Þjóðviljinn - 04.06.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.06.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 4. júní 1950. Þ 'JÖ Ð V ILJINN 3 Olafur Sigurðsson áttræður Ef þeir, sanmú eru að alast upp gætu skyggnzt aftur í tím- ann og séð hvernig var um- horfs hér í Reykjavík og ann- arstaðar á íslandi fyrir 50—60 árum, svo ekki sé iengra farið, myndi þeim þykja undarlegt umhorfs. Þeim fer fækkandi sem geta skroppið með okkur aftur í tímann og lýst fyrir okkur hvernig viðhorfs var þá. Einn þeirra. er man hvernig landið leit út vegalaust, hrúa- laust og Reykjavik hafnlaus er Ólafur Sigurðsson, nú til heim- ilis á elliheimilinu Grund en dvelur á morgun á heimili son- ar síns, Ferjuvogi 19, — hann verður 80 ára á morgun, fædd- ur að Naustakoti á Eyrarbakka 5. júni 1870. Einn daginn skrapp ég til hans tii þess að hiðja hann að ]ýsa þessu fyrir mér. Hann var ekki aðeins hlut laus áhorfandi; hann var for- maður mörg ár áður en vél var sett í fiskibát hér, meðan Eyrarbakki var aðalinnflutn- ingshöfn Suðurlandsundirlendis, hann var þátttakandi i lagningu fyrstu veganna um Suðurlands- undirlendið og víðar um land, hann var einn þeirra, er vann að byggingu Reykjavíkurhafn- ar frá því verkið var hafið og þar til því var lokið — hann er einn þeirra sem skópu svip landsins eins og hann er í dag. Þá var maimsaflið eitt látið knýja skipin. — Þú varst sjómaður í æsku ? — Já, um fermingaraldur var ég 2 ár hjá verzluninni á Eyrar bakka en þegar ég var um 15 ára fór ég á sjó, réri um haustið hjá Jóni bróður mínum og fékk þar náttúrlega heilan hlut. Síðan réri ég um 20 vetrarvertíðir og var 11—12 ár formaður. — Hvernig var útgerðin í þá daga? — Allt róðrarbátar, engin net notuð, aðeins lína. Beitan var f jörumaðkur í vertíðarbyrj- un, en síðan alltaf hrogn, þar til byrjað var að nota síld. Þá varð að sækja hana til Reykja- víkur á hestum. Við geymdum hana í ís og salti — í tunnum er grafnar voru niður í kofa- gólf og sett í járnhólf er fyllt voru með ís og salti. Einu sinni fékk ég slagveðursrigningu við að sækja síld, en hún gaddfraus strax í þessum. útbúnaði. fíeinna komu svo íshús. Róið myrkranna á inilli. — Fatnaður? — Þá voru notaðar skinn brækur á sjóinn.' Þá þekktist ekki annað en skinnskór. — Vinnutími og vinnuað- ferðir ? — Það var venjulega róið stutt. Við vorum þetta 3 tíma íi — Hvers vegna voru bændur róðri. Það var róið myrkranna svo lengi á Eyrarbakka ? á milli. Ef vel fiskaðist vörum — Bæði til að hvíla hestana, við alltaf að róa og koma að | þvi það var oft látið þungt á allan daginn. Fiskurinn var seilaður á grunnenda bátsins og þar tók landmaðurinn við honum og dró hánn til lands, þar tók venjulega heimafólk við honum, konur og krakkar. 1 stórstraumsf jöru var það stundum langur vegur sem land maðurinn þurfti að draga seil- ina„ og var það illt verk. Fiskurinn gekk misjafnlega grunnt. Einu sjnni man ég að hann gekk hrægrunnt og fékk ég þá 90 í h]ut í tveim róðrum. Fyrir aldamót voru gerð samtök um það að enginn mátti róa fyrr en hafði verið flaggað. Formenn báru sig saman um það hvort það væri sjófært. Ég hafði þann starfa í mörg ár að flagga. Það er fljótt að brima á Eyrarbakka og gerði stundum alófært inn fyrir skerin á ein- um stundarfjórðungi. Þá var venjulega ]ent í Þorlákshöfn. Þar var gott að lenda, nema gat orðið vont í landsynningi. Þar bjó þá stórbóndi, Jón Ama son, er átti fjölda fjár og hrossa, en hafði engar slægjur nema túnið, allt annað hey varð að sækja upp í Ölves og reiða á hestum. Með því að eyða hluta af nóttunni var hægt að fara 2 ferðir á dag. Eyrarbakki aðalhöfn Suðiarlands«ndirlendis. þá, og líká til að bíða eftir afgreiðslu. Skákþing Danmerkur fór fram um páskana eins og venjulega. 