Þjóðviljinn - 09.11.1949, Síða 7

Þjóðviljinn - 09.11.1949, Síða 7
Miðvikudagur 9. nóv. 1949. ÞJÓÐVTUINN #NI r % Kwmmnmnnmmmmnnmm—m*' ■ r ■ Smáaua, Ivsincrcar Kosta aðeins 60 aura orðið. 5«~—IHI—Blll I . 1 Kaup-Sala Kaupi lítið slitin karimannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi. Gengið inn frá Skólabrú. Sími 5683. Fasteignasölumiðstöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Finn- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tima eftir samkomuiagi. <e \ % t % %■ * % 9' rui rs,io<Tu Smurt brauð og snittur Vel tilbúnlr beitir og kaldir réttlr Karlmanoaföt Greiðum hæsta verð fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALINN, Skólavörðustíg 4. Sími 6861. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. DlVANAR Allar stærðir fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Við bargum hæsta verð fyrir ný og not- uð gólfteppi, húsgögn, karl- mannaföt, útvarpstæki, grammófónsplötur og hvers- konar gagnlega muni. Kem strax — peningarnir á borðið. Goðaborg. Freyjugötu 1‘. — Sími 6682. Kaumim flöskur, flestar tegundir. Einnig sultuglös. — Sækjum heim. Verzl. Venus. — Sími 4714. MINNIN GARSPJÖLÐ Samband ísl. berklásjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjamasonar, Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn um sambandsins um land allt.______________________ Egg Daglega ný egg, soðin og hrá. Eaffisalan Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Kaupum allskonar rafmagnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- mirni, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Ullarfuskur Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna Píanó-viðgerðir og stillingar. Sími 5726, kl. 1—2 e.h. Otto Ryel. Skrifstofu- og heimiEs vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19 Sími 2656. Viðgerðir I á píanóum og orgelum. Enn- fremur píanóstillingar. Ból- staðahlið 6. Sími 6821, milli kl. 9—1. — Snorri Helgason. Eagnar Ólafssou, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999. lögfræðistÖEÍ Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Reynið höfuðböðin og klippingamar í Rakarastofunni á Týsgötu 1, Hinir einkennisklæddu Framhald af 5. siðu. þvegnir diskar með matarleifum á, og afskornar brauðleifar liggja á gólfinu. Ungur íslendingur kemur inn í veitingasalinn, gengur að aí- greiðsluborðinu og biður u.n sígarettupakka. Hann verður að endurtaka beiðnina, því' af- greiðslustúlkan hefur um annað að hugsa en íslending, sem vant ar sígarettur. Að lokum snýr hún sér þó að honum snöggt, köld, nístandi og hreitir útúr sér „Engar sígarettur til“ Ungi maðurinn þreifar niður í vas- ann. „En eldspýtur“ segir hann. Ekkert svar. Afgreiðslu- stúlkan er aftur farin að tala við einkennisklæddu mennina. Skerandi hlátur hennar berg- málar í salnum. Munnarnir á þeim einkennisklæddu opnast og lokast. jafnt og þétt, ekki hratt, ekki hægt, jafnt, ákveðið, takt- fast, vélrænt. Ungi Islendingurinn snýr sér hægt við og gengur út. Það er eins og kolsvört skammdegis- nóttin hafi tekið sér bólfestu i augum hans. Myndin hverfur, en í hennar stað kemur önnur. Hún læðist inn í hugskotið eins og sekur skólapiltur, sem vill ekki að kennarinn veiti sér eftirtekt. Það er glampandi sólskin og börnin leika sér á götunni. Við gangstéttina öðrumegin götunn ar stendur bifreið. Hún er merkt þeim einkennisbúnu. Skammt frá stendur einn af þessum í grá-grænu fötunum. Við beltið hangir hulstur og i iþví er byssa. Bömin, sem eru að leik á götunni eru í góðu skapi. Þau hlaupa, elta hvert annað, detta á hlaupunum, standa upp aftur og hlaupa enn af stað. Silfurskæri rómurinn þeirra er eins og bjölluhljómur, sem berst að eyranu úr f jarska, tær og hreinn. Allt í einu tekur einn drengur inn sig útúr hópnum og gengur að bifreiðinni, sem er merat þeim einkennisklæddu. Hann byrjar að klifra uppá gang- brettið og kíkir innum rúðuna. Maðuurinn í grá-græna ein- kennisbúningnuin þrífur til byss unnar. Það heyrist hvellur, sem bergmálar í húsunum í kring. Loftið titrar. Blágrár reyk- hnoðri svífur út í geiminn, leys ist siðan upp og hverfur. Litli drengurinn linar takið, þar sem hann hafði haldið sér. Eftir brot úr sekúndu liggur hann á götunni. Nábleikt and- lit starir óttablöndnum undrun araugum til himins. Einkennis- búni maðurinn stingur byssunni með hæ'gð niður í hulstrið, sem hangir við beltið hans. Brúnt andlitið er kalt og rólegt.... Haustgolan er naprari en áð- ur. Það er eins og hún smjúgi í gégnum fötin og holdið og staðnæmist einhverstaðar langt inni í manni, einhverstaðar í brjóstinu. Haustkvöldið í höfuðborginni er búið að fá nýjan svip. Það er grimmt, miskunnarlaust, kalt. Á heimleiðinni líkjast blað- lausu trjáhríslurnar í húsagörð unum útlendingum í einkennis- búningi, með byssu hangandi' við belti. Gangstéttirnar með gulnuðu laufblöðunum minna á sóðalegan veitingasal, og norð- j austan nepjan á afvegaleidda af greiðslustúlku. Hátt upp á himninum blikar stjarna á milli skýbólstranna, augnablik. Það er eins og ná- bleiku barnsandliti bregði fyrii’. Spyrjandi augu lítillar veru horfa úr glugga eins hússins á eftir íslending, sem gengur heimleiðsis, og lætur sem hana hafi einskis orðið var. I fjarska heyrist ómurinn af slætti þjóðkirkjuklukkunnar. Hann er eins og biðjandi grát- stuna harmþrungins manns: Ekki meira! Ekki meira! Sungam. Rússagrýlan í kjöii Framhald af 5. síðu upp að eitt sinn kom mjög til tals að gera Vesturíslend ing, bandarískan þegn, að forseta Islands. 'k Rússagaldurinn mun halda áfram í afturhalds- blöðunum fram að bæjar- stjórnarkosningum og ef- laust miklu lengur. Aftur- lialdsblöðin vilja allt til vinna að kosið verði um Pólverja, Tékka og Rússa en ekki íslenzk vandainál. Svo reynir á íslenzka bæjar- búa hvort þeir vilja láta rússagrýluna stjórna bæjum sínum. A t h u g i ð vöromexkið ffieKord um leið og þér kaupið Stúlka óskast í mötuneyti F.R. Upplýsingar í síma 81110. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið að Nýlendu- götu 11 hér í bænum, föstudaginn 11. þ.m. og hefst kl. 1,30 e.h. Seldar verða allskonar verzlunarvömr, svo sem: Búsáhöld, snyrtivörur, skófatnaður, fatnaður, verkfæri o.m.fl. Greiosla fari fram við hamarshögg. BoEgarlégeiinn í Reykjavík. Ibúð til sölu við Bústaðabiett, 4 herbergi og eldhús. '•H: & Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar. Laugaveg 27. — Sími 1453. Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sænguríötum Flðurhreinsun ©: Hverfisgötu 52. Sími 1727.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.