Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN
íFimmtuaagur^ ¦£fe8JtaK&$fei&
e 13
•¦
:
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðú — Sósíalistaflokkurinn
Rltstjórar: Magnús Kjartanss<on' (áb.), Sigurður Guðmundsson
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðam.: Ari Kárason, Magnus Torft':Ólafsson, Jónas Árnason
Auglýsingastjóri: Jónsteinn | Haraldsson
Ritstjórn afgreiðsla, auglýsmgar, prentsmiðja: Skólavörðu-
stíg 19 — Sími 7500 (þrjár iínurl
Prentsmiðja Þjóðviljans íiS.
Áakriftarverð: kr. 12.00 á mán. — LausaSöluvérð- 50 aur. eint.
SösíaUstaflokkurfnn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur)
í
Al
Á síðasta fundi fyrir jól drattaðist alþingi loks tií að. samþykkja
'áframhaidandi launauppbót til opinberra starfsmanna með litlum
meirihluta atkvæða. Framsóknarflokkurínn var allut andvígur
uppbótinni að einum þingmanni undanskildum og íhaldið þver-
klofið. ''-"-' **
¦ •"
. ¦¦ . ¦ ' - ¦ ' - . . : . ¦ .- - ;• ¦ •
Við afgreiðslu málsins bentu sósíalistar a að uppbótin væri
greidd af mikilli rausn þeim opinberum starfsmönnum, sem hæst
laun hafa. Uppbótin hefur verið gréTöt3rT"hlutfalli við lauri, þann-
ig að allir hafa fengið 20 % hækkjun. Með því móti fengu þeir
mesta uppbót, sem hæst höfðu launtri fyrir ^- p.'e. þeir af starfs-
mönnunum, sem helzt gátu komizt af án uppbótar. Þetta hefur
orðið þannig í framkvæmd að merin'n lægsta íaunaflokki — með
3600 kr. grunnlaun á árí — hafa fengið 2160 kr. ársuppbót, en
menn í hæsta launaflokki — með 15.000 kr. grunnlaun á ári —
hafa fengið 9.000 kr. ársuppbót, rúmlega ferfalt meira en lág-
tekjumennirnir.
Sósíalistar lögðu því til, að þar sem f járhagúr ríkisins'yæri ekki
talinn sérlega góður, væri viðhafður meiri jöfnuður í uppbótunum,
þannig að sjö lægstu launafiokkarnir fengju 20 % en st'ðan væri
hlutfallstalan lækkuð um 1,5% .fyrir. hvern launaflokk. Með
því móti væru bæði meiri vonk um samþykki þingsins á sjálf-
sögou réttlætismáli og eins myndi ríkissjóður spara allverulegt fé.
Þessi tillaga mætti þó þegar allmikilli mótspyrnu á þirígi. Höfðu
þar forustu þingmenn Alþýðuflokksins, en þeir éru allir — hver!
einn og einasti — embættismenní hæstuláunaflokkum. Töldu
þeir tillögu sósíalista hina verstu fjarstæðú 'og hátekjumaðurinn
Gylfi Þ. Gíslason prófessor sagði,að samkyæmt henni ,.myndi
'bróðurpartur uppbótanna lenda þar sem hann.œtti ekki a'ð vera."
Málalok urðu þá einnig þau, að ^pessi breytingartillaga var felíd.
Sízt skyldi maður furða sig á þessa'rt'láusn, ef ekki befði verið
undarlegur eftirleikur. Sósíalistar bára sém'-sé frám aðra tillögu um
20% uppbætur á eftirlaun uppgjafarstarftrnarina, allt að 500 kr.
grunnlaunum á mánuði. Þá gerðist það að sömu Alþýouflokks-
broddarnir, sem töldu það hina verztu nízku að takmarka eitthvað
uppbót til manna, sem hafa 45.000 kr. laun á ári, sögðu ríkis-
sjóð engin efni hafa á því að bæta upp tekjur eftirlaunamanna,
sem hafa allt að 18.000 kr. á ári. Voru ræður þeirra engu síður
innilegar en þær, sem þeir höfðu haldið áður um nauðsyn uppbóta
handa sjálfum sér. Þó þorðu þeir ekki annað en sitja hjá við at-
kvæðagreiðsluna vegna bæjarstjórnarkosninganna í janúar, en ekki
einn einasti þeirra greiddi atkvæði meðtillögunni, sem var sam-
þykkt með 13 atkv., gegn 11, en 28 sátu hjá!
