Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 21. júní 1949. Þ J ÓÐ VILJTNN 7, Smácmglýsingco’ (KOSTA ADEINS 50 AURA ORÐIÐ) Sknfslofu- oa heimilis- vélaviðqerðir Sylgja, Laufásveg 19„ Sími 2656. Karlmamiaíöt. Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRUSALINN Skólavörðustíg 4. — Ston 6682. Epkfærsiö Tek að m'ér békhald eg upp: gjör fyrir smærri .fyrirtæki og einstaklinga. Jakob J. Jakobíwon Sími 5630 og 1453 Kúsgögn, karlmannafBf Kaupúm og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Snyriisíofan lieba Austurstræti 14, 4. hæð (lyfta). Sími 80860. Stafleikfimi, megrunarnudd, ijósakassar, andlits- og hand snyrting. 1 ¥íðsjá eru úrvals greinar, ferða- sögur, smasögur, skákþráut- ir, bridge, krossgátur o.fi. Kostar aðeiris 5 krónur. Tímaritið Víðsjá. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og m. fl. Sækjum — Sendum, SÖLUSKÁLINN Laugaveg 57. — Sími 81870. Eagnai ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Von- arstræti 12. — Sími 5999. Kreingemingar, Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 2597. Vöravelfan kaúpir allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku, VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59 — Sími 6922 D1V.ANAE allar. stærðir fj rirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþómig. 11. — Sími 81830 fasteignasölmniðstöðin Lækjargöíu 10B. - Sími 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alls koriar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðr- um tímurn eftir samkomu- lagi. ESS Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISTOFAN Hafnarst?æti 16. iheiðaraíisgnii Ari Guðmundsson. — 6064. Iíverfisgötu 94. Sími Uikrluslmr Kaupum hrcinar ullartuskur Baldursgötu 30, Enskur bamavagn til sölu, Hverfisgötu 102a. III. hæð. Hýmingarsala. Seljum ! dag og næstu daga mjög ódýran herra- fatnað og allskonar húsgögn. Fornverzlunin Grettisg. 45, sími 5691. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Lögfræðingaz Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssonar, Laugavegi 27, I. hæð. — Sími 1453. Kaiipum flöskur flestar tegundir, einnig sultu- glös. Sækjum.heim, Verzlunin VENUS, sími 4714 Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum. Mijttaka Höfðatúni 10. OIIEMIA h. f. — Sími 1977. Löguð fmpússnsng Sendum á vmnustaji. Sími 6909. RafmagseMavéS' óskast til kaúps, má vera biluð. Upplýsingar í síma 7162. Ferðafélag íslands Ferðafélag Islands ráðgerir fimm daga skemmtiferð vestur í Breiðafjarðareyjar. Lagt af stað á fimmtudagsmorgun, Ek- ið til Stykkishólms en farið það an með mótorbát til Flateyjar. Næstu daga ferðast um vestur- eyjar bæði byggðar og óbyggð- ar þar á meðal í Oddbjarnar- sker. Farið upp á Barðaströnd, inn í Vatnsdal og víðar. Á sunnudag farið í suður-eyjar til Stykkishólms og gengið á Helgafell. Á mánudag haldið heimleiðis. — Upplýsingar og áskriítarlisti á skrifstofunni i Túngötu 5 og séu þátttakendur búnir að taka farmiða fyrir kl. 12 á mið'vikudag. Breiðafjarðareyjar eru vin- gjarnlégar, mikið fuglalíf og nú komuar í sumarbúning. Til sölu góður 6 manna ámerískúr fólksbíll, smíða- ár 1947. Nánari upplýsing- ar í síma 80479, milli 12 og 14 í dag og næstu daga. Evelyn Sfefánsson. Þessi bók, sem nú kemur fyrir almenningssjónir, er eftir frú Evelyn Stefánsson, konu hins heimsfræga landkönnuðs og íslendings Vilhjálms Stefánssdnar, í þýðingu Jóns Ey- þórssonar veðurfræðings. Bókin fjallar um byggðir norðan heimsskautabaugsins, segir á skemmtilegan-og lifandi hátt. frá lífi og lifnaðar- háttum þeirra, er byggja kaJdasta hluta þessa heims. Bókin er prýdd um 140 myndum úr lífi og starfi þessa harðgerða fólks. Fáar bækur, ef nokkur, hafa hlotið jafn fádæma góðar við- tökur og bók frú Evelyn Stefánsson, ALASKA, land og lýð- ur, og ef reikna má vinsældir þessrirar bókar, Á HEIMS- ENDA KÖLDUM, eftir henni, má fullvíst telja, að bók þessi verði ófáanleg í bókabúðum innan fárra daga, wgna þess að upplag er mjög takmarkað sökum pap'pírsskorts. ættuð þér ekki að draga að eignast. PrenfsmJS]an Oddi h0f«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.