Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.09.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur. Miðvikudagur 7. sept. 1949. 197. tölublað. Maður brannist Siglufirði í gærkvöld Frá fréttaritara Þjóðviljans. Klukkan 1,15 í nótt kviknaði í káetu mb. Ágástu, RE 115, þar sera hún lá við bryggju hér á Siglufirði. Slökkviliðið var kvatt á vettvang og tókst fljót lega að ráða niðarlögum elds- ins. Einn maður svaf í káetunni þegar eldsins varð vart og 'brenndist hann talsvert, á and- liti og höndum og var lagður inn í sjúkrahús hér og er búizt við að hann þurfi að liggja rúm fastur einhvern tima. Honnm líður nó sæmflega eftir atvikum. Tveir menn er brutust inn í hásetaklefann til að ..bjarga hin um sofandi manui brenndust einnig dálítið. Talið er að kviknað hafi í út frá olíukyndingu. Allmiklar. skemmdir urðu á káetunni og flest sem í henni var skemmdist eða gereyðilagðist, Stýrishús bátsins og kortaklefi skemmdist einnig nokkuð af völdum elds- ins. íkii fcyetur iil 'orsætísr :asist:skar stefnuyfirlýsingar á ársþingi pjoðernissinna lófst í Transw ¦ BL ¦ 7 Heiur nppreisnin ekki veríð bæld níðnr? r Eins og áður var frá skýrt í fréttum hafði stjórn Bolivíu til- kynnt að hún hefði bælt niður uppreisn þá sem hafin var í landinu fyrir rúmri viku. En í, gær tilkynntu uppreisnarmenn samt að þeir hefðu tekið borg Ársþintj Þjoðernissinnaflokksins hóíst í Transvaal í gær með því að dr. Daniel Malan, foringi ílckksins og íorsætisráðherra Suðuraíríku, ílutti ræðu þar sem hann lagði áherzlu á að flokkurinn mundi í íramtíðinni herða enn til muna þá steínu sem hann heíur áður haít varðandi kynþáttavandamálið í Iandinu, en sú stefna er í alla staði fasistísk og mið- ar að því að viðhalda þeirri hatursfullu yfirráðaað- stöðu sem hvíti kynþátturinn hefur yfir hinum. Malan sagði að flokkurinn mundi beita sér fyrir lögum um að sérhver íbúi landsins yrði að bera á sér sérstakt vegabréf þár sem tilgreint væri ætterni hans. Tilgangurinn með því yrði sá að veiti stjórnarvöldunum bætta aðstöðu til að vinna gegn blóðblöndun kynþáttanna. Einn ig múndi flokkurinn beita sér fyrir því að hert yrði á lögum þeim sem m. a. banna fólki af indverskum uppruna nokkur á- hrif um stjórn landsins, lög þessi yrðu látin ná til sérhvers þess íbúa sem ekki væri algjör lega af „hreinum hvítum upp- runa." „Verkalýðssam- íí wtmmmx i Washington hefjast Frambeð Sésíalístaflokks-' ins: Albert Gy'ðmunds son veríar i kj s Barðastranda sýslu ms í uppsigliiigu? í þessari fasistísku ræðu sinni lagði forsætisráðherrann einnig áherzlu á að herða „baráttuna gegn kommúnismanum," — eina skammt frá landamærum l kommúnismann teldi hann höf- Argentínu. 'uðóvin sinn. I sumarleyfí á „rívíerunni" Krím Hinir sósíaldemókratísku valdamenn í verkalýðssamband inu brezka, hafa, eins og þeirra var von og vísa, beitt öllum á- hrifum sínum til að láta málin á þingi sambandsins, sem nú stendur yfir, snúast eingöngu um „baráttuna gegn kommún- ismanuai," en iiinsvegar alveg sniðgengið raunhæf hagsmuna- mál brezks verkalýðs. — I gær fengu þeir samþykkta þá á- kvörðun, sem áður hafði verið 'gerð í miðstjorn sambandsins, að það segði sig úr Alþjóðasam bandi verkalýðsfélaga. — Var stjórn sambandsins jafnframt veitt umboð til að gangast fyrir stofnun nýs alþjóðlegs