Þjóðviljinn - 16.11.1949, Page 5

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Page 5
Miðvikúdagur 16. ~tfóv; *Í949r~~ ' ÞJÖÐVH*fEPiN*' ----------- "• ' 5 ----- ■ ■ ■' - - ...... ........................-—;-------.......................- -• ........1- ■■ .....................- SKÚVERKSMIÐJAN ÞÖR H.F. Laugaveg 105 Kvenskór og stígvél - Mþýðublaðiö spyE: Hvar eiga ísleradÍRgar að $ef]a fiskinn Eins og kunnugt er hefur Al- þýðublaðið, eins og hin aftur- haldsblöðin hamrað á ’ því allt til þessa að gagnrýni Þjóð- viljans á stefnu ríkisstjórnar- innar í markaðsmálum væri fleipur eitt og markleysa. Hef- ur blaðið haldið því fram að einmitt þátttaka íslands í marsjallsamstarfinu tryggði þjóðinni ákjósanlega markaðs- möguleika og mikið öryggi. En í gær birtir Alþýðublaðið svohljóðandi frétt á fyrstu fíðu undir fyrirsögninni: „Hvert senda íslendingar fisk sinn þá ?“: „AMERÍSKIR SJÖMENN og útgerðarmenn eru þegar farnir að hafa áhyggjur af hinum miklu togarasmíðum Evrópu- landanna og óttast, að þær kunni næstu ár að hafa áhrií á fiskmarkaðinn vsstra. Tíma- ritið „Fishing Gasette“ segix um þetta-nýlega, að Breíar eigi i smíoum -eða haíi pantað SG togara, og hafi þegar undir- búio að láta þá liggja í Iandi til skiptis, iiil að forðast of mikið framboð á markaðinum Þá hafi brezka stjórnin lánað íslendingum rösklega milljón sterlingspunda til að byggja 10 togara. Síðan spyr „Fishing Gazette“ lesendur sína: Ef Bretar banaa mnflutnÍEg á fisk: ístendinga, hvert munu þeir þá sexida hinn. vaxandi afla sinn? — Blaðið telur, ekki mik- inn efa á því, að færi svo, mundu íslendingar senda fisk sinn á amerískan markað. Þyk- ir blaðinu þegar of mikið af fiskinnflutningi til Bandaríkj- anna og vill láta stjórnina vestra taka í taumana.“ Þannig cr öryggið sem ríkis- stjórnin hefur tryggt íslending um með þátttöku sinni í Marsj- allkerfinu, þannig eru frarntíð- arhorfurnar. Engin tilraun var gerð af hálfu ríkisstjórnarinnar til að hinda þátttöku sína því skilyrði að markaðir yrðu tryggðir. Þvert á- móti vissi ríkisstjórnin í upphafi um þá áætiun bandarískra sérfræðinga að framlag íslendinga á fisk- markaði Marsjallþjóðanna myndi „litla þýðingu hafa“ ao liðnu næsta ári, eins og komizt var að orði. Engu að síður eyðilagði stjórnin vitandi vits hinn mikla nýja markað í Sovétríkjunum og gerði íslend- — Lækjargatan Framhald af 8. síðu. daginn 23. okt. Eystri ákbraut- in er tekin í notkun 15. nóv. Ennþá er eftir að helluleggja eystri gangstéttina og fram- kvæma ýmis önnur atriði, þ. á. m. tengingu Amtmannsstígs og Bókhlöðustígs við götuna. Á vinnustaðnum hafa að jafn aði unnið um 60 manns við 1 gatnagerðina síðan verkið inga þannig algerlega háða harðvítugustu keppinautum sín um með þeim afleiðingum að Þýzkalandsmarkaðurinn er að lokast og brezki markaðurinn verður æ lélegri. Og nú spyr Alþýðublaðið að vonum: Hvar eiga íslendingar að selja fiskinu?! | komst í fullán gang og einnig | um 20 manns við breytingar á leiðslum, auk allra þeirra sem unnið hafa að framleiðslu efn- is til gotunnar. Sámkv. bráðabirgðayfiiiiti mun kostnaður við framkvæmd Verksins verca um 1,3 -millj. kr. Verkið er unnið undir yfir- umsjón bæjai'verkfræðings. Ein- ar B. Pálsson verkfræðingur hefur staðið fyrir verkinu. Rögnvaldur Þorkelsson verk- fræðingur hefur stjórnað bygg- ingu akbrautanna. Dagleg verk fræðistjórn hefur verið i hönd- um verkfræðinganna Geirs Þor- steinssonar og Gests Stefáns- sonar og verkstjóri yfir vinnu- staðnum Guðmundur Þórðar-- son. Flokksstjófar við gatna- gerðina eru þeir Jóhann Þórð- arson, Jón Eyvindsson, Þórður Jónsson, Gunnlaugur Bárðar- son og Stefán Guðnason.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.