Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 4
4 r- Utgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson- Sigurður Guðmundsson (ábi. Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ajrt Kárason, Magnús Torfi Ölafsson, Jónas Árnason. Ritstjórn, afgroiðsla, auglýsingar, prentsmiðia. Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði. — Lausasöluverð 50 aur. eint. rrentsrniðja I»jóðviljans h. f. Sósíalistaflokkurinn, Þórsgötu 1 — Glmi 7510 (þrjár línur) Smánarligftísr á alpýðnsaRitökunum Sjónaannafélag Reykjavíkur er ömurlegt dæmi um hnign- un verkalýðsfélags .undir stjórn beirra manna, sem for- ustu hafaá Alþýðublaðsklíkunni. Eitt sinn var þetta félag for ustufélag í alþýðusamtökunum og það stendur enn mikill ljómi af brautryðjendastarfi þess og baráttuárum. Nú er félag Iþetta dragbítur í verkalýðssamtökunum, ótakanlegt dæmi um lögleysur og spillingu. Eins og öllum er kunnugt stafar þetta ekki af því að slík hugarfarsbreyting hafi orðið meðal reykvískra sjómanna, síður en svo. En félaginu hefur verið stolið af sjómönnum; í því drottnar með lögleysum og ofbeldi fámenn klíka manna sem engin tengsl hafa við sjómannastéttina, Að- ferðir þessara manna við að halda völdum í félginu eru sígilt dæmi ium ólýðræðislegt 'kosningafyrirkomulag. Starfandi sjómenn hafa ekki leyfi tii að stinga upp á þeim mönnum, sem þeir treystu bezt á stjórn Sjómanna- félagsins, heldur verða beir að velja um lista sem Aiþýðu- blaðsklákan hefur úfibúið — eða afsaia sér ikosningarétti! Á lista þessum eru þrír menn á hverju sæti, fiveir útnefnd- ir(!) af uppstillingarnefnd Alþýðublaðsklíkunnar, sá þriðji kosinn á félagsfundi, sem ævinlega er haldinn, þegar starf- andi sjómenn eru sem fæstir viðstaddir. Afieiðingin af þessu Ihefur Orðið sú að Alþýðublaðsmenn hafa yfirleitt ver- ið í ölkun sætum á Jistanum, og meirilhlutf sjómanna íhefur tekið þann kost að mótmæla með því að afsala sér at- kvæðisrétti. Eins og skýrt var frá á blaðinu í gær var haldinn fund- ur i Sjómannafélaginu til þess að stinga upp á einum rnanni á hvert sæti listans til viðbótar þeim tveimur sem uppstillingarnefndin hafði ákveðið upp á sitt eindæmi. Á iþessum fundi gerðust þau tíðindi að Alþýðublaðsklíkan var i greinilegum minnihluta, uppástungur hennar um mann á formannssæti féll rneð nokkrum atkvæðamun. Sig- urjón Á. Ólafsson og félagar hans gripu þá til þess að falsa kosninguna, Ijúga upp atkvæðatölum, þvert ofan í staðreyndir þær sem fundarmönnum voru Ijósar. Afleið- ingin varð sú að fundurinn leystist upp, meirihlutinn gekk burt og kosningin hefur nú verið kærð. Sigurjón Á. Ólafsson og félagar 'hans hafa eflaust ekki tekið það neitt nærri sér að beita þannig hinu freklegasta ofbeldi. Þeir eru orðnir vanir 'þvá. Fyrir tveim mánuðum kusu þeir fulltrúa á Alþýðusambandsþing á hliðstæðan hátt. Þá voru tæpir þrjáfiíu menn, sem samkvæmt vinnu- löggjöfinni fengju ekki leyfi til að greiða atkvæði um kaup og kjör sjómanna, látnir ákveða að starfandi sjómenn skyldu sviptir kosningarétti. Síðan ákváðu þessir fáu menn sem ekki hafa komið nálægt sjómennsku áratugum sam- an, 16 fulltrúa, samkvœmt gerfalsaðri meðlimaskrá. Það liggur á augum uppi að alþýðusamtökin geta ekki látið bjóða sér sMkar aðfarir lengur. Sigurjón Á. Ólafsson , og klíka hans eru smánarblettur á heildarsamtökunum, bletfiur sem verður að afmá, ef alþýðusamtökin öll eiga ekki að bíða hnekki. Alþýðublaðsklikan þarf ekki að á- mynda sér að hún geti eyðilágt heildarsamtökin með sömu lögleysunum og ofbeldinu og hrún hefur notað ti'l að eyði- leggja Sjómannafélag Reykjavikur um sinn. Og henni mun hollast að gera sér ljóst að einnig í Sjómannafélaginu eru dagar hennar nú taldir, starfandi sjómenn munu rísa upp, taka félag sitt úr höndum atkvæðaþjófanna og gera það á ný að baráttufélagi sínu og. fonístufélagi í' heildarsamtök- umun. ... ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 10,}/;!QéX'y 1948. BÆJARPOSTIKINN ins verður haldið á Hótel Borg 20. þ. m. Aðgönguijiiðar, að því fást á fundinum. Næturakstur i nótt: Hreyfill. —• Sími 6633. Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki. — Sími 1760. Heldrimannamessa á Bessastöðum Álftnesingur skrifar: „Sunnudaginn 31. okt. var hin margumtalaða Bessastaða- kirkja tekin í notkun eftir þriggja ára viðgerð. Sóknarbörn þessarar kirkju hafa þennan tíma verið kirkju- laus, og við allar þær nauðsyn- legustu kirkjuathafnir sem kall að hafa að ,hefur þurft að leita á náðir náunganna. Eins og gefur að skilja hefur söfnuðurinn beðið með eftir- væntingu eftir því að viðgerð kirkjunnar væri lokið, svo hann á ný gæti sótt kirkju sína. En hyað skeður? Það er aug- !ýst í blöðum og útvarpi, að þeir einir geti orðið á hátíða- messunni sem fengið hafa boðs- kort! Þannig hljóðuðu þau mörgu orð. Er ekki einsdæmi í kirkjusög- unni, að söfnuði sé vísað frá við messu við kirkju sína, að fimm „heldri“ mönnum undan- skildum sem boðið var? Það er éinkennileg ráðstöfun að bjóða í kirkju við messu og hverskon- ar heldrimannadekur er það ? Eg hef haldið að sá siður væri að kirkjur stæðu opnar fyrir hvern sem fýsti þangað inn, æðri sem lægri. Andi drottins og frelsið. „Þar sem andi drottins er þar er frelsið, mælti hr. biskupinn í stólræðu við þetta tækifæri. Einnig mælti hann: Söfnuður Bessastaðakirkju fagnar því að hafa fengið kirkju sína aftur. Hljóma þessi orð ekki ein- kennilega í eyrum? Þessar aðfarir við söfnuðinn á þessum merka degi eru harla einkennilegar og brjóta vissu- lega í bága við bræðrakenningu krisfiinnar trúar. 1 þessari sókn er til kirkju- kór, sem haldið hefur uppi söngnum við þessa kirkju. Hon um var einnig bægt frá. Það er haft fyrir satt að um helmingur sæta hafi verið skip- aður við þessa messu og að lög reglulið hafi verið við kirlcju- dyr svo að enginn óverðugur slyppi þar inn fyrir. 18.30 Islenzku- . .• lií & ■. KAUPUM rafmagnsofna útvörp útvarpsfóna skrifstofuvélar góifteppi karlmannaföt húsgögn o. m. ..fl. ¥ÖBUVELTM Hverfisg. 59. — Sími 6922. Forstofu- herbergi Forstofuherbergi = til leigu. Einhver húshjálp.. . = Upplýsingar í síma 80117. E illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll tJTBKEIÐIÐ ÞÍÓBVILJANN kennsla. — 19.00 Þýzkukennsla. 20.30\- Kvöldvaka: a) Ingólfur Gísla- son íes úr bók sinni: „Læknisævi". b) Útvarps- Viórinn syngur, undir stjórn Ró- berts Abraham (nýjar plötur). c) Upplestur: „SumarFvöld í Jörund- argörðum", eftir Sfgfía Undset (Inga Þórðardóttir leikkopa). d. Tónleikar. 22.05 Óskalög. Hjónuiium Guð- mundu Guðmunds- — dóttur og Ársælj Kr. Éinarssyni Sigtúni 33, fæddist 16 marka1 dóttir 7. Þ- Pfi m» 6iv Poldin fór vestur um land í fyrra dag. Fylkír kom úr slípp í gær, en Geir fór i slipp. Isborg kom frá útlöndum í gær. Tröllafoss átti að fara héðan áleiðis til N. Y. í gær- kvöld. ISFISKSALAN ____ Skallagrímur seldi 181,3 lestir 8. þ. m. í Cuxhaven. 