verka- iýðssambands. Fulltrúi frá bandar. verkalýðssambandinu AFL, sem mættur er á þinginu, tjáði sig í gær mjög fylgjandí þeirri hugmynd. Er ekki að efa að hinir bandarísku „verkalýðs l leiðtogar" og hinir sósíaldemó- kratísku sálufélagar þeirra í Bretlandi munu ganga duglega fram í að koma á stofn slíku sambandi, sem vissulega mundi aldrei verða annað en „verka- lýðssamband" auðvaldsins í heiminum. Rússneskir námumenn njóta sumarleyfisins á hvíldarheimili fagsambands síns í Sotji á Krím-skaga, „rívíeru" Sovétrikjanna. Þeir æf a sig í strði I gær hófust á hemámssvæði BandarLkjanna í Þýzkalandi víð tækar heræfingar, þær mestu síðan á dögum Hitlem Mont- gomery marskálkur, æðsti yf- irmaður herafla Vesturblakkar- innar, var viðstaddur þegar her- æfingarnar hófust. Þær munu standa í 10 daga og taka þátt í þeim 110.000 manns. — Þann 15. sept. hefjast svo í austur- ríska Týról sameiginlegar her- æfingar Bandaríkjanna og Frakka. Þær eiga að standa í eina viku. Sir Stafford Cripps, fjármála ráðherra Breta, og Bevin utan- ríkisráðherra, komu í gærkvöld til New York á leið sinni til Washington, þar sem þeir taka þátt í viðræðum um dollara- skort þjóðar sinnar. — Acheson utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, og Snyder, fjármálaráð- herra, sátu í gær undirbúnings- fund að þessum viðræðum. Við- ræðurnar hef jast í dag, og taka þátt í þeim kanadískir fulltrúar auk þeirra sem fyrr voru nefnd ir. Albert GúðmUndssoo. Sósíalistaflókkurinn hefur á- kveðið, að Albert Guðmundsson verði í kjöri í Barðastranda- sýslu við Alþingiskosningarnar 23. október. Albert var í kjöri fyrir Sósí- alistaflokkinn við tvenaar síð- ustu Alþingiskosningar og bætti við sig atkvæðum í bæði ski.pt- Hann nýtur mikils trausts sýslubúa, ekki sízt í Tálkna- f irði, en þar er hann kaupfélags stjóri og framkvæmdastjóri frystihússins. inojahanaraöraannssag áSieiafirði Atvinnqhorins; þar mjög slæmar Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara, Þjóðviljans. Tryggiagartímabil verkamanna hjá síldarverksmiðjun- um hér lauk í dag. Hefur flestum verkamönnum þeirra, alls á þriðja hundrað manns, verið sagt upp vúmu frá og með morgundeginum. Tryggingartíma hjá söltunarstöðvunum lýkur 15. þ. m„ en á þeim vinna allmargir verkamena og f jöldi síld- arstúlkna, Engin atvinna fyrir verkamenn svo heítáð geti er hér í bænum nú. Lítið er unnið á vegum bæjarins og bygg- ingarv'mna hefur venið mjög lítil í sumar. Búizt er við að reynt verffi að hefja róðra héðan fljót- lega, en sá bátakostur og þau skilyrði til móttöku fiiskj- ar sem fyrlr hendi eru nægja ekki til að veita vinnu nærri því öllum sem nú eru að missa, eða búnir að missa sumaratvinnu sína. Lítil sild barst tii Sigluf jas-ðar í dag, var hér þoka, en nokkur síld til Ba'ufarhafnar. Verzlynarsan.ningur milli Breflasié og Sovétríkjatina Það var tilkynnt opinberlega í London í gær að undir- ritaður hefði verið samningur þar sem Bretar festu kaup á 1 milljón tonna af ýmiskonar komi frá Sovétríkjunum. Fyrsta sending þessarar vöru kemur til Englands iniian skajnms. — Hinn opinberi talsmaður, sem tilkynnti þetta, skýrði einnig frá því, að saraningar um frekari viðskipti milli Bretlands og Sovétríkjanna stæðu yfir, ^'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.