Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 8
Enn samþykkt bygging Fjárfestmgarieyfi ekki fengið fyrir neimii þessara íbáða Verst stmðíi fóihið á eftir sem áður engttn Jkost þess að tmmast í heilswsamíega íhúð Samþykkt var einróma í bæjarstjórn í gær að ítreka sam- þykkt bæjarstjómar frá í vetur „um að ráðast í byggánu 200 íbúða, eða svo margra þeirra, sem fjárfestingarleyfi fæst fyrir“. Húsin eru áætluð tveggja fiæða með fjórum íbúðum og verði resst við Bústaðaveg, Grensásveg og Réttarholtsveg. Bærinn lætur gera húsin fokheld, en íbúðarkaupandi fuilgerir íbúðina. Verð er áætlað um 100 þús. kr. Var tiilaga þessi flutt af borg- ai'Stjéra. Sigfús Sigurhjartarson kvað sóstalista samþykka að gera þessa tilraun, en þetta myndi þó á engan hátt leysa húsnæðis- vandamálúi, þetta væri aðeins eitt spor. Bæjarstjórnin yrði samt sem áður að gera áætlun um hvernig leysa ætti húsnæðismálin á viðunandi hátt með sameiginlegu félagslegu átaki þriggja aðila fyrst og fremst: bæjarins, byggingarfélaga verkamanna og sam- vinmubyggingarfélaga. Þótt gengið væri fram hjá því að ekki hefur fengizt fjáH festingarieyfi fyrir neinni af þessurn íbúðum, þá er hitt víst, að fjöldi þeirra sem í verstu húsnæðinu búa hafa enga möguleika til að leggja fram 10—15 þús. kr. og fullgera íbúð. Á s.l. ári sagði borgarstjóri fuxid eftir fund að hann væri með i undirbúningi nýjar leiðír við lausn húsnæðismálanna og var vísað á bug tillögum sósí- alista um það mál. I gær lagði hann fram eftir- farandi tiilögu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur í- trekar ályktun sína frá 3. febrú ar sí'ðasl., um að ráðast í bygg- ingu 200 íbúða, eða svo margar þeirra, sem fjárfestingarleyfi fæst fyrir, með þeim hætti og þeim skilmálum í aðalatriðum, er hér segir: 1. Byggja skal tveggja hæða hús með fjórum tveggja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðum hvert samkv. frum- dráttum Sigm. Halldórssonar húsameistara. 2. Húsin skulu reist ^ svæð- inu milli Bústaðavegs og hita- veitustokks, Grensásvegs og Réttarholtsvegs. 3. Bæjarsjóður lætur gera húsin fokheld, húða þau að ut- an og leggja í þau hitunarkerfi. 4. Bæjarsjóður leitar tilboða í smíði húsanna í einu lagi, mið- að við að þau verði fokheld fyr- ir næstu áramót. Skal leitað tvennskonar tilboða. a. I húsin fokheld, húðuð ut- an og með hitunarkerfi. b. 1 húsin fullgerð. 5. Bæjarsjóður selur einstakl- ingum ibúðimar fokheldar, húð- aðar utan og með hitunarkérfi. 6. Bæjarsjóður lánar kaup- anda gegri 1. veðrétti í íbúðinni þá f járhæð,' sem bæjarsjóður leggur frám til þeirrar íbúðar nan>alauna Nefnd sú.sepa kosin var til að úthluta listamaimalaunum hef ur auglýst að umsókmr verð4 að haía bdrátítil skrifstofu 'AI*- þingwfyrir. 7.:3Úm n. k, - ,; -v- samkvæmt 3. lið. Lánið endur- greiðist með jöfnum mánaðar- eða. ársgreiðslum á 50 árum með 3% ársvöxtum. 7. Kaupandi greiðir við undir- skrift samnings 10—15 þúsund, eftir nánari ákvörðun bæjar- ráðs, sem tryggingarfé, en fær það endurgreitt eftir því sem smíði hússins miðar áfram, allt eftir nánari reglum, er bæjarráð setur. 8. Kaupendur taka að. sér að ljúka íbúðunum eins og bygging arsamþykkt Reykjavíkur mælir fyrir. Skulu þeir hafa fullgert íbúð sína, að dómi byggingar- fulltrúa, innan tveggja ára frá því er íbúðin var fokheld, húð- uð utan og miðstöð lögð. 9. Ef kaupandi vill selja íbúð sína, á bæjarsjóðúr forkaups- rétt að henni fyrir það verð, er bæjarsjóður lagði fram í byrj- un, sbr. 3. lið, að viðbættu mats verði óvilliallra manna á verð- mæti þess, sem kaupandi hefur gert íbúðinni til góða, að frá- dreginni hæfilegri fyrningu. 