Þjóðviljinn - 17.11.1949, Blaðsíða 8
Nefndakosningar á þingi
»¦•»-. wm~v- r-v v- fm ».—»— «- -3.. v« «-. B„ ? r „ „ b _
CrsliÉin sýna vilja aftur—
lialdsins. til áfráinhaldandi
samsíarfs borgaraflokkanna
í gær var kosið í fastanefnclir á Aiþingi. Við þessa
kosningu kom í ljós, að afturhaldsöflin innan stjórnar-
flokkanna þriggja leggja sérstaka áherzlu á að viðhalda
elsku þeirrar samstöðu, sem þeir hafa haft. I neðri deild
tryggði Sjálfstæðisflokkurinn Alþýðuflokknum mann í.all-
ar fimm-manna nefndirnar, nema eina, þeir stilltu saman jmest óg uppneínt vif
á lista. I efri deild stóð Framsókn hinsvegar með Alþýðu- jtækifæri. Hefur þessi atburður
flokksins, tryggði honum mann í hverja nefnd (nema emá),
enda þótt húa hefði annars getað komið tveimur sinna
eigin manna í 'hver ja" nefnd!
-^- Eysteinn Jónsson hefur orð-
ið íyrlr sárri raun, óg þjáning-
ar hans brjótast út í leiðara
Tímans í gær í miklum fúkyrða
auslri um sósíalista. Og hver
er ástæðan til þjáninga manns
ins? Hún er sú að Framsóknar
maðurinn Steingrímur Ste'm-
þórsson var kosínn i'orseíi sani
einaðs þings, en ekki Sjálfstæo"
ismaðurinn Jón Pálmason, sem
Tíminn hcfur svívirt manna
JÓflVlLJiNN
Fundur í sameinuðu þingi
hófst kl. 1,30. Fór fram nefnd-
arkosning, og urðu úr^lit henn-
ar sem hér segir:
Fjárveiíinganef nd: Pétur
Ottesen, Gísli Jónsson, Ingólf-
ur Jónsron, Björn Ólafsson,
Helgi Jónasson, Halldór Ás-
grímsson, Karl Kristjánsson.
Hannibal Valdimarsson og Ás-
mundur Sigurðsson.
Utanríkismálanefnd: Ólafur
Thors, Bjarni Benediktsson,
Jóhann Þ. Jósefsson, Hermann
Jónasson, Eysteinn Jónsson,
Stefán Jóhann Stefánsson og
Finnbogi Rútur Valdimarsson.
Allsherjarnefnd: Jón Sigurðs
son, Ingólfur Jónsson, Stefán
Stefánsson, Jón Gíslason, Skúli
Guðmundsson, Finnur Jónsson
og Lúðvík Jósepsson.
Þingf ararkaupsneínd: Jón
Pálmaron, Jónas Rafnar, Gísli
Guðmundsson, Rannveig Þor-
steinsdóttir og Áki Jakobsson.
Neíndakosning í
eiri deild
Fundir í deildum hófust strax
eftir að fundi lauk um kl. 2 í
sameinuðu þingi.
í efri deild urðu úrslit nefnda
kosninga sem hér segir:
Fjárhagsnef nd: Lárus Jó-
hannesson, Þorsteinn Þorsteins
son, Bernhard Stefáhsson, Har
aldur Guðmundsson og Bryn-
jólfur Bjarnason.
Samgöngumálanefnd: Sigurð
ur Ólafsson, Þorsteinn Þor-
steinsson, Vilhjálmur Hjálm-
arsson, Karl Kristjáns:on og
Steingrímur Aðalsteinsson.
Landbúnaðarnefnd: Þorsteinn
Þorsteinsson, Sigurður Ólafs-
/son, Páll Zóphoníasson, Har-
aldur Guðmundsson og Finn-
bogi Rútur Valdimar.son.
Sjávarútvegsnefnd: Gfcli Jóns-
feon, Sigurður Ólafsson, Vil-
hjálmur Hjálmarsson, Hanni-
Epli væiifanleg
um næstu mán-
aðaméf
500-—600 smálestir af eplum
koma til landsins um næstu
mánaðamót með Kötlu. Mun
skipið taka eplin í Genúa
á Italíu.
Eplafarmur þessi er eign Sam
bands íslenzkra samvinnufélaga
pg Innflytjendasambandsins.
bal Valdimarsson 0g Stedágrím-
ur Aðalsteinsson.
Iðnaðarnefnd: Gísli Jóns-
son, Lárus Jóhannesson, Rann-
veig Þorstemsdóttir, Hanmbal
Valdimarsson og
Aðalsteinsscn.
