Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 8
Fyrír réttum 16 árumsigaði Sjálfstæð isflokkurínn bæjarstjórn Reykjavíkur á atvinnubótakaupið f»ii * Einar Olgeirsson, Sigurður Guðnason og Gylfi Þ. Gísla- son fletta ofan af hræsni aftnrhaldsins og mótmæla á- rás Sjálfstæðisflokksins á verkalýðshreyfingnna Hvernig heíur Sjálfstæðisílokkurinn reynzt verka- mönnum þegar neyð og atvinnuleysi svarf að þeim? Einmitt í gær, 9- nóvember, taldi Einar Olgeirsson þörf að rifja upp á Alþingi aðdraganda 9. nóv. 1932 er Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti að lækka skyldi um þriðjung kaupið í atvinnubótavinnunni og sendi meirihluta sínum í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir- skipun um að framkvæma eina þá lúalegustu árás sem gerð hefur verirð á reykvíska verkamenn. Einar var að svara belgingi Heimdallarstráksins Jóhanns Hafsteins, við framhald 1. umræðu nýju þvingunarlaganna gegn verkalýðsfélögunum sem Sjálfstæðisflokkurinn hyggst berja í gegnu.m þingið. Sigurður Guðnason og Gylfi Þ. Gíslason töluðu einnig eindregið gegn frumvarpinu og sýndu fram á hræsni Sjálfstæðisflokksins er hann þættist vera að berjast fyrir „frelsi og lýðræði” en væri í raun- inni að ganga erinda atvinnurekenda til að lama verkalýðshreyfinguna. Með fjölmörgum dæmum úr sögu síðustu áratuga sýndi Ein- ar fram á hvernig Sjálfstæðis- flokkurinn hefði tekið hreina stéttarafstöðu með atvinnurek- endum og auðmönnum gegn brýnustu hagsmuna- og réttlæt ismálum verkamanna og verka- lýðssamtakanna. Hins vegar hefði flokkurinn rekið sig ó- þyrmilega á það ,einkum síð- ustu árin að honum héldist ekki uppi sú kúgunarpólitík sem hann vildi reka, vegna styrks alþýðusamtakanna. Einar minnti á að Sjálfstæð- irflokkurinn hefði hvergi bar- izt fyrir hlutfallskosningum í þeim launþegasamtökum sem hann á mikil ítök í og gæti ráð- ið að þær væru uppteknar. Nefndi Einar t. d. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur (þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur sannað að hagsmunir at- vinnurekenda og launþega fara • saman — með því að halda kaupi verzlunarfólksins niðri!) og ýmis félög Farmanna- og fiskimannasambandsins og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Svo virðist sem engin þörf þætti að berjast þar fyrir frelsi og lýðræði og rétti minni hlutans! Líka mætti athuga hlutafélög og fleiri samtök. T. d. Eimskipafélag Islands. Þar héldu auðmenn Reykjavíkur ,,að alfund“ í Oddfellowhúsinu áður en hinn opinberi aðalfundur væri haldinn, og á fyrri fundin- um væri ákveðið hverja skyldi kjósa til hvers eins. Þetta væri lýðræðið þar! 1 öðrum samtök- um, sem Sjálfstæðisflokkurinn ræður i, mun gilda atkvæði þorsksins! I Vinnuveitendafé- laginu hefðu menn atkvæðisrétt samkv. útborguðum vinnulaun- um. (Játaði Jóhann þetta taldi slíkt lýðræði peninganna og þorsksins prýðilegt lýðræði og í samræmi við hlutfallskosn- ingahugsjón Sjálfstæðisflokks- ins). Bæði Einar og' 'Sigurður Guðnason lögðu áherzlu á að í verkalýðssamtökunum hefði eng in rödd komið fram um það fyr- irkomulag sem Sjálfstæðisflokk urinn vill samþykkja, og Al- þýðusambandsþing lýst sig ein- róma andvígt því. Hér væri ekki umhyggja fyr- ir verkamönnum að baki heldur tilraun Sjálfstæðisflokksins til að lama verkalýðshreyfinguna og skapa sér möguleika til at- vinnukúgunar eins og á þeim tíma þegar menn þurftu helzt að vera í Óðni til að fá atvinnu- bótavinnu. Jóhann Hafstein gerði enga tilraun til að svara hinum þungu ásökunum Einars á Sjálf stæðisflokkinn, sagði bara að allt væri í lagi með þann góða flokk, hinsvegar skrapp upp úr honum sú játning að hann og allur Sjálfstæðisflokkurinn harmaði sáran að ekki skyldi hægt að framfylgja gerðadómn um frá 1942, hinum illræmdu þrælalögum sem verkamenn Framh. á 2. síðu. M frouny ih ... Mikill frami Þorstsins Hannessonar Þorsteinn Hannesson söngv- ari hefur verið ráðinn til að syngja við Covent Garden óper- una í London. Annan þessa mánaðar söng hann í fyrsta sinn hlutverk Radenésar í óper unni Aidu eftir VcMi við mjög góðar undirtektir áhteyrenda og blaða. Næsta hlutverk hans verður Florestan «£ ..