Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.11.1948, Blaðsíða 6
ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 10. irgfibujíi/i nóv;—1548: 66. Gordon Schaffen L' ÁUSTUR- ÞYZKALAND átaðar eru kosnir beint á vinnustöðunum. Þau þing kjósa síðan fulltrúa á héraðaþingin, en þau kjósa fulltrúa á „fylkisþingin," en þau kjósa aftur fulltrúa á þing heild- arsamtakanna. AUar þessar kosningar fara leynilega fram. Verkalýðssamtökin í hverri borg eða héraði kjósa sér starfsstjórn, sem skipuð er fulltrúa frá hverjum hinna átján starfgreina. Til eru fyrirmæli um að stjórn heildar samtakanna geti neitað að viðurkenna fulltrúa einhverrar greinar og óska að hún kjósi annan í hans stað. Á þingum Alþýðusambandsins greiðir hver einstakur atkv., en ekki eftir starfsgreinum. Hvert verkalýðsfélag rasður gerðum sínum sjálft, nema í málum er snerta verkalýðssamtökin í heild. Hvert félag getur tekið fullnaðarákvarðanir um verkföll nema þau snerti lífsnauðsynlegar starfsgreinar; þá verða þau að fá samþykki heildarsamtakanna. Gaxneska deild þýzka Alþýðusambandsins hélt ársþing sitt í Chemnitz meðan ég dvaldi á hernámssvæðinu. Fram- kvæmdastjórn þess þurfti að fjalla um 1090 tillögur, sem allar voru undirbúnar með tilskyldum hætti, ýmist af ve. ksmiðjunefndum, félagsfundum eða fjórðungssam- bandaráðstefnum. Við þessar tillögur voru fluttar 250 breytingartillögur. Ennfremur kom fram fjöldi fyrir- spurna og nokkrar kvartanir, m. a. yfir of mikilli skrif- finnsku hjá stjórn sambandsins. Hið þróttmikla starf verkalýðssamtakanna er farið að setja einna mest svip á daglega lífið á hernámssvæðinu, og þótt ekki hafi tekizt að strjúka drungann af og upp- ræta fjandsemi sem enn er tií meðal nokkurra verka- manna, þá sækist hratt í áttina. Verksmiðjufundir og fundir verkalýðsfélaganna eru betur sóttir heldur en flestir verkamannafundir í Englandi. Jafnvel hörðustu vetrarmánuðina var fundarsóknift um 60% af félagsmönn um. Verkalýðssamtökin leggja mikla áherzlu á að koma hverjum verkamanni í skilning um að lýðræðið veitir þeim rétt til þess að hafa sín áhrif á gang mála og stjórn landsins. I þau fáu skipti sem rússneskum mönnum hefur verið boðið að tala á fundum verkamanna hafa þeir ævinlega lagt áherzlu á það, að það séu hinir félags- bundnu verkamenn Þýzkalands er hafi veg og vanda af endurbyggingu landsins. og lýðræðisins. í ályktun þýzka alþýðusambandsins um verkfallsréttinn, sem var flutt í útvarpinu, segir skýrt og skorinort að „notkun verkfalls- Vopnsins, þegar öll önnur ráð reynast árangurslaus, er Ótviræður og skilyrðislaus grundvallarréttur verkalýðs- samtakanna,“ og að verkamennimir sjálfir verði að taka ákvörðun um verkföll ,,í samræmi við lýðræðisleg grund- yallaratriði sjálfsákvörðunarréttarins." Á hernámssvæðum Vesturveldanna er mönnum Ijúft að 3íkja verkalýðssamtökunum á rússneska hernámssvæðinu við Vinnufylkingu nazistanna, sennilega vegna þess að kommúnistar gegna þar leiðandi hlutverki (eins og ralmar í öllum vsrkalýðssamtökum hvaxvetha í lieiminum), en eftir mínum kynnum af málinu er þetta haldlítið hjal. Vafalaust hendir það oft að ábyrgir for- nstumenn vilja smeygja sér hjá samþykktum er gerðar hafa verið með lýðræðislegum hætti, eða að finna megi spillingu innan verkalýðssamtakanna. Eg hef ekki enn komið í það land þar sem ekki er hægt að finna dæmi um Louis Bromfield 196. DAGTJK. Hennessy var sjálfur með tvo ása uppiloft og veðjaði af kappi og Pat varð að vera með, að hon- um fannst, þar sem hann hafði byrjun á straigth flush. Berman, einn af vagnst.jórunum hætti, en hinir héldu áfram. Ný gjöf, og Pat fékk hjartslátt. Fyrir framan hann, við hlið hinna spilanna, var spaða átta. Hann fann að hann stokkroðnaði. Hinir fóru að virða hann fyrir sér, litu á spilin með tor- tryggni og síðan framan í hann. Hennessy veðjaði aftur og hann fylgdi. Náunginn frá Jersey City var með tvær drottningar uppíloft og einn af vélamönn- unum, Mergenthaler að nafni, var með byrjun á síraight. Hennessy fór að gefa, hægt. Pat fannst hjartað í sár að því komið að springa. Aðeins eitt spil í stokknum kom að gagni, eitt lítið spaða sjö. Hann fór að bölva i hljóði af æsingi. Hennessy gaf mann- inum frá Jersey City tíu, svo að hann var með tvö pör uppíloft. Þá gaf hann Mergenthaler svart sjö, og Pat var næstum því búinn að fá hjartaslag þegar hann sá það koma, en það var lauf sjö; og gerði ekkert til. Þá velti Hennessy hægt og kveljandi spaða sjöi, leit framan í Pat og blístraði lágt. Það fór hrollur um Pat, en hann glotti aðeins glotti sem gat merkt hvað sem var. Hennessy sneri spilinu sínu hægt við. Það var ás í viðbót. Hann var með þrjá ása uppíloft. Hinir þyrptust að. Hennessy hugsaði sig um and- artak, og veðjaði síðan hámarki. „Svo þú ert með fjóra ása??