Steingrímur
komið Eysteini Jónssynj svo úr
jafnvægi, að annað eins áfall
virðist ekki hafa komið fyrir
hann um langan tíma.
•^ Skýringin er auðsæ. Ey-
steinn Jónsson ætlaðist fil að
íhaldið fengi alla forseta Al-
þingis og vildi með því enn
einu sinni auglýsa afturhalds-
þjónkun sína. Og svo koina þeir
Þessir tveir formean sósraiist.'ska einlngarfiokksins í Þýzka-
! iandi eru uú-œðsta mean "rýuvrlaLsIns, sem stoínað heíu? veriS
Neíndakosnisf í
neðri deild
Úrslit nefndakosninga í neðri
deild urðu sem hér segir:
Fjárhagsnefnd: Jón- Pálma-
son, Ásgeir Ásgeirsson, Jóhann
Hafstein, Skúli Guðmundsson
og Einar Olgeirsson.
Samgöngumálanefnd: Sigurð
urður Bjarnason, Ásgeir Ás-
geirsson, Stefán Stefánsson,
Jón Gíslason og Lúðvík Jóseps
son.
Landbúnaðarnefnd: Jón Sig-
urðsson, Jón Pálmason, Stein-
grímur Steinþórsson, Ásgeir
Bjarnaron og Ásmundur Sig-
urðsson.
Sjávarútvegsnefnd: Pétur
Ottesen, Finnur Jónsson, Sig-
urður Ágústsson, Gísli Guð-
mundsson og Lúðvík Jósepsson.
Iðnaðarnefnd: Sigurður Á-
gústsson, Gylfi Þ. Gíslason,
Gunnar Thoroddsen, Ásgeir
Bjarnason og Sigurður Guðna
son.
Framhald » 7. síðu
69
íKiiMoarpiigavesian
Faiamey leiter i Fa^rafléa
böivuðu sósíalistar, hindra aðj á hernámssvæði Sovétríbjanna. Til hægri er Wilholm Pieek for-
íhaldið fái alla forsetana ögj seti lýðveldisias Kn MÍm cr Oíto Groetwohl forsistssráiíierra.
tryggja Framsókn tvo. Hvílík
ógæfa! Leiðari /Tímáns er ein
grátandi afsökunarbeiðni tíl
íhaldsins ásamt yfirlýsingum
um það að ef Framsókn hefði
viteð um þessi ósköp, hefði
henni aldrei komið til hugar
að henda atkvæðum sínum á
Steíngrím Steinþórsson og Bern
harð Stefánsson, þá skyldu þeir
hafa staðið einir uppi með at-
kvæði sósíalista á bak við sig.
-^- Hvilíkur flokksforingi!
Svíar smíSa 22
togara f yrir
Sovétríkie
Sovétríkin hafa gert samning
við sænskar skipasmíðastöðvar
um byggingu 22 togara. Verður
hver togari gerður fyrir 44
manna áhöfn. Þessi samningur,
er liður í fimm ára viðskipta-í
samningi Sovétríkjanna og Syí-
þjóðar, um að Svíar smíði vélar!
og skip fyrir Sovétríkin en fái
í staðinn hráefni, matvæli og
eldsneyti.
Mikií sHdarganga heí'jr .
fundis^ með dýptarmœlum |
vestan Keykjaness. Eir sfí'din j
þar á allmikSu dýpá, og þvi |
ógeriegt að ná tíenrii í reknet. j
Af þeirri ástoðu, og meí>-
fram vegna gæftaleysis, tíéí-
vtr afíi reknetabáta ver'.ð
fremtir IxSilI unJanfaima
daga,
Fanney, síldarleitarskip
Fiskimálasjóðs og'sðdarverk
smiðja ríMsies, hóf síldarleit
hér í flóanum í fyrradag, en
hún hefur meðíerðis bæði
herpinót og reknet. Skipið
mun hafa leitað að síld í
Hvalfirði í gær, og iagt þar
net í gærkvöld. Farineý mmi
stunda síldarleitina í Faxa-
flés og á nærliggjandi mið-
um næstn 2—4 vikur.