óperunni Fidelio eftir Beethoven, en hún n ■ verður frumsýnd 9. ‘desember. Bæði þessi hlutverk eru mjög vandasöm og í þau eru aðeins valdir mjög góðir söngvarar. ÞJóðnýtingarstefna ríkisstjórnarinnar? '■**' UBm ÁOL9 i jja; Ríkið taki á leigu eða kaupi gjaldþrota fyrirtæki einstaklingsframtaksins Sterkur orðrómur hefur gengið um bæinn síð’ustu daga, að ríkisstjórnin væri nú að taka upp á sína arma hálf gjaldþrota fyrirtæki, og ætlaði að velta því yfir á bök skattborgaranna. Fyrintæki þetta eru svonefndar kartöfluskemmur við Elliða- ár er ganga undir nafninu JARÐHÚS. Munu aðstandendur þess- ara húsa vonlitlir með að geta staðið undir rekstri þeirra, og því er að nota tækifærið og láta ríkissjóð taka á sig *iapið á duibúinn hátt. Undanfarið hei'ur bak við tjöldin, verið rekinn áróður af þeim mönnum, sem standa að verknaði þessum og því lýst fagurlega hvað mikið þarfaþing gryfjur Jiessar væru. Efóir því sem kunnugir áætla munu hús þessi kosta um 7—800 þúsund kr., fyrir utan íbúðarhús, er búið er að steypa þar upp en er ófrágengið. Talið er að eigend'ur liafi hugsað sér að liafa upp úr því leigu frá ríkinu ca. 180.000.00 kr. á ári og láta ríkið sjá um allan rekstur og viðhald. Með öðrum orðum, þetta eru 6% vextir af 3.000.000 kr. Matsmenn munu nú hafa verið skipaðir aí stjórn inni og verður fróðler * að sjá hvort þeir komast að annari nið- urstöðu. Sá hefur verið háttur þeirraj kartöflum. Þegar innflutnings sem framleitt hafa garðávexti að þeir hafa s.ent vöru sína til bæjanna jafnóðum og verzlanir hafa óskað eftir. Grænmetis- verzlunin hefur geymslur er geta tekið verulegan forða af er þörf getur komið í einu hæfi- js'Sf i.Grji & paptri. jgiq’ 34 » )G>iUJ8ja :r ár yrði kostnaðúr Við flutning fram og aftur é'ifúrilé'gur. Öll vinna við þéssi hús er hin erfiðasta, virðist litið hafa verið hugsað fyrir því í upphafi sem sjálfsagt er hverri birgða- skemmu, t. d. enu-dyr svo litlar að bílar komast ekki inn, verð- ur að bera pokana á bakinu langan veg. Ef hundruðum poka er hlaðið þar upp, qér hætt við að þeir neðstu væru orðnir illa farnir, eftir dálítinn tíma. Ekk- ert skýli er fyúii-)'dyrum úti, í rigningu og hfíðsi Er erfið að- staða að taka af bílum og hlaða þá, sem sagt miklar breytingar þarf þarna að;lgterá,: svo viðun- andi megi teljaSt.GLr > Ef stjórnin hefur hugsað sér að leigja þessi hú&^ með núver- andi fyrirkomuíagí til einstakl- inga lítur dæhiiðllþannig út: Leiga er þar ríu kr. 120 á rúmmeter. Geymsla á 1 kart- legt magn svo varan sé alltaf | öflupoka er kr. 24 á ári, fyrir sem nýjust. Ef heilir skips- ] utan flutning báðar leiðir. Tæki farmar væru fluttir í einu, og það síðan flutt inn fyrir Elliða- menn bíl er það- lágt reiknað kr. r ‘J JC( . A/ow vt.A aiv cjcuhj Lc rnakc rea/j wa/\ rny cju en ,,Aðspurður um landvarnir íslands, sagði forsætisráðherrapn, afi iandvarnamál væru ekki á baugi með fslendingum en hitt væri annað mál, hvort komizt yrði hjá því’í iramtíðinni að koma upp landvörnum. Um það væri ekki hægt að segja fyrirfram, það væri komið undir sanibandi fslands við hin Norðnrlöndin, við ríkin í Ve.bur-Evrópn og við Bandaríkin. 24 báðar leiðiri ijíin er þá kostnaður fyrir ' 'Jiían vöruna sjálfa kr. 48. Verð í haust á 1. fi. í heildsölu va^^g, 4^ pokinn. Framli. á 7. síðu. Viðskipfansfnd að flytja inn vörur írá Italíii Samkvæmt tilkynningu við- skiptanefndarinnar, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu, hefur nefndin ákveðið að veita gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir nokkrum vörutegundum frá ítalíu, gegn greiðslu í ítölsk um lírum. Leyfi verða þó því aðeins veitt, að fyrir liggi staðfest verðtilboð og að lírurnar verði keyptar strax, en gengi þeirra Framhald á 3. síðu .,1« JI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.