Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN S Þriðjudagur 21. júní 1949. eiga þess nokkurntíma kost að eignast málverk eftir eftirlætismálara þjóð; Así*tÍih — Jón Steíánsson —- Kiarval arrnnar Meeinhluti þjóðarinn á ekki einu siiini kost á að standa eitt augnablik augliti til auglits við það fegursta og stórbrotnasta, sem til er í íslenzkri list. Mestu afrek íslenzks anda og listahanda hafa fram að þessu verið lokuð bók fyrir fólkinu í landinu. og nfíöng h.f Áskriftardeild og bókaafgreiðsla, Veghúsastíg 5. (Sími 1651) Utanríkisrá@h€ Framhald af 8. síðu. að koma saman og ákveða ráð- stafanir til að auðvelda verzlun, flutninga og ferðalög milli her- námssvæðanna. Ráðherrarnir ítreka að stjórn ir þeirra haldi fast við New York samkomulagið um afnám samgöngu-og viðskiptahamla í Þýzkalandi og lagt vcrður fyrir þýzku efnahagsyfirvöldin í Austur- og Vestur-Þýzkalandi að hefja í Berlín viðræður um aukin verzlunarviðskipti. Reynt verður að koma borgarlífi í Berlín í eðlilegt horf. Um Austurríki var ákveðið, að, að fulltrúar ráðherranna skuli þegar í stað taka að ganga frá friðarsamningi við landið og hafa lokið því verki fyrir 1. sept. Landamæri Aust- urríkis skulu vera hin sömu og 1. jan. 1938. Austurríkisstjórn skal skuldbinda sig til að virða réttindi þjóðarbrota.Slovena og Króata. Austurríki skal greiða Sovétríkjunum fyrir þýzkar eignir í landinu 150 millj. doll- ara í yfirfæranlegum gjaldeyri á sex áruin. Júgóslavíustjórn skal heimilað að gera upptækar allar austurrískar eignir í Júgó slavíu. Eignir Dónárskipafélags ins og olíulindir í Austurríki skulu vera í eigu Sovétríkjanna. Að beiðni Vishinskis komu ráðherrarnir saman á fund i gærkvöld. Vildi hann að tekið yrði upp í tilkynninguna ákvæði um útflutning á afurðum þýzkra eigna í Austurríki, cn þá hafði tilkynningin verið birt og ákveðið var, að fjórveldin skyldu leysa málið eftir venju legum milliríkjaleiðum. Vishinski ítrekaði fyrri til- lögu sina, um að ráðherrarnir skyldu ræða friðarsamning við Japan og upptöku Kína í utan- ríkisráðherranefndina. Acheson mótmælti og var ákveðið, að málið skyldi tekið upp eftir venjulcgum milliríkjaleiðum. SKÁKMENN Flokkakeppnin hefst n.k. sunnudag. Þátttöku- tilkynningar þurfa að hafá borizt í síðasta lagi « á laugardag. v Komið á æfingu í Taflfélagi Reykjavíkur að Þórsgötu 1 annað kvöld og látið skrá ykkur til keppni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.