Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.06.1949, Blaðsíða 1
fJJÓÐVILJIMH ?££tá&k»ug 14. árgangur. ÞriOjudagur 21. júní 1949. 132. tölubiað. R ,,—<"• Nýir sigrar verkalýSsins i kaupg]aldsbaráffunni: 'r^ rr\ BAGSBÍtöN 08 LAGM KAUP Yestf jarðafélögln hækka lágmarkskaup sítt ikr. 2f9S Alþýðnmbahdsstjérnin fnHkomlega einangruð í þjénkun sinni við ríkisstjórnina Dagsbrúnarkjör á Akureyri Tl I gæmmqm tóksi samktmiikg millí sijórnai ©g samniitf amelndar Dagsbranar og Vinnuveitenda- sambandsiæs. eftii að sáttalundur haiði staðið yfir írá kl. 4 síidegis á sunnudag. Samkvæmt hinum nýja samningi hækfcar giunnkaup í'almenmi dagvinnu úi kr. 2,80 í kr. 3,08, en hæni taxtar félagsins hækkuðu yfirleitt um 20—25 asra. Mánaðarkaup verkamanna hækk- ar úr kr. 53©.®0 í kr. 580,00 og mánaðarkaup bif- leiðarstjóra m kr. 580,00 í kr. 630.00. Samningurinn gildir til. 15. des., með eins mánaðar uppsagnaríresti, en verði honum ekki sagt upp þá íramlengist hann um 3 mánuði í senn með sama uppsagnaríresti. Kl. 2,30 e.h. í gær boðaði Dagsbrún til íundar í Gamla Bíó til að taka ákvörðun um samningsupp^. kastið og var það samþykkt með 512 atkv. gegn 8. Vinnuveitendasambandið samþykkti það einnig í gær, en ekkivar hægt að íá upplýsingar um hvernig atkvæði íéllu. Vestfjarðafélögin, — sem undanfarín ár hafa hiýtt boði ál|)ý3iiílekksins í kaupgjaldsmálum, eins og mönnum er sérstakiega minnisstæft írá baiátt- unni 1947, — hækkuðu nú kaup sitf um 30—40 aura á klsf., upp í ki. 2,95 á klsi. Þasmig hafa verkalýðssamfökin í heilnm lands- !jé?§ungi gert upp við sfefnu álþýðufiokksins eg AlþýSusambanðsstj. í kaup- ©g kjaramálum. Enginn vafi leikur á því aðf Á Dagsbrúnarfundihum í gær önnur verkalýðsfélög víðsvegar ( skýrði Eðvarð Sigurðsson ýtar- um allt land munu nú sem óðas't fylgja í kjölfar þeirra er nú hafa hækkað kaup sitt. lega frá samningunum og gerðu fundarmenn góðan róm að máli hans. Kauphækkun sú er Dagsbrún hefur náð á lágmarkskaupinu svarar nákvæmlega til vísitölu- skerðingarinnar og kjötuppbót- arinnar fyrir einn einstakling. Að atkvæðagreiðslunni lok- inni ávarpaði Sigurður Guðna- son Dagsbrúnarmenn og þakk- aði þeim fyrir þá ágætu ein- ingu og stuðning er þeir hefðu veitt stjórninni i þessu máli og hét á þá að standa ætíð einhuga saman um hágsmuni Dagsbrún- ar, hvenær sem þörf krefur. aður brennisl Guðbrandur Gunnlaugsson, vélámaður í málningaverksmiðj unni Hörpu, brcnndist talsvert míkið á höndum og andliti er eldur kom upp í lakksuðuher- bergi verksmiðjunnar í gær- ínorgun . Guðbrandur var fluttur í Landsspítalann. Líðan hans var í gærkvöld talin eftir vonum. Skemmdir af eldinum urðu fremur litlar, enda voru sjálf- virk slökkvitæki til staðar. Stefna rílcisstjórnarinnar gjaldþrota Þessi árangur náðist svo að segja án þess að til verkfalls kæmi og þrátt fyrir að rílcis- stjórnin gerði það sem hún megnaði til að hindra að sam- komulag næðist. Sú staðreynd að samningar tókust allt að einu er gleggsti vitnisburðurinn um öngþveiti ríkisstjórnarinnar, °S gjaldþrot á stefnu hennar, I —og ekki ér hlutur Alþýðusam bandsstjórnarinnar beisnari. Jafnvel sterkasta vígi Alþýðu-J f lokksins, Vestfjarðafélögin,! hundsaði algerlega fyrirmæli Alþýðusambandsstjórnarinnar um að verkalýðsfélögin létu sér nægja 3% málamyndakauii- rækkun. Hinsvegar kom það greinilega fram í samningum Dagsbrúnar við atvinnurekend- ur, að kjörorð