Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 8
Bráðabirgðaskipan \ Þýzka- landi og friðarsamztingur við Austurríki r ’ Wo árangur ulanríkisráðherrafundarins í París Á tæpum mánuði haía viðræður utanríkisráð- lierra Sovétríkjanna, Bretlands, Bandaríkjanna og Prakklands í París leitt til samkomulags um bráða- birgðaskipan í Þýzkalandi og öli meiriháttar atriði í friðarsamningi við Austurríki. Fundi ráðherranna, sem hófst 23. maí, lauk í gær. í tilkynningu, sem gefin var| hafi ekki tekizt að ná samkomu iít að lokaum leynifundi ráð-1 lagi um efnahagslega og stjórn herranna í gær segir, að þeim arfarslega einingu Þýzkalands. TJtaarifelsráðherramir í véislu * Parás. Frá viustri: Bevin, Vishinski, Acheson og Scliuman. Frækilegf bjjörgunazafrek: - Kooa bjargar sér og bami síni á suni er bát þeirra rak frai af fossi í Norðurá Aðalheiður Guðmundsdóttir, Kópavogsbraut 179, vaau frækilegt björgunarafrek s.l. föstudag, er hún bjargaði sér og 3 ára dóttur sinni frá drukknun í Laxfossi í Norðurá. Kastaði hún sér til sunds með telpuna á bak'.nu úr báti, er var að reka fram af fossinum, og tókst að ná landi örfáum metrum ofan við fossinn. | Þyldr þetta björgunarafrelt Aðalheiðar b»ra vott una eia- stæða hugprýði og snarræði. Sdning stúdenta- rótsins Norræna stúdentamótáð var sett með hátíðlegri athöfn í há- tíðasal Háskólans laugard. 18. þ. m. kl. 2 e. h. Athöfnin hófst með því, að Jórunn Viðar lék nokkur lög á píanó. Þvínæst talaði Bergur Sigurbjömsson, cand. oecon. og bauð hina erlendu gesti oð aðra þátttakendur velkomna til móts íns Síðan flutti dr. Alexander Jóhannesson, rektor Iíáskólans, setuingaræðu. Þá var leikið tríó fyiár blásturshljóðfæri, eftir Jón Nordal. Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra, ávarpaði þátttakendur mótsins. Borizt liöfðu kveðjur frá menntamála-'> ráðherrum hinna Norðurland-Í anna og voru lesnar upp. Þá fluttu erlendu stúdentarmr kveðjur frá stúdentasamtökum landa sinna og talaði einn fyrir hvert Norðurlandanna. Loks var sunginn stúdentasör.gur. At höfnin var öll með hátíðleguml blæ. ) Vównian fcOSMffl Út Vinnan, júníheftið, er nýlega Jíomið út. Guðmundur Vigfússon skrif- ar þar um nýja sókn í launa- baráttunni og Björn Bjarnason um skeinmdarstarfsemi innan alþjóðasambands verkalýðsfé- laga.nna. Þá er ávarp til ís- lenzkra kvenna ,eftir Ingu H. Jónsdóttur. Stutt saga er í heft inu: Einkasonur, eftir Finn Gerde3. Kvæði eru eftir Sverri Haraldsson, Jóhannes M. Straumland og G. — Birt eru mótmæli gegn innflutningi þýzks verkafólks. Ennfremur er myndaopna frá 1. maí-hátíða- höldunum í Reykjavík, sam- ba.idstíðindi, kaupgjaldstíðindi P. fl. Húsmæðraskóla Reykjavíkur slitið í gær Húsmæðraskóla Eeykjavíkur var slitið í gær. Að þessu sinni luku 40 slúikur prófi, en auk þess tóku 80 stúlkur þátt í námskeiðum er haldin voru í skólanum í vetur. Fæðiskosaiaður nemenda er dvöldu í heimavist skólans í vetur, var 250—260 kr. á mán- uð'i, eða ca. 2100 kr. á nemenda þá; 8 mánuði er skólinn starf- aði. Aðalskólinn getur tekið á móti 40 námsmeyjum i heima- vist, og er hann þegar full- skipaður fyrir næsta vetur. Mótio hófst kl. 2.30 e. h., og urðu úrslit þessi í einstökum íþróttagreinum:lv 200 m. lil.: 1. Finnbjörn Þor- valdsson í. R., 21,9 sek. 2.