Þjóðviljinn - 15.01.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 15.01.1949, Síða 7
ÞJÓÐVILJINN ? Laiigardagur 15. janúar 1949. Bókiæxsla Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir sinærri fyrirtæki og einstaklinga. Einnig frámtöl. JAKOB J. JAKOBSSON Sími 5630 og 1453. VöíHvellaii kaupir og selur allskonar gagn- legar og eftirsóttar vörur. Borg um við móttöku. Vöxuveltan Hverfisgötu 59. — Sími 6922 — KaSiisala' Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 3.6, Fasteicmasöiumiðstöðlu Lækjargötu 10B, simi 6530, annast sölu fasteigna, akipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar trygging- ar, svo sem líftryggingar,' bruna — Auðvaldsskipulag. Framhald af 5. síðu. En bæði frúin og nefndin héldu áfram starfi, og margir fyrrverandi ráðgjafar Roose- velts urðu að standa fyrir máli sínu. Nokkrir sluppu auðveld- lega. Gcgn öðrum fyrirakipaoi nefndin með köldu blóði alls- konar „tilraunir", „sannleiks- lyf“ og beittu aðferðum sem lögreglan beitir varla gegn glæpamönnum. Nefndir þessar ganga svo langt að þær stefna bennaraliði Washingtonháskól- ans og yfirheyra' háskólakenn- ara klukkustundum samari um stjórnftiálaskooanir þeirra árið 1931! i Tilkvaddir sérfræðingar frá N. Y, og Chicago stimpla í yfirheyrsiunum Albert Eiiv stein, Nóbelsverðlaunamami- - ¥Iðsklplas!eSna Sevétxíkjanna Framh. af 1. síðu. angrunarsinnuð, en samkvæmt þessum nýju, rússnesku verzl- unarsamningum er mikið magn rússneskra kapítalvara og hrá- efna sent til Mið-Evrópu í stað- inn fyrir hinar margvíslegustu vörur frá Mið-Evrópulöndun- um, sem auk þess hafa fengið mikil lán, stundum í gulli.“ „Times“ bendir á það að end- ingu, að Sovétríkin, þveröfugt við það sem Þýzkaland gerði á dögum nazismans, uppörvi og styðji iðnþróunina á Balkan- skaga og í Austur-Evrópu, því: að Rússar geri sér ljóst, að iðn þróun er eina lausnin á því vandamáli, sem fólksfjölgun í inn Harold Urey og einn fræg- landbúnaðarlöndum skapar. asta vísindamann Bandaríkj- anna, prófessor Edward Cond- on, sem „rauða vísindamenn" og verstu óvini Bandaríkjanna. En slíkt getur ekki gerzt í mótmælalaust í landi eins og Með þyí að bæta lífskjör al- mennings í þessum löndum afla þeir sér velvildar og vinsælda. óskast nú þegar, 1—3 herbergi og eldhús. Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt: „Reklusemi“. tryggingar,o-.- fil. í. umboði Sjó-. Bandaríkjunum. Bæði blöð og; iimiiimimmmiiimimimiiimmiin TJ tbr eið ið vátryggingafélagSu.lslands h.f. Viðtalstími alla. virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lögfræðingas Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, I. hæð. Sími 1453. Tök’um að okkur skattaframtöl. lagiiéir ölalsson hæstaréttarlögmaður og löggilt- ur endurskoðandi. Vonarstræti 12. — Sími 5999. S@nSibíhstö§m — Sími 5113 — Notið sendiferðabíla, það borgar sig. Samúðaííkort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir, fást hjá slysavarnadeild um um allt land. í Reykjavík, afgreidd í síma 4897. Húsgögn - Karlmasmaföt Kaupum og seljum ný og not- uð húsgögn, karlmannaföt og margt fleira. Sækjum' sendum SÖLUSKÁLINN Klapparstíg íl, — Sími 2926. .vísindamenn hafa mótmælt. I New York Herald Tribune hafa hinir kunnu Alsopbræður nefnt sem dæmi að bandaríska flota- málaráðuneytið segði upp á- stæðulaust lágt settum starfs- manni, konu, er nefndin sakaði um „vöntim á hollustu", án þess að hún fengi tækifæri til að verja sig. I greininni eru yfirvöldin vöruð við þeirri sefa- sýki sem liú lierjar Bandaríkin Fyrrverandi vinur Roosevelts, kunnur lögfræðingur i Washing ton, Paul Porter, sem enn hef- ur einhver sambönd, kom því til leiðar að konan fékk starf sitt á ný. En það eru hundruð slikra dæma í Washington, I segja Alsopbræðurnir. Átta vísindamenn, meðal þeirra formaður tæknistofnun- arinnar í Massachusetts, M. Compton og Urey, hafa ssnt Truman og Dewey bréf þar sem þeir lýsa yfir að hið ,,ó- holla andrúmsloft sem þing- nefndin til rannsóknar á óam- erískri starfsemi skapar, haldi vísihdamönnum-burtu frá störf um sínum við kjarnorkurann- sóknir“. Skíðadeild