Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 7
Miðvik udagur 10. nóv. 1948. ■----'J !0 f ---------------------- ÞJÖÐVILJINN Jflm Vömvelian kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vömvelian Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Þvotiahús. Tökum hlautþvott og frá gangstauÓBlHjót afgreiðsla ÞVOTTAHÚSIÐ EIMIK Bröttugötu 3A. Sími 2428. \ Fasteicrnasölumiðstöðm Lækjargötu 10B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar, bruna tryggingar o. fl. í umboði Sjó- vátryggingaféiags Islands h.f. Viðtalstími allá virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. .!?• ■ ‘illllllíí • - ..iii.uim- • Martröð auðvaldsskipulagsins mgar Áki Jaköbssoii' og Kristjá.i Eiríksson, , Jílajiparstíg 16, 3 liæð. — SimílsfSíi. Ragnar Úlafsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðándi Vonarstræti 12. Sími 5990. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundssón. — Sími 6064 Hverfísgötu 94. :•!? JJl' i Uilarluskur Kaupúm hréinar ullartuskur Baldúrfegötu 30. <;' Húsgögn - Kárlmaimaíöt Kauphró'cg s&jum ný og not- uð húsg^n^kkrlmannaföt og margt fliðúÁ1. Sækjúm — sendum SÖIl^SKÁLINN Klapparstig.il. — Sími 2926. Framhald af 5. síðu. stundina sé okkur meiri þö: annarra næringarefni. Eg sagði áðan, að auoskipulag heimsins sé í andarslitrum. Eg ,get alls ekki séð, að auðskipulagið hafi nokkur skilyrði til að vera við líði úr þessu, nema tillölulega fá ár. Eg get hugsað, að sú sé einnig skoðun margra ykkar. Og við vitum, að enginn hlutur he.fur hraðað þeirri þróun eins stórkostlega og rússneska hylt- ingin og sú sósíalska þróun &am risið hefur á grunni henn- ar. En það væri háskalegt, að þetta álit okkar leiddi til þeirr- ar niðurstöðu, að við héldum að hrun auðvaldsins só þegar ráðið og okkar sé aðeins að bíða þess, sem koma skuli. Þótt við gætum sagt, að auðvaldið sé dæmt til dauða án okkar að- gerða, þá losnum við ekki und- an samábyrgð þess, að hindra eftir föngum þá tortímingu, sem mannheimi er fyrirbúin í fjörbrotum auðvaldsins, ef ekk- ert er aðhafzt. Hrun auðvalds- ins þarf alls ekki að vera sama og sigur sósíalismans. Fjörbrot auðvaldsins geta valdið algeru hruni heimsmenningarinn ir, svo að sá hluti mannkyns, sem lifði af þá kjarnorkustyrjöld, sem auðvaldið dreyrair- nú um, stæði að henni lokinni á stigi frummennskunnar að meiru eða minna leyti. Og þó að við þættumst geta reitt okkur á það, að hin sósíölsku ríki heims ins sósíaliskar hreyfingar ann- arra landa væru, svo sterk, að þau gætu hjargað sósíalisman- um út úr hildarleik hinztu á- takanna þá er það þó að minnsta kosti á okkar áhyrgð að gera þfð, sem í okkar valdi stendur til að hindra það, að ís- lenzk alþýða sé svelt mitt í alls- nægtum og þjóðinni allri stefnt i lífsháska sjálfrar eldlínunnar, ef til heimsstyrjaldar kæmi með áður óþekktum drápstækj- um. Rússland&fari einn sagði mór það fyrir nokkrum árum, að meðal alþýðu manna í Rúss- landi hefði hann rekizt á undr- un mikla ’yfir því, að alþýða i svo um fyrir alþýðu manna s óg raun hefur á orðið. Og tvímælalaust verður þá eitt stórkostlegasta viðfangsefnið smáþjóðin í Atlanz-hafi, sem barðizt af frábærum hetjuskap og staðfestu við fáheyrða erfið- leika fyrir sjálfstæði sínu í nær sjö aldir, og leið svo fámennri klíku föðurlandssvikara að af- sala þessu sama sjálfstæði tveim árum eftir að það var heimt að fullu, til þess að er- lent stórveldi gæti notað land- ið sem herstöð. Hvernig mun framtíðin skýra sálfræðilega þá alþýðu, sem á örfáum árum verður efnahagslega sjálfstæð en mitt í efnahagssjálfstæði sínu lætur taka einföldustu nauðsynjarnar úr höndum sér og hversdagslegastan munað, sem hún hafði vart nokkru sinni neitað sér um í sárustu fátæktinni ? Við ljóma þann, sem til okk- ar leggur af dáðum rússnesku alþýðunnar, ættum við að virða