Þannig voru tillögurnar um uppbætur.til opinberra starfsmanna
afgreiddar endanlega tiltölulega skafnmlaust-: Efi'enn er eftir mik-
ilvægur hluti af þeim þætti, sem alþingi á í launakjörum almenn-
ings. Fyrir þinginu liggja tillogur sósíalista um afnám kaupbind-
ingsrinnar og 20% dýrtíðaruppbót á*ellilaun og öroíkubætur.
Sú afgreiðsla, sem fengin er á tillögunum um uppbætur á laun
opinberra starfsmanna hlýtur óhjákvæmilega að verða til þess að
hinar tillögurnar yerða samþykktar. Og þó skyldi maður aldrei
ganga að neipu vt'su. Það sýfidi atstaða Alþýðuflokksbroddanria í
^fyrraaag.,^ ,r.,.. ...,.*. - -. .j^^^af ^em^^eito^e^mim^*'
Allir í jólaundirbúniugi.
Allir tala nú um jólin, og
allir hugsa nú um jólin. Það
er þess vegna bézt að birta eitt
bréf í þeim dúr: — „Menn kepp
ast nú við að búa sig undir
jólin, og ríkjandi vöruskortur
eykur ekki lítið á það annríki,
það þarf að fara búð úr búð
í leit að smávægilegustu hlut-
um, og hendir raunar jafn öft
að leiðangurinn beri erigan á-
rangur eins og hitt, að það finri
ist sem að er leitað .Þessir erf-
iðleikar hafa svo auðvitað þau
slæmu áhrif að jólaskapið, sem
mest er um vert að ekkért
sky&gi á, verður ekki. eins gott
og það ætti að vera. En líklega
þýðir ekki að sakast um þetta.
Ekki aktaðar jafn mikill
skortur.
„Samt skulum við ekki þegja
um það, sem miður fér.' — Það
er hæ'tt við, að þeim f jöískyld-
úm finnist nú anda köldu frá
stjórriarvöldunuín, seiri verða að
'haída jól fýrir brothum rúðum,
af því að ekki hefur verið séð
fyrir rúðugleri til landsins, eins
og einhver maður benntt á í
Bæjarpóstinum nýlegav Og þess
ar f jölskyldur verða áréiðan--
lega ekki einar í gremju sinni,
svo mikið vantar nú ,af ýmsu
því, sem talið hefur yerið til
nauðsynja á jólunum. Til dæm-
is verður jólágrauturinn riaum-
ast éldáður víða á aðfangadag
að þessi sinni, því veldur hinn
algjöri skortur á rúsínum, 3em
og öðrum þurrkuðum ávöxtum.
En gjarnan megum við hafa
það hugfa^t í þessu sambandi,
að sarni skor 'ur verður ekki alls
staðar jáfri [ungbær hérlendis
á þes3c:m jc'.um.
a
Sél herraþjóðarínimar á
"KeílavíkurflugveHi.
„Einn er sá staður á Islandi,
þar sem jólin verða áreiðanlega
haldin í allsnægtum ,og sá stað-
ur er Keflavíkurflugvöllur, yf-
irráðasvæði bandarísku herrá-
þjóðarinnar, sem fær að flytja
inn til sinna þarfa hvern þann
lúxus, sem hún kærir sig um,
án þess að íslenzk yfirvöld
krefjist þar fyrir riokkurra
tolla, eins og ströng lög mæla
þó fyrir. — Nýlega kom Trölla
foss til landsins og hafði inn-
anborðs 400 tonn af vörum til
setuliðsins á Keflavíkurflug-
velli. Skyldi þar ekki hafa verið
álitlegt magn af niðursoðnum
ávöxtum og öðrum þeim kræs-
ingum, sem eru fyrirskipuð
bannvara þar sem jól íslenzkr-
ar aíþýðu eiga í hlut?
'*
.karlmennsSfeft-^t.^. St. .—
XIII. greih -dí'f ;-Björns Sigfússon-
ar um kveðskap; Loðkápan,-smá-
saga eftir Hjalmar Söderberg; Ný
hagkvæm stólagerð; Skákdæmi;
Karlmannadálkur; JMeir-i' skilníng!,
e'ftir' Jóhönnu Knudsen; Menning
— ómenning? (Spurningar ritstj.
