Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.12.1949, Blaðsíða 12
Mof mælir að litfö sé á áwaxfi ©g græn- meti sem háJfgeria munaððrvöru Á stofnþingi bandalags nátt- serai hálfgerða munaðarvöru, úrulækningafélaga 6. nóv. sl- |sem látin sé sitja 4 hakanum Basdarísku kommúnistaleiðtogarnir cllclu sem voru dæmdir í fimm ára fangelsi í vetur fyrir &8 halda fram stjórnmálaskoðunum sínum, sjást hér í lögreglubíl á leið í fangelsið. Frá vinstrl má þekkja Jacfe Stachel, G'us Hall, Robert Thompson, Gilbert Green, Eugene Dennis; Irviijg Fotash og John WiIIiamson. Kommún istaíoringjarntr voru síðar l&tnir lausir gegn tryggingu roeðan yfirréttur fjallar nm mál þeirra„: Eki mefkasli' ItókMiutaviðlmiðu áisins: íólu-Hjálmars Fyrsta heildaratgáf-a af wirkiam Bólu-Hjálmars er nýlega feo'XDin út. Finnur Sigmnndsson, landsbókavörður, héfur annazt úígéf'iBuna, en útgefandi- er ísafoldarprentstniðja, Ritsafnið er i fíroiE bindum, samteís röskar 1500 blaí'SÍður í meðalstóru broti. Vei'kið er prenta£ á ágætan pappír, og virðist. í fljótu bragðS svo iál útgáfunnar vandað, að vel hæfi einu ofekar stórbrotnasta sfeáMi. Eni fá tíðindi í foókmenntaheinii okkar- merkari á-þe«su ári en- rátgáfa þessa ritsafns. Tvö fyrstu bindin bera sámeig- inlega heitið Ljóðmæli. Munu þar birtast öll kvæði Hjálmars, áður prentuð, og auk þess nokkur, sem eigi hafa áður birzt. Aftan við bvort bindið eru „Heimildir fyr- ir hverju kvæði og kveðlingi", samahteknar af dr. Finni. Þar eru ágrip af sögu einstakra kvæða, hvernig þau urðu til, o. s. frv. Næstu tvö bindin eru Rímur, á sjöítá hundrað bls. samtals, og eru'Göngu-Hrólfsrímur rösklega helrningur þeirra að fyrirferð, og toka a]].t þriðja bindi safnsins. TÆeöal rímna fjórSa bindis eru Örvar-'Odds ríma 'ag Tímaríma hin nýja. Aftan við það bindi er orðasáfn, þar sem skýrð eru hélztú heiti og kenningar sem fyfir koma í rímunum. Þá er þar einnig gerS grein fyrir orSamis- niun í handritum, en af sumum xiwxmum eru til fleiri en eitt éiginhandrit höfundar. ÍSSÍSasta bindi ritsafnsins ber he'itiS- Sagnaþættir, sendibréf og hlítar, sem verða má, hvérnig þessi :anaður' reis < yfir ¦ umhverfi sitt og agstæður,allar og; gérðist eitt. svipmesta skáld þjóðarinhar. Verkefnið bíður lausnar. lirar bækur var m. a, samþykkt eftirfarandí ályktun: „Þingið átelur það harðlega, að fjárhagsráð skuli í innflutn ingsáætlun sinni fyrir árið 1949 lækka H. flokk (ávexti og græn meti) um 1.3 millj. króna, mið- að við árið 1948, samtímis því, að III. fl. (kaffi, kryddvörur, sykur o. fl.) er hæbkaður um 1.8 millj. og XVII. fl. (tófoak, áfengi o.fl.) hækkaður um 4.1 raillj. króna. Þá mótmælir þingið því, .-;að litið sé á ávexti og grænmeti Bímnafélagið hehiE gefið út «¦ Ki ' fyrir öðrum matvörum og sér- staklega fyrir nautnavörum. Loks skorar þingið á ríkis- stjórn og fjárhagsráð að auka stórlega innfLuteing ávaxta og g-Æiinietís." jémenn! rjar nmur iWptpitíÍ.--.