér allsæmilegt veður. og barizt 'vrð' lögregluna bæði í Nanking og Sjanghai. Járn- brautamærkamenn í Nanking, Sjanghai og Hanká og vatns- veitustarfsmenn í Nanking hafa hafa gert verkfall. Krgfjast þeir að fá kaup sitt greitt í hrísgrjónum en ekki pening- um. Lapham, forstjóri þeirrar hliðar Marsh.áætl., sem snýr að Kina, segir bandarísk skip á leið til Sjanghai með þúsundir tonna af hrísgrjónum. Kunnugt varð um nýja sigra komnnmista bæði i Norður- og Mið-Kína í grer. Þeir hafa tekið hafnarborgina Hulutao, sein- asta virki Kuomintanghersins i Mansjúriu og' Lvansjá sunn- an Kíttamúrsins við járnbraut- ina suður til Tientsin. Norður af Nanking hafa kommúríistar rofið yzta varnarhringinn um- hverfis höfuðborg Sjang Ka- séks með töku járnbrautarborg- ar nærri Sjusjá og sækir nú kommúnistaherinn í tveim fylk- ingum- inn urn skaroið. ItalísviSsIdpfl Framhald af 8. síðu. er ákveðið 1168 lírur gegn einu steilingspundi^ Vörur þrer, er samkvæmt þessu er ráðgert að fhrija inu frá Italíu eru þessar: Raflagna efni og rafmótorar, ýmiskonar vörur til bygginga, toiletpapp- ír, vörur til bökunar og efna- gerða, kryddvörur og sauma- vélar..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.