10. íbúðirpar skulu auglýstar til umsóknar og skal við úthlut- un miðað við þessi megin-sjón- armið: a. Að þeir Reykvíkingar, sem lengi hafa búið í bænum, gangi fyrir. b. Að bamafjölskyldur hafi forgangsrétt. c. Að fólk, sem er húsnæðis- laust eða býr í herskálum eða öðrum heilsuspillandi íbúðuirr, gangi fyrir öðruip: d. Að bærinn féi ráðstöfunar-. rétt á þeirri íbúð, sem flutt er úr, ef kostur er og bæjarráð óskar. ■ Bæjarstjórn felur bæjarráði áð setja nánari reglur og skil- mála um byggingu og sölu þess- ara íbúða." Sýztdaxtillaga Enn - hefur bærion efckj feng- ■ ið f-járfeElingarieyfi -fyrir-neinu af þeesum .200 íbúðiun og þótt Jeyfi fenEjust'bráðk-ga/er mjög hæpið að húsin yrðu orðin fok- held fyrir næstu áramót. Sig- fús Sigurhjartarson minnti á að bæjarstjórnin felldi í vetur að skora á fjárhagsráð að hraða leyfisveitingum fyrir í- búðarhúsum til þess a.ð hægt væri að hefja nauðsynlegan undirbúning þeirra bygginga sem ieyfðar yrðu á árinu. Það mátti ekki víta fjárhagsráð, sagði Sigfús, þó veit ég ekki hvaða stofnun er vítaverð ef ekki sú stofnun sem er að gera það ómögulegt að byggja hér hús á þessu ári. Annars virðist hér vera á ferðinni gamli skollaleikurinn: bæjarstjóm samþykkir að hún vilji gera þetta eða hitt, svo samþykkja flokksbræður bæjar- stjómarmeirihlutans í fjárhags ráði að það skuli ekki gert, — ef sú verður ekki raunin einu sinni enn, þá væri vel. Kemuif þeim verst stæðíi eð engu heldi Sigfús vék nokkuð að trygg- ingarfénu. Kvað það í sjálfu sér ekki óeoiilegt, en með þessu væri samt úíilokaður mikill fjöldi inanna frá því að eign- ast íbúð, og það einmitt stór hópur manna sem býr í einna verstu húsnæði, en hefur engín efni á að leggja þetta fé fram. Það þýðir að bærinn verður sjálfur að hafa með höndum byggingar fyrir þetta fólk. þlÓÐVIUINN Prestvíkur eg Kaupmanáafnar Fiugfélagið Loftleiðir h.f. hefur nú ákveðið að hef ja í dag vikulegar áætlunarferðir milli Prestvíkur í Skotlandi og Kaupmanriahafnar. Verður farið frá Prestvlk á föstu- dögum, en frá Kaupmannahöfn á laugardögum. Fargjaldið verður £20 og 19 s. eða danskar krónur 405 aðra leiðina. Farið verður héðan í ferðir þessar á föstudagsmorgna.'og komið tii baka síðari hiuta iaugardaga. GreiitargerS sósíalista Sósíalistar greiddu atkvæði með tillögu borgarstjórans, en létu bóka eftirfarandi: „Um leið og bæjarfulltrúar Sósíalistaflokkslns greiða till. borgarstjóra atkvæði, þar sem þeir eru samþykkir henni í meginatriðum, taka þeir fram: 1) Að þeir telja að staðar- val það sem gert er ráð íyrir í öðrum Mð tillögunnar sé óheppi Iegt, þar sem vel væri hægt að reisa hinar fyrirhuguðu bygg- ingar við götur, sem þegar eru fullgerðar og því óþarfi að leggja í þann kostnað, sem lelð-> ir af gatnagerð og leiðslum fyr- ir hifi fyrirhugaða hverfi 2) Að þeir telja að bæjar- stjóm beri að gera heildaráætl- un irni íbúðarhúsabyggingar í bænum, er við það miðist að allir bæjarirúar geti sem fyrst húið í sæmilegu húsnæði. 