Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 5
Þriíkfadaguf 21. júni 1949. ÞJÓÐVIUmN Allur almeuningur hefur fundið það á eigin afkomu und anfarin tvö ár, hvernig núver- ahdi rikisstjóm héfur verið að isena hánn óg rýra kjör hans í hvívetna. Visitölubindingin, skipúlögð minnkun atvinnu og sköpun atvinnuleysis, stöðv- anir heilla atvinnugreina um lengri eða skemmri tíma, auk- in dýrtíð og svartur markað- ur, afnám ýmissa endurbóta nýsköpunartímans, — állt hafa þetta verið ráðstafanir vald- hafanna gegn kjörum almenn- ings, liður i hinni almennu herferð ríkisstjóraárinnar og au ðmann astéttarinnar til að svipta aiþýðu þeim kjarabót- um og réttindum, sem alþýðu Islands tókst að ávinna sér í sckn sinni 1942 til 1946. Þess- ar ráðstafanir.'sem nú eru nefnd . ar, þekkir almenningur, því bann hefur fengið að kenna á þeim jafnharðan. En rikisstjórain hefur um leið verið að gera aðrar skemmdarráðstafanir og verið áð vanrækja að gera nauðsyn- legar ráðstafanir, sem eru þess eðlis að afleiðingarnar koma síðar fram, en ekki síður til- finnanlega. Um þær er almenn- íngi ekki eins kunnugt og skal ég því gera þær sérstaklega að umtalsefni hér. Stundum hef- ur að vísu verið nokkuð á þær minnzt, en ríkisstjórnin þá ætíð reynt að eyða umtali um þær með alskonar blekkingum. I»ær ráðstafanir, sem ég á við enu uin að tryggja atvinnulegí öryggi fslands með markaðs- samaiingum til langs tíma. Það liggur í augum uppi fyr-j ir hverjum, sem eitthvað hugs- ar um framtíðarafkomu vora, að vér íslendingar verðum að vera. framtakssamari og fram- Býnni en flestar aðrar þjóðir um atvinnumái vor, ef vér eig- um að geta tryggt þjóð vorri Bæmileg lífsskilyrði. Vér flytj- om meára út. að tiltölu við fólksfjölda en nokkur önnur þjóð. Allt að helmingur allrar l'ramleiðslu vorrar er fluttur 6t úr landinu. Hver fslending- nr á því meira undir því að geta verið öruggur um sölu afurðanna og laus við arðrán hiima voldugu auðhringa en nokkur þegn annars ríkis. En það þarf að hugsa fyrir þörfum þjóðarinnar fram í tím ann, ef tryggja á einstaklingn- um örugga. afkomu á þennan hátt. Það þurfti umhugsunar um hveraig hagur Islendinga yrði á árunum 1948 og þar eft- ir, til þess að taka þá ákvörð- un 1944 og 1945 að kaupa ný- sköpunartogarana til landsins og önnur þau nýju skip og tæki, sem gerbylt hafa atvinnu lífi voru og halda enn afkomu .. þjóðarinnar uppi. Eins þurfti umhugsunar um framtíðina. næsta. áratug, og ákvörðunar nú þegar til að tiyggja' framtíðarmarkaði ísl. á komaBdú'árúEj. Það hcfum 'véJ ÞaS verSur tafarlausf að breyta um stefnu, ef ekklá oð gereySilegg]a afkomu vora. sósíalistar lagt mjög ríka á- herzlu á öll þessi ár. Meðan á- hrifa vorra. naut við á ríkis- stjóm landsins, tókst að brjóta nýjar brautir í þessum efnum og vinna íslandi hina dýrmæt- ustu nýja markaði, jafnt í Tékkóslóvakiu sem Sovétríkj- unum og víðar. Og vér sósíal- istar lögðum á það hina rík- ustir-á.herzlu að reynt yrði að semjá við sém flest lönd um markað ■ til margra ára og tryggjk þannig afkomu þjóðar- heildarinnar: og allra einstak- bönd við þau löhd, er veitt getaj því engar ráðstaíanir til þess „örugga framtíðarmarkaði án j að skipuleggja fiskframleiðslu hættu á viðskiptakreppum og| Marshalllandanna né trj’ggja markaðshruni.