8. þ. m. seldi Búðanps 2150 kits fyrir 6000 pund í Fíéétwood. Haukanes seldi 1675 kits fyrir 5800 pund 8. þ. m. í Fleéjtwpod. R.1KISSKIP: Hekla var á Isafirði i gærdag á leið norður um í hringferð. Esja fer frá Rvik í kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið var á Seyðisfirði í gærdag á leið norður um til -Akureyrar. Skjaldbreið er í ;Rvik, Þyrill er í Rvík. Skip Einarsson & Zoega: lo «•; s <wj 9tt mn ji *• K •* e 'rt-a.'sw .» Foldin er á ísafirði .lestar fros- inn fisk. Lingestroom lestar í Ant- werpen í dag. Reykjanes er á leið til Genúa. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Sauðárkrók kl. 11.00 í gær til Siglufjarðar ,lestar frosinn fisk. Fjallfoss fór frá Rvík 6. 11. til Antwerpen. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss kom til Rvíkur 7. 11. til Bergen. Reykja foss kom til Lysekil 7. 11. frá Siglu firði. Selfoss kom til Gautaborgar 7. 11. frá Kaupmannahöfn. Trölia- foss fór frá Rvík kl. 18,00 í gær 9. 11. til N. Y. Horsa fór frá Rvík 4. 11 til Grimsby. Vatnajökull fór frá Rvik 6. 11. til Halifax N. S. Karen er í Rotterdam, fer þaðan í dag 10. 111. tii Rvíkur. Halland lestar í N. Y. 20,—30. nóvember. Hekla er væntan- leg hingað frá Kaupmannahöfn og Prestvík kl. 5— 7 í dag. Geysir er í Reykjavik. Gull- faxi fer væntanlega til Prestvíkur og Kaupmannahafnar .n. k. laug- ardag.:‘> ...' •• Breiðfirðingafélagið. Fundur vcrð tir haldinn í Breiðfirðingabúð ; íihamtudaginn 11. nóv. 1948 Húsið verður opnað Wt, 8 (20). Að fundi loknum venða sýndar og útskýrðar litmyndir frá Breiðafirði og víðar , að. Dansað til kl. 1. e. miðn. — Gestir yelkomnir meðan húsrúm Jeyfir. 16 ára afmællshóf " féiage- Afmælisgjafir, er ún'danfarið hafa borizt til S.l.B.S.a) Safnað af Stefáni Björnssyni sjtg|tsf.pfunni kr. 1100.00. Safnað af Birni. Knúts- syni 175.00. SkipverjaPípTrígólfi Arnarsyni 2950.00. GjafÍD áfh. í skrifstofu SIBS 180,0,00.. N. N. 50.00. Kristbjörg Júlíusdóttir 100.00. M. F. 50.00. Áheit: írá K:Ó. 300,00. N. N. 30.00. SigríöijlOOlðOi Guðrúnu Jónsd. 100.00 S. G. 100.00 lö öö’il: Nýfftfa, voru gefiij saman í hjiíríáband, Svanhildur V aldimarsdótt- IUI£Í!1S ir og Páll Aðal n, skipstj'óf i:íGrimsby. steinsson, Nýlegajjopipberuðu trúlofun sjna, ung frú ,-Síg(li*nn Krist- jánsdóttif í) nLauga- veg 44 ogjKristján Einarsson, Ránar- götú'íþs !— Nýlega opinberuðu trúlofun^jSina rKristín Ingimundardóttir saumakona og Jón Ástvaldur Helgason, bílstjóri, bæði frá Vestmannaeyjum. — Ný- lega opinberuðu trClofun ’sína Þor- gerður ÞorleifsdóttÍÝifitá Fössgerði, Berufjarðarströnd qg Jónas Gísla- son, brúasmiður frá Naustakoti, Vatnsley suströ nd «3 19 f.sr; Náttúrttfraiðingur- inn,= 2. -^ftx þ. á. er ''nykominn út: EfniUBééf Pliníus 79 víusqegpsið viu.sarkopið 79 nnessorí),’ Kolsýi e. Kr. (Pálmi Hannessorí),’^tolsýra i Hekluhraunum (GuðrílúndíiFSijart ansson)), Efnarannsókílir lát'Jkol- sýruútstreyminu (G.í^li.| i^prkels- son), Athuganir á mómyrum (Ing- ólfur Davíðsson), r fMafrígiftir plantna (Ingimar Óskarsfepubi -ls- lenzk heiti á reyniyiðjtpn .(Iþgi- mar Óskarsson) og Lofthiti dg úr- koma á Islafidi. Dregið var í happdraptti FUJ í fyrrakvöld og ltom upp númer 29483. Eigandi miðans getur vitjað vinningsins í skrifstofu félagsins. Nú fer að líða að því uSð* dregið verði í happ drætti Sósí- istaflokks- ips en drætti var sem kunn- ugt :éf frest- að til 1. des, n. k. Vinningarnir eru 10 að tölu, en verðmæti þeirra allra er samtals 50 þúsund krónur. Þar af er einn vinningur metinn á 30 þús. kr., en það er heii búslóð: dagstofuhúsgögn, svefnherbergis- húsgögn ,eldhúsborð og stólar, ryk suga .hrærivél, gólfteppi og ljósa- króna. Veðrið í dag: Austan og norð austan gola eða kaldl: Víðast ’.iitigofrt. Mú’ léttskýjað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.