Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 1
JÓÐVILJINH f£i^r« i\» . argangur. Fimmtudagur 17. nóv. 1940. 154. tölubiað. Málfnndur í dag, finiintu- dag, kl. 8.30 e. h. að Þórsgötu 1. — Umræðuefni: stjórnmála- viðhorfið. — Félagar fjölmeiui- ið á málfundinn. 2,51.01 brezkir verbraeM aeifa a rabo Fulltrúar 2.500.000 brezkra verkamanna sam'þykktu í gær að hafa að engu áskoranir ríkisstjórnarinnar og stjórnar Alþýðusanabancls Engiands og neituðu að falla frá kröfu sinni um hækkað kaup. andarsxur ssndifuiiirui s uppyis a Voru þetta fulltrúar sam bancls verkamanna í véla- og\ skipaiðnaðinum, sem koma sain. an á fund í York. Helmingur brezkra verkamanna krefst kauphækkunar. Þetta samband er það fyrsta, sem tekur afstöðu til áskor- unarinnar um að falla frá kaup Aðstoðarhermálafulltrúinn vi& hækkunarkröfum, en brezk . sendirá3 Bandaríkjanna í Bera, verkalýðsfélög með samtals Moore hefur Verið kallaður yfir f jórar milljónir meðlima heim til- Washington að beiðni eða meira en helmingur allra svissnesku ríkisstjórnarinnar. félagsbundinna verkamanna, I 0rsök þessa er að upplýst er hafði krafizt hækkaðs kaups.. að Moore hefur haft samband Véla- og skipasmíðamennirnir við Svisslendinginn Willie Gar- fara fram á eins sterlingspunds kauphækkun á viku og segja, að verðlag þurfi ekkert a5 hækka, þó að hún sé veitt, því að gróði atvinnurekenda sé1 svo mikill, að kauphækkunina mætti taka af honum án þess að vöru verð hækki nokkuð. Adenauer ræðir vi8 hernámsstjór- ber, sem er orðinn uppvís að því, að hafa verið njósnari Möndulveldanna 1931—1939 'og bandarískur njósnari síðan þá. I dag sitja hernámsstjórar Vesturveldanna og Adenauer forsætisráðherra Vestur-Þýzka- lands nýjan fund og verður aðalumræðuefni þeirra niðurnf þýzkra verksmiðja. Vesturveld- in hafa á fundi í London ákveð ið að veita Vestur-Þýzkalandi leyfi til að byggja skip yfir 7.200 tonn og hraðskreiðari en tólf hnúta. innmeysi sex gíu I gær gerðu 25.000 belgískir kolanámumenn sólarhringsverk- fall til að mótmæla því, að ríkis stjórnin hefur ákveðið að hætta að greiða verðuppbætur á kol. Sósíaldemókratar, sem boðuðu verkfallið, segja að þessi á- kvörðun hafi orðið til að auka enn á atvinnuleysið meðal námu manna, sem var mikið fyrir. Fðreldra- aa syslaniaorð Sigram kínverska alþýi jherslns fágnao meo sisiuraónr u í borginni Harbin í Man- sjúríu. Á myndinni sjást fulitraaa* 160.000 járnbrantarv-Tkamanna, í Norður-Kína í göngunni. den. Situr Ward í fangelsi &- samt þremur undirmönnum sín um og verða þeir dregnir fyrir alþýðudómstól í Mukden fyrir að misþyrma til óbóta kínversk um starfsmanni, sem var a5 innheimta ógreitt kaup hjá bandarísku ræðismannsskrifstof uiíni. Indland vidnr-kennir Peking- stjérmiiia næstu daga .' Kínverskir kommúnistar sækja nú hratt fram til Sjúngkinq, stjórnarseiurs Kuomintang úr þrem átt- um, norðri, austri og suðri. Komnrúnistaherinn, sem sæk-i Sagði Nehru, að Iadlandsstjórn ir að austan, er næst Sjúngking,' tæki ekkert tillit til þess, hver 140 km. frá borginni við PengS; áfstaða annarra ríkja væri til húí í Setsjúanfylki. Herinn, sem' stjórnarinnar í Peking. sækir að Sjúngking úr nor3ri| BJOIflg laods Brjálaður maður, Börge Jörg ensen, framdi hryllilegt morð á bóndabæ nærri Kolding í Dan mörku í fyrramorgun. Skaut hann foreldra sína í rúminu, og, síðan systur sína. Mjaltaði hann | og gerði önnur morgunverk en gaf sig síðan fram við lögregl- una og lýsti morðunum á hend ur sér. Morðinginn hefur verið þrisvar á geðveikrahæli, síðast í sumar. var í gær við borgina Nansjeng á mörkum fylkjanna Sjensí og Setsjúan. Kommúnistaherinn, sem tók Kveijang höfuðstað Kveisjáfylkis, sækir nú að Sjúngking úr suðri o, herstjórn Kuomintang Hernámsítjórar Veirturveld- anna í Þýzkalandi hafa bannað fund hins svonefnda Nauheim- hóps, sem boðaður hafði vsrið 1 Reinsdorf nærri Bonn 18.