“ spurði Pat, og lézt hugsa sig vel um. Síðan tók hann veðmálinu hægt og bætti við hámarki. Maðurinn frá Jersey City með fullt Jrús lognaðist útaf með formælingum, og í þetta sinn leit Hennessy á Pat og lagði fram hækk- unina. Síðan sagði hann: „Nei, ég trúi þér ekki,“ og hækkaði enn um hámark. Þá var Pat nóg boðið. Hann lagði fram hækkunina en hækkaði ekki sjálf- ur vegna þess að honum var vel við Hennessy. Ef Mergenthaler hefði átt í hlut, hefði hann haldið á- fram að hækka til eilífðar. Hann sagði ekki neitt. Hann sneri aðeins við spaða sexinu. Hennessy sagði: „Nei, fari það kolað, ef ég hef nokkurn tíma séð annað eins í póker,“ og fleygði spilunum sínum með fyrirlitningu. Þeir fengu sér allir staup til í tilefni spilanna. STUNÐim. an orðin hálf fimm. Hann leit á klukkuna, skamm- aðist sín, og sagði: „Strákar, ég get spilaðá klukku- tíma enn og svo verð ég að fara.“ í sama bili opnuðust dyrnar og Izzy Rothstein kom inn. Izzy var þéttur, vöðvamikill lítill gyðingur, sem bjó öðrum megin í tvíbýlishúsinu með Pat. Hann bjó með móður sinni, ekkju, og ömmu sinni, sem kom til Ameríku þegar hún var sextug og var nú næstum því hundrað ára. Hann ók vörubíl á daginn fyrir vöruhús í Corona. I fyrstu sá hann Pat ekki og sneri sér að Henn- essy og sagði: „Má ég fá að hi'ingja? Eg vérð að ná i lækni fljótt.“ Þegar Pat heyrði rödd hans og ncifndan jíekni, sneri liann sér við og þeir þekktust. Iz^j^; var æstur. Hann hrópaði: „Það er fyrir konuna ^þína. Hún á iiiiiiiimmiiiimimimiuuiniiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiEiii uiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiMiiiimmuiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiimm ogmennirÐir tJnglinsasaga um Hróa hött ojr félaga hans — eftir GEOFREY TREASE 3. Það var þessi straight flush sem klófesti hann. Hann hafði í sannleika ætlað sér að fara snemma heim, en hann gat ekki farið eftir þetta. Hann gat ekkert gert nema horft á spilin velta, umferð eftir umferð, með hjartslátt af æsingi. ITann hélt áfram að græða og græða. Hann fékk sér nokkur staup í viðbót og allt í einu, áður en hann vissi, var klukk- D %Æ;mm O o & ö skurði, hauskúpan klofin eftir skóflu- blað. Og ekki urðu svikararnir fleiri. Fregnir bárust útlögunum daglega þangað, sem þeir höfðust við. Hrói hélt kyrru fyrir í helli sínum og reyndi að gera sér ljósar allar aðstæður, eftir hin- um einstöku frásögnum. Eitt sinn var ssndimaður Hrólfs riddara tekinn hönd- um, en eftir það fóru þeir jáfnán fjöl- margir saman- Bréfið, semnj.úfclagarnir náðu í þetta sinn. var til baréns nokk- urs, sem átti heima hinum megin skóg- arins. Hann var hvattur til að setja vörð á alla vegi, sem frá Sherwood lægju. ,,Þeir hafa í hyggju að umlykja okk- ur á alla vegu,“ sagði Hrói rólegur. „Því næst munu þeir leita gaumgæfilega um skóginn, þar til þeir finna ókkUf. Ekki er Sherwoodskógur nógu víðáttúmikill til þess að geta falið með öllu hundrað manns, — og auk þess eru konurnar og börnin, ekki megum við gleyma þeim.“ „Höfum oss héðan á braut, meðan enn er tími til,“' sagði Litli-Jón með ákefð. „Snöggt áhlaup, áður en sleginn er al- veg hringur um okkur. í eimú vetfangi getum við komizt til skóganna í Gnípu- fjöllum. Elti þeir okkur þangað, getum við haldið áfram til Barnesdals og svo til fjalla. Aldrei finna þeir okkur þar. En Sherwood er of lítill um sig.“ ,,Þú hefur rétt fyrir þér,“ viðurkenndi Hrói dapurlega- „Mér finnst hræðilegt, að yfirgefa alþýðufólkið hér í kring, en sem stendur virðist ekki um annað að ræða. Öllu því, sem við getum ekki tek- ið með okkur, verðum við að koma fyrir í fylgsnum, og svo leggjum við af stað, þegar sól er sezt.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.