fyrir okkur frammisúöðu ís- lenzku alþýðunnar síðustu árin. Það þarf þrek til að horfast í augu við þær staðreyndir, sem þá blasa við, en undan því meg- um við ekki skjóta okkur. Eg þarf ekki að bregða hér upp myndum af hetjudáðum rúss- nesku alþýðunnar og forustu- manna hennar. Við, sem hér er- um saman komin, þekkjum'þær svo að við þá þekkingu verður ekki bætt í mínum fáu orðum. Við þekkjum þær og dáum, and stæðingar okkar og fjendur heimsmenningarinnar þekkja þær líka og skjálfa fyrir þeim. En hvar eru afrek íslenzku al- þýðunnar hin síðari ár? Við skulum horfast í augu við þá skelfilegu staðreynd, að siðfet ði legur slappleiki þjóðar okkar rm á tímum er svo mikill, að telj- ast verður með ódæmum. Og á tveim síðustu árum hefur þjóð- in sem heild umborið þvílik ó- dæði og svo niðurlægjandi kúg- unarárásir. af yf irvöldum sín- um, að vafasamt er, að hún, hafi nokkru sinni fyrr látið hjóða sér þvilíkt án þess að rísa sinhuga í gegn. Við getum fundið skýringu á þessu fyrir- Sízt af öllu vildi ég, að orð mín væru ráðin á þá leið, að ég vanmeti frábærlega unnið starf, sem nokkur hluti alþýð- unnar hefur innt af höndum á eftir afreksmanninum, sem gæti leyst þau af henni. Og þær sögðu enn meira: Þær voru idraumur tápmikilla æskumanna | um að vinna það afrek að leysa þessum sama tíma. Átakatím- úr álöSum °- hlJótó að launum kóngsdótturina og ríkið með. íslenzk þjóð hefur aldrei fyrr verið í þvílíkum álagaham og ar eins og þeir, sem'við nú lif- um á, leiða í ljós kjarnann og hreinsa hann. Síðustu atbiirðir hafa sýnt, að íslenzk verkalýðs- hreyfing hefur þegar eignazt óbugandi forustulið á höfuð- stöðvum íslenzks atvinnulífs, forustulið, sem er þrungið af eldmóði, fórnfýsi og starfsorku, reiðubúið að halda uppi harátt- unni, jafnt á undanhaldi sem í sókn, þar til fengir.n er sigur nú. En jafnframt gerir hún sór það ljóst, að svo miklu leyti sem hún gerir sér ljós-t ástand sitt, að úr þeim álögum getur enginn leyst hana nema hún sjálf og hennar vöskustu synir og dætur. I dag minnumst við þjóða, er einnig voru í álögum, j en hafa hrist þau af sér. ! Dáðir þeirra eru ekki til þess, sameinaðrar alþýðu. En á slík- um tímum, sem nú eru, er það !að aðrar ^ó8ir Seti varpað á eklci aðeins afsakanlegt, heldur | Þær áhyggjum sínum. Þær eru einnig sjálfsagt, og skylt, að ;tíl örvunar °§ eggjmmr og ó- styrks þeim sem bsrjast vill að sama mafki. En frelsun hverrar þjóðar 'verður að vera hennar eigið verk. Því i i aðeins höfum við leyfi til að vænta þess, að í skauti ókom- inna tíma getum við minnzt valdatöku alþýðu á íslandi, að forustuliði hennar takist að safna henni undir merki frelsis- baráttunnar og hún leggi fram þá krafta sem til þess þarf að varpa af sér því oki, sem sið- spillt og úrkynjuð yfirstétt nú- tímans hefur lagt henni á herð- ar. Styrkjum þess heit að spara ekki neitt, er í okkar valdi stendur. — Kaffisala Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. £ G G Daglega ný egg soðin og hrá. Kafíistofan Hafnaróiræti 16. MimiÍHiciaismúiti S.I.B.S. fást á eftirtöldum stöðum: Listmunaverzlun KRON Gárða- stræti 2 H1 jóðfæi averzlun Sig- ríðar Helgadóttur, Lækjargötu, Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19, Bókabúð Laugar- ness, skrifstofu S.I.B.S. Hverf- isgötu 7.3 og; .yijrzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Hafnarfirði. við sósíalistar, sem vitum og i metanleQs finnum, að við berum ábyrgð á j forustunni í frelsisharáttu al- i þýðunnar, spyrjum sjálfa okk- ur, hvort við gerum allt, sem í okkar valdi stendur og getur staðið, til að rækja það starf. Jafnvel þeir félaganna, sem eru sér þess fullkomnlega meðvit- andi, að þeir megi ekki bjóða kroftum sínum meira en þeir hafa gert, ættu samt að spyrja sjálfa sig, hvort ekkert mu'ni vera vanrækt; t. d. að leita sér fræðslu