Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.05.1949, Blaðsíða 7
Pöstndagur 20. maí 1949. ÞJÓÐVILJINN Mta Smáauglýsingar (KOSTA ABELNS 50 AUBA ORÐIÐ) Bókfærsld Tek að mér bókhald og upp- gjör fyrir smærri fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobsson Sími 5630 og 1453 dívanar allar stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 Búsgögn, karlmannaföt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. söluskAlinn Klapparstíg 11 — Sími 2926 Rýmingarsala. Seljum í dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, simi 5691. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSAUNN Skólavörðustíg 4. — SÍMI 6682. EG G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — ’Sendum. SÖLU SKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Skrifstofu- oq, heimilis- vélaviðgeröir Sylgja, Laufásveg 19. Simi 2656. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. I dag: Til sölu ný 3ja lier- bergja kjallaraíbúð í Laugar- neshverfi. Bókband. Bind inn allskonar bækur og blöð í skinn, rexín og shirting. Sendið tilboð til afgr. Þjóðviljans, merkt: „Bókband“. Blómasalan Kirkjuteig 19. — Sími 5574. Blómstrandi p.ottablóm og ódýr »f»köriö blóm daglega. TORGSALA Torgsalan við Óðinstorg er opin alla daga. Þar fæst f jöl- breytt úrval af pottablómum og afskornum blómum, einn- ig grænmeti. M U N I Ð að líta inn til okkar þegar yður vantar skóna. Skóverzlunin Framnesveg 2. v GARÐYRKJUSTÖRF Tek að mér að standsetja nýjar lóðir og lagfæringu skrúðgarða. Útvega mold, á- burð og þökur, trjáplöntur og blómaplöntur. AGNAR GUNNLAUGSSON, GARÐYRKJUMAÐUR Samtúni 38, sími 81625. FUNDIST HEFUR reiðhjól. Uppl. í bragga 3 B Laugarnesi, kl. 7—8 næstu kvöld. Reynið höfuðböðin og klippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. CIIEMIA h. f. — Sími 1977. LAUGARNESHVERFI Þið sem sendið börnin í sveit, kaupið gúmmískóna hjá okk- ur á Guhteig 4 (skúpinn). Einnig þar er gert við hvers- konar gúmmiskófatnað, þ. á. m. bomsur, ,,ofanálímingar“ og „karfahíífar." Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. — Sími 6064. Hverfisgötu 94. Frarahald af 5. sfðu. Hin rétta tala vistmanna á hverju tímabili Vegna rangra og villandi upp lýsinga, sem gefnar eru um tölu vistmanna í Kaldaðamesi í nefndaráliti meiri hlutans á þskj. 653 ,birti ég hér tölu vist hianna fyrsta og síðasta dag hvers mánaðar, eftir að hælið fluttist að Kaldaðarnesi: 1945. 1. júlí 9 vistmenn, síðasta 10 — ágúst 10 — — 9 ■— sept. 9 — — 12 — okt. 12 — •— 12 — nóv. 12 — — 16 — des. 16 — — 18 1946: i. ján. 18 vistmenn, síðasta 18 1. febr. 18 —, — 17 Til skýringar þessum tölum er rétt að taka fram, að vist- menn fluttu i hið éndurbyggða i hús í okt. eða nóvember. Þar fvár pláss fyrir 17 menn. 1 marz j mánuði 1946 lauk afskiptum stjórnarinnar af vistmönnum. Dr. Helgi Tómasson tók við, og raunverulega lauk starfi stjórn- arinnar þá að fullu og öllu, því að skammt var eftir af kjörtíma i hennar, og var engin stjórn skip uð fyrir hælið, er honum lauk. Hér á eftir fer yfirlit yfir tölu vistmanna eftir að dr. Helgi tók við hælinu: 1946. vistmenn, síðasta j einkum til greina. Þeir, sem verulcg von er um, að fái bata