— 20. þ. m. Nauheimhópurinn er samtök þeirra íhaldsmanna í Vestur-Þýzkalandi, sem eru andvígir klofningu Þýzkalands og vilja að Þýzkaland sé hlut- laust í átökunum milli Sovét- ríkjanna og Vesturveldanna. Foringjar samtakanna eru Novak prófesíor í Wúrtzburg og Nadolny, sem . var sendi- herra Þýzkalaads á. Moskva 1933—1934. ermanni jcbi«* «''í m Bevin bíður skipana að vestan. Bevin utanríkisráðherra Bret lands svaraði á þingi í gær fyrir spurnum um, hvenær brezka sagðii stjórnin ætiaði að viðurkenna í gærj stjórnina í Peking. Viðurkenndi að harðir bardagar stæðu norð; Bevin, að eftir atburði síðustu daga í Kína væru allar ástæð- ur fyrir að halda áfram að við urkenna Kuomintangstjórnina fallnar brott. Hinsvegar kvaðst hann verðá að taka tiliit tll skoðana Bandaríkjastj og sam- veldislandanna og áhrifanna á SÞ og öryggisráðið, þar sem Kína hefur 'neitunarvald sem eitt stórveldanna fimm. Bevin sagðist álíta það bezt að fara með gætni og þó hæfilegum hraða þegar taka þyrfti afstöðu til annarra eins stórbreytinga og byltingarinnar í KhTJ. ur og vestur af Kveijang. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði blaíamörmum í Nýju Dehli í gær, að stjórn sín myndi hið allra fyrsta á- kveða að taka upp stjórnmála- samband við stjórn nýja kín- verska lýðveldisins í PekingJ ænour siaihi Jarðnæðislausir landbúnaðar. verkamenn á Italíu halda áfram. að skipta á milli sín stórjörð- um aðalsfjölskyldna án heim- ildar frá því opinbera. Landbún aðarverkamenn á Sikiley skiptu nýtega á milli sín góssi nærri Palermó og lét lögreglan það afskiptalaust. im géir Ofstækistrúarmennirnir tveir, sem myrtu Mahatma Gandhi voru hengdir á mánud. \ Am- haiafangelsinu á Indlandi. Náð- unarbeiðnum þeirra var hafnað. Áður en Gandhi lézt hafði hann beðið banamönnum sínum griða. mímmmm \rmn m sipraas iiyniSisiiar ,' " ';" Forseti islands hefur falið formaiuii Framsókia- arflokksins, Heimanai Jónassyni fyrrv. forsætis- ráðherra, að gera tilraun tál þess að mynda jtjóra með stuðningi meirihluta þings. Er hann að atíiuga möguleika á slíkri stjórnarmyndun og mua gefa fullnaðarsvar innan fárra daga. (Frá forsetaritara). Acheso'n heiintar að Banilaríkja menn fái að misþyrma Kínverjum. i Bandaríski flugherinn hefur stofnaðmikla rannsóknarstöð í Tennesseeríki og starfa þar 150 þýzkir sérfræðingar í ábyrgðar- stöðum. Vinnur stöðin að rann- Acheson utanríkisráðherra sóknum á nýjum gerðum hern- Bandaríkjanna sagði á blaða- aðarflugvéla. Þýzku sérfi'æðing- mannafundi í Washington í gær unum vav sraalað saman að allir möguleikar á, að Banda í Þýzkalandi jafnóðum og- ríkin viðurkenni Pekingstjórn- j Bandaríkjaher sótti þar 'fram 'á ina á . næstunni hafi horfið við síðustu mánuðum styrjaldarinn meðferðina a'Áhgus Ward, ræð^ ar og fluttir til Bandaríkjanna, ismahni Bandaríkjanna í- Muk-iásamt fjölskyldum sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.