um það í skóla hinna reyndu forustumanna á alþjóða vettvangi, hver séu hin réttu vinnubrögð, hvort ekki muni hægt að afkasta enn meiru, án meira erfiðis, en með fullkomn- ara skilningi á viðfangsefnun- um og meiri kunnáttu í starf- inu. Er það t. d. víst, að sósíal- istarnir í verkalýðshreyfing unni, sem hefur og hlýtur a<’ hafa raunverulega forustu > frelsisbaráttu íslenzku alþýð- unnar og íslenzku þjóðarinnar hafi gert sór nægilega ljóst hverjir eru hennar eðlilegusti og sjálfsögðustu bandamenn þeirri baráttu, og hafa þei: gert nauðsynlegar ráðstafani? til að stefnt sé að því markviss og hiklaust, að það bandala: geti orðið að véruleika fyrr c: leinna ? Öldum saman hefur íslenzk þjóð lifað við svo mikla örbirg. og armóð, að vafasamt er, il við eigum nægilega ríkt ímynd unarafl til þess að við getun gert okkur það í hugarlund hvílíkt ástand hún hefur haf við að búa. En eitt var það sem þjóðin varð aldrei örsnauc af og ein kynslóðin gaf annarr: öðrum löndum skuli ekki hafa, bæri> Því að skýringar eri. raun gert byltingu, eins og alþýðan ^ verulega fyrir öllu, sem gerist í Rússlandi, tekið landið og' ! tilverunni. En í skýringum verksmiðjurnar í eigin hendur,! Þarf ekki að vera nein siðferði- og rekið arðránsstéttina af hönd j leg réttlæting. Nokkurn hluta um sér. Eg get hugsað mér, að alþýðunnar hafa auðþursarnir með kynslóðum seinni' tima I heillað til halla sinna. og gert i arf allt til þessa dags. Þ,.< muni það þykja merkilegt sál-j Þa óminnuga á tengslin við jvoru sögur; listrænar sögur og fræðilegt rannsóknarefni. hvern' uppruna sinn og rök þeirrar til- táknrænar, margra tegunda op ig auðvaldi síðustu áratuga,! veru- &em líf þeirra lýtur. En eftir að árangrar sósíalska binlr eru þó fleiri, sem hafa skipulagsins lágu fyrir sem gefizt upp og koðnað niður fyr- staðreyndir, hefur tskizt að véla ir kveldriðu hamförum hinna Hóðiti'ð’lmgaRsfdlisa rikÉsstjérnaiinRar Framhald af 8. síðu. Geta menn nú reiknað dæmið sjálfir. Hversu arðvænlegt fyr- irtæki þetta verður fyrir ein- staklinga og þá ekki síður fyrir háttv. ríkisstjórn f. h. ríkis- sjóðs. Það mundi að líkindum verða svipuð afkoma hjá þessu fyrirtæki og Laxness-Búkollu, :em landfræg er orðin. Venjulegir leikmenn líta nú þannig á að ríkisstjórninni væri nær að hugsa um sinn eigin bú- skap og fjármál en að vera að leita uppi vonlaus gjaldþrota fyrirtæki, til að bæta við sinn opinbera rekstur. Ef hún auglýsti, mætti ef- laust fá nóg slík fyrirtæki, sér- staklega ef leigukjörin eða kaup verðið yrði jafn hagkvæmt og það, sem hér er á ferðinni. Seudibílastöðisi — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, ^að. " horgar sig. brjáluðu auðvaldsafla. Þeir þora vart nokkursstaðar nærri að koma, þeir hafa breitt sæng yfir höfuð sér, eins og Þórhall- ur í Forsæludal meðan Grettir háði glímuna við Glám, for- dæðn dalsins, upp á líf og dauða og s’k-reiddist þá fyrst á fætur, þcgar Glámur var fallinn á bak aftur, og fagnaði þá stórlega. í mörgum biæbrigðum. Sú teg- und sagna, sem náð mun hafo almennastri útbreiðslu og vin sældum, ao minnsta kosti á tímabili, voru sögurnar um kóngssynina og kóngsdæturnai í álögum. Það eru ekki þær sög- urnar, sem mest eru einkenn- andi fyrir okkar þjóð, þær eru alþjóðlegri í eðli en ýmsar aðr- ar. En eigi að síður túlkuðu þær raunhæft viðhorf islenzkr- ar alþýðu til eigin ástands, — hún var sjálf i álögum og hcií' }) Friálsíbíóftadeild Drengir og fullorðnir karl- menn munið innanhúss-æfing una í kvöld kl. 9 í iþrótta- húsi Háskólans. Stjórnin. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUU' Gitdaskálinn Aðalstræti 9. Opinn frá kl. 8 f. h. til kl. It.30 e. h. Góðar og ódýrar veitÍRgar. íteynið morgunkaffið hjá olckur. timHiiieieiHiimiitmnisinsuiiuiim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.