Stan|a¥6!éif
íð beitir m
gat* hafa reist skipbrats- mm
mannaskýli i Hvanndölum
ÍVVavell markálkiir, sem varð
fyrstur brezkra hershöfð::igja
Slysavarnadeildirnar í Ölafsfirði hafa P-ýlega aíhent' til að vinna sigur á þýzkum her
Slysavarnafélagi íslancls skipbro'.sraaunaskýli er þær, * siðuf~n styrjöld, er nú stadd- ^
hafa látið reisa í Hvanndölmn, en by^inga.kostnaður var "r S Ka^da og. ræddi/ið ^ia3a jíhann nokkuð ura þau veiðlrvxði.
sem á höndum fílag:ins eru, og
%mmm
Aðalfundur Stangaveiðifélags
Reykjavíkur var haldinn að
Tjaniarcafé s.l. sunnudag. Á
annað hundrað majms sátu
fundinn.
I byrjun fundarins bað for-
maður, Pilmar IsóIf3son, fund-
armenn að rísa :'r sætum og
minaast þriggja félaga, sem láí
izt höfðu a árinu. píðáh kvaddi
háan lagimar Jónsson til ]}s:a
að gegna störfum fundnrstjóra.
Síðari F.utti fó'rmáeur ssýrslri
Istjórnarinnar úm störf fílags-
iris á liðiiu starfsári. Ræddi
rúmlega 7.800 kr.
Skýli þetta cr 3x4 . m. að
stærð, byggt úr timbri, en með i í Ólafsfirði cru: Gucfiuna Páls
járnþaki. I því er rúmplárs dóttir, Ágústa Gunnlaugsdótt-
fyrir fjóra menn, en rúmfatn-
aður fyrir átta manns, borð og
oekkir.
Kvennadeildin í Ó'.afsf irCi
hefur lagt til í slrýlið allar dýn
ur, kodda og annan sængur-
fatnað, ennfremur sokka, peys-
ur o. ff., að verðmæti kr. 3745,
50, sem afhent hefur verið
Slysavarnafélaginu að gjöf frá
kvennadeildinni. — I skýlinu
er einnig kolaofn og eldsneyti,
kaffi, matarílát og töiuvert af
niðvirsuðuvörum.
Þá hefur verið gengið frá
menn í Ottawa í-fyrradag. Hann
kvaðst á'.íta, að friðnum í Evr-
í stjóm .ílycavarnaásildanna opu stafaði nu seJn fyrr mesfc
hætta af Þýzkalantíi. Hann sagð
ist álíta ótta við endurvígbúmð
iÞýzkaland valda miklu um tor
ir, Gunnlaugur Jónsson, Magn-
ú: Magnússcn
Jóhanns£3n.
ennfremrir uía kiakmálið og
önnur áhugamál félagsins. Fé-
lagið héfur ákveðið að beita sér
fyrir byggingu - nýtísku klak-
tryggni Sbvétrlkjanna í gaxð j stöðvar í samráði við rafveit
Vilhjálmur jvesturveldanna.
I v esiurveiuixiiiia. ,,Ef ég Væíi
'Rússi" sagði Wavell,
vm>w
sagci
| mér ekki standa
'Þjóðverja,"
eim v&ú
„mynui
á ssma um
og midnti á, að
Asfjöru í Rangárvaliasýslu, en
hitt lá við stjóra yzt í Veiði-
keðjum á þrem stöðum, til að I leysufirði á Ströndum.
tryggja uppgöngu úr fjörunni. (Frétt frá skipaútgsrðinni).
Þjóðverjar hefðu gert tvæ'r inn-
rásir í Rússland á 25 árum og
Á þessu ári hefur drs°-ið !að ekkert land hefði beðið s'íkt
mjög úr reki tundurdufla hér !afnroð { síðustu styr3öld sem
.Sovétríkin. Wavell sagðist vilja
Iminna bíaðamennina á að hann
I hefði starfað í tvö ár með Rúss
um og kvaðst þess fullviss, að
þeir vildu ekki styrjöld, ef
þeir mögulega gætu forðazt
hana. Það er engia hætta. á
við strendur landsins, en í
fyrradag barst þó Skipaútgerð
ríkisins tilkynning um tvö tund
urdufl. Var annað nýrekið á
una og ríkisstjórnma, en af
vissum orsökum hafa framkv.
í því máli dregizt á langinn, en
því yerður væntanlega hrint í
framkvæmd svo fijctt og auðið
er.
Síðan fiutti Albert Erlings-
son, gjaldkeri, skýrslu um hag
féiag-'ins og stendur hann m-sð
miklum blóma. Eignir félagsins
nema nú um tvö hundruð þús-
und krónur.
Þá fór fram stjórnarko.snmg.
Fráfarandi stjórn, en meirihluti
stríði uel fyrirsjáaalega fram-¦! hennar.. hefur setið, í' heani síð-
tíð sagði: marskálkurinn. . . Framh.-- á 7. síðu. ¦