á tiltölulega skömmum, tíma, og hiríir, sem eiga litla batavon og þurfa að vera á hæli langdvöl- um. Stjórn hælisins og lælcnir þeás, Alfreð Gíslason, leát fyrst og fremst á starf sitt sem þjón ustu þeim til handa,. sem um sár ast áttu að binda vegna áfengis nautnar. Af þessu l.eiddi, að flestir þeir, sem hælið sóttu fram til marzmánaðar 1946, töldust til síðari flokksins. Dr. Helgi Tómasson taldi sitt hlut- verk hins vegar ná til þeirra, er töldust til fyrra flokksins, en vildi vera laus vi£> þá,.sem áttu sér lítils bata von. Hann vildi sem sé gera hælið xað lajkninga hæli, en ckki ;aðnyis(þpli fyrir langdvalarsjúklinga. Eitt hið fyrsta, sem. hann jgeg&i,. er hann tók við,, hælisforrúðum, gVgj.að tjá vistmönnum, að ef þeir færu af Iiælinu, yrðu þeir eþkj, sóftir, og > létu flestir'. ekki spgjgvsér þessa sögu ctftar en einn, sinni. Þeir fóru og komu ekki aftur. Ragnar Úlaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandL Von- arstræti 12. — Sími 5999. Ullariuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. 1947. vistmenn, siðasta . HREIN GERNIN G AR Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vöruveltan kaupir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. V ÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. rtgtiiplSS 11463.1^1 1, marz 17 •— apríl 6 — maí 1 — júní 1 — júlí 1 — ágúst 2 ■— sept. 2 — okt. 0 •— nóv. 8 — des. ^ 10 1. jan. 8 — febr. 8 — marz 8 — apríl 8 .•— maí 0 •— júni 3 — júlí 1 •— ágúst 2 — sept. 3 — okt 3 — des. 3 — — 5 Þessar tölur hef ég fengið hjá skrifstofu ríkisspítalanna, en vegna flutninga skrifstofunnar voru tilsvarandi tölur fyrir 1948 ekki tiltækar, en á því ári var hælið látið lognast út af. Skýring á breyfingu visfmannatölunnar Af þessu verður ljóst, að með an hin lögskipaða stjórn starf- aði við hælið, var það fullskip- að, þannig var það og í Kumb- aravogi, og fengu færri hælis- vist en vildu, en þegar dr. Helgi tók við, bar svo til, að hælið var ýmist fáskipað eða óskipað. ,Á þessu verður að gefa skýringu. Lærðusiu‘luönnum ' getur skjáflazt Doktorinn fór nú að byggja upp hælið eftir sínu höfði. Hann Vildi ekki hafa þar fleiri en 6— 8 í senn, helzt vildi hann fá þessa 6—8 menn samtímis og láta þá alla dvelja jafnlengi og byrja svo á ný með annan 6—8 manna hóp. Virðist doktorinn helzt hafa litið svo á, að of- drykkjumenn hegðuðu sér líkt og þeir, sem kenna magaveiki, færu til læknis hið bráðasta, og 'hann gæti ákveðið, hvenær og hvort þeir skyldu fara á sjúkra hús. En þetta sýnir aðeins, að hinum ágætustu og lærðustu mönnum getur skjátlazt. Þannig hegða ofdrykkjumenn sér yfir- leitt ekki. Þeir þurfa hand- leiðslu heilla manna og sterkra, ef þeir eiga að leita sér lækn- inga. Og það er undir flestum kringumstæðum árangurslaust að segja við þá: „Komið þið á hæli eftir viku eða mánuð,‘“ heldur verður að láta þeim vist ina í té, þegar skilningur hefur verið vakinn hjá þeim á, að hún sé þeim holl. En skilningur þess ara manna á eigin ástandi er sem hrævarel’dur. ‘ Þann tíma, sem dr. Helgi Tómasson réði hælinu, var mörgum synjað um hælisvist. Ýmist af því að hann vildi ekki taka við þeim, af því að hann taldi batavonir of