Þjóðviljinn - 16.04.1950, Side 7

Þjóðviljinn - 16.04.1950, Side 7
Sunmidagur 16; apríl 1950, fJÚÐVILJINN Smáauglýsmgav ICaup-Sala Kaupnm \ húsgögn, heimilisvélar, karl- | | mannaföt, útvarpstæki, sjón j j auka, myndavélar, ■ veiði-1 | stangir o. m. fL I VÖRUVELTAN, | Hverfisgötu 59 — Sími 6922 | Stofuskápar — j Armstólar — Rúmfátaskáp i 1 ar — Dívanar — Kommóðu,- j j — Bókaskápar — Borðstofu ] j stólar — Borð, margskonar. í Ilúsgagnaskálinn, j j Njálsgötu 112. Sími 81570.! Karlmannaföt — Húsgögn i Kaupum og seljum ný og i j notuð húsgögn, karlmanhá- í j föt og margt fleira. ; j j Sækjum — SendUm. 1 SÖLUSKÁUXN 1 j Klapparstíg 11. — Sími 2926 i Nýegg : Daglega ný egg soðin og hrá. j i Kaffisalan Háfnarstræti 16. i aEnp^i tMSÍSr L át i S okkur vinna verkið Fatapressa Fasteignasölu- miðstöðin | —Lækjargötu 10 B. — Sími j 16530 — annast sölu fast- j jeigna, skipa, bifreiða o.fl. j j Ennfremur allskonar trygg- i I ingar o.fl. í umboði Jóns j i Pinnbogasonar, fyrir Sjóvá-j i tryggingarfélag Isiands h.f. | j Viðtalstími alla virka daga i ; i kl. 10—5, á öðrum tímum I i sftir samkomulagi. : | Keypt kontant: i notuð gólfteppi, dreglar, j j divanteppi, veggteppi, j i gluggatjöld, karlmanna-i j fatnaður og fleira. Sími i 6682. Sótt heim. j Fornverzlunin „Goðaborg" i Freyjugötu 1 j j .................... ; Kaffisala | Munið kaffisðluna í f Hafnarstræti 16. Vinna Ragnar Ólafsson i Eæstaréttarlögmaður og log- j i giltur endurskoðandi. Lög- j i fræðistörf, endurskoðun, j i fasteignasala. — Vonar-j stræti 12. — Sími 5999 i \ j Saumavélaviðgerðir — r Skrifstofuvélaviðgerðir. j Sylgja. j Laufásvegi 19. — Sími 2656. j Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. verður þeim haldið áfram eins lengi og þurfa þykir. Þegar í stað var leitað álits heilbrigðis- yfirvaldanna í Skotlandi, sem álitu enga hættu fyrir okkur vera fólgna í samgöngum á milli Skotlands og Islands og ekki þörf neinnar sóttkviar hér. — Vegna ítrekaðra fyrir- spurna vil ég í þessu sambandi geta þess, að farmenn og ferða- fólk geta fengið og er ráðlagt að fá bólusetningu, en almenn- bólusetning verður auglýst í vor. . Reykjavík 15. apríl, 1950 Jón Slgurðsson borgarlæknir." SKÁK Frétt um Eddurnar Framh. af 3. síðu. bjargað með svipuðum hætti. • Dívanar allar stærðir fyrirliggjandi. Húsga gnaverbsmið jan Bergþórugötu 11. Sími 81830 Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395 Lögfræðisförf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, .Laiigaveg 27, 1. hæð. — Sínii 1453. Blííil-ljsfíiir Beziu békakaupin: Nýir félagsmenn geta enn fengið all40 félagsbækur fyrir 160 kr. — Gerizt félag- ar'. Menningarsjóð’ur og Þjóðvinafélagið Reshevsky Cross 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 d5xc4 3. Rgl—f3 a7—a6 4. e2—e3 Bc8—g4 5. Bclxc4 e7—e6 6. Ddl—b3 Ha8—a7 7. Rf3—go Bg4—h5 8. Rbl—c3 Bf8—d6 9. 0—0 Rg8—f6 10. f2—f4 0—0 11. Bc4—e2 Bh5xe2 12. Rc3xe2 c7—c5 13. Hfl—dl Dd8—c7 14. Bcl—d2 b7—b5 15. a2—a4 Ha7—b7 16. a4xb5 Hb7xb5 17. Db3—d3 Hf8—c8 18. IlalxaG Hb5xb2 19. Ha6xd6 Hb2xd2 20. Hdlxd2 Dc7xd6 21. Hd2—c2 D(16—b6 22. (14xc5 Hc8xc5 23. Hc2—b2 Db6—c7 24, Hb2—b7 Dc7—cS 25. Hc7xf7 Hc5xe5 26. f4xc5 Kg8xf7 27. e5xf6 "7—g6 28. Re2—c3 Rb8—:17 29, h2—h3 Rd7xf6 30. D(13—64 Dc8—d7 31. D(14—eö Ðd7—c6 32. Rc3—bö Kf7—e7 33. Rb5—(14 Dc6—d5 34. De5—b8 Ive7—f7 35. DbS—c7f Dd5—(17 36. Dc7—f4 I)(17—(15 37, R(14—f3 Kf7—g7 38. Df4—c7f D(15—(17 39. Ðc7—c3 Dd7—dlf 