Alþýðusambands stjórnarinnar var atvinnurek- endum mikill stuðningur í við- spyrnunni gegn kröfum verka- man.ua. MinnisverS tiSindi: tóréliur lcéefear slu á einai verkalýðsfélaganna Áric' 1940 sáu Alþýðuflokksforingjarnir í Reykja- vík að þeir myndu tapa yt'irráðum yfir verkalýðsfélög- unum í Keykjavík, en réðu ennþá öllu í Fulltrúaráðl verkalýðsfélaganna. Mymíuðu þeir þá hlutafélag og seldu þessu hlutafélagi sjálfra sín Iðnó og Ingólfskaffi 0.11, sem vom eign verkalýðsfélaganna. Verkalýðsfélögin í Reykjavík fóru í mál og kröfð- ust ógiidingar á þessari sölu á eignum verkalýðsfélag- anna. 1 gær féll svo loks dómur hæstaréttar í málinu og sýknaði hann foringja Alþýíuflokksins af því að hafa aðhafzt nokkuð ólöglegt með því að selja hluta- félagi sjálfra sín þær eignir sem verkalýðsfélögin í Reykjavík höfðu falið þeim aH gæta. Dómur þessi mun verða sígilt dæmi um hvernig æðsti dómstóll landsins h'efur verið notaður sem verk- færi í höndum yfirstéttarinnar og ríkisstjórnarinnar. — Eftir þennan dóm ætti t.d. kaupfélagsstjórnum og bæjarstjórn'um að- vera innan handar að mynda hluta- félög og selja þeim síðan fyrirtæki þau sem þeim hefur verið falið að stjórna. — Mál þetta verður rætt nánar í blaðinu síðar. í gær náðust samningar milli fulltrúa Verkamannafélag» Akureyrarkaupstaðar og fuiltrúa atvinnurekenda þar. Á fumdi í Verkamannafélaginu kl. 9 í gærkvéldS var samníngur þessí einróma samþykktur. Samningurinn er í ölí'um aðalatriðum eins og samaiugur Dagsbrúnar, lágmarkskaup verkamanna hið sama o.s.frv. Samstjórn allra lýðræðis- flokka undirbúiii í Kína Kínverskir stjórnmálamenn úr öllum lýðræðisflokk- um hafa á fimm daga fundi í Peiping sett á laggimar ráð, sem á að undirbúa myndun samsteypustjómar og almennar kosningar í Kína. Maó Tsetúng foringi kín- verskra kommúnista, flutti ræðu á fundinum í Peiping. LIN PIAÓ foringi kommúnistahersins, sem tók Sjangsa. ^ a Skógxæktardaguxinn k 5. þýs. plöiitur gróðursettar Skógræktardagur Reykvíkinga var í gær. Voru gróðursettar á 5. þúsund plöntur í gróðrarstöð inni við Rauðavatn. Allt að 100 manns vann þar frá kl. 2—5. Rösklega helming ur plantnanna voru birki, an einrtig var gróðursett skógar- fura og rauðgreni. Þeir sem þess óskuðu fengu plöntur heim með sér. til gróðursetningar. Kvað hann hið nýja Kína fúst til að taka upp stjórnmálasam- band við hvert það ríki sem hætti að viðurkenna stjórn aft- !, urhaldsins. Hann kvað uppbygg f ingu atvinnulífsins brýnast v.érk l; efni lýðræðisaflanna. Kínverski alþýöuherinn hefur 21 tekið borgina Sjangsa í Mið- Kína. 550 km. norður af Kan- íuii. os> sa'kir suður á bóginn. i Kuomintangflotastjórnin segist ætla að halda uppi hafnbanni á \: Sjanghai, Tientsin og aðrar 11 hafnarborgir á valdi kommún- W& I ista. Verzlunarjöfnuð- urinn óhagstæður um 9,5 millj. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrsta 5 mánuði ársins er óhagstæður um 9,5 milljónir kr. tJt hefur verið flutt fyrir 135,1 millj. en inn fyrir 144,6 millj. Vörujöfnuðurinn í maí var óhagstæður um 9 millj. kr. Inu var flutt fyrir 35,9 millj. en út fyrir 26,8 millj. Hæstu liðir útflutningsins í mánuðinum voru ísfiskur fyrir 9,7 millj., freðfiskur fyrir 61 millj. og óþurrkaður saltfiskur fyrir 5,7 millj., var nokkur hluti hans fluttur til Portúgal og eru þetta fyrstu viðskipti við Portú- gal um langt skeið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.