—3. Cuðmundur Lárusson Á, og Hinsvegar hafi þeir orðið ásátt- ir um, að fulltrúar fjórveldanna á næsta þingi SÞ, sem hefst í New York í september, sku!i halda áfi’am viðræðum um Þýzkalandsmálin og koma sér saman um, hvenær tímabært sé að kalla saman nýjan utanrík- isráðherrafund. Til að draga úr óþægindunum af áframhaldandi skiptingu Þýzkalands hafa ráð herrarnir ákveðið að •fulltrúum fjórveldanna í Berlín skuli falið Framh. á 3. síðu. Matvælum stolið — Þjóíurinn handtekinn 1 gærmorgun var brotizt inn í kjötbúðina á Klömbrum og stolið þaðan talsverðu af niður suðuvörum og eggjum. Þetta var um kl. 6, en ein- hverjir sáu til ferða þjófsins, og I var hann handsamaður. Hafði hann þá meðferðis poka með hinum stolnn matvælum. Landneminn, máigagn Æsku- lýðsfylkingarinnar, er lcominn út, þrefaldur að stærð, fjöl- breyari og glæsilegri að efni til en nokkru sinni fyrr. Meðal greina, sem hann birt- Gamauvísur Aifreðs Út er komið annað hefti af gamanvísum þeim eftir ónefnda höfunda sem Alfreð Andrésson hefur sungið við ýmis tækifæri. Heftið er samtals 93 síður og hefur að geyma 11 kvæði ýmis- legs efnis. Alfreð er sjálfur út- gefandi, en prentun hefur Ing- ólfsprent annazt. Haukur Clausen I.R., 22.0 sek. Hástökk: 1. Halldór Lárusson Á., 1.75 m. 2. Kolbeinn Kristins son, Umf. Self., 1.70 m. 3. Sig- urður Friðfinnsson F. H., 1.70 Framhald á 6, síðu Aðalheiður hafði róið yfir ána á ferjustaðnum fyrr um daginn, og dvalið handan árinn ar nokkurn tíma. Er hún ætlaði til baka hafði vatnsmagn og straumþungi í ánni aukizt að mun og róa varð móti vindi. Ekki voru þær mæðgur langt komnar frá landi, er Aðalheiður sá að bátinn rak svo óðfluga að fossbrúninni, að ekki var ann- ir að þessu sinni eru: „30 marz“ eftir Guðlaug Jónsson, forseta Æskulýðsfylkingarinn- ar, „Gotlands-annáll hinn nýi“ eftir Drífu Viðar, „Italíubréf11 frá Kjartani Guðjónssyni list- málara, „Fáein orð um frjálsa hugsun“ eftir Bjarna frá Hof- teigi, „Hugleiðingar um Þýzka- landsför eftir Snorra Jónsson, hinn þekkta knattspyrnumann, „Mikill rithöfundur verður til“ eftir Alva Johnston, „Hleypi- dómar og hindurvitni varðandi fund Ameríku" eftir Bernhard de Voto o. fl. Einnig eru smá- sögur í heftinu, myndir margar og fjöldi kvæða m. a. eftir skáld in Stefán Hörð Grímsson, Ása í Bæ, Vilhjálm frá Skáholti, Krist ján frá Djúpalæk, Anonymus, o. fl. Einnig má nefna tvær heil síðu skopmyndir eftir Bidstrup, auk hinna föstu þátta. Flokkakeppni í skák Taflfélag Eeykjavíkur gengst fyrir flokkakeppni í skák, sem hefst