Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 2
e
ÞJÖÐVILJINN
Fimmtudagur 17. nóv. 1949,
u-----Trípólí-bíó-------- Baiáiian gegn dauð-annm.
Gullna boigin. Hin stórfenglega ungverska
Vegna mikillar aðsóknar stórmynd, um ævi læknisins,
verður þessi ógleymanlega dr. Ignaz Semmelweiss, eins
imynd sýnd ennþá, mesta velgerðarmanns mann kynsins verður sýnd í dag
kl. 7 og 9. vegna fjölda margra áskor-ana kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk leikur skap-gerðarleikarinn Tivador Urav
Ailans álar auk þess leika Margit Arpad og Erzi Simor.
Hetjusaga úr síðustu styrj- Danskur texti.
öld, sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára.
Sími 1182
P R E N T k R1
(pressumaður) vantar í Prentsmiðju Vestmanna- :
eyja frá 1. janúar 1950.
Upplýsingar gefur Guðjón Ó. Guðjónssoa, Hall-
veigarstíg 6A.
Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu
Trésmsðafélag Reykjavíkur
heldur fund föstudagínn 18. nóv. 1949 kl. 8,30 í
baðstofu iðnaðarmanna. j , *á
Fundaref ni: " ; ^"; \ 2 :1íf í]
1. Kosnir fulltrúar á 11. iðnþing.
2. Kosnir fulltrúar í iðnráð Reykjavikur.
3. Kosinn maður í stjórn húsfélags iðnaðar-
manna.
4. Ýms önnur mál.
STJÓRNIN.
Ljósoirðurstaða.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur
3. þ.m. verður skipuð ein ljósmóðir í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur frá 1. janúar 1950 að telja.
Laun verða greidd samkvæmt ákvæðum Ijós-
mæðralaganna nr. 17, frá 1933.
Umsóknir sendist borgardómaranum í Reykja-
vík fyrir 7. desember n.k., en stöðurnar verða
veittar eftir tillögum bæjarstjórnar Reykjavíkur,
svo sem fyrir er mælt í ljósmæðralögum.
Borgardómarinn í Reykjavík, 16. nóvember 1949.
Einar Arnalds.
SHELL
«nynra|
HM
M0T0R0IL
Gamla Bíó
Kaupum
flöskur
og glös. Sækjum
heim,
Efnagerðra
VALUR
Sími 6205
Hverfisgötu 61.
Söngur frelsisins.
Hin hrííandi enska söngva-
mynd með hinum fræga
negrasöngvara
PaulRobeSon.
sem er nú mest umtalaði
listamaður heimsins.
Þetta er síðasta tækifærið til
að sjá þessa ógleymanlegu
mynd, vegna þess að hún
verður send utan bráðlega.
Sýnd kl. 7 og 9.
¦^—i ii UlmtiimémmÍMmm ¦ mmmmmmmmmmammmmmmmm
PÓSTFERÐ
Sýnd kl. 5.
**m*mmmm i n wmm+m*>m*mmmmmm
At h ugið
vöiumeiMS
mm*ú
um leið 09 þér kaupið
Boxaialíf
(Killer McCoy)
Spennandi og skemmtileg
ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Miskey Eooney
Brian Dontevy
Aaa Blyth
Aukamynd:
ELNA-saumavélin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
------- Hyja Bíó --——
Viikiðþögla.
(La Citadelle du Silence).
Tilkomumikil frönsk stór-
mynd frá Rússlandi á keis-
aratímunum.
Annabella og
Pierre Renoir.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Gog og Gokke í Leynifélagi.
Hin sprenghlægilega skop-
mynd með hinum óviðjafn-
anlegu grínleikurum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Brostnar hemskuvonii
p.ö-? V "M * f * 8 ° S »?"*«*»" i
Spennandi og vel gerð mynd
frá London Film Product-
ions. Myndin hlaut í Svíþjóð
fimmstjörnu verðlaun sem
úrvalsmynd og fyrstu al-
þjóða verðlaun í Feneyjum
1948. — Micfaael Morgan,
Balph Bichardson, og hin
nýja stjarna, Bobby Henrey,
sem lék sjö ára gamall í
þessari mynd.
Jk
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svlvía og diaugurinn.
(Sylvia og Spögelset).
Framúrskarandi áhrifamikil
og spennandi frönsk kvik-
mynd, um trúna á vofur og
drauga. Aðalhlutverk:
Odette Joyeux og
Francois Perier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Danskur texti.
^*m*mmmmr>i wmmmmm mmmmmmm*mmrwmm*vrmi
Hekla
vestur um land í hringferð
hinn 22. þ. m. Tekið á móti
ílutningi til Patreksfjarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Isafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Kópa-
skers, Raufarhafnar og Þórs-
íhafnar á morgun og laugar-
(Öag.
/ Pantaðir . f arseðlar óskast
sóttir á mánudag.
Málverkasýning
Gunnars Gunnarssonar
í Listamannaskálanum er opin daglega
frá kl. 11—11.
saldra *
°BÓK
v»<> «llr« Uíffí
Nýjasta nýtt!
Galdrabók
við allra hæfi
Eftir HOUDINI
frægasta sjónhverf-
ingamann heimsins.
Komin í bóka-
verzlanir.
Helgi
l,
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Næsta ferð verður héðan hinn
22. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi alla virka daga.
OPHUM I DAG.
Höfum á boðstólum pottablóm í miklu úrvali og
afskorin blóm. — Ennfremur hinar eftirsóttu
pottahhfar, sem hafa verið ófáanlegar í mörg ár.
Næstu daga koma ný sýnishorn af blómaborðum
og fleira. — Sími 80951.
VERZLUNIN LOFN,
Skólavörðustíg 5.