Þjóðviljinn - 03.01.1950, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 03.01.1950, Qupperneq 6
6 ÞJÖÐVIL JINN Þriðjudagur 3. janúar 1950. Kjör togarasjómanna Framh. af 3. siðu. fyrir öll stéttarfélög. Góður vitnisburður, sem hann gefiur sjálfum sér. En það var held- ur dregið af honum á fundin- um í Austurbæjarbíó þegar hann grátklökkur óskaði þess að við bærum gæfu til þess að samþykkja smánartillögu þá er sáttasemjari leyfði sér að bera á borð fyrir okkur þá. Þegar leið á deiluna fór all- ur almenningur að ókyrrast og víldi þá fá að vita um hvað raunverulega bæri á milli. Kinnroðalaust gátu útgerðar- menn og þeirra handbendi ekki borið á borð fyrir almemiing að um beina kauplækkun væri að ræða, heldur átti um sam- ræmingu að vera að ræða, sem hafði inni að halda 80 þús. króna kauplækkun á ári fyrir undirmenn og 120 þúsund krón ur fyrir yfirmenn miðað við skip. Þegar almenningur fór að ókyrrast mjög yfir þeim millj. sem þjóðin tapaði í erlendum gjaldeyri með hverri vikunni, sem leið, þá var eigi um annað að gera en setja blekkingar- maskínuna af stað og það var gert svikalaus. Borgarablöðin töluðu um hvílíka ósvinnu og frekju væri að ræða hjá sjó- mönnum. Þar sem þeim væri nú boðið, hvorki meira né minna en RÁÐHERRALAUN. Þekktur endurskoðandi var fenginn til þess að reikna út hvað kaup togaraháseta hefði verið undanfarin ár og hann komst að þeirri niðurstöðu að miðlunartillaga sáttasemjara fæli í gér 2 þús. króna tekju- hækkun á ári!!! Otgerðar- menn voru sem sagt búnir að standa í margra vikna verk- falli til þess að hækka árskaup ið um 2 þús. krónur. Ja, trúi hver sem vill. Þetta var svo birt á forsíðu borgarablaðanna með feitu letri með tilheyrandi útfærslum. Þetta gekk ekki í fólkið, blekkingarmaskínan fékk of mikið gas. En það voru menn til sem trúðu þessu samt. Sömu mennirnir sem bitu x skjaldarendurnar í byrj- un verkbannsins og sögðu að sjómenn hefðu að undanförnu sætt sig við lágt grunnkaup. Otreikningur Sv. Pálssonar fékk náð fyrir augum stjórn- ar Sjómannafélags Reykjavík- ur og þeir sáu fram á það að þar sem þeir höfðu aldrei far- ið fram á annað og sjómenn eigi heldur, en að halda óskert um árstekjum þá sló enginn ó- vitlaus maður á móti því að fá 2 þús. kr. hækkun. Var að furða þótt Sigurjón óskaði þess að við bærum gæfu til þess að samþykka þessa til- lögu. Nei það var um að gera að vera nú fljótur til og nota Jagið. Það gat verið að út- gerðarmenn sæu sig um hönd. Það er annað gæfa og annað gjörvuleiki. Það var gæfuleysi í augum Sigurjóns Á. Ólafs- sonar á fundinum í Austurbæj- arbíó þegar. fyrri miðlunartil- Jagan var til umræðu. Já mikið var gæfuleysi íslenzkra togara sjómanna, því rúmri viku seinna fengu þeir aðra miðlun- artillögu sem var þó spor í rétta átt. En það var við seinni atkvæðagreiðsluna, sem það var gæfuleysi að fella hana ekki líka. Sú tillaga var marin í gegn illu heilli; um hana fengust engar umræður vegna þess að togararnir þurftu að komast út strax svo þeir fyrstu næðu erlendum mark- aði fyrir páska. En sáttanefnd in var búin að jórtra á þessum breytingum sem gerðar voru á aðra viku. Nú þegar við erum lauslega búnir að rifja upp nokkuð af því sem gerðist meðan á deil- unni stóð, þá skulum við nú fara að athuga þetta afkvæmi hinna ÞROTLAUSU sáttatil- rauna sem nefnist: Miðlunar- tillaga sáttanefndar um að samningar milli S. R. og S. H. annars vegar og F. I. B. hins vegar 'um kaup og kjör á botnvörpungum verði þannig, Framhald ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FRAMHALDSSAGA: BRODARHRINGURINN EFTIR Mignon G. Eherhart innnnui 51. DAGUR. inn hafði stungizt í gólfábreiðuna, þegar hnífur- inn datt á gólfið. Hún starði á hnífinn sem steini lostinn; liún. ætlaði vart að trúa sínum eigin augum. Stuart gekk að fataskápnum og tók þar síðan kjól- og lagði yfir herðarnar á henni. „Er það áreið- liggur leiðin á skápnum og opnaði með varúð. Nú var um að gera að fara gætilega. Föt héngu á herðatrjám en trén voru klædd, og engin hætta á að nokk- ur hávaði yrði þó að þau hreyfðust eitthvað. ÍHún var komin inn í skápinn. Þar var rúm- gott; hún dró hurðina til sín með nöglunum. Það voru föt allt í kring-um hana en hún hafði anlegt að þú sért ekkert meidd?“ nóg loft, og hún hafði engan hávaða gert — „Áreiðanlegt." eða var það? „Hver var það ?“ Þetta var í hæsta máta fáránlegt. Klæðaskáp- „Eg veit það ekki. Það var dimmt.