Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 8
Nefndakosningar.á þingl Eystehm biðst llinBUILIINN fpslilin svna vilja aftur— ðlSOnUIISÍ IJrslitin svna vilja aftur haldsins til áfrainlialdandi samstarfs borgaraflofe&anna!®™n“ gXltiw,™££Z austri um sósíalista. Og hver f , er ástæðan til þjániniía manns I gær var kosit) í fastanefndír a Alþingi. Við þessa . „ , , T, kosningu kom í ljós, að afturhaldsöflin innan stjórnar- Imaðurinn Steingrímur Stein- flokkanna þriggja leggja sérstaka áherzlu á að viðhalda Iþórsson var kosinn forseti sam elsku þeirrar samstöðu, sem þeir hafa haft. í neðri deild |e*na^® þings, en ekki Sjálfsi.æð tryggoi SjalfstæðisfloKkurmn Alþyðuflokknum mann í all- L. . ... ... 1 JTimmn hefur svivirt manna ar fimm-manna nefndirnar, nema eina, þeir stilltu saman ;mest 0g uppnefnt við hvert á lista. í efri deild stóð Framsókn hinsvegar með Alþýðu- tækifæri. Hefur þessi atburður flokksins, tryggði honum mann í hverja nefnd (nema eina), enda þótt liúu hefði annars getað komið tveimur sinna eigin manna í hverja ’ nefnd! Fundur í sameinuðu þingi hófst kl. 1,30. Fór fram nefnd- arkosning, og urðu úrslit henn- ar sem hér segir: Fjárveitinganefnd: Pétur Ottesen, Gísli Jónsson, Ingólf- ur Jónseon, Björn Ólafsson, Helgi Jónasson, Halldór Ás- grimsson, Karl Kristjánsson. Hannibal Valdimarsson og Ás- mundur Sigurðsson. Utar.ríkismálanefnd: Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Jóhann Þ. Jósefsson, Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson og Finnbogi Rútur Valdimamson. Allsherjarnefnd: Jón Sigurðs son, Ingólfur Jónsson, Stefán Stefánsson, Jón Gíslason, Skúli Guðmundsson, Finnur Jónsson og Lúðvík Jósepsson. Þingfararkaupsneínd: Jón Pálmason, Jónas Rafnar, Gísli Guðmundsson, Rannveig Þor- steinsdóttir og Áki Jakobsson. Nefndakosning í efri deild Fundir i deildum hófust strax eftir að fundi lauk um kl. 2 í sameinuðu þingi. bal Valdimarsson og Steingrím- ur Aðalsteinsson. Iðnaðarnefnd: Gísli Jóns- son, Lárus Jóhannesson, Rann- veig Þorsteinsdóttir, Hannibal Valdimarssón og Aðalsteinsscn. Nefndakosmnf í neðii deild Úrslit nefndakosninga í neðri deild urðu sem hér segir: Fjárhagsnefnd: Jón- Pálma- son, Ásgeir Ásgeirsson, Jóhann Hafstein, Skúli Guðmundsson og Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sigurð urður Bjarnason, Ásgeir Ás- geirsson, Stefán Stefánsson, Jón Gíslason og Lúðvík Jóseps son. Landbúnaðarnefnd: Jón Sig'- urðsson, Jón Pálmason, Stein- grimur Steinþórsson, Ásgeir Bjarnason og Ásmundur Sig- urðsson. Sjávarútvegsnefnd: Pétur Ottesen, Finnur Jónsson, Sig- urður Ágústsson, Gísli Guð- jmundsson og Lúðvík Jósepsson. i Iðnaðarnefnd: Sigurður Á- {gústsson, Gylfi Þ. Gíslason, 1 efri deild urðu úrslit nefnda : Qllnnar Thoroddsen, Ásgeir komið Eysteini Jónssyni svo úr jafnvægi, að annað eins áfali virðist ekki hafa komið fyrir hann um langan tíma. Skýringin er auðsæ. Ey- steinn Jónsson ætlaðist t.il að íhaldið fengi alla forseta Al- þingis og vildi með því enn einu