.. pg . svör nafnkunnra manna);
sem sé sagt frá jólafagnaði sem Dægradvöi o, flr — Jazzblaðið,
,..,?.„, „? , . 10.—11. tbl, 1949, er komið út.
herraþjoðui a flugvellinum hef- Efni: lslenzkir hljóðræraleikarar
ur haldiðfynr born í Njarðvik (Kristján Kfistjáhsson), eftir Haii
um og Keflayík. Er þarna lýst símonarson. Jimmy ;Mc, Hugh,
með hjartnæmum orðum hugul- eftir J- Shannon; Jan Moráyek og
semi og rausnarskap herraþjóð ^jómáveit hans; Rabb við óiaf
¦ . ° -¦ ;¦ ,¦¦*.. ..?¦¦¦. Gauk; Danslagatextar; Ad lib, eft
armnar, og hofundunnn er naz- ir Svavar Gests> frétir og ;fleira.
istinn Helgi S. Jónsson. Eg skal _ Ægir, mánaðarrit Fisk.ifélags
ekki fella néinn dóm um þetta Isiands, 10. tbi. er komið út.
jólafagnaðarhald herraþjóðar- Efni: Heiisugæzia sjómanna' ,Fisk
. - - • ~, » t. ,.- . - .. » veiðisamningnum við Breta sa/ít
mnar ,en það þykist eg vita að j* ,. ¦ ,*- °^
... _ , , ,,. upp; Fjorðungsþing fiskideilda
nazistanum Helga mundi ekki Sunnlendingafjor6ungs. Pundur
þykja miður þó að börnin í Fiskifélagsdeild Reykjavíkur;
fengju af þesSU þann skilning, Sambandsþing Fiskideilda á Snæ-
að fátækleg jól sjálfstæðrar ís- fe"snesi; Fjórðungsþing .. fiski-
, , ^-'* ,,,.,,-.. deilda Vestfjarða; Fjórðungsþing
lenzkrar þjoðar væru htilfjor- fiskideilda Norðlendingafjól|Ungs;
leg í samanburði við hin íburð- Fjórðungsþirig fiskideiida" Aust-
armiklu jól erlenda stórveldis- firðingafjórðungs,-' Fiskiféiagsreiid
ins. ¦ H.K."
? .
Aosturstræífegoðið.' .
í gær varstungið að mér eft-
Vestmannaeyja; Útfluttar sjávar-
afurðir 31. agúst 1949 og -19*8; Úi>-
fluttar sjá-varafurðir - 30. ,'s.ept. 1949
og 1948; Pækildýfing á. fiskflök-
um; - Aflabrögð á Vestf jörðum o.
fl. — Víðsjá, 10. hefti þ. á. er
irfarandi VÍSU niðrí Austur-; komið út. Efni: Betri gjöfin, smá--
Stræti: saga; Hamingjusami prinsinn,
, f% ævintýri eftir, Oscar Wííde; Hin
;, ., ,. ,, ,'" ', góðu 'nót kjárnorkúnnár; • Aðíanga
Her gildu- eldtert vesælt visna- dagskvold; smásaga; Og bráðum
hnoð koma jói; spiásaga; \Listamax5ur,
smásaga; ¦ ;SálómQnsdómur 1946;
Sparibaukurihn, jóiasaga o. ;fl.
h.hi vorið- smaragðgrænt. í ,-• •
hyerju spori.
Hérrís hið unga Austurstræt-
isgoð
sem afbragðs parodía á faðir-
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. -
Frú Þ. Lang;e kr. 200. N. N. kr.
500, Jón Faririberg Ítr: 20D;..S£arfs- -
'vori. fólk Samvinnutryggingaanná. kr.
Þótt rúbínráuð sé blika í aust- 230. -Sjúkrasamlagö, átarfsfóik ' kr.
... 320, O. J..& Kaaber kr. 550, B. O.
Ura kri 100, Þ. Sveinssöri.& Co/'kr. 300,
hið efra er Moggans heiði ^ vífiifeii h.f. íiá-300, Ríkisféhirðir
r. .. _ ____ , ; : , safírblátt. starfsfólk kr: 2Í5^ Búnaðár-bankinn
'V starfsfólk kr. ¦ 285, Mjólkurfélag
^. ' .. . Reykjavíkur;,kr, 300, G., Gislason,
starfsfólk kr.:' SÖ,'1 'Starfsféí& Borg-
arfógeta kr. :'22Q,J E. J. ©.-':kr. 50,
Landsfeanki Islajifis, starfsfólk kr.
865, V. K. kr..j50, Ólöf kr. 200,
Frentsmiðjah' Edda starfs'fólk kr.
581, Frá konti kr. 20, 'Kexverk-
smiðjan Esja starfsfólk-' kr^ 600,
Frá F. S. kr. 100, Bjarni Símon-
arson kr. 50, ónefnd kr. 100, kristj
án Siggeirss. kr. 345, Frá Torfa
Matthíassyni kr. 200, Ónefndur kr.