-' - ^- "Af §ðifnÉi Vbíakum* er jSafold- arprentsmiðja. hefur g'eíiS út ^,^§gggýÚÉJpr Eiffurinn, eftir Þorstein Erlingsson, cg er þ-ettá. fjórða útgáfexi. _Það er óþarfi að fjölyrða um Eaðinn. Það eitt .sýnir vinsældir hans aS aJíar útgáfíurjiar.hafa-selzt- upp á .sköraiBuxa ;tkpa.'. ogr.s'vo-' tawa fara urnþessa. 1 þesíari átgáfu eru teiknaðir boirðar 'kringum kvæðin, af SkáJhoItskirkju c-g ídrkjjs.krauti, cg telja sumir það í samræmi vJð efnið, en á<5- ur en næsta útgáía EiðsinS er geíin út væri athugandi ftóra, og er næsta íurSulegtá' h^ ^ ^^ prý£a hana ííve snjöllu máh það allt er ri.tað. Aítast er nafnaskrá. ' Væntanlegt er síðar sjötta bindi, er heyri þessum til, þar £;em „handritum þessum (þ.e.a.s þj.ÖSsagnaþáttunum), efni þeirra, ferli og notum til prentunar, verður lýst...'. ásamt öðrum handritum og heimildum, er varða æfi og ritstörf Hjá]mars." Má þá segja að Bólu-Hjálmari hafi veriS gerS sæmi].eg skil um. sinn, þótt enn verði þá óskráð samfelld ævisaga hans, þar sem ævi hans verði ]ýst í tengslum við aldarf arið og það skýrt til ýtrustu með öðru. en kirkjuskraj&tf eiau r.aaaii. Bækui Ki'ísfÍEnas Þá hefur ísafoldaipient- cmiðja einrjig'. hafið heildarft- gáfu á bókum alþýðuskáldkon- unnar Kristinar SJgfúsdóttur, og er fyrsta bindið. komið út, en 2 eru væntaiueg á næsta ári. Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði biaða-; mönnum í Washington í gær, að bandaríkjastjórn og.stjórn- ir Vestur-Évrópúríkjárina hefðu nú að mestu náð samkomulagí um fyrirkcmulag bandarískrar .hervæðingaraðst'oðar.. ti] At-- lanzhafsbandalagsríkjanna. -, : Stiórnmálafréttaritari þrezka útvarpsinsi segir, ' að 'írezka stjórnin hafi riíi: tii: athugúnar nýjar tillögnr Bandaríkja- stjórnar um samning um að- stoðina. I þeim falli Bandaríkja stjórn frá kröfum sínum um úrslitavald yfir öllum vopna- útflutningi Breta. og um að Bretar greioi allan kostnað af dvöl bandarísks herliðs í Bret- landi. gefið út skáldsögima: Eyrar- vatns-Anna, eftir Sigurð Helga Don og er söguefnið einyrkju- búskapur í af dal langt til f jalla, en raunar ségir mest frá kon- unni í Eögunni-, Eyrarvatns; Önnu. — Sennilega er 'þessi bók hin fyrsta af fleirum um Döguhetju þessa. ;... Þrjár ¦ endunninningabækur hafa komið út á vegum Isa- EoldarprentsmJSju á þeesu ári, Ælvisaga , Breiðfirðings, eftir Jón Kr. Lárusson. Á sjó 'ög Iandi, eftir Ásmund Kelgason írá Bjargi cg Á hvalveiða- stövum, eftir Magnúsi Gíslason. Fevðafflimiiipi Ferðaminnin gar Svein.bjarnar Egilssonar komu út á þe'nsu ári í ¦ nýrr-j útgáfu og hafa auk sjóferðasagna Sveinbjarnar verið teknar greinar þær er hann skrjfaoi í Ægi. Aðalfundur Rímnafélagsins var haldinn í lestrarsal Lands-i bókasafnsins sunnudaginn 27. nóv. s.l..og hófst með þ.ví, að. forseti, Jörundur Brynjólfsson, las.skýrslu -ritara um starf fé^ lagsins á árinu. Höfðu komið út þrjár bækur: 1. Sveins rímur Múkssonair eftir Koíbein Gríms- son, í útgáfu dr. Bjöm K. Þór ólfssonar, 2, Persíurímur. og Beíleroloníisrimur eftir