sinni auglýsa afturhalds- j þjónkun sína. Og svo koma þeir, Steingrímur | bölvuðu sósíalistar, hindra að | ■ íhaldið fái alla forsetana og' tryggja Framsókn tvo. Hvílík ógæfa! Leiðari Tímans er ein grátandi afsökunarbeiðni tíl íhaldsins ásamt yfiriýsingum um það að ef Framsókn liefði) vitað um þessi ósköp, hefði henni aldrei komið tii liugar að henda atkvræðum sínum á Steingrím Steinþórsson og Bern harð Stefánsson, þá skyldu þeir hafa staðið einir uppi með at- kvæði sósíaiista á bak við sig. Hvílíkur flokksforingi! Þessir tveir forinenn scsíali.jt.'ska ciningarflokksins í Þýzka- landi eru nú æðstu inaaa 'lýuvt'ldisins, sem stofnað helur verið á hernámssvæði Sövétríkjajina, Tii hægri ct Wilhelm Pieck for- seti lýðveidisias m Mnn cr Oito Groetwoh! forsæíisráðfcerra. Svíar smíða 22 kosninga sem hér segir: Fjárhagsnef nd: Lárus Jó- hannesson, Þorsteinn Þorsteins son, Bernhard Stefáhsson, Har aldur Guðmundsson og Bryn- ^ jólfur Bjarnason. Samgöngumálanefnd: Sigurð ur Ólafsson, Þorsteinn Þor- steinsson, Vilhjálmur Hjálm- arsson, Karl Kristjáns.on og Steingrímur Aðalsteinsson. Landbúnaðarnefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurður Ólafs- ,son, Páll Zóphoníasson, Har- aldur Guðmundsson og Finn- bogi Rútur Valdimar:son. Sjávarútvegsnefnd: Gísli Jóns- eon, Sigurður Ölafsson, hjálmur Hjálmarsson Bjarnason og Sigurður Guðna- | son. I Framhald á 7. síðu togara Sovétríkin Sovétrikin hafa gert samning við sænskar skipasmíðastöðvar '• um byggingu 22 togara. Verður hver togari gerður fyrir 44 J manna áhöfn. Þessi samningur, er liður í fimm ára viðskipta-í samningi Sovétríkjanna og Sví- þjóðar, um að Svíar smíði vélar og skip fyrir Sovétríkin en fái í staðinn hráefni, matvæli og eldsneyti. Mikii siidarganga he.'jr fundist með dýptarKMeJum j vestan Keykjaness. Er síldin í þar á allmikiu dýpá, og þvi j ógerlegt að ná henni í reknet. j Af þeirri ástæðu, og me£>- I frain vegna gæftaleysis, heí- | rtr afíi reknetabáta ver'ð . fremur ltSiil undasifaraa daga. Famtey, síldarleitarskip Fiskimálasjóðs og síldarverk I smiðja ríkisins, hóf síldarleit i hér í flóanum í fyrradag, en hún hefur meðferðis bæði herpinót og rekmet. Skipið mun hafa leitað að síld í Hvalfirði í gær, og lagt þar net í gærkvöld. Fanney mtra stunda síldarleitina í Faxa- flóa og á nærliggjand'i mið- um næsta 2—4 vikur. Vil- Hanni- Epii væntanleg um næstu mán- aðamót 500-—600 smálestir af eplum koma til landsins um næstu mánaðamót með Kötlu. Mun skipið taka eplin í Genúa á ítalíu. Eplafarmur þessi er eign Sam bands íslenzkra samvinnufélaga og Innflytjendasambandsins. ÓSaísfirðingar hafa relst mannaskýSi í Hvanndölim Slysavarnadeildirnar í Ólafsfirði hafa nýlega afhent Slysavarnafélagi íslands skipbrotsmannaskýii er þær hafa látið reisa í Hvanndölum, en byggingakostnaður var rúmlega 7.800 kr. Skýli þetta er 3x4 m. að stærð, byggt úr timbri, en með járnþoki. I því er rúmplárs fyrir fjóra menn, en rúmfatn- aður fyrir átta manns, borð og tekkir. Kvennadeildin í