50, NN 100, Óskar kr. 100, J.Þ.
Norðmann kr. 195, Veiðarfæra-
verzlun Geysir starfsfól'k kr. 635,
Ágúst og Guðmundur • kr. 50,
Ragnh. Torfad. kr. 100, Edda og
Inga kr. 100, Pétur Hafliðason
SkipadeUd S.l.S.
Arnafell fór -frá Gravarne í
gær áieiðis til . Gautaborgar.
Hvassafell er í Aalborg.
E I M S K I P
Brúarfoss var væntanlegur til kr- S". Garðar Gíslason kr.; 400,
Reykjávikur kl. 23.00 í gærkvöld °Pal hf¦ °S starfsfólk kr. 370,
frá Hull. Fjallfoss kom til Rvíkur Þóra kr- 50. Anna Bjar^ason
kl. 13.00 í gær frá Gautaborg. kr- 10°. Fra systrum kr. 40, H.
Dettifoss, fór frá London 20. 12. Benediktsson & Co. kr. 500, H.
til Boulogne. Goðafoss fór frá N. Benediktsson starfsfólk kr. 520,
Y. 16. 12. til Rvíkur. Lagarfoss fór Níræður maður kr. 100, Lárus
frá Rvík 19. 12. tii Leith Ham- Lúðvígsson kr. 500, G^iðrún Ben-
borgar, Gdynia og Kaupmanna- onýsdóttir kr. 100, Einfríður Guð-
hafnar, Selfoss kom tii Leith 16.12 jónsd. kr. 50, Ferðaskrifst. kr. 45, •
frá Fáskrúðsfirði. - Tröllafoss kom G.G.S. kr. 50, Guðný og Björn kr.
til Rvkur 16. 12. frá N. Y. Vatna- 5°. Guðjón kr. 20, NN..,kr:, 100,
jökull er væntanlegur til Rvíkur Kristmann Þorsteinn kr, 25, Tvær
23. 12 frá Hamborg. Katla fór frá systur kr. 100, Guðrún Sæmunds-
Rvík 12. 12 til N. Y. . á°ttir kr. 100, B. kr. 25, Ríkisprent
smiðjan Gutenberg kr. 980, Fríða
20.20 Útvarps- litla 2Ja ara kr- 100,- Sjóvátrygg-
hljómsveitin (Þór- ingarfél. Islands kf .425, Guðrún
arinn Guðmunds- siS-á- kr. 50, U.J.Þ. kr. 200, Gömul
son stjórnar): a) kona kr- 50, Svava Þórhallsdóttir
Ární Björnsson: kr- 10<>, NN kr,. 100, NN kr. 50,
„Helg eru jól". FélaS'sbókbandið starfsfólk kr.
b) Hándel: Lög úr óratóriinu 195> Morgunblaðið, starfsfólk kr.
„Messias". 20.45 Jóiakveðjur frá 20°. Fra Lillu og Nennu kr. 50.
Nazistinn Héígi S.
hrifinn.
„Jú, við getum verið viss um
það, að jólin á Keflavíkurflug-
velli verða ekki eins fátækleg
og annarsstaðar á þessu landi.
.... Og í þessu sambandi lang-
ar mig að nefna frétt eina, sém
birtist í Mogganum í dag
¦fpmfaðag¦¦• 20.- 'desv).<W-Þar er>
Islendingum erlendis. — Almenn-
ar jólakveðjur. — Tónleikar. (22.05
Endurvarp á Grænlandskveðjum
ÍDaná).
Syrpa, 4. tbl.
þessa árgangs
er komið út. 1
heftinu er þetta
efni: Á að
bjarga börnun-
um eftir Matt-
hías Jónasson;
Frá M. P. kr. 50. Áheit frá E. J.
kr. 20, Friede P. Briem kr. 65.
Kærar þakkir. Nefndin.
Næturakstur i nótt annast Litla
bílstöðin. -r--Sími 1880. *
Næturvörður er í Ingólfsapóteki,
simi 1330.
Bólusetnlng gegn barnaveiki held-
ur áfram og er fólk áininnt um
Við Nonni, nokkrar endurminn- að láta bólusetja börn sín.. Pönt-
ingar um Jón Sveinsson, eftir unum er veittmöttaka í sínia 2781
Haltóór Kiljan Laxness; Kveð- kl. 10—12, fyrsta þriðjudagí hvera
lfeapW*'tl&é'fáti--ffu'&Hri^ ¦ •••¦¦- '••'