litl- ar, eða af því að þeir komu ekki i þeim tíma, sem hann liafði ákveðið að taka við vistmönn- um. Hælið, sem hafði rúm fyrir 17, tók ekki við nema 8, þegár bezt lét, en tugum saman voru vesælir, sem þessi rúm voru ætl uð, á götum Reykjavíkur. ÁraitgMÍim a! starfi hæiisins Ef litið er á árangurinn af Öllum, sem eitthvað þekkja starfi hælisins fyrr og síðar, þá til drykkjusjúklinga, er Ijóst, að ekki eiga allir slíkir samleið á hæli. Tveir ’fíoííkar kbma hér er hanivað þyí er óg bézt veit, lítill. Þó virðist mér, að hann muni ekki öllu lakari en gerist um hliðstæðar stofnanir eriend- is. Engir erfiðleikar tel ég, að hafi komið fram í þessu starfi, • sem ekki henda á hverju drykkjumannaheimili. Álit mitt er sem sé, að hér hafi verið um tilraun að ræða, sem gekk með eðlilegum hætti, og allt hafi bent til þess, að í Kaldaðarnesi ; mætti koma upp fyrirmyndar drykkjumannaheimili. Gegn;. þessu er það engin sönnun að benda á, að dr. Helgi Tómasson vildi reka þar lækningahæli ein- ! vörðungu, og að aðsókn að því varð ekki svo mikil sem húsrúm leyfði, og þessi ráðstöfun leiddi til, að hælinu var lokað fyrir þeim mönnum, sem mest þurftu þess með, en þessi, staðreynd liefur verið notuð sem meginrök semd fyrir því, að rétt hafi ver- ið að leggja hælið niður og ráð- stafa eignum sem gert var. Áður en ég hverf með öllu frá sögu þessa máls, vil ég benda á, hver ég tel, að þróun þess hefði átt að vera. Þessi eru meginatriðin: 1. I Kaldaðamesi hefði átt að Vaxa upp hæli, sem gæti rúmað alla þá, sem sökum ofdrykkju þurfa langa dvöl á hæli, þar hefði átt að reisa stórbú smátt og smátt og efna einnig til smá- iðju og iðnaðar, þannig að vist menn hefðu næg og fjölbreytt Verkefni og ynnu undir stjórn og með heilbrigðum mönnum. 2. í Reykjavík þurfti að koma upptökudeild fyrir drykkju- sjúklinga, er starfaði í sam- bandi við sjúkraliús. 3. Lítið lækningahæli þyrfti og að koma í Reykjavík eða ná- grenni hennar fyrir þá, sem vænta má, að fái bata eftir stutta hælisvist. Af þessu verður Ijóst, að ég tel það óverjandi glapræði, að hætt skyldi rekstri hælisins í Kaldaðarnesi. Já, ég tel það meira að segja himinhrópandi ranglæti og synd gagnvart þeim nauðstö?fdu mönnum, sem áfeng isverzlunin hefur gert að aum- ingjum. Frumvarp um meðferð ölóðra manna og drykkju- sjúkra, sem borið var fram á öndverðu þessu þingi, mun hafa átt að vera eins konar friðþæg- ing fyrir þessa synd, en lítið skjól er ofdrykkjumönnum í Hafnarstræti í því frv., og lítið verður það, ef svo fer sem marga grnnar, að það verði ekki að lögum. Um það, með hvaða hætti og kjörum hin svokallaða Kaldað- arnessala fór fram, skal ég ekki ræða, það hefur verið gert svo ýtarlega í greinargerðum og þingræðum. Eg vil aðeins taka það fram, að einnig sú hlið máls ins er að mínum dómi óverjandi hneyksli. Niðurstaða mín er því sú, að hvernig sem á málið er litið, þá gæti það ekki fengið nema eina afgreiðslu, sem sæmandi er. Það er, að samþykkt og framkvæmd verði tillagan á þskj. 119 og drykkjumannahælið taki aftur til starfa í Kaldaðarnesi, undir stjórn liæfra manna. Eg legg því til ,að tillagan verði sam-! þykkt.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.