“ Þótt þessum til: framtíðarafkomu Islendinga. Og lögum væri ekki þá sinnt end-j nú eru afleiðingamar af víta- urtókum vér hvað eftir aninað: verðu skeytingar- og forsjár- og höfum síðan við hvert tæki- j íéysi ríkisstjómarinnar að færi undirstrikað hvílíkt undir-J koma i ljós. Við skulum taka stöðuatriðj í atvinnupólitík ís- nokkúr dæmi til þess að minna lendinga hér væri um að ræða. Þannig reit ég i nefndarálitinu um fjárhagsráð (3. mai 1947) þessi vamaðarorð: „Þess verð- um vér Islendingar að minnást, er vér nú ætlnm aft Iryggja i r miiiiimmiitmimmimmti Einar Olgeirsson iiiiHitimiiiimimmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi linga hennar jafnframt. Þetta hefur ríkisstjómin algerlegai vanrækt, -—• að því er ætla má nú eftir fréttum Morgunblaðs- ins vegna erlendra fyrirskip- ana. Samt hefur þessi ríkis- stjórn gert örlagaríkari milli- ríkjasamninga en nokkur rík- isstjórn. fyrr og tekið meiri þátt í fjármálalegu samstarfi ýmissa þjóða en Islendingar áður hafa gert, — en eftir á- vöxtunum að dæma auðsjáan- lega ekki til þess að tryggja hagsmuni Islands. Og nú er ríkasta auðvald heimsins að velta afleiðingum byrjandi kreppu af sér yfir á smærri auðvaldsríkin og vold- ugustu auðhringar heimsins eins og Unilever, byrjaðir árás sína á smærri þjóðir á þvi að fella hráefni þeirra í verði. Sak ir afturhalds og skammsýni núverandi ríkisstjóraar stönd- um vér Islendingar nú ber- skjaldaðir fyrir þessum árás- uni sem birtast í verðfalli, markaðskreppu, framleiðslu- minnkun og atvinnuleysi, ef ekki er tafarlaust hafizt handa til að breyta um stefnu og hverfa að því, sem Sósíalista- flokkurinn í stjómarsamning- unum 1946 setti fram §em grundvallarstefnu í markaðs- málum til að tryggja afkomu íslendirtga. TíIIöftti Sösíalisía- flttkksitts 1946—'47 I þeim stjómarsamningum, sem fram fóru eftir að nýsköp- unarstjórain fór frá 1946, lagði Sósíalistaflokkurinn í tillögum BÍnum um grundvöll nýrrar stjórnar, .er fram voru lagðar 6. nóv.1946, sérstaika áherzlu á það í markaðsmálunúm að upp stórrekstur í sjávarútvegi og iðnaði, að fái ægilegar við- skiptakreppur auðvaldsheinis- ins að koma við áhrifum sinum fullum og óskoruðum hér á landi, þá geta þær feykt þess- ari nýbyggingu vorri um koll. Þess vegna er það eitt skilyrði þess, að glæsilegar framtíðar- vonir vorar um nýbyggingu verði að veruleika, að veruleg- ur híuti utanríkisviðskipta vorra sé við lönd, sem sökum þess að þau hafa fullkominn áætlunarbúskap, eru ónæm fyr- ir viðskiptakreppu.“ — Og þessar leiðbeiningar og viðvar- anir hafa verið endurteknar hvað eftir annað, með ýmsum hætti og með nákvæmari tillög- um siðan. En ríkisstjórain hefur ekk- ert um þetta skeytt — og nú er auðséð að hætturnar nálg- ast óðfluga. kenfeið auShrmgðRsa gegn hráeinalömá- ttttnnt Ef til vill dettur einhverjum i hug að ríkisstjórnin hafi með Marshallsamningunum verið að fá einhverju framgengt um að tryggja Islandi rétt til að ein- beita sér að fiskframleiðslunni, en stóriðjulöndin i Vestur-Ev- rópu drægi úr sinni fiskfram- leiðslu. En því fer fjarri, Þvert á móti auka öll Marshalllöndin stórum fiskframleiðslu sína og lýstu því strax yfir 1947 að lit- il þörf yrði fyrir íslenzkan fislt eftir 1952. Afturhaldsstjómin hér lét sér þetta allt vel lynda, hefur liklega hugsað sem Lúð- vík 15. Fraltkakonungur að „syxidaflóðið kæmj ekkj fyrr en tryggja: lálandi viðskiptasam- ' efíir bennar daga“,: ,;ög í g<¥ði ; á, hvað okkar bíður. 1. Bretar tilkynntu fyrir nokkrum vikum að þeir ætlúðu sér að minnka fiskinn- flúthing sinn úr rúmum 300 þús. smálestum, sem hann væri nú í, niður i rúmar 100 þús. smál. 1952. — Efnilegar fram- tiðarhorfur. ef vér Islendingar ættum að treysta á brezka mark aðinn. Þokkalegur ávöxtur af Marshall-samstarfinu um að jtryggja atvinnulegt öryggi Is- Tands. Þeir, sem exm muna ,vkvóta-kerfi“ Bretanna við ís- fisklandanir í Breílandi fyrir stríð, vita hvað þessi tilkynn- ing þýðir í atvinnuleysi og skorti, ef við svo búið er látið standa. 