1 landsliðinu, voru •, ... | keppendur 10. Hæstir urðu Jens Þa var oft fíolmennt „ , T, . Enevoldsen og Paul Hage með a Eyrarbakka. !.. . . , , J 6 vmœnga hvor. Næstir komu — Hvemig voru vertíða- skiptin ? — Það var byrjað að róa seint í september og róið til jóla. Haustvertíð endaði á Þoriáksmessu. Svo var róið allan veturinn ef fiskaðist. Ég man eftir því að ég réri milli jóla og nýárs. Vetrarvertíð byrjaði á kyndilmessu, en venju lega fiskaðist ekki fyrr en seint í febrúar. Á haustin rém að- eins heimamenn og eins á vor- vertíð. Aðkomumenn voru að- eins á vetrarvertíð. Á vorin réru ekki nema fáir bátar. — Hvað gerðu Eyrbekkingar á sumrin ? — Á sumrin var eyrarvinna, að vísu ekki alltaf, en oftast var þó uppskipun, því á Eyrar- bakka var skipað upp allri vöru til Vesturskaftafellssýslu, Rang árvallasýslu og mikiis hluta Ámessýslu. — Hveraig voru flutningar á landi? — Það var allt reitt á hest- um. Þá voru öll vötn óbrúuð og flutt á ferjum yfir Þjórsá og Ölvesá. t?r Meða.llandi voru menn venjulega 3 vikur í ferð inn, viku á leiðinni til Eyrar- bakka, viku þar og viku heim. — Það var oft fjölmennt á Eyrarbakka þá, og mikið að gera. Bændurnir bjuggu í tjöldiun; oft voru 20 tjöld við búðina. Það var afgreitt eftir vissum reglum. Það var langur timburskúr er menn hlóðu far- angri sínum í þegar þeir komu. Þeir sem fyrstir komu innstir og síðan hver af öðrum, enginn mátti fara fram fyrir annan. Úttekt fengu menn svo í þeirri röð er þeir lögðu inn. Það voru einnig vöruskipti milli bænda og Eyrbekkinga. Þeir fengu söl, fisk og þorsk- hausa. Létu í staðinn smjör, tóig, kjöt og skinn. Vættin af sölunum var á 20 fiska, það jafngilti 4 kr. Hjólbörur og hestvagnar. — Svo varstu í vegavinnu? — Já, ég var fyrst í vega- vinnu 1897 og síðast sumarið 1911. Ég byrjaði um haust í Flóaveginum. Kaupið var þá 2,25 til 2,35 á dag fyrir 10 stunda vinnu, ég lenti í hærri flokknum. Sumarið eftir var ég í Bakbaveginum og hafði þá 3 kr. á dag. Svo var ég eitt sumar vestur á Mýrum og eftir það flokksstjóri og hafði þá 3,50 kr. á dag. Smjör var þá á 40 aura, skyrkílóið á 10 aura og mjólkurpotturinn á 10 aura. En það var alltaf mikil eftirsókn eftir vegavinnunni, bæði af sveiíamönnum og úr sjávarþorpunum. Stórvirkustu verkfærin voru hjólbörur og hestvagnar. Vegleysur urSu að vegum. — Aðbúnaðurinn ? — Maturinn var rúgbrauð smjör og magaríni, kaffi og púðursykur heilu vikurnar út. Þá var aldrei eldað, kjöt feng- um. við soðið á bæjunum ef við keyptum það. Annars aldrei nýmeti á sumrin, stundum harð fiskur og mjólk, er við sóttum á kvöldin. Sumarið 1909 var ég í Fagradalsveginum upp af Reyðarfirðij eh ]Íá var mest unnið í ákvæðisvinnu svo við vorum sjálfráðir um. tilhögun, og þá höfðum við saltfisk og eiduðum hann í fötu, en í hverju tjaldi var oliuvél, þrí kveikja. Fyrst voru 7 menn í hverju tjaJdi, — þá var þröngt. — Hvað byrjaði vegavinnan snemma ? — Það var misjafnt, oftast Harald Enevoldsen og Cristian Paulsen með 5 vinninga. Keppn- in var afar jöfn, og má meðal annars marka það af því að enginn hafði færri vinninga en з. 1 meistaraflokki varð efstur Victor Juul Hansen, gamail