Þjóðviljinn - 24.09.1949, Page 7

Þjóðviljinn - 24.09.1949, Page 7
Laugardagur 24.. septemb. 1949 ÞJÖÐVILJINN Smáauglýsingar J S= Kosta aðeins 50 aura orðið. , gDuiiuuiiiioumiiiimniiiiui i « iinnuiuuuuuiuinuiuuuiiiK* Kaup - Sala Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skrautmuni, húsgögn, karlmannaföt o. m.fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59. Sími 6922. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttir Húsgögn Karlmannaföf Kaupum og seljmn ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Karlmannaiöt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRljSALINN Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Nú er tækifærið. að gera góð innkaup á leik- föngum og gjafavörum, þar á meðai íslenzkum leir 20— 30% afsláttur. Verzl. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Kaf fisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. D 1 V A N A R allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullartnsknr Kaupum hreinar ullartnakur Baldursgötu 30. Karlm&nnaföt Husgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl, Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Simi 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfiemur alls- konar tryggii.gar o.fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag Is- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Samúðarkort Slysavamafélags íslands kaupa flestir. fást hjá slysa- vamadeildum um allt land. í Reykjavík afgreidd í síma 4897. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Austurstræti 6. Löguð fínpússning Sendum á vinnustað. Simi 6909. Hreinar léreftstuskur kaupir Prentsmiðja Þjóðviljans. Kaupum flöskur. flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. Vinno Lögfræðingar Áki Jakobssou og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofu- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. Félagslif Ifnattspyrnufélagið Valur. Handknattleiksæfing að Há logalandi i kvöld kL 7,30 hjá 2. og 3. flokki karla. Nefndin. Tilkynning frá íþróttahús- I.B.R. Að gefnu tilefni vill'húsnefnd íþróttahússins við Hálogaland benda þeim á, sem æfa íþróttir í húsinu að óheimilt er með öllu að æfa á skóm með svört- um gúmmíbotnum. Að sjálf- sögðu gildir hið sama ef um keppni er að ræða. Húsnefndin. EINARSSON & ZOEGA Lingestroom M.s. Lingestroom . fermir í Amsterdam og Andwerpen 26. og 27. þ. m. og í Hull 28. þ. m. IIIIIIIIIItlIlllllllttttttEtStEmttliIllltltll iiggur leiöin uiiiuiiimHiiHiiiiiiuEmtimiiiiiniiii GHLNLf OC CMHNá Hafið þið heyrt söguna um hann Helga Sæm, leið- toga ungra Alþýðu . flokksmanna, vin og skemmtinúmer okkar allra. — Hann hafði reynt að troða sér tii framboðs i þrem kjördæmum, Árnessýslu, Barða- strandarsýslu og Vestmannaeyj- um, en Alþýðuflokksfélögin í kjör- dæmum þessum afþökkuðu hann öll við prófkosningu. Loks í fyrra dag var svo tilkynnt framboð Helga í Rangárvallasýslu. Þar er nefnilega ekkert Alþýðuflokksfé- lag til að afþakka hann. □ Þegar Milton var blindur, gekk hann að eiga skass eitt mikið. Einliver vinur hans kallaði kon- una rós. „Að vísu hef ég ekki að- stöðu til að dæma neitt um litinn," sagði Milton. „En svo mikið er vist, að þyrnana finn ég greini- lega.“ □ Kvekari nokkur kom í tugthúsið og vildi snúa einum fanganum til réttrar trúar. „Vinur minn,“ sagði hann. „Eg kem til að færa þér skilaboð frá Guði. Eg hef leitað þin um allt. Og nú loks hef ég fundið þig, hamingjunni sé lof." — „Ef Guð hefur sent_ þig,“ svaraði fanginn, „þá hefðirðu ekki þurft að hafa mikið fyrir því að finnal mig. Því Guð veit, að hér hef ég verið síðustu tólf árin.“ □ Skólabjallan hringdi, og nemend urnir bjuggust til að fara, þó að kennarinn væri enn í miðjum fyrir lestri. Það varð af þessu mikill hávaði, og kennarinn sagði gremju lega: „Viljið þið ekki bíða augna- blik. Það eru nokkrar perlur í við- bót, sem ég á eftir að kasta.“ Afhugið vörumerkið ura leið og þér kaupið Frönskunámskeið Alliance Francaise í Háskóla íslands tímabilið okt.—des. hefjast í byrj- un októbermánaðar. —Kennarar verða Magnús G. Jóns- son menntaskólakennari og hr. Métais sendikennari. Kennslugjald 150 kr. fyrir 25 kennslustundir, og greið- ist fyrirfram. — Væntanlegir þátttakendur gefisig fram í skrifstofu forseta félagsins, Péturs P. J. Gunnarssonar, Mjóstræti 6, sími 2012 fyrir 1. október. ■ ■ r ot ■ § n Þjooviljann vantar unglinga eða fullorðið fólk til að bera blaðið til kaupenda í eftirtöldum hverfum: Sólvellir Ránargata Miðbær Holtin Teigar. Langholt Skipasund Sogamýri Háaleitisvegur Kringlumýri. Sendum blöðin heim. Talið við afgreiðshma sem fyrst. Þjóðviljinn. TILKYNNING Viðskiptanefndin hefur ákveðið, að útsöluverð á vinnu rafvirkja megi ekki vera hærra en hér segir: Dagvinna .................. kr. 15.50 Eftirvinna .................. — 21.41 Nætur- og helgidagavinna . . — 27.32 Ofangreint verð er miðað við kaupgjaldsvísitölu 300 og brytist í hlutfalli við hana. Reykjavík, 23. sept. 1949. VerSlagsstjóriim. Blaðurinn minn, GUÐJÓN JÓNSSON, Hraunteig 15, fyrrverandi verkstjóri í Pípuverksmiðjunni, andað- ist á EUiheimilinu Grund þann 23. þ. m. Fyrir mina hönd, barna og bamabarna, Sseinunn Þorbelsdóttir. Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans i Reykjavík f. h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir árið 1949, er féllu í eindaga 15. júlí og 15. ágúst s.l. ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. sept 1949. KR. KRISTJANSSON. HWÍTKÁL Holl ódýr fæða. Smásöluverð pr. kg. 2.50. élag GarSyrkjiimaiMia. Við þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vináttu okkar og bömum okkar, við andlát og jarð- arför GUÐRÚNAR JÓHANNSDÓTTUR frá Asgarði. Jóna Sigmundsdóttir. Salbjörg Magnúsdóttir. Andrét Magnússon. Jónas Benónýsson. V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.