2. Þjóðverjaxnir, — vestur- þýzka leppstjcrain engilsax- neska auðvaldsins, — amast nú þegar við verzlunarsamningum þeim, sem ríkisstjórnin hefur gefið í skyn að væri höfuð- kostur Marshallsamningsins. Hvað eftir annað hafa íslenzku togararnir orðið að hætta við fisksölu í ÞýzkaTandi. Og Vest- ur-Þýzkaland eykur nú stór- um útgerð sína, vafalaust ekki ur án vitundar og vilja enska auð- hringsins Unilever, sem á meirihluta hlutabréfanna í stærsta. togarafélagi Þýzka- lands, Norddeutsche Hoch- seefiseherei. — Það er þvi tíma- spursmál, hvenær ensk-þýzka útgerðarauðvaldinu tekst að þrengja svo að oss íslendingum að óþolandi verður, ef hér á að lifa við mannsæmandi skil- yrði. 3. Brezka auðvaldið hefur nú þegar hafið árás sína á ís- Texizka framleiðendur méð verð- lækkun þeirri, sem framkvæmd var við siðustu samninga. Brezka auðvaldið er með þess- um verðlækkunum að rýra lífs- afkomu íslenzku þjóðarinnar. Þessar árásir' eru gerðar i trausti þess að hrezkt auðvald hafi svo sterk ítök i íslenzku ríkisstjórninni að hún vegna þægðar við Breta, fáist til að bjóða íslendingum upp á það að Bretar fái freðfiskinn á 10 pence fyrir enskt pund, meðan Tékkar og Holléndingar greiða 12% pence, — og að Unilever fái sildarlýsið á 90 sterlings- pund smálcstina,. meðan hægt ér að sg’ja. það fyrir 120—130 stérlmgepund á meginlandinu. — Það á svo að vera hlúlvcifc íslenzku afturhaldsblaðánna að rejma að telja þjóðinni trú um að allt arðrán auðhringanna. og verðlækkanir þeirra á hiá- efnunum séu óhjákvæmilcg náttúrufyrirbrigði og fá hara, þannig til að sætta sig við kúg- unina ! Samskonar , hlutverk höfðu vissir þjónar döneku einokunarinnar eiimig héi á Islandi fyrrum, þegar vexið var að arðræna. Islendinga þá. Þannig mætti lengi teija. Afturhaldsstjórmn, sem mcet hefur taJað 'um að hún væri að koma afurðamálum Islendánga á öruggan grundvöll með‘ »1- þjóðasamnhtgum, hefur þvcrt á móti verið að leggja atvinim- líf Islcndinga á höggstokkiinn hjá hringavaldinu, sem. rílde- stjórnin þjónar. Nú á íslaud fyrír tilstuðlun ríkisstjórr»a:n innar að standa berskjaldafi og varnarlaust fyrir markaðs-. kreppu ©g verðlækkraaráráB hringanna, — og stendur þa/S, ef þjóðin ekkj tekur í taumana, og knýr fram gagngera stefnu- breyttngu. Kcfm' ð.meríska nMs- stíémin bannöS lcpp- stfém sinni héi aS, fesð. viSskiptasðnm- iiíf a til margia ám? Hveraig stendur á því að ís- lenzka ríkisstjórnin hefur ger- samlega hundsað tillögur Scsí- alistaflokksins um viðskipta- samninga. til margra áxa? Er það aðeins venjulegt „kæxu- leysi“ þessarar ríkisstjóraax- um alþjóðarhag, sem því veld.- — eða máski vísvitaudi verknaéur, til þess að lofa kreppunni, þegar hún Itenrar, að skella óhindraðri yfir Island, svo þeir smáu í þjcðféTagixux verði brotnir á bak aftur cg þeir fáu stóru verði að ríkari i eftir? Eða er hér um að ræða beint bann amerísku ríkisstjcra. arinnar við svo augljósu hags- munamálj islenzku þjcðarinr,- ar? Fregn, sem birtist í Moxg- unblaðinu 16. júní s.L, geíur á- stæðu til að ætla hið síðast- talda, eins og siðar verðui- sýnt fram. á. Fjölmargar ríkisstjcrair hafa. beitt þeirri samningaaðfexð, sem hér er um rætt. Alþýðuiíki Austur-Evrópu hafa geit slíka milliríkjasamninga til 5 ára cg lengri tiir.a sem óhjákvæmileg- an lið í áætlunarbúskap sínum. En einr.ig önnur ríki, sem ekki hafa tekið upp þjóðfélagshætti sósialismans, hafa álitið skyn- samlegt að fara þessa leið til þess að reyna að tryggja ai'- komu sina. Stjóra Bretlands gerföj fyrir nokkrts síðan sanrnicg 'i'Sð stjórm Ástralíu til 10 ára, f þeirn. samBingi er ákveðton sí- vaxajodi kjötinnflutnmgur frá- Fiamhald á 6. síðn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.