landsliðsmaður, en næstur hon- um kom. Palle Nielsen, sem er 21 árs, nýr í skákinni og talinn einkar efnilegur. Stjórn danska skáksambandsins ákvað að veita honum ókey.pis ferð á Norðurlandaskákmótið í Réykja vík í sumar og vakti sú frétt almennan fögnuð á þinginu. Alls voru þátttakendur í ölh и. m flokkum 250. Þeir hafa stundum verið fleiri, en þingið fór að þessu sinni fram í Ála- borg og kann það að hafa ráð- ið einhverju um. Svíar eiga 'beztu skákmenn á Norðurlönd- um, en. Danir líklega fjölmenn- ast skáksamband og bezt skipu- lagt. Danska skákbJaðið er mál- gagn skáksambandsins og er á- skriftagjald þess innifalið í fé- lagsgjöldum manna. til taflfé- laga þeirra, sem þeir eru í. Blaðið kemur afarlegiulega út. I mörg ár hefur það komið heim til hvers einasta félaga á fyrsta eða öðrum degi hvers mánaðar. Hér kemur ein falleg skák 14. mai. Man að ég fór austur í Mýrdal 12. maí og kom aftur síðasta sumardag. -— Þegar við vorum á Mýrunum fengum við al'lt brauð úr Reykjavík með flóabátnum á hálfsmánaðar fresti. Við fórum landveg heim' á afsláttarhestum er við keypt- um, fórum þá Svínaskarð og niður í Mósfellssveit. I annað skipti keyptum við kiot til vetr arins, það var á Reyðarfirði, ég fékk þar sauðarskrokk er vigtaði 60 pund, og við keypt- um lærin af öðrum skrokk er vóg 80 pund. Þá kostaði pund- ið 23 aura en 26 í lærunum. Sumarið 1909 lukum við veg- inum að Lagarfljóti og fórum þaðan um miðjan öktóber. _Við vorum ■ 1S klst. yfir Fagradal (það er um 35 km, vegalengd) með tóma vagnana, svo„yar ófærðin mikil, en bæncfur ráku sláturfé í slóðina. LeiMélag — Sönígfélag — ÁífabremTiiir. Talið berst aftur að Eyrar- bakka fortíðarinnar. — Það var bæði söngfélag Framald há 7. síðu. úr mótinu, henni er rænt fra : danska skákblaðinu með skýi- ingum Júlíusar Nielsen: Harald Enevoldsen, Paul Hago' Tefld 8. apríl 1950. 1. d2—d4 Rgg—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. í2—f3 Bf8—g7 Euwe mælir með 3.—d5, en ekki eru allir sammála um það. 4. e2—e4 d7—d6 5. Rbl—c3 0—0 6. Bcl—eS e7— 7. Bfl—d3 Þessi leikur er vafasamur; £ fyrsta lagi veikir hann valdið á d4, og í öðru lagi gerir haun svörtum kleift að leika Rc6 £ stað Rbd7. Af þessu kynni sú ályktun að liggja nærri að 7. d5 værj betri leikur, én sá leikul*' gefur báðum. færi. Liklega er 7. Rge2 bezti leik- urinn. 7...... Rb8—c® 8. Rgl—e2 RÍ6—g4! Svaftur er ekki seinn á sér að nota sér að Bd3 stendur ekki sérlega vel. Við 9.. fxR er svarið exd4. 9. Be3—gl e5xd4i 10. Rc3—d5 Rb5 svarar svartur með Re3 og er þá augljóst að erfiðleik- arnir erú hvíts megin. 10. .... Rg4—c5 11. f'3—f4 Þessi leikur er tvíeggjaður, en ekki er maigt góðra. leikja. T. d. 11. Rxd4 RxR 12. BxR Rxf3f eða 11. Dd2 RxBf 12. DxR Re5 og svartur stendur betur. 11. .... Re5xd3f" 12. DdlxdS 17—f5- 13. 0—0—0 f5xeÆ 14. Dd3xe4 Bc8—g4! Hindrar Rxdá og ógnar Hfe8. 15. iídl—d2 Dd8—M! Ógnar aftur He8 og Hka Delf. 16. g2—g3 Dh4—h5 Hótar Bf3. 17. h2—h3 Hvítur á enga góða leiki, t. d. 17. Rxd4 Hae8 18 Dd3 Helf, og vinnur. 17.... Bg4—f3 18. De4—e6t Kg8—h8 19. Hhl—h2 Við 19. g4 er svarið Dh4. 19. Ha8—«8 20. De6—d7 d4—d3! En ekki strax 20. — BxR vegna 21, g4. Nú er ekki, unnt að leika 21. Rc3 vegna Helf, né Hxd3 vegna HxR. 21. go—g4 He8xe2f, Ógnar Helf og mát í næstai leik. 22. Hd2xd3 Dh5—h4£ Hvítur gafst upp. Svartur hefur teflt þessai skák Ijómandj vel. PWCB-tT®T« Athugið vmnmgaski’á happdrættis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.