Gúðm.: And'réssoh, í útgáfu cand mag. Framhald á 11. síðu. Ný Ijósmyndabék Út er komin ný Ijósmynda- bók og nefnist hún „Islánd vorra dagá". Hefúr hún að geyma úm 100 ljósmyndir frá ýmsnm fegurstu stöðum lands- ins, kaupstöðum, atvinnuhátt- um og þjóClifi. Fremst í bókinni er stuttur formáli eftir Árna Óla, rit- stjóra, og hefur hann jafn- framt' í.ritaS ¦ ^skýringar með myndunum. Ennfreinur eru gnsk^r t.6«xtar sem Ralph T. fannam hefur annast og da.nsk textar sem Martin Larsen hefur séð um......... . . Kápa bókarinnar er liíprent- uð og frágangur hennar e.r allur hinn smekklegasti. Stjórnarkosning í Sjómanna félagi Reykja^'kur stendur nó yfir daglega í skrifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. Mennirnir sem sjcmennirnir stilla til stjórnarkjörs eru i neðstu sætum listans til hvers starfs. Kjörseðiilinn Htur þvi þaiinig út þegar fralltrúSr sjo- manna hafa verið rétt kjörnir: Formaður: 1. Sigurjón Á. (O'Iafsson. 2. Ériendur Ólafsson. X 3. Guðmundur Péturssoh. Varaformaðhr: 1. Ólafur Friðriksson. 2. Sigurgeir Haíldórsson.; X3. Hilmar Jónssón. Ritari: 1. Garðar Jónsson. 2. Gunnar Jóhannsson. X3. Einar GuðniuÉdsson. Féhirðir: 1. Sæmundur Öláfsson. 2. Jón Gíslason. X3. Jón Halldorsiion. '' Varaíéhirðir: '" 1. Valdimar Gísíáson. 2. Sigurður Ishólm. X 3. Hreggviður" Daioíelsson. gs- ráð fyrir sjávar- g . sem er eftirfar- ohtgteði' sjomanna s Sjómanna.stofan í K.eykjavík hefar ákveðiff að halda jóla- fagnað fyrir aðkomusjóna«jnii', íslenzka pg erlenda, sem íiér dvelja um jólin. ., Jólafagnaður. þessi verður haldinn í Iðnó þriðjudaginn 27. desember og hefst með borð- haldi kl. 6 e.h. Ti] skemmtunar verður söngur, ræðuhöld og S'ýnd verður björgunarkvik- myndin frá Látrabjargi. Aðgöngumiðar verða afhent- ir í Sjómannastofunni, og er Auk: 'þeirra bóka er hér hafa verið nefndar hefur Isafoldar- prentem.iðja gefið út á þessu j þess óskað, að' þeir verði sóttir ári ýmgar fleiri bækur, þ. á. 'sem fyrst, því að matarpöntun . Á.,.iþ©ssu":.ári hefuF';Ií!aföld..m. þýd.dar .'gkáldsögur. þarf aft haga eftir þátttöiu. C Aðalfundur 1L. í. í oýíokið, samþykkti ondi: „Aðalfundur L. I. TJ. hald- Snn í desembermánuði 1949, rrkorar á Alþingi að setja nú þegar lög um „verðlagsráð sjávarútvegsins" er hafi méð höndum svipað verkefrii fýrir sjávarútveginn cg „framleiðslu. ráð landbúnaðarins" fyrir land- búnaðinn. Við setningu slíkra laga ósk- ar fundurinn sérstaklega að eftirfarandi verði tekið til. greina: 1) Að þess sé gætt að sjávar útvegurinn fái staðið undír framleiðslukostnaði afurða sinna. 2) Að heildarsamtökuni út- vegsmanna sé tryggður íhlut- unarréttur um skipun verðlags ¦rá'ðsins á svi^ð&n hátt og bændum er trygg&ur íhlutunai' réttur við ákvörðun verðlags landbúnaðarafurða. Jafrframt felur fundurinn stjórn L. I. TJ. að vinna að framgangi þessa'máls við,,;^tl- þingi og '' ríkisstjéríiina.v. svc fljótt sem framaster'.ufflítíli' ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.