K.R. Skíðaferðir í Hveradali kl. 2 og 6 í dag og á sunnudags- morgun kl. 9. — Farmiðar seldir í Ferðaskrifstofu rík- isins. Glímudeild, Aðalfundur Giímudeildar K.R. verður haldinn miðviku daginn 19. janúar kl. 8 e. h. í skrifstofu félagsins, Thor- valdsensstræti 6 uppi. Dagskrá samkvæmt lögum félágsins. Stjórnin. Skíðaferð frá Austurvelli yi HveradaJi kl. 9 á morgun. — Farseðlar hjá L. H. Muller og við bíl- ana ef eitthvað er óselt. immiiimiiiiiliiiiiiilimiiimiiuiiiiiii Skíðafélag Reykjavíkur. — ma? Indénesnm Framhald af 8. síðu heldur vopnað þá líka. Her- kostnaður Hollendinga í Indó imiiimmmimMimmiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiimiiiiimi nesíu nemur um einni millj- ón dollara á dag. Þessum út- gjöldum er aðallega mætt með Marshallaðstoðinni. Bandarísku blöðin óttast. að aðfarir Hollendinga í Indó- nesíu verði til þess, að þjóð- ir Asíu rísi upp sem einn maður gegn ítökum Banda- ríkjamanna og Vestur-Ev- rópuþjóðanna í löndum sín- um. Aðalfandux hnatt- spysnndeiidax K.E. Aðalfundur knattspymudeild- ar K.R- var haldinn á þriðju- dagskvöldið í Félagsheimili V.R. Starf deildarinnar var mikið og sigursælt á liðnu ári, fjár- hagur hennar með ágætum. Aðal áhugamál deildarinnar ESG Daglega ný egg soðln og hrá. Kaffistofan Hafnarsitræti 16. Ullaxlnsknx a hreinar ulla: Baldursgötu 3Ó. um eftir þekktum fyrirmynd- um. Það er æsing til haturs og stríðs. eins og einnig sann- ast af vígbúnaðarbrjálæðinu. jEn það á ekkert skylt. yið vörn landsing gegn kommúnisma. Ef það er márkmiðið, er leiðin að- eins siri' áð bæta svo mikið þjóðfélagsaðstæður og efnahag jverkamanna að þeir kjósi þær Kaupum hreinar ullartuskur j fremur en þjóðfélagshætti kom- jmúnismans. til vill er rétt að minna á, j nú, er að koma upp sem fyrst Þetta er ofsókn gegn stjórn- góðum grasvelli á íþróttasvæði arandstæðingum með njósnum, j pyR. við Kaplaskjólsveg. Eru kærum og yfirheyrsiuaðferð- j þegar hafnar miklar fram- kvæmdir þar. BEÍTUSÍL® Þeir, sem hafa beðið mig að útvega sér frysta beitusíld frá Noregi, verða að senda mér nú þegar í símskeyti eða bréfi staðfestingu á því magni, sem þeir ætla að kaupa. I samráði við beitunefndina mun ég ganga frá gjaldeyris- og innflutningsleyfum fyrir síldina. Frystiskip verður leigt til flutnings stráx og síld byrjar að aflast í Noregi. 'SSOIl. Sími 2298. miiimimiiiiiimimiimiiifuiiiiiiiiminmiimiiiimmmiiiiiiuumumiiiiiii í stjórn dfeildarinnar voru illlllllliiimilimilliimillllllliililiiiimilllillllllimiiilllillliiiiiimiiiiliiiiniil kosnir: Haraldur Gíslason for- n maður Hans Kragh varaformað ur, Haraldur Guðmundsson, rit ari, Teitur Finnbogason gjald- keri og Hörður Óskarsson með- stjórnandi. Varamenn: Sigui'ð- ur Halldórsson, Þórður Péturs- son, Ólafur Hannesson. iifxelðaxaflagnix Ari Guðmundsson. — Sími 6064 Hverfisgötu 94. iiimiiiiiiiiiiiiiimmmiviimmmim TIl Ef að R-á því heimsstyrjöld iaukj hafa stríð - blossað upp á sex j stöðum og stan'da flest .enn! íj Grikklaridi Kasmír og Palestínu. Þrátt 'fyr ir sameinuðu þjóðirnar. Slysavaxnafélaglð óskas! tll a3 bexa blaSló til haupendaí liggur leiðisi iirriiiiiiiiiiiiiwiisiitmiíiiilttqtigiimo í ii a Framhaid af 3. síðu var að vinna niður í, 3 biðu Indónesíu, _ | bana við að hrap.a.af yinnuþölÞ um og við byggingar, 1 fórst í hver, 2 drukknuðu í ám og vötn um, annar féll niður um ís. 1 fannst örendur á götu (floga- veiki) og 6 fórust í snjóflóði, og 1 beið bána í ryskingum. Á árinu var leitað aðstoðar Slysavarnafélags Islands 45 sinnum viðvíkjandi bátum og fólki sem þurfti á aðstoð að Framh. af 1. síðu. Kuomintangsetuliðsins hefur beðið Sjang Kaisék að senda sér liðsauka hið bráðasta. Sagði hann að verið gæti að liðsbón- in yrði síðasta skeytið, iáem i\ imimiiiimmimmmmmiimmmmmsimmmiiimmmi'miiimimiiiaim immmmmmiimmmmimmmmmiimmiii'mmmmmmimmmimiiii -k aiarasveiBafeiag Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 23. janúar 1949 kl. 1,30 e. h. í Tjam- arcafé. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN halda, borið saman við 57 sinn- t t ^ v

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.