Ó’.afsfirði hefur lagt til í skýlið allar dýn ur, kodda og annan sængur- fatnað, ennfremur sokka, peys- ur o. fh, ac verðmæti kr. 3745, 50, sem afhent hefur verið Slysavarnafélaginu að gjöf frá kvennadeildinni. -— I skýlinu er einnig kolaofn og eldsneyti, kaffi, matarílát og töluvert af niðursuðuvörum. Þá hefur verið gengið frá í stjðrn t’.ysavarnaðeildanna í Ólafsfirði cru: Guoxinna Páls dóttir, Ágústa Gunnlaugsdótt- ir, Gunnlaugur Jónsson, Magn- J ssgái Wot©31 misíkáSlras i ! ■IVYavell markálku:, sem varð fyrstur brezkr'a hershöfðingja til að vinna sigur á þýzkum lier í síðustu styrjöld, er nú stadd- ur í Kanada og ræddi við biaða menn í Ottawa í fyrradag. Hann kvaðst á'.íta, að friðnuxa í Evr- ópu stafaði nú sein fyrr mest hætta af Þýzkalandi. Hann sagð ist álíta ótta við endúrvígbúmð j Þýzkaland valda miklu um tor ,tryggni Sövétrlkjanna í garð ú' Magnússcn og Vilhjfilmur JVesturveldanna. „Ef ég væri Jóhannsscn. TandurdolSa ves£iso eim vaiS r A þessu ári hefur mjög úr reki tundurdufla hér við strendur landsins, en í fyrradag barst þó Skipaútgerð ríkisins tilkynning um tvö tund urdufl. Var annað nýrekið á Rússi“ sagffi Wavell, „myndi mér ekki standa á sama um Þjóðverja," og minnti á, að Þjóðverjar hefðu gert tvæ'r inn- irásir í Rússiand á 25 áruin og dreCTið jað ekkeit land hefði beðið s!íkt 'afhroð í síðustu styrjöld sem jSovétríkin. Wavell sagðist vilja jminna blaðamennina á að hann | hefði starfað í tvö ár með Rúss Jum og kvaðst þess fullviss, að keðjum á þrem stöðum, til að leysufirði á Ströndum. tryggja uppgöngu úr fjörunni. (Frétt frá skipaútgsrðmni). ,þeir vildu ekki styrjöld, ef Asfjöru í Rangárvaliasýslu, en þdr mögulega gætu forðazt hitt lá við stjóra yzt í Veiði- hana. Það er eagin hætta á ið beilir sár fyrir öyggingu siöðvar Aðalfundur Stangaveiffifélags Reykjavíkur var haldinn að Tjarnarcafé s.l. sunnudag. Á annað hundrað manns sátu fundinn. I byrjun fundarins bað for- maður, Páimaf ísólfsson, fund- a-menn að rísa úr sætum og minnast þriggja félaga, sem láí ízt höfffu a arinu. piffan kvaddi jhann Ingimar Jónssoa til þe :s að gegna störfum fundarstjóra. j Síffan f'.utti forniaffúr síýrslu jstjórnarinnar um störf fflags- j ins á liðnu starfsári. Ræddi éhann nokkuð um þau veiðirvæði. sem á höndum fciagrins eru, og | ennfremur um klakmálið og i önnur áhugamál félagsins. Fé- lagið hefur ákveðið að beita sér fyrir byggingu nýtízku klak- stöðvar í samráði við rafveit- una og ríkisstjórnina, en af vi3sum orsökum hafa frainkv. i því máli dregizt á langinn, en því verður væntanlega hrint í framkvæmd svo fljótt og auðið er. Síffan fiutti Albert Erlings- son, gjaldkeri, skýrslu um hag félag'.'ins cg stendur hann msð miklum blóma. Eignir félagsins nema nú um tvö hundruð þús- und krónur. Þá fór fram stjórnarkosning. j Fráfarandi stjóm, en msirihluti stríði um fyrirsjáa.nlega fram- J hennar. hefur setáð í henni síð- tíð sagði marskáilcurinn. Framh.. á 7. síðu. =

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.