3) Að þéir telja að bæjar« stjóminni beri að láta fara lram gaumgæfilega athugun á þvi á hvem hátt ariðdð mætti verða að draga eitttivað úr þeim gífuriega kostnaði sem er. þvi samfara að búa í því búsnæði sem rrist hefor verið á- síðári áram, og sem hefur leitt’- lil stórhækbonar á húsa- leigu í eJdri búsuœ.“ Strax eftir hingað komu fyrstu stóru íslenzku milliianda flugvélarinnar, Hek.Iu, eða 3 7. júní 1947, hófust fyrstu ísl. á- ætlunarflugferðirnar landa i milli, en þá voru hafnar reglu- bundnar ferðir milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Eftir því sem flugvélakostur- inn jókst f jölgaði áætlunarferð um og lendingars töðum cg haf a Framhald á 4. siðu. 1 gær fékk Skipaútgerð ríkis- íns flugvél, sem stödd var á ísa firði til þess að fljúga norður fyrir Strandir til athugunar á hafísnum, og komust flugmenn- irnir að raun um, að siglingaleið norður fyrir Strandir muudi þá vera algerlega ófær stórum skip um. Esja var stödd á ísafirði á horðurléið og tók Skipaútgerðin ákvörðun um að snúa henni við. Var ætlunin, að skipið færi frá ísafirði í gærkvöld og kæmi til Reykjavíkur í dag, en héldi á- fram samdægurs austur um land til Siglufjarðar og þaðan austur aftur samkvæmt áætlun. Á norðurleiðinni til Sigluf jarðar er ráðgert að Esja komi aðeins við á Fáskrúðsfirði. Önnur synin* finnska fimleika- flokksios er í kvöld Pinnski fímleákaflokkurinn, sem hér sýrair á vegum Ár- manns, kom |il latidsins í fyrra kvöld og hélt fyrstu sýninguna að Hálogalandi í gærkvöld. Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, hlaut flokk ur þessi meistaratitil á Olym- píuleikjunum s.l. sumar. 1 flokknum eru 8 ínenn og voru þeir allir á Oiympíuleikjunum að einum undanteknum. I för með flokknum hingað er for- maður finnska fimleikasam- bandsins, Váinö Lahtinen, framkvæmdastjóri þess, Keijo Ryhánen, og þjálfari flokksins, sem heitir Birger Stenman. Næsta sýning flokksins verð- ur í kvöld, en fleiri sýningar hér hafa ekki verið ákveðnar'. Úti á landi mun flokkurinn ekki sýna, nema ef til vill á Selfossi í sambandi við skemmti ferð um næstu helgi. Valur laikur fyrsta leikinn 1 gær var ákveðið hverjir leika við enska knattspyrnulið- ið Lincoln City sem hingað kem- ur 26. þ, m. Fyrsti leikur er við Val, annar við K.R., þriðji við úrval úr Víking og Fram og síð- 1 asti leikurinn er við úrval úr öllum félögunum. K. R. og Val- ur sjá um þessa heimsókn. Ný skáldsaga e>IMc Jjéltanites úrKétlum: NNSIV I dag fcemrar í bókabúð!? ný skáldsaga eftír Jóhannes úr Kötfom, Dao ftsroaitn sey, 218 bls. Skáldsaga þessi geriri nm það leyti sem Aroeríkuíerðir eru að hefjast. Höfuðpersónan ■er ófeigur grallari, kotbóndi og listasmiftur, höfftirigj 3 skapi- og sérkennilegur, kvenhollur Og drykkfeldur, uppivöðslusam ur og óstýrilátur, ,en vinsæll sf alþýftu. Sagan1 endar, .á þvi að hann tekur sig upp, ‘ geíur. kct eitt hreppstjórantim, óvini eín- om og boidur til AmerUiu, hms fyrirbeitna' iands. •' flfv 'lw Síðar mur, voi) á tveim bind- um í viðbót og gerist næstai bindi á leiðinrii til Vesturheims og þriðja bindið vestanhafs. Þetta er þriðja skáldsaga. Jóhannesar og 14. frumsamda. bokin sem hann. sendir. frá sér. 1 þessari bók birtist hann sem þroskaður skáidsagnahöfund- ur, framsögnin er spennandi, sðalpersónan etórbrotin og etíllinn. gamansamur. Dauðsmannsey: koatar kr. 37 óbundin, fcr. 45 i rexmbandi. og kr, 60 i .skánbandi; Heiíni- kringla er útgetaodii % ••:•?>?-’■

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.