n. k. sunnudag. Flokkakeppni með svipuðu sniði var háð fyrir tveimur ár- um og var mjög vinsæl. Margir sterkustu skákmenn bæjarins eru væntanlegir í keppni þessa. Hverjum bæjarbúa sem er, er heimilt að stofna flokk, en þó er æskilegt að 2—3 meistara- flokksmenn séu í hverjum flokki, en í hverjum flokki verða alls 5 menn, þar af 1 vara maður. Tefla síðan flokkarnir innbyrðis einn við. alla og allir vlð einn. að ráð til að bjarga lífi þeirra beggja en freista að synda til lands með telpuna. Að þetta tókst giftusamlega, er fyrst og fremst sundkunnáttu og snar- ræði Aðalheiðar að þakka, en einnig því, að hún hafði oft áð- ur synt með telpuna á bakinu. Hélt telpan örugglega um háls móður sinnar meðan hún synti með hana yfir ána. Bátur þeirra mæðgnanna ger- eyðilagðist við að fara fram af fossbrúninni, og þarf engum. getum að því að leiða hver hefðu orðið afdrif Aðalheiðar og dóttur hennar ef þær hefðu þá verið innanborðs. Eins og þegar hefur verið get ið á Aðalheiður heima í Kðpa- vogi; en er nú ráðskona í veiði mannahúsi Stangaveiðifélags Reykjavíkur við Norðurá. Jtaæasa slúdeniamóliS: Oeysisgos vafcti hrifitingu útlendu fulltrúanna Þátttakendur í norræna stúd- entamótinu fóru í fyrradag í skemmtiferð að GuIIfossi og Geysi. Þurfti að bíða alllcngi eft ir því að Geysir gysi, en gos hans var mikið, þegar það lsom, og vafeti hriiningu útlendu stúd entanna. — Ferðafólkið snæddi kvöldverð að Laugarvatni. í gærmorgun skoðuðu útlendu stúdentarnir húsakynni háskól- ans, en seinna um daginn fóru þeir um bæinn og nágrenni hans í boði deildafélaga í háskól anum og annarra félaga. — Snemma í dag fara þeir til Hafn arf jarðar, skoða bæinn og borða hádegisverð í boði bæjarstjórn arinnar þar. — En kl. 2 munu þeir hlýða á erindi sem dr. Stein grímur Þorsteinsson flytur í há- skólanum, kl. 4 fara þeir i heim sókn að Bessastöðum, og í kvöld munu þeir horfa á sýn- ingu á Gullna hliðinu í Iðnó. Prestasteínan sett í dag Prestastefna Islands hefst í dag með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni kl. 1,30. Kl. um 4 e. h. verður prestastefnan sett í kapellu Háskólans með ávarpi ( biskups. Aðalumræðuefni pi’esta i stefnsnnar verður sálgæzla. Gunnar Hase&y hlaut Konungsbikar- inn fyrir hezia íþréitaafrek sem nokkra siáni hefur verii unnið r 4m r r f.i a 17, jiini-moti Vatp&Sá SráliMÉ 15,59 metra eða 10 cm skemnr en metið 17. júníimótinu í frjálsum iíþróttum lauk á íþróttavellinum s,I, laugardag. Gunnar Huseby K.R. hlaut konungsbikariiin að laununi fyrir hezta afrek mótsins, en það var árangur hans í kúluvarpi 15,59 ni, er gefur 988 stig samkvæmt finnsku stigatöflunni. Er það mesta afrek, sem nokkru sinni hefur verið uniiið á 17. júní-móti. Á mótinu var sett nýtt ísienzkt met í 4x100 m boðhlaupi kvenna, af A-sveit K.R., og er það 56,7 sek. Þreíalt keftí af „Lainfneianam“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.