Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 3
Pöstuaagur 20; Botai 1949. ¦- ¦- ý-.n III Igiljn )L.HUI^,JIJ|,|'IM y-í t ¦¦':' í ¦'¦ ' !Wp*l«WÍ lu.i'.j'ij. ui^w^|íg^r^!P»NW»WBg^'l|4^'»j,IVUUiJ|JUii.J ÞJÓÐVILJINI? . -tfliL'.Jj.Í'IHJj.W"- Í^T^P^^^^ ^^^^í^T ¦BWWASBSR !••*¦ •.¦¦;--'-.;;, ¦ •¦" 'ÍPN ÍPUÚTTIR Ritstjori: Frímann Helgason llllllllllltlflllllllllllllllltllllltlltllllllll 7 millj. kr. líðið tapaði fyrir Svíum! Nú hafa borizt nánari fréttir af hinum mjög svo umrædda leik Svía og Englendinga, sem endaði með sigri Svía 3:1. Fer hér á eftir stutt lýsing á leiknum tekin úr „Stockholms tidningen" og hverjum 5 mín. lýst.: England kaus að leika móti sól en undan kalda. 1 0—5 mín: Fyrsta enska á- hlaupið hafði nærri gefið mark. Leander (miðffamv.) gaf of lausan knött til markmanns, svo Bentley (miðframh.) náði honum.en Kalle Svensson tekst óskiljanlega að verja. Svíþjóð gerir áhlaup. . Gren (hægri innh.) spyrnir fram lágum góð- um knetti. Garvis * (vinstri innh.) kemur þar til eins og byssukúla og lyftir knettinum fallega yfir markmann Breta 1:0 eftir 2 mín. 5—10 mín: Eftir aukaspyrnu frá Rosén (h.h.) hafði Egon Johnsson gott tækifæri, en skaut aðeins framhjá. 10—-15 mín: Englendingar sækja. Rowley (v.i.) skaut og Bentley skallar en báðir fram- hjá. Jeppeson (miðh.) á erfitt með hinn snögga Franklin (mið framv.) en fær tækifæri úr aukaspyrnu frá Rosén en skot- ið breytir stefnu. 15—20 mín.: Kalle Svendsson er hart að sóttur, þrjú horn í röð. Hann bjargar öruggt. Svíarnir eru dálítið taugaóstyrk ir. 20—25 mín.: Gott áhlaup Gren, Garvis, Jeppeson endar með skoti sem Ditchburn ver. Éftir áhlaup frá vinstri spyrnir Gren á miðju en Englendingar eru heppnir og bjarga. 25—30 mín.: Svenson bjarg- ar skallaknetti frá Bentley. Gren leikur sér að Wright (h.h.) en fólkið æpir af hrifn- mgu. Rowley skaut en stefnan var slæm. 30—35 mín.: England hefur sterka sókn og Svíarnir verða að berjast án afláts, með sókn- armenn sem aukahjálp í vörn- Inni. 35—40 mín.: Á 36. mín. cendir Gren knött til Garvis eem þegar gefur hann Jeppe- son mjög vel. Hann gefur sér góðan tíma og hnitmiðar þrumuskot í hægra horn Breta 2:0. 40—45 mín.: Á 41. mín. sendir .Garvis hinn hreyfanlega Gren fram og er brátt kominn út á yinstri „kant", þaðan gef- ur hann langa spyrhu yfir til Johnsons sem samstundis spyrn Lr óverjandi í mark. Fólkið æpir ákaft. 3:0. Hálfleikurinn endar með lausri spyrnu frá Morten- sen (h.i. Breta) en strauk mark stöng utanverða. Síðári hálfleikur: 0^—5 mín.: Bretar byrja á að leika Svía rangstæða. Báck- well spyrnir til Jeppeson sem ekaut framhjá föstu skoti. 5—10 mín.: Knut Nordahl (h.b.) og Leander bjarga í sitt hvont skiptið mjög tvísýnni að- etöðu. . 10—15 min.: Kalle Avenson bjargar undravel hörðu skoti af stuttu færi frá Langton(v.- ú.). Egon Johnson á fast skot framhjá. Sune Anderson (v.h.) hrindir Finney svo menn ótt- ast vítaspyrnu sem þó var ekki dæmd. 15—20 mín.: Backvell skoð aður í rangstöðu og enn á John son fast skot sem hittir ekki, 20—25 mín.: Bentley hleyp- ur upp hægra megin og fylgir Lenderson honum eftir. Bentley spyrnir fyrir mark, eftir nokk- urt þóf spyrnir Finney óverj- andi í mark 3:1. 25—30 mín.: Bretar sækja að hart svo vörnin verður að berj- ast af ákafa, en Johnson og Garvis eiga skot við og við. 30—35 mín.: Sænskt áhlaup Gem endar með föstu skoti frá Gren í mark Breta en Jeppeson er staddur við marklínu og dóm arinn dæmir rangstöðu, senni- lega rétt. (Jeppeson segist hafa verið fyrir utan völlinn.) 35—40 mín.: England gefur sig ekki en sýnilegt er að sænsk um sigri verður ekki breytt. Bentley skaut í stöng og Finn- ey er alltaf hættulegur. 