40. Kgl—h2 Ddl—dði 41. Kh2—gl Kg7—f7 42. h3—li4 Dd6—dlf 43. Kgl—li2 Ddl—d6i 44. Kh2—gl Dd6—dlf 45. Kgl—h2 Ddl—d6t Jafntefli,. Framhald af 3. síðu. og verða að bjargast á eigin spýtur. Því næst kemur orðasafn röskar 100 bls. tvídálka. Sr sem:Jhd. strandar á orðjnu and föng.i 8. erindi Vafþrúðnismálr hann flettir upp í orðasafninu i Eddulyklunum, og gátan e’ ráðin; rvndföng merkir móttök- ur, viðtökur, er hvorugkynsorð og eingöngu notað í fleirtölu. Siðan koma ví'naskýringar yf- ir Snorra-Eddu, yfir 60 bls. Að lokum er Nafnaskrá, yfir Edd- urnar báðar. —w Þú ert að lesa Grímnismál. I 43. erihdi hitt- irðu fyrir Ivalda syni. Hverjir eru þeir? Skyldi meiri fræðslu vera að fá um þá annars staðar í Eddunum? Þú flettir upp á þeim í orðasafnmu, og sjáí Þar er einnig vísað til bls. 63, 124 og 149 í Snorra-Eddu. Hvað skyldi vera sagt um þá þar? Ja, það skaltu athuga sjálfur. Eiginlega hljóp ég yíir Snorra-Eddu. Við skulum láta' okkur nægja að taka hér upp fáeinar setningar úr formála Guðna Jón'sonar að henni: „Hún er fullkomnasta heimild vor um skáldskap 10.—12. ald- ar, kenningar, heiti og bragar- háttu, og jafnframt eru þar varðveittar fjölda margar vísur og kvæði, sem ella væru nú g'ötuj með öllu. En gildi Sncrrr'.-Eddu er ckki þar með talið; Hún hefir um allar ald- ir vc ' 1 lifandi rit með þjóðinni og hcvið ríkulegan ávöxt í bók- rnennJnm hennar. Hún var sá nrsgtabrunnur, sem rímnaskáld vór og hagýrðingar jusu jafnt og þétt úr. Þangað sóttu þeir baint eða óbeint skáldmennt sína og skiluðu þannig fjársjóð um hins forna. skáldamáls til yngrj kynslóða öld eftir öld.“ Enn ber þe's að geta að „Snorri Sturluson samdi Eddu sína í ákveðnum tilgangi. Hann samdi hana sem kennslubók í skálds!;ap“. Þetta er frétt um Eddurnar, ekki ritdómur. , Aðeins vil ég vitna um það að öll er útgérð þessnra bóka handhæg og smekkleg. Þetta er alþýðuút- gáf, unnin af vísindalegri ná- kvæmni. Þarf að heita á ís- lendinga að kaupa þessar bæk- ur, þækurnar sem geyma eiiíf- asta arf þeirra? Stephan G. StTephansson lauk eitt sinn ræðu með þessarí ósk: Standi Island meðan veröld .varir. Eddurnar. þarfnast ekki slíkra óska. Þær : „standa“ meðan Island varir. B. B. Hunvetningafélaglð heldur -\ .... . ...i.., . ... " r Sumarfagnað að Tjarnarcafé þann 21. þ.m. (föstudaginn fyrsta í sumri). Til skemmtunar veröur: Söngur. Spurningar og svör. Dans. Öllum Húnvetningum. hc-imil þátttaka me'ðan húsrúm leyfir. Skemmtunin hefst kl. 8,30. Aðgöngumiöar verða seldir við innganginn. HÚN VETNIN G AFÉL AGIÐ. GBETT2SGÚTU 3. Mánudaginn 17. þ. m. kl. 4.30 e. h. fer fram kveðjuathöfn vegna andláts Össurs Guðbjartssonar, frá Kollsvík. Athöfnin fer fram í Fossvogskapellu og verður útvarpað. Hinn dáni verður jar'ðsett- ur að Bráðuvik 1 Rauðasandshreppi. Jaröarför- in verður auglýst síðar. Að standendur ★ STðDENTAFÉLAGSSNS: verður haldinn að Hótel Borg síðasta vetrardag, miðvikudaginn 19. apríl n.k., og hefst kl. 21.00 D a g s k r á: 1. Ræða: sr. Bjarni Jónsson. 2. Gluntasöngur: Ágúst Bjarnason Jakob Hafstein. D a n s. o S Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (geng- ið um aðaldyr) á morgun, mánudag og á sama tíma þriðjudag, ef eitthvað veröur þá óselt. Öllum stúdentum er heimill aðgangur, en félags menn í Stúdentafélaginu, sem framvísa skírtein- um sínum, njóta hlunninda við aðgöngumiöakaup. Samkvæmisklæðnaður. Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.