“ urinn, hitinn inni í honum, mjúk snerting við Það glampaði á hvasst stálblaðið á hnífnum. klæðnaðinn allt í kring. Skápurinn var fóðrað- Stuart beygði sig skyndilega og tók upp hlut ur með stungnu silki, í honum var sterkur ilm- sem lá á gólfinu hjá hnífnum. Það var vaxandi ur sem hún minntist ætíð síðan með skelfingu. hávaði í húsinu, fótatak og mannamál. Tveitf Hana hafði einu sinni dreymt að maður kæmi lögregluþjónar komu allt í einu í Ijós við opna út úr náttmyrkrinu og að fótagaflinum á rúmi franska gluggann, vopnaðir marghleypum. Þeir hennar. Hún hafði hrokkið upp, en þar var eng- komu rakleitt inn í herbergið. Þeir komu með inn. En nú var hana ekki að dreyma. Nú hlust- spurningar. Gláptu á hnífinn og það sem Stuart aði hún, og eftir óralangan tima, að henni rétti þeim. Það var eitthvað sem var hringað fannst, heyrði hún fótatak í herberginu, mjög upp. Róní sá það um leið og lögregluþjónninn tók! lágt og varfærnislegt. Rétt fyrir utan skápdyrn- við því og þekkti strax að það var fiðlustreng- ar — þama í myrkrinu — hún þóttist alveg ur. i viss. Síðar var henni sagt að það væri E-strenguK Það væri ægilegt ef eitthvað heyrðist í henni — sterkur eins og stálvír — banvænn ef hannj — henni væri engrar undankomu auðið. Hví væri reyrður að hálsi manns með styrkri hendi. hafði hún ekki hlaupið á dyr? .... Skyldi hann Um leið drap Blanche að dyrum, hrópaði) leita í herberginu ? Aftur þóttist hún verða æst „Róní“ um leið og hún snaraðist inn. Lög* hreyfingar vör. Lágt fótatak sem læddist á gólf- regluþjónninn stakk hendinni í vasann. „Róní,“ ábreiðimni. Færðist það nær? Straukst eitthvað hrópaði Blanche. „Hvað hefur komið fyrir — við skápshurðina? Langt í burtu var næturkyrrðin rofin af hvað ?“ Hún kom auga á hnífinn og rak upp stór Mundu að taha kassakvittunina þegar þó + i 'i s t sendist 'V o hvellu blístri. Það var hljóðpípa lögregluþjóns augu. ))Lewis“, æpti hún. Allt í einu var allur hópurinn kominn inn, og allir töluðu — Mimi var í hvítum morgunslopp — —andlitið á henni var líka drifhvítt; Turo svefndrukkinn í náttbux- um, en nú var hann ekki með spænska klútinn, sem hvein í aftur og aftur. Hún þóttist vör við fljótar fálmkenndar hreyf- ingar í herberginu. Enn hvein í lögregluflautunni, og nú hærra en áður. Það var hlaupið og kallað, gluggar voru svo að breið bringan giansaði í ljósbirtunni; opnaðir. Buff yar kiæcidur náttfötum og bláum slopp. „Róní — Róní“ það var málrómur Stuarts, Eric var vakandi og hafði heyrt gauraganginn. og hann var nærri. Hann hrópaði aftur, Róní — Hann hafði sent Magnolíu á vettvang til þess að er ekkert að þér? Eg sá mann —“ grennslast eftir hvað um væri að vera. Magnolía Nú fyrst hratt hún upp skáphurðinni. Það var alklædd, skýluklúturinn fór bara ekki eins var ljós á svölunum, og því bjart í herberginu. vel og venjulega. Hún sagði lögreglunni að hún Hún sá þegar að sá sem inni hafði verið var hefði setið mókandi í hægindastól inni í herbergi allur á brott, hver sem það hafði verið. Erics-eða sofandi. Hún var þess alveg fullviss. Stuart kom inn Hver sem það var sem verið hafði í herberg- af svölunum, og hún staulaðist út úr skápnum. inu, hugsaði Róní, þá hefur það ekki verið Hann greip hana og hrópaði aftur: „Róní — Magnolía. Það hefði borið meira á henni í stíf- Róní!“ Hún lagði annan handlegginn utan um aða, hvíta búningnum enda þótt dimmt væri. hana, seildist í lampann og kveikti. Það varð al- Catherine var í dökkbláum náttfötum — hún sá bjart í herberginu, og nú sást það til fulls, að hnífinn, fölnaði og sagði: „Lewis.“ komumaður var allur á bak og brott. „Er nokk- En hún gat hvorki nú né síðar fullyrt að þetta uð að þér ? Hefur nokkur — ?“ Augu hans leiftr- væri hnífurinn sem Lewis hafði verið með. Þetta uðu. Hann skimaði um allt herbergið. Allt í einu var sjálfskeiðingur og líkur þeim hníf sem kipptist liann við og starði á gólfið. Hún fylgdi Lewis hafði haft. Einn lögregluþjónanna bað augnaráði hans. — Á gólfinu lá hnífur, skammt hana að athuga hann vel. Hún beygði sig til frá rúminu. Það var sjálfskeiðingur með stóru þess, því að enginn hafði snert hnífinn ennþá. blaði, að minnsta kosti fimm þumlunga löngu, Það glóði á hárið á henni þegar hún beygði breiðu og beittu. Hnífurinn var opinn. Oddur- höfuðið. Stórir vasahnífar geta verið liver öðr- ÐAVÍÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.