40—45 mín.: Bezta tækifærið nem Englandi býðst er á síð- ustu mínútunni. Mortensen er kominn einn inn fyrir alla og nálgast hinn yfirgefna Kalle Svenson, sem á réttu augna- bliki hleypur út og ver skotið. Leik er lokið 3:1 fyrir Sví- þjóð. Leikurlnn í tölum. Svíþjóð England Mörk ........ 3 1 Skot í stöng 0 2 — á mark .. 9 9 — framhjá 9 18 Horn ........ 3 9 Aukasp. hrind. 8 11 — hendi 1 4 — rangst. 11 1 Markspyrndur 25 10 , Innvörp .___.26 37 ítalski dómarinn Gióvanni Galeati sagði eftir leikinn: Englendingarnir vöru leiknari, en Svíarnir sýndu meiri leik- gleði og sigurvilja og það réði úrslitum. Mitt álit er að 3:2 hefði gefið betri mynd af leikn- um. Ég var hrifnastur af Gunnari Gren í sænska liðinu. Sá eini í sóknarliði Breta sem sýndi ágætan leik, var Finney sem hefði gétað bjargað þeim frá tapi ef hann hefði verið svo- lítið heppnari með skotin. 1 vörninni voru Franklin og Wright beztir. Enskir blaðamenn sem á horfðu létu óspart í ljós ó- ánægju sína með frammistöðu þessa 7 milljón króna liðs. Kaupió békina eða timaritíð hjá okkur. Þér f áið kassakvitfiin i'yrir öllum viðskiptum í Bókabúð ELFIG5LIF »?W»fe.' ¦ • Hverfisgötu 8—10. (fuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiin Munið Þjóðviljasöfnun- ina Veikko Huhtanen iæi gullverðlaun Finnska iþróttablaðið „Suo- men urheilulehtis" veitir árlega gullmerki bezta íþróttamanni ársins eftir vali lesenda blaðs- ins. Að þessu sinni hlaut gull- peninginn fimleikamaðurinn Veikko Huhtanen, sem vann gullverðlaunin í London s.l. sumar. Mesti keppinautur hans- í þessari atkvæðagreiðslu var skíðakappinn Heikki Ilasu sem! einnig vann gullverðlaun í tví- keppni göngu og stökki í St. Moritz í fyrra og sá sem skaut Norðmönnum skelk í bringu í Holmenkollen í vetur. Þess má geta hér að fimleikakappi þessi er einn af fimleikagestum Ár- manns, sem komnir eru. Athugið vörumerkið um lelS og þér EAUPIÖ 1 1 Frjálsíþróttamót K. R. fer fram 28. og 29. maí. Fyrri dag- inn verður keppt í 100 m. hl. 400 m. hl. 1500 m. hl. Langst. hástökk, kúluvarp, 4x100 m. boðhlaup. Kvennagreinar: Kringlukast og 100 m. hlaup. Seinni dagiiin verður keppt í 200 m. hl. 800 m. hl. 3000 m. hl. Stangarst. Kringluk. Sleggju- kast 4x400 m. boðhlaup. Kvennagreinar: Langstökk og 4x100 m. Boð- hlaup. Þátttaka er heimil öllum íþróttafélögum innan F. R. I. Þátttökutilkynningar skulu ber ast stjórn Frjálsiþróttad. K. R« fyrir mánudag 23. þ. m. Ármenningar. Skíðaferðir um helgina: 1 Jós- efsdal á laugardag kl. 2 og 6 og á Skálafell kl. 2. Farmiðar í Hellas. Farið stundvíslega frá íþróttahúsinu við Lindargötu. Stjórn Skíðadeildarinhar. Áuglýsingar u —¦¦ & •«¦ -i. sem biitast eiga í sunnudagsblaði Þjóðviljans veiða að vera komnar til skrifstofunnar fyrir kl. 6 í kvöld. Glímuæficg í kvöld kl. 9 við Miðbæjarskól- ann. Glímudeild K. K. Ferðafélag Islands ráðgerir að fara hringferð um Krísuvík, Sel vog, Strandakirkju og Þingvöll. Verður ekið suður með Kleifar- vatni til Krýsuvíkur og í Selvog að Stranarkirkju. Þá um Ölfus suður fyrir Ingólfsfjall upp með Sogi um Þingvöll til Reykjavík- ur. Lagt af stað næstk. sunnu- dagsmorgun kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar seldir í skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5 til hádegis á laugardag. • m&m* Þingstúka Reykjavíkur. Fundur í kvöld klukkan 8.30 stundvíslega að Fríkirkjuvegi 11. Stigveiting. Annað erindi Gísla Sigur- björnssonar forstjóra. Kosning "fulltrúa á Stórstúkuþing. Önnur